Morgunblaðið - 31.08.1971, Side 23
MQRGlíNBLAÐIÐi ÞRIÐJUDAGURi 3U ÁGÚST, :19<7'1
23
Siml 50 2 49
Shalako
Æsisfjennandi ævintýramynd í
iitum, frá þeim tíma er indíánar
reyndu enn að verjast ásókn
hvítra manna í Ameríku.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Sean Connery
Birgitte Bardot
Endursýnd kl, 5.15 og 9.
Bönnuð bornum.
KVENNABÖÐOLLINN
I BOSTON
(The Boston Strangler)
Geysispennandi amerísk litmynd
með íslenzkum texta.
Tony Curtis, Henry Fonda.
Sýnd kl. 9.
HILMAR FOSS
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - sími 14824.
Sendill
óskast allan eða hálfan daginn.
EMEDIAH.F.
Sl'mi 16510.
TÓNA
p wnr»
ÆS^JmtmLmé JtSL
Opið hós
8—11
Hljómsveitin
DÝPT
er gestur kvöldsins.
DISKÓTEK
Plötusnúður:
Sigurður Garðarsson.
Aldurstakmark fædd '57 og
eldri.
Nafnskírteini.
Aðgangur kr. 10.
Leiktækjasalnrinn
opinn frá kl. 4.
UTSALA
í öllunt söludeildum
Últímu í Kjörgarði
Herrafatadeild, föt frá 2 til 4 þúsund.
Áklæðadeild. áklæði frá 295.
Glófteppadeild, gólfteppi frá 295— — úrval teppabúta.
Gluggatjaldadeild á II. hæð í Kjörgarði, gluggatjöld frá 150.
■A Þessi stórútsala er haldin í tilefni af 30 ára
afmæli fyrirtækisins.
Við notum tækifærið til að þakka starfsfólki og viðskiptavinum
ánægjuleg samskipti á 30 ára starfsferli. — Þar sem mikil endur-
nýjun á vélakosti, bæði vefnaðardeildar og saumadeildar stendur
yfir væntum við þess að geta boðið viðskiptavinum okkar betri og
fullkomnari vörur og þjónustu á komandi árum.
Fyrir hönd
Kristján Friðriksson.
RQQLILL
Hljómsveitin Haukar
leikur og syngur.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Opið til kl. 11,30. — Sími 15327.
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR
FÍIAG \mim HLJÓMLISTARMAiA
útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar takifœri
linsamlegast hringið i 20255 míiii ti. i4-i7
- SIGTÚN -
BINCÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Atvinnurekendur nthugið
Maður á bezta aldri óskar eftir atvinnu.
Margra ára reynsla í akstri smærri og stærri
bifreiða (meirapróf). Einnig meðferð, við-
hald og eftirlit hverskonar véla. Staðgóð
þekking og reynzla í landbúnaðarstörfum.
Vinna úti á landi kemur til greina.
Þeir sem áhuga hafa skili tilboðum á af-
greiðslu Mbl. fyrir 8. sept. merkt: „Atvinna
— 5812“.