Morgunblaðið - 31.08.1971, Síða 26

Morgunblaðið - 31.08.1971, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971 UMSK varð bikarmeistari Lið UMSK — sigurvegarar í bikarkeppninni — ásarat forráðam önnum sambandsins. en keppnin var mjög hörð og skemmtileg I*AÐ fór eins og spáð hafði ver Sð. að Bikarkeppni FKÍ varð mjög spennandi keppni milli félaganna að þessu sinni. KR-ingar höfðti nnnið keppnina frá upphafi, eða aMs fimm sinnum, en fyrirfram þótti sýnt að veldi þeirra væri ná minna en áður, og talið var að fimm lið af sex sem tóku þátt í keppninni hefðu möguleika á slgri ÍR, UMSK og Ármann þó mesta. mætti ekki til keppni í 3000 m hlaupinu, var endanlega sýnt, að sigurmöguleikar KR-inga í keppninni voru úti. Eftir fyrri daginn var stigatal an þannig, að UMSK hafði tekið forystuma og var með 62,5 etig, ÍR-ingar höfðu 58 stig, Ármann UMSK verið í síðasta sæti hefðu liðin orðið jöfn að stigum. En þar sem KR-ingar tóku örugga forystu þegar á fyrsta spretti boðhlaupsins og HSK varð fljót lega í öðru sæti, var sýnt að sig urinn yrði UMSK fólksins. Má segja að barátta þeirra Trausta umst frambærilegan spjótkastara. Virðist þessi fallega og skemmti- Jega íþróttagrein eiga Mtla hyili hjá ísienzkum frjálsfþróttamönn um, og er þar aðra sögu að segja en á hinum No-rðuxlöndunum, þar sem hún er í miklum hávegum höfð og árangurinn eftir því. Það vakti t.d. athygli Evrópumeist- aramótsfaranna, sem kepptu á lákseon, Á. Hann sigraði í stangar ■stökki, langstökki og 110 metxa grindahlaupi, varð annar í 100 metra og 200 metra hlaupum og fjórði í hástökki. Sýnir þetta að Valbjöm er enn í fullu fjöri og skákar þeim sem yngri eru. Val- björn mun þó fyrst og fremst hafa æft grindahlaup í sumar, enda sýnilegt að hann hefur stór Það kom einnig fljótlega á dag ten að baráttan stóð MiiUi þessara félaga. KR-ingar tóku þó forystuna eftir fyrstu grein mótsins, sem úrslit fengust í, 200 metra hlaupinu, en eftir þrjár greinar voru Ármann og ÍR komin í efstu sætin með 18 stig, KR hafði 17 stig og UMSK hafði 16 stig. Þegar það kom svo I Ijós að Halldór Guðbjörnsson Sveinbjörnssonar og Eh'asar Sveinssonar í lokaspretti boð- hil'aupsins hafi verið táknræffm fyrir baráttu félaganna. Elías fékk keflið vei á undan Trausta og hljóp mjög vel. En það gerði T-rausti einnig, og þegar á beinu brautina kom, var auðséð að út- haid Elíasar var á þrotum og á siðustu metrunum tókst Trausta að pína sig fram úr honum og koma þriðji í mark, þar sem fé- iagar hans fögnuðu honum iimi- iega. Lokastigatala keppninnar varð þvi sú, að UMSK hlaut 118 stig, ÍR 113 stig, Ármann 105 stig, KR 96.5 stig, HSK 71 stig og HSH 57.5 stig. Árangu.r UMSK-fólksins er mjög athyglisverður, og hefur orð ið ánægjuleg þróun i frjálsum íþróttum hjá sambandinu á und anförnum árum. Er það örugg- lega ekki sízt því að þakka hversu samstilltur hópur frjáls- íþróttafólk sambandsins er og félagsandinn virðist þar til mik- illar fyrirmyndar. Áberandi var að íþróttafólk UMSK tók lang mestan þátt í baráttu hvers ann ars, og örvaði hvað annað mest. Þetta atriði getur riðið bagga- muninn í svo jafnri keppni sem þessari og er ekki ólíkiegt að svo hafi verið að þessu sinni. Þá vakti það athygli í keppn- inni hversu lið HSK kom til muna ver.r út en búizt hafði verið við fyrirfram. Svo virðist sem áhugi íþróttafólks sambandsins hafi dofnað si>rax að loknu lands móti, og keppendur sambandsins virtust margir hverjir ekki vera í sem beztri æfingu. Undantekn- ing var þó Jón H. Sigurðsson, sem var einn mesti yfirburðasigurveg ari mótsins, og hljóp 5000 metra hiaupið að því er vktist án þess að taka neitt verulega á, á þokka legum tíma á íslenzka vísu. Jón er greinilega í ágætu formi núna, og mjög sennilega á hann góða möguleika á því að slá íslands- met Kristjáns Jóhannssonar í 10.000 metra hlaupi í sumar. Annars var árangur íþrótta- fóiksins í Bikarkeppninni heldur slakur, ef litið er á heildina. Það er t.d. næsta furðulegt að spjót- kastið skuli vinnast á tæplega 52 metra kasti. Virðist því miður enn langt í land með að við eign íþróttamóti í Finniandi að þar var smalað saman til spjótkasts- keppni komungum strákum og bændum, sem voru komnir á miðj an aldur — og allir köstuðu þeir iétt og leikandi um eða yfir 70 metra. Sá einstaklingur, sem hlaut flest stig í keppninni, var „gamia“ kempan Valbjörn Þor- bætt stii sinn yfir grindunum, þó að enn virðist manni hann faíra of hátt yfir þær. Valbjörn hef- ur hláupið grindahlaupið á 14,7 sek. i sumar, eða aðeins 1/10 úr sek. frá íslandsmeti Péturs Rögn valdssonar. Væri óskandi að Val birni tækist að hnekkja metinu, því sannarlega hefur hann til þess unnið. Tvær vélar til London EINS og fram héfur komið efn- ir ÍBK til ferðar til London í sambandi við leik ÍBK og Totten ham er fram fer 28. september nk. Mjög mikill ábugi hefur ver- ið á ferð þessari, og er þegar orð ið uppselt í þá fhigferð, sem fyrst var ákveðin. Var eftirspurn eftiir imiðum svo mikil að foráðamenn ÍBK á- kváðu að taka aðra flugvél á leigu, og stendur nú yfix sala á miðum í þá vél. Farið verður sunnudaginn 26. september og koimið aftur heirn 3. ofktóber. — Gefst þeim er fara kostur á að sjá a. m. k. tvo leilki í ferðinni, auk leiks Tottenham og ÍBK. — Annar þeirra leikja er Arsenal og morsiku meistaramir, en þamn. leik dæmir íslenzkt dómaratríó. Á laugardag er svo hægt að velja milli nokkurra leikja, m. a. gefst kostur á að sjá Chelsea ©g Wolves. Fargjaldið er 8000 kr. fram og til baka, og þeir sem áhuga hafa á ferðinni þurfa að smiúa sér til Hafsteims Guðmundssomiar í Sundhöll Kefiavíkur hið fyreta. Áhamgendux Tottenham-liðsins Framhald á bls. 1L Úrslitin bíða VEGNA þrengsla í blaðimu verð- ur að bíða til morguns að ekýria frá úreiitum í einstöfcum grein- um í Bikarkeppni FRÍ. ísland — írland í Evrópukeppni unglingaliða ÍSLANB leikur gegn írska lýðveldinu í Evrópubikar- keppni unglinga, en nýlega var dregið um það hvaða lið ættu að mætast í keppninnL Leikið verður heima og heim- an, en að sögn Áma Ágústs- sonar, formanns