Morgunblaðið - 24.09.1971, Page 30
30
MORGUSNBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGÚR 24. SEPTEMRER 197Í
1
□
JJ U D ll&TMorgunblaðsins
Pressuleikur 1 kvöld
KJL. 20.30 í kvöld hefst á Mela-
vellimmi fyrstt opinberi knatt-
epyrnuleikurinn sem leikinn er
þar við fljóðljósaskin. Mætast
lísr Reykjavíkurúrval og pressu-
Mð, skipað leikmönnum úr
Reykjavíkiirfélögnmun. Má bú-
ast við mjög jafnri og skemmti-
legri viðureign, þar sem Jiðin
vbrðast vera mjög jöfn, eítir
pappírtinum að dæma.
I»á er ekki að efa að forvitni-
legt verður að sjá hvemig knatt
spyrnan tekur sig út I fljóðljós-
um sem er eins og bezt gerist
erlendis. Hefur það vérið lang-
þráður draumur knattspyrnu-
manna og knattspyrmiunnenda
að fá slika lýsingm, og hefur
hann nú rætzt.
KVENFÓLKIÐ í
KNATTSPYRNU
Á SUNNUDAGINN munu ungar
ertúlkur frá Akranesi og úr Ár
manni bregða sér í knattspyrnu
búninga, og leika forleik á und
an unglingalandsleiks íslands og
irlands, sem hefst á Laugardals
viellinum kl. 14,00. — Kvenna-
knattspyrna er óðfluga að ryðja
eér til rúms erlendis og nægir að
ninnna á nýafstaðna heimsmeist
axakeppni, þar sem dönsku stúlk
urnar sigruðu.
Ekki er að efa að leikur stúlkn
anna á sunnudaginn getur orðið
hinn skemmtilegasti. Stúlkumar
*
ISAL-keppnin
HIN svonefnda ÍSAL-keppni
Golfklúbbs Reyfkjavíkur fer
fram á velli kiúbbsins í Grafar-
holti um helgina. Keppt verður
í meistaraflokki karla (forgjöf
0—10) og hefst keppnin kl. 13.00
— 13,40 á laugardag; í 1. flokki
(11—16 í forgjöf) hefst keppnin
Ikl. 13,45 — 14,15; í 2. flolkki for-
gjöf 17—22) hefst keppnin kl.
14,20 — 15.00 og í 3. flokki (for-
gjöf 23 og yfir) hefst keppni kl.
15.00. Á sunmudag verður keppt
í einum kvennaflokki.
Tilkynningar um þátttöku i
keppnina þurfa að hafa borizt
fyirir n.k. föstudagskvöld, í skála
Múbbsins í Grafarholti.
frá Abranesi urðu íslandsmeist
arar í innanhússknattspyrnu i vet
ur og sýndu þá skemmtileg til-
þrif og það gerðu Ármannsstúlk
umar einnig.
írsku unglingamir sem leika
við íslendinga á sunnudaginn eru
væntanlegir til landsina í kvöld.
Verða leikmenni.rnir 14 og þeim
fylgja 8 fararstjórar.
Sigfús Guðmundsson á þarna skot að marki KR af línu.
Handknattleik svertíðin hafin
Fyrstu leikirnir lofa góðu
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í
handknattleik hófst í Langar-
dalshöllinni í fyrrakvöld og
þar með vetrarvertíð hand-
knattleiksmanna. Þrír leikir
voru Ieiknir í meistaraflokki
karla og ef þeir ern ein-
Aðalfimdur
HKRR
AÐALFUNDUR Handknattleiks
■ráðs Reykjavíkur verður haldinn
í Domus Medica nk. mánudag,
27. sept. og hefst kl. 20,00. —
Venjuleg aðalfundarstörf.
hver mælikvarði á það s«m
koma skal, þurfa handknatt-
leiksunnendur ekki að kvíða
vetrinum. Öll liðin, nema
kannski að KR undanskildu,
bera þess merki að þau eru í
góðri þjálfun, bæði úthalds-
lega séð og hvað snertir út-
færslu varnar- og sóknarleiks.
Að vísu er ýmsu ábótavant
enn, óþarfa glufur í vörn,
vantar meiri hraða og snerpu
i sóknina og samstillingu leik-
manna, en þetta er eðlilegt í
upphafi tímahilsins, og að
sögn sérfræðinganna, mwn
minna en oft áður. Það er
því full ástæða til að hvetja
handknattleiksunnendur til
að fjölmenna á leikina á
næstu vikum til að fá smjör-
þefinn af því sem koma skal,
er íslandsmótið og landsleik-
irnir fara af stað.
Fram - Ármann
(11-6 11-8)
Fyrsti leikur mótsins var leik
ur Fram og Ármanns. Fram tók
forystu með marki Gylfa Jóhann
essonar, sem skoraði fyrsta mark
mótsins með þrumuskoti eftir
laglegt uppstökk. Fram hafði tögl
in og hagldirnar í leiknum allan
tímann, þótt Ármenningar
héldu aðeins í við þá fyrstu 10
mín., en þá var staðan 5:5. Á 11.
mínútu skoraði Axel Axelason
tvö giæsileg mörk og bætti þvi
þriðja við skömmu síðar og í
hálfleik var staðan 11:6. í siðari
hálfleik juku Frama-rar enn íor
skotið og höfðu nú yfