Morgunblaðið - 31.08.1971, Page 28

Morgunblaðið - 31.08.1971, Page 28
nuGivsmcnR ^-^22480 DnCLEGR MtlÐJUDAGUK 31. AGÚST 1971 Stækkun Bændahallarinnar; Tillagan f elld með 24 atkvæðum gegn 20 á aðal- fundi Stéttarsambands bænda AÐAIjFUNDI Stéttersambands bænda lauk S nótt á Höfn í Hornafirði. Aðalmál fundarins voru tillögnr um endurskoðnn á lögaim Framleiðsluráðs landbíin aðarins og hug:sanleg: viðbygg- Ing við Bændahöllina, jafnstór þeirri sem fyrir er. Samþykkt var af Stéttarsambandsins hálfu að kjósa þrjá menn í nefnd, sem rfkisstjórnin hefur ákveðið tU þess að endurskoða Framleiðslu ráðslögin. Höfuðbreytingin á væntamleg- Bleiklax veiðist um framl-eiðsl'uráðsilöguim eir sú, að gert er ráð fyrir að bænda- stétitin semjii beint við rílkiisvalö- ið uim veirðliagsmál siím,, on eklki við fulltrúa neytenda eiins og verið hefur. Þá var samiþykkt mieð 24 atkvæðum gegn 12 „að athugað verði, hvort með hreyl ajiiiegum skatti, sem stjórn Sftéttarsambaindsins yrði heimiii- að að leggj'a á inniffliuitt kj’am.- fóður, væri hsagt að hafa áhrif á framieiðisliumaign' búsafurða með tidijd til markaðssikiiyrða og þarfa þjóðarininiar á hverjum tíma.“ Eftir nokkrar umræður um BændahaflLarmáhð, þar sem Gunniar Guðhjartsson formaður Stéttarsaimibandsáns geirði m.a. Framhald á bls. 27. Bandarísku þingmennirnir heimsóttu Alþingi í gær. Hér segir Birgir Finnsson forseti samein- aðs þings þeim sögu Alþingis. Sjá viðtöl á bls. 15. Bleiklax veiddist á stöng í Selá i Steingrimsfirði síðastliðinn fimmtudag og er það annar lax- inn þeirrar tegundar, sem veiðist hérlendis í sumar. Páli Þorgilsson frá Hveragerði veiddi laxinn sem var 3,2 punda hængur, 50 om á lengd. Voru hreisturssýnisihom sendi veiði- máiastofnuninni til rannsóknar, en þannig er hægt að greina hvort um Kyrrahafslax sé að ræða. Rússar hafa undanfarin 25 ár reynt að koma á bleiklaxagöng- um á Kolaskaga við Hvítahaf. Hafa þeir flutt milljónir bleik- iaxahrogna frá Kyrrahafsströnd- inni, þar sem eru heimkynni bleiklaxins, klakið þeim út, og Framhald á bls. 27. Hætt komnir í beljandi straumi Núpsvatna - er bifreið f jögurra félaga sökk undan þeim í straumkastinu FJÓRIR ungir menn voru haett komnir sl. sunnudag þegar bif- reið þeirra sökk í ál þar sem þeir voru að fara yfir Núpsvötn rétt fyrir austan Lómagnúp. — Sökk bíllinn í mesta straumkast Eini kirkjubruninn síöan 1865; Breiðaból- staðarkirkja brann til ösku Stykkishólmi, 30. ágúsrt. KIRKJAN á Breiðabólstað brann til kaidra kola skömmiu efitir há- degið í gser. Á sama tíma var prestuirinn I Stykkiishóllmi, séra Hjalti Guðmundisson, sem einn- iig þj’ónar Skógar.strönd, á leið til messuigerðar á B re iðabó istað, og vildi þá srvo einkennitega ti'l að elduir kom upp í bil hans. Hafði prestur rétt slökkt eld- inn i bflnium, er honiuim báirust fréttir af Mrkjubrunanium. Með séra Hjiaita var f jötekylda hans, kona hans og tvö börn, svo og Víkimigur Jóhannssom, organisti. Voru þaiu komin fyrir Álftafjörð og stödd í sivonefndri Narfeyrarhlið, þegar eldur kom upp í vél biiLsins og Logaði uipp úr vélarrýminiu. Hjaiti og Vik- mgur gátu slökfct eldimm með því að bera á hann tarf og m/offld. 1 þeim siViifum, er þeir höföu slökkt eidinn, bar að menn á •leið innan frá Skógarströn/d, sem sögðu þær fréttir, að kinkj- an á Breiðabólstað hefði staðið í Ijósium logum, er þeir fóru þar framhjá fyrir örfáum minr útuim. Smeri Hjatti því við og var bifreið hans dreigin til Stykk ishóLms. Talið er vist, að eldurinm í kirkjunni hatfi breiðzt út frá gas Framhald á bis. 27. inu og var ekki viðlit að vaða í land. Bárust mennirnir um 100 metra í bílnum niður eftir fljót- inu, en þá fór bíllinn að grafast í sandinn og komust þeir félagar þá upp á þak bílsins, Þaðan reyndi einn þeirra að komast í land í litlum gúmmíbáti, sem þeir voru með, en bátnum hvolfdi og urðu þeir þrír, $em eftir voru að kasta sér út í beljandi straum inn upp á von og óvon um