Morgunblaðið - 24.09.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 24.09.1971, Síða 1
32 SIÐUR Mikíð óveður gek.k yfir Barcelónahéraðið á Spáni snonma í þessari viku, og vitað er að 10 manns létu líflð í Cataloniu. Hús hrundu þegar regmið gróf unðan þeim og stórar steinblokkir og bifreiðar skoluðiist með flóðinu. Damnörk: Thieu hættir ekki við framboð sitt — þrátt fyrir tilmæli öldungadeildar þingsins SAIGON 23. september — AP. Stjórn Suður-Víetmams tilkynnti í dag að forsetakosningamar, sem fjTÍrlnigaðar eru 3. október naestkomandi, yrðu haldnar sam- kvæmt áætlun, og að Thieu for- seti myndi alls ekki draga sig til baka, þótt enginn byði sig fram á rnóti honum. I tilkynningunni var því lutldið fram, að kosn- itigarnar væru í fnllu samræmi við ákvæði stjórnarskrárinnar ir.m forsetakosningar, og í fullu samræmi við kosningaiög, seimi þjóðþingið samþykkti í júni síð- astliðmim. Eins og skýrt hefur verið ffá í frétturti, gerði öMungadeiW þingsins samþykkti þar sem skorað var á Thieu að hætta við kosningamar og láta endursJdpu- leggja þær þannig að hann yrði ekki einn í framboði. , 1 tilkynningu stjómarinnar segir, að þessi samþyktot öld- ungadeildarinnar eigi sér eniga lagalega stoð, og sé ektoi bind- andi fyrir forsetann. Stj óraarmy ndun veltur núál Grænlendingi o g 2 Færeyingnm Kaupmannahöfn, 23. septem- ber, NTB. SÍÐUSTU töhir úr dönsku kosn- ingunum leiddu í Ijós að hinn mýstofnaða Kristilega þjóðar- flokk vantaði 605 atkvæði til að koma manni á þing, og er því úr sögunni í bili. Þar með eru Hilmari Baunsgaard, forsætisráð- herra, tvær leiðir opnar þegar bann gerir Fiðrik konungi grein fyrir ástandinu, á fundi þeirra kl. 11 á föstudag. Harnn getur beðizt lausmar íyrir sig og stjórn eína sem er saomisteypa þriggja flokka: íhalds- iWklksins, Vinstriflokksins og Róttæka vinstriflokksins, en sá síðastnefndi er flokkur Bauns- gaards, eða hann getur beðið átekta þar til hann veit hver fser stuðning þingmannanma frá Grænlandi og Færeyjum. Ef farsætisráðherra tekur þatnin kostinm að biðjast lausnar, er opin leið til stjómairmyndunar fyrir sósíaldemófcrata undir for- ystu Jens Otto Krag. Það er Ijóst að annar græn- ienzki þingmaðurinin, Knud Hertling, mun styðja sósíaldemó- krata, en hinin, Moses Olsen, hefur enn ekki tekið ákvörðun. Spuriningin um hvort Baune- gaard eða Krag skuli etjórna landinu, hlýtur óhjákvæmilega að setja svip sinn á kosningarnar í Færeyjum, sem verða etaki fyrr en 5. október næstkomandi. Stjómarflokkarnir hafa nú 88 þingsæti, en sósíaldemókratar og Sósíalististai þjóðarfloklkurinn 87. Með stuðninigi Hertlinigs við Krag eru metin sem sagt jöfn, og það gætu því orðið færeyeku þingmennimir tveiir og Moses frá Grænlandi, sem skera úr um hvermig daineka stjóm verður skipuð. Ráðast Egyptar austur yfir Súez í nóvember? Undirbúningur í fullum gangi, segir bandaríski öldungadeildar- þingmaðurinn Henry Jackson Washington, 23. sept. AP—NTB. HENRY Jaekson öldungadeildar- þingmaðnr sagði í dag, að niargt benti til þess að Egyptar væru að búa sig undir að gera innrás í Sinai-skaga með allt að 100.000 nianna liði í nóvember eða des- ember. Hann lagði tll, að Banda- Mikil ríkir spenna Kína en enginn veit gerla hversvegna Washington, Tókió, Hong Kong, 23. sept. — AP-NTB. MHtHj spenna virðist nú ríkja í Kína, en fréttir þaðan eru svo óljósar að varla er hægt að gera sér grein fyrir hvort hún er í innanríkis- eða utanríkismálum. Óstaðfestar fregnir herma að öll leyfi hermanna hafi verið aftur- kölluð og að mikið lið sé að safnast við landamærin að Sovét- ríkjummn. Þá segir einnig að sovézk skip á Amur-ánni, hafi verið að angra kinversk fiskiskip og að jafnvel hafi komið til átaka milli kín- verskra og sovézkra sjómanna. Á hinn bóginm segja fréttir frá Peking að myndir og styttur af Mao formanni séu horfnar af mörgum stöðum, og i stað þeirra séu komnar landslagsmyndir og önnur listaverk. Þá virðist það staðreynd að búið er að fresta hátíðahöldum á þjóðhátíðardag- inn 1. október, og þykir það frek- ar benda til innbyrðis valdabar- áttu í landinu. rikin veittu fsrael 500 milljón dollara lán til kaupa á hergögn- um, þar af helminginn til kaupa á Phantom-þotum, og kvaðst mundu bera fram lagafrumvarp þar að lútandi. Jackson sagði, að þær upplýs- ingar sem hann hefði fengið bentu til þess að hernaðarjafn- vægið í Miðausturlöndum væri í 20 farast í fellibyl TAIPEI 23. september — AP. Tutt'ugu hafa farizt i felli- bylnum Bess á Formósu, tveggja er saknað, 62 hafa slasazt og 3.160 hús hafa hrunið eða laskazt. 3.500 ekr- ur hrísgrjónaakra og 1.500 bananatré á austanverðri eynni hafa eyðilagzt. 10.000 manns í Taipei, höfuðborg- inni, hafa yfirgefið heimili s'in og þús'undir manna annars staðar á eynni hafa misst heimili sdn. Mikil flóð eru í Taipei og nágrenni. hættu, en hann gat ekki heim- ilda. Bezta tryggingin fyrir friði væri að ísraelar væru nógu öflugir til að hrinda árás og stjórn Nixons yrði að ítreka þann ásetning sitt að viðhalda hernaðarjafnvæginu í stað þess Framhald á bls. 12. Þá segir í fréttum frá Saigon, að öllum hersveitum, bæði ®uð- 'uirvietnöimsikum og bandariskum, 'hafi verið skipað að vera sér- staklega vel á verði næstu vitour, þar sem búizt er við að kommúin- istar muni reyna að truifla kosn- ingarnar. Ódýrustu fargjöldin NEW YORK 23. sept. — AP. Vestur-þýzkt leiguflugfélag, Atlantis Airlines, tilkynnti i dag, að fargjöld félagsins á flugleiðinni milli New York og Þýzkalands yrðu lækkuð i 135 dollara í febrúar næst- komandi. Lufthansa tilkynnti fyrir einni vikn að einstakl- ingsfargjöld á þessari Ieið yrðu 210 dollarar, en fargjöld IATA lækka í 230 dollara 1. febrúar. Fargjöld leigiiflug- félaga á flugleiðinni New York-Frankfurt eru nú 150— 185 dollarar. Ungir sigra á Grænlandi — Eru í sókn á öllum vígstöðvum Eirakaskeyti til Morgunblaðsins, Julianeháb í gær. UNGA kynslóffin á Grænlandi vann umtalsverffan sigur í þing- kosningunum á Grænlandi á þriffjudaginn. Yngstur þriggja frambjóffenda, Móses Olsen frá Holsteinsborg, hlaut flest at- kvæði og tekur sæti sem fulltrúi suffurkjördæmis Grænlands í danska þjóðþinginu næsta kjör- tímabil. Móses Olsen er 33 ára gamall og er kenmiari við iýðháskólanm í Holsteinsborg. Hann stundaði skólanám á Grænlandi og fram- haidsmám í Danmörku og um skeið á ísiandi. Kjör Móses Olsen er fyrirboði aukimma áhrifa ungu kynslóðar- inmar í grænienzkum stjórm- málum. Umga fólkið fékk miarga fulltrúa kjörna í kosningunum sem fóru fram í vor til lands- ráðsims og bæjar- og sveitar- Framhaid á bls. 12. Hlé gert á SALT Helsingfors, 23. sept. — NTB — AP FIMMTU lolu SALT-viffræffna fulltrúa Bandaríkjanna og Sovét ríkjanna nm takmörkun á smíði kjarnorkuvopna lauk í dag án þess aff samkomulag tækist um Framhaid á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.