unglinga- nefndar KSÍ, hafa leikdagam- ir ekki verið ákveðnir enn. Það iið sem sigrar á síðan að keppa gegn Wales og sigur- vegarinn úr þeirri viðureign kemist svo í aðalkeppnina, sam fram íer á Spáni í lok maí 1972. Það iið seim tapar ávinm- ur sér hins vegar rétt til þess að fara beirnt í aðalkeppnima 1973. Fimmtíu unglingar hafa þegair verið tilkynntir til ungl- inganefndarimnar, sem þegar hefur hafið undirbúning að leikjunum. Ef mairka má af ÍTamimistöðu íslenzkra ungl- inga í keppni við jafnaldra sína fyrr í sumar, má ætla að þeir hafi möguleika til þess að koimiast áfram í keppninni. 57 stig, KR hafði 48,5 stig og HSK og HSH voru svo jöfn að stigum með 33 stig. Síðari dag keppninnar hafði UMSK svo ætíð forystuna, en aldrei þó meiri en svo að engu mátti muna. Þanmig höfðu þeir 4ra stiga forskot yfir ÍR, þegar siðasta keppnisgreinin, 1000 m Fyrirliði U.M.S.K.-sveitarinnar, boðhlaupið hófst. Gat það þvi Karl Stefánsson, hampar verð- ráðið úrslitum, því ef ÍR-ingar launabikar keppninnar. hefðu sigrað í biaupinu, en Þriðji íslendingurinn yfir 2 metra 1 Bikarkeppni FRl stókk svo Elfias Sveinsson tvo metra innan- húss í vetur, og hefur oftsinnis •werið mjög nærri því að fara þessa hæð utanhúss í sutmar. — Það var í þriðju tilraun sem hamn íór yfir, og það meira að eegja svo vei yfir, að ekki er ósennilegt að ráin hefði haldizt uppi þótt hæðin hefði verið 2,03— 2,06 metrar. Elias lét siðan hæfcka í 2,05 metra, en feiidd Igróflega í ölllum tilraunum sín- 'u/m. Sú hæð ætti þó ekki að vera tiomurh ofviða í sumar. Stökk- kraftur Eliasar er mikill og still hans yfir ránni nokkuð góður. IHörð barátta varð um annað sætið í keppninni milli Hafsteins Jóhannessonar, UMSK og Árna Þorsteinssonar, KR, en báðir hafa þeir tekið stórstigurft fram- förum í þessari grein í sumar. Urðu máJafok þau, að báðir stukku þeir 1,85 metra og svo jafn var atrennufjöíldi þejira, að þeir urðu að deila með sér stig- um. Árangur í hástökki það sem af er sumri hefur verið óvenju góður. Einn hefur stokkið 2 metra, Eiías Sveinsson, Stefán Hallgrimsson og Hafsteinn Jó- hannesson hafa stokkið 1,90 metra og Ámi Þorsteinsson 1,85 metra. A MFJSTARAMÓTI Islands í frjálsum iþróttum árið 1960 gerðist sá sögulegi viðburður að Jóm Pétursson varð fyrstur Is- lemdinga til þess að stökkva yfir 2 metra í hástökki. Þetta afrek féll þó nokkuð í sktiggann fyrir öðru á þessu móti, 16,70 metra þristökki Vilhjálrns Einarssonar. Em með tveggja metra stökkinu hnekkti Jón 10 ára gömlu Is- landsmeti Skúla Guðnmndssonar í bástökki, en það var 1,97 metr- e.r. Jón Pétursson var þó ekki Denigi eigandi íslandsmetsins i hiátókki, því fram á sjónarsvið- ið var að koma ungur og efni- íegiur stökkvari, Jón Þ. Ólafsson, eesn varð annar Islendinigurinn til þess að stökkva yfir tvo imetra, og nokkrum árum sfiðar oetti hann svo met sitt, 2,10 moetra. Öm Eiðsson, formaður FRÍ, af- hendir Elíasi Sveinssyni verð- laun fyrir hástökkið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.