að ná landi. Komust þeir þó allir til lands um síðir við illan leik, kald ir og hraktir, en í gær sást hvorki tangur né tetur af bílnum, sem er um 250 þús, kr. virði og auk þess var í honum farangur, sem er nm 200 þús. kr. virði. Morgunblaðið náði tali af ein- um fjórmenninganna, Rósmundi Guðmundssyni og sagðist honum svo frá, en auk hans voru í för- inni Hörður Guðlaugsson, Jón Jónasson og Einar Jónasson. „Við vorum að fara austur á sanda til þess að skoða okkur um,“ sagði Rósmundur, „við vor um allir í fríi og þetta átti því að verða skemmtiferð. Austur að Klaustri komum við á laugardags kvöld og um kl. 8 á sunnudags- morgun vorum við komnir að Núpsvötnum og lögðum strax í ána, þar sem hún er liðlega 100 metra brefið. Þegar við áttum eftir rúma bíllengd að bakkan- um hinum megin lentum við í ál og skipti engum togum að bíllinn lyftist að aftan, snerist og rak öfugan niður ána um 100 metra Framhald á bls. 27. 16,5 millj. kr. aflaverðmæti HE3LDARAFLI sííld'v'eiðilbáta í Norðursjó á tóimaibifiiiiniu 1. júní — 20. ágúst var 27 þús. 135 tonn, að verðmæti 393 millj., 546 þús. og 801 kr. Aflia þessium vair lajndað aif alls 56 íislenzíkuim sEdveiði- sikipum i Danmörku og Þýzika landi aðalH'eiga. Sá bátuir sem landað heflur meisitum verðmiætum er Loft- ur BaMvini^san frá Dalví'k, en hann hefur affláð fyrir 16 milijónir 436 þús. og 278 kr., en annar i afailVerðmœitum er Súian firá Akureyri mieð rétt rúmar 16 mlililj. kr. Bezti sölu- daigurinin var 1. júlí, en þá sieidi Loffur Baldvinssian íyr- ir 2.315.413 kr. Flugvél hvolfdi í nauðlendingu 4 menn sluppu ómeiddir „Þetta er ekki eini bruninn á Skógarströnd“ Rabbað við séra Hjalta Guðmundsson í Stykkishólmi Morgunblaðið átti í gær sím- tal við séra Hjalta Giiðniunds son í Stykkishólmi, og spurði Iiann hvernig honum hefði oi-ðið við, þegar hann frétti af kirkjubrunanum í þann nmnd sem hann hafði slökkt eldinn í bil sínum. — Það kornu tveir menn frá Stykkishólmi á ieið innan frá Skógarströnd þegar við vorum nýbúnir að silökkva eldinn i bílnum, sagði Hjalti. Klufekan var þá orðinn tvö, þannig að ég var nýbúinn að senda dætur mínar tvær af stað áleiðis til Narfeyrar, sem er næsti bær, til að koma skiiboðum til Breiðabólstað- ar hvernig komið væri fyrir okkur og ekki yrði af messu. Við sögðum aðkomumönnun- um hvað gerzt hefði hjá okk- Framhald & bl». 27 FJÖGURRA sæta flugvél með 4 mönnum hvolfdi í nauðlendingu sl. sunnudag á túni við bæinn Kolviðarnes á Mýrum. — Vélin skemmdist taisvert mikið, en all- ir mennimir sluppu ómeiddir. Flugvélin er af gerðinni Piper Tripacer TF-BHG og var flug- maðurinn, sem er einn af eigend- um vélarinnar, á sunnudagsferð með félaga sína. Þegar þeir kornu nálægt Eldborg á Mýrum fannst flugmanninum verða breyting á vélarhljóðinu og ákvað hann að lenda á túni við fyrrnefndan bæ, en túnið virtist slétt og gott til lendingar. Túnið reyndist hins vegar svo gljúpt þegar á reyndi, að nefhjólið sökk niður eftir að vélin hafði runnið nokkurn spöl og skipti engum togum að vélin kastaðist yfir sig og lenti á hvolfi á túnið. Komiust menniimir fljótlega út úr vélinni, ómeiddir. Líkur benda til að ventill í mótor flugvélarinnar hafi brotn- að og íestst. Vélin var tefidm 1 sundur á staðnum og flutt með bíl í bæinn, en unnið er að rann- sókn málsins. 3 refsifangar struku — einn náðist strax ÞRÍR reflsilfamgar bruitusit út úr Hagndnigarhúisinu á Skólaivörður stíg kl. 10 mínútuir yifir 9 á sunniu daigislkvöld. Einn þeirra náöist þó strax, en hinir ganiga enn Iausir. „Þeir könnuðu nýja útgönigiu- ieið, sem eklki hefuir verið reynd í nákvæmilega 97 áir,“ Valdimar Guðmiundssoni, yfiir- fangavörður, i viðtali við Morg- unibfiaðið í gær. Fanga’mir í HegníinigarhúsinfU vonu aliir úti á igamgimiuim eiftir að haifa dnulkkið kvöldlkaiflfið, og voru að búa siig undir að gan,ga itdl náða. Retfsifamgarmilr þrír Frarnhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.