Morgunblaðið - 24.09.1971, Síða 2

Morgunblaðið - 24.09.1971, Síða 2
MORGUNBLAOI®, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 Sögðu upp á síðasta fundinum fSAFIRÐI 23. september. Bæjarstjóm ísaf jarðar kom sam- an til síðasta fundar síns í gær- kvöldi. Á fundinum var sam- þykkt með 9 samhljóða atkvæð- um tillaga bæjarráðs um upp- sögu allra bæjarstarfsmanna á Isafirði. Tiiliagan, sem bæjarstjómtn samþykkti, er svohtjóóandi: „Vegna sameiningar ísafjarðar og Eyrarhrepps í eitt sveitarfé- lag telur bæjarstjórn ísafjarðar naúðsynlegt að endurskoða írá grunni stjórnun og rekstur bæj- arfélagsirks og bæjarstofnana. Bæjarstjómin telur eðlilegt, að srtörf bæjarstairfsimanna verði Skipu'lögð að nýju og gerðar þær breytingar, sem nauðsynlegar eru taldar. Starfsfólki verði sið- an sett erindisbréf eða starfs- lýsing, þar sem því verður við komið og ákveðið um ábyrgð þess og helztu skyldustörf. Til þess að koma á sliikri endur- skipulagningu telur bæjarstjóm nauðsyn bera til, að störf bæjar- starfsmanna séu laus og sam- þykkir því að segja upp ötiu fast- ráðnu starfsfóLki kauipstaðarins og stofnana hans með sex mán- aða fyrirvara frá og með 1. aktóber nk. Uppsögn þessi nái einnig til þeirra starfsimanna, sem ráðnir hafa verið með sérstöknm samningum. Bæjar- stjómin beinir' jafnframt þeim tilmælum til Rafveitu Isafjarðar og hreppsnefndar Eyrarhrepps, að þessir aðilar segi upp á sömu forsendum fastráðnu starfsfótki sánu." — Fréttaritari. Norrænt skíðaþing í Reykjavík FL’NÐUB Skíðasambanda Norð- urlanda befst að Hótel Loftleið- um í kvöld, en þessi árlegi fund- ur er nú haldinn hér á landi í titefni 25 ára afmæiis Skíðasam- bands Isiands á þessu ári. Á fundinum mæta formenn alfra skiðasambanda Norður- landa og hafa fundrnum borizt mörg erindi til umræðu. Af Is- lands hálfu mun Einar B. Páls- son, verkfræðingur, halda erindi um þróun skíðaíþróttar á Islandi síðustu áratugi. Fundurinn stendur í þrjá daga. Fulltrúar „hitamál“ * á landsþingi F.I.B. FIMMTA landsþing Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda var hald- ið á Akureyri um siðustu belgi ogf maetta þar tH ftindar 50 full- trúar og umboðsmenn vrðs veg- ar að af landinu. Mikið hitamál á þinginu varð, er þingheimur úrskurðaði 10 fulttrúa af Beykja- víkiirsvæðtnu ógilda og fengu þeir ekki að taka þátt í atkvæða- greiðslum þingsins en tóku þó V.R. heldur kjarafund VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur heldur fund á mánu- dag, þar sem lagðar verða fram kröfur félagsins í kjaTamálum og jafnframt verður þar skýrt frá heildarkröfum þeim, sem 40 manna nefnd A.S.Í. hefur sanv þykkt. Aðspurður um hvers vegna V. R. ætti efcki aðild að heildarkröfunum, svaraði Guð- mundur H. Garðarsson, formaður félagsins, að á fundinum á mánu- dag myndu félagsmenn gera upp hug sinn til kjarabaráttunnar. áfram þátt í ýmsum þingstörf- um, þ. á m. í ýmsuni nefndum þingsins. í skýrslu farmanns félagsins, Konráðs Adolphssonar, kom fram, að félagatala í F.I.B. var í ársbyrjun siðasta starfsárs 10.090, úrsagnir á árinu urðu 830 en 680 nýir félagsmenn bættust í hópinn. Skrifstofa félagsins og lögfræðingur þess aðetoðuðu f jölda félagsmanna á árinu, en á þriðja hundrað deilumál bárust. Þar af voaru 93 meiri háttar mál og hlutu 75 þeirra afgreiðslu. Aðstoðar vegaþjónustu F.l.B. nutu 399 ðkumenn og voru 296 þar af félagsmenn. Úthaldsdag- ar vegaþjónustunnar uarðu sam- tals 227. I stjórn FJ.B. til næstu tveggja ára voru kjömir: Guðmar Magn- ússon og Guðmundur Jóhanns- son, en fyrir eru í stjórn séra Jónas Gislason, Ragnar Júiíus- son og Konráð Adolphsson, sem er formaður félagsins. F.Í.B. rek- ur skrifstofu i Reykjavík og er framkvæmdastjóri hennar Guð- laugur Björgvinsson. Þessi .Jnrðufugrf lenti á KefUtvíkurflug\eUí í gær. Flugvélin, sem var smlðuð vestan hafs rir nokkrum flugvélategundnm, er ætluð til flutninga á flugvélahlntum fyrir „Coneorde-verksmiðj- urnar” brezku og frönsku. (Ljósm.: Heimir). Austur-Pakistan: MILLJÓNIR hel á næstu Ef ekki verður gert stór- átak til hjálpar, segir hjálpar- stofnunin Caritas svelta vikum PÁFAGARÐI 2. septemiber, AP. Kaþólska hjálparstofnunin Carit- as, sagði í fréttatilkynníngu í dag að ef ekki yrði þegar gripið til röttækra ráðstafana, myndu milljónir manna í Austnr-Pakist- an svelta í Iiel. Hjálparstofnunin gagnrýndi Sameinuðu þjóðirnar liarðlega fyrir að ætla þessu máli ekki tima á 26. allsherjar- þingimi, sem hófst í gær. 1 ti'lkynningu Oaritas segir Gerhardsen og Er- lander í Austurbæjar- bíói á sunnudag Á SUNNUDAGINN verður í Aiisturba'jarbíói fundur á veg- nm Norræna hússins, þar sem fyrrum stjórnmálaforingjar í Noregi og Svíþjóð, Einar Ger- hardsen og Tnge Erlander mtuiu leiða saman hesta sina og ræða um jafnaðarstefmin* á Norðirr- löndum fyrr og nú. Fundurinn hefst kl. 17 og það er norski sjónvarpsmaðurinn Per Heradst- veit, seni umræðnnum stýrir. Gerhardsen og Eriander, sem báðir eru fyrrom forsætisráð- herrar þjóða sinna, koma til landsins á laugardag í boði Norr- æna hússins og heldur Erlánder heim aftur á mánudag, en Ger- hardsen á þriðjudag. Gestirnir munu sitja hoð is- lenzku ríkísstjómarinnar og for- seta Islands. V erður Martha Louise! ríkisarfi Noregs? Osló, 23. september — NTB ÓLAFUK Noregskonungur hefur tilkynnt að sonardóttir hans litla skuli heita Mártha Louise, eftir eiginkonu hans, Martha Sofia Lonisa Dagmar Thyra, sem lézt 5. apríl 1954. Hún var af sænsk- um ættum en varð krónprins- essa Noregs þegar Ólafur kvæntist henni árið 1929 og naut ástar og virðingar norsku þjóðarinnar til dauða- dags. Það varð mikill fögnuður í Noregi þegar Iitla prinsessan fæddist, þótt sums staðar gætti nokkurra vonbrigða yfir að ekki skyldi fæðast sonur, þar sem aSeins karl- maður má taka við ríkiserfð- um í Noregi. Óhjákvæmilega er þegar byrjað að ræða um hvort lög- unurn verði breytt þannig að Martha Louise geti á sinum tínaa orðið drottning Noregs. Danir breyttu sem kunnugt er sinni stjórnarskrá og gerðu Margréti að krónprinsessu, en skiptar skoðanir eru um hvort svo geti orðið í Noregi. Dagblöðin fjalla auðvitað mikið um þetta mál og m.a. segir Adressavisen í Þránd- heimí, að ekkert vit sé í að það sé urrdir þvi komið hvort synir eða dætur fæðast, hvort Noregur eignast ríkisarfa. Tími sé kominn til að fella úr gildi það misrétti gegn konum í stjórnarskránni sem kveður á um að aðeins karl- menn geti ríkt. Mörg önnur blöð taka í sama streng, en svo eru enn önnur sem segja að það sé alltof snemmt að ræða þetta mál nú, það eigi fyrst og fremst eftir að koma í Ijós hvort Noregur yfirleitt verði konungsríki um það leyti sem litla prinsessan ætti að setjast í hásætið. að vegna skemrnda á vegum og öðruim samgönguæðum sé hér um að ræða meira vandaamál en loftsbrúm til Berfhrar var á sín- um tíima, og yflrvofandi sé hræði'legasta hungursnieyð síðari tíma. Caritas segir ennfreimiur, að fjárhags- og önnur aðstoð, sem veitt hafi verið, sé bvergi maerri ful'lnægjandi og aðeins alþjóð- legt stórátak á næsttu dögum geti komið í veg fyrir ólýsanliegan harmileik sem hefði ófyrirsjáan- legar afleiðingar. Caritas gagnrýnir Samehruðu þjóðimar fyrir að hafa e+cki gegnt skyldra' smrti, og Skorar á ibúa alíra þjóða að vera sam- vizka rfkisstjóma sinrra og reka þær tii aðstoðar við bágstadd-a í Austur-Pakistan, svo þær fatli ekki í þá freistni að nota „strúts- aðferðina" við að komast hjá hættu, með þvi að stinga hdfð- inu i sandirm. Pillan hættuleg * (STOKKHÓLMI 22. september. i Læknar í Sviþ jóð, se®a hafa1 r unnið að rannsóknum á hlið- , arverkunum „p>iiU!unnar“ á 1 heiLsufar kvenna, segja að i rekja rnegi til hennar a. m. k. i 15 dauðsföli. Þeir se'gja að li'frarsjúkdómar og blóðtappi' I séu meðal algengustu hliðar- l verkama, en auik þess hafi pill- i an í mjög mörgum ti'lvikum valdið konum ajndlegum eiftð- ' leikum. Þau tilfelili koma þó | sjaldnast fyrir lækna, þar I sem konumar gera sér ekki' grein fyrir hvað er að gerast. I Gestur Óiafsson Gestur Ólafsson látinn GESTUR ÓLAFSSON, forstöðu- maður bifreiðaeftirlits ríkisins, lézt á sjúkrahúsi í Kaupmanna- höfn í fyrrinótt 65 ára að aidri. Gestur var á ferðalagí í Dan- mörku, er hann veiktist og hafði hann legið í sjákrahúsinu á aðra viku. Hann iætur eftir sig konu og tvö uppkomin börn. Gestur Ólafsson fæddist að Ánabrekku í Borgarhreppi 10. júni 1906. Hann var skipaður bifrei ðaeft rrlit'smiaður í Reykja- vik og Suðurlandsumdæmi 1. júlí 1941, settur yfireftirlitsimiað- ur við bifreiðaeftirlitið 1. ágúst 1962 og skipaður forstöðuimaður þesis 1. nóvember 1962. Eftrrlifandi eiginkona Gests er Ragnhiidur Þórarirvsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.