Morgunblaðið - 24.09.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 24.09.1971, Qupperneq 18
18 MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Nemendum, sem stunda eiga nám í 3. bekk á yfirstandandi skólaári (annarri námsönn), en hafa ekki lokið námi í einstök- um námsgreinum 2. bekkjar með fuilnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið í reikningi, efnafræði, dönsku og ensku, ef næg þátttaka fæst. fnnritun fer fram í skrifstofu skólans 29. september til 1. októ- ber á skrifstofutíma. Námskeiðsgjöld verða 600.CX) krónur fyrir hverja grein. Námskeiðin munu hefjast 4. október og próf standa 25.—27. sama mánaðar. Nemendur, sem þurfa að endurtaka próf 'r öðrum námsgrein- um 2. bekkjar, skulu koma til prófs sömu daga og láta innrita sig í þau dagana 18.—22. október. SKÓLASTJÓfll. Bezta leiðin til að kynnast ffólki (Dansnám í Dansskóla SIGVALDA) Samkvæmisdansar. Einstaklingshópar eða einstaklingar. Barnadansar. Stepp. Jazzdans (Jazzballett). Táningadansar. Allir nýjustu diskótekdansamir. KENNSLUSTAÐIR: Laugavegur 178, Reykjavik. SafrraðarheimiK Langholtssóknar. Selfossbíó. Hótel Hveragerði. Rein, Akranesi. INNRITUNARSÍMAR. 14081 kl. 10—12 og M. 1—7. — 83260 klukkan 2—6. - Haiti Framh. af bls. 10 áhrif Haiti í alþjóðapólitík. Þá gæti þetta eiimiig gefið ráða- mönnum tækifæri til að hrinda af stað þeitn umbótum, sem þeir segjast hafa hug á að gera í at- vinnumálium landstnanna. Svo aöeins sé minnzt á landhúnaðirm ■eir 'brýn nauðsyn að vélveeða hann frá grunni, koma þarf við stór- fcostlegri skipulagningu og hag- ræðinigu innan hans og auk þess vei'tir ekki af að ýta undir þann veifcbyggða iðnað sean hefur rétt bólað á í landinu. En þó að ýmislegt sé í deigl- unni er erfitt að átta sig á í fljótu Stúlka óskasf til starfa 1 skrifstofu í miðborginni. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. Tilboð, merkt: „3059" óskast sent afgreiðstu blaðsins fyrir 30. 9. 1971. Vantar ráðskonu fyrir mötuneyti. Góð laun, góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í síma 41868. SKOLIEIVIILS HEFST 1. OKTÓBER Kennt á harmóniku, munnhörpu, gítar, píanó, melodicu. HÓPTÍMAR OG ElNKATÍMAR. Innritun í síma 16239 klukkan 6—8. Hef einnig hljóðfæri til sölu. EMIL ADÓLFSSON, Nýlendugötu 41. bragði hvert stefnir. Það er auð- Vitað jákvætt að landsmenn virð- ast ögn að rétta úr kútnum eftír lamga kúgun og ofeóknir; hafin esr bygiging glæsilegra hótela og ýmis amnar undirbúningur er í ganigi tii að fá ferðamenn til landsins pg ýmsir sérfræðingar vinina að áæitlanagerðum ura hagræðingu atvinnulífeins. En siiíkt uppbyggingarstarf tekur langan tóma. Og varla er ástæða til óbófflegrar bjartsýni. Það þarf í 'rauninni ósköp lítið til að bæta ástandið, sem nú er ríkjandd. (Heimiildir Washington Post, Guairdian, Aftenposten). FÆST UM LAND ALLT Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkumai ■'Qtvaif KmnSoyt ÍMORNY Snyrtivörusamstæða, vandlega vaíin af Morny, og uppfyHir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. mKi Sápa, baðolía, lotion/** deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að verndó húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. O. JOHNSON &KAABER í? Ný sending af appelsínum og eplum nýkomin Mikið úrval af molskinnsbuxum og binum vinsœlu röndóttu peysum á börn og unglinga .101 kvöld Skeifan 15 — Sími 26500. . rf*M.......ii ~"Tit i rliiiimi nnnininllTnltttitMHi .tmmiHi 'kllHIIIIIH rtHHIIHIKII tfllfHlHKIHI iHlllllllllllli |»llll|ll|lillll HHHIHIHIIII IKHNHIIIHI tMHmftlllll NhiHHHH •HHhmii * 1*11 Iifllllll III «IMI|IMMI«l|l||MI|lMI.|tlllll*MI|lltl*4l** IMMMMtH llllllltlllll ■tintiltlMH lilllillllHlk ttltlllllHIHW iIIHIHHIHMM HHIHIHNH** HHHIIHNHI IIMHHHHUi •iiiiNWr IHIIHH*' t.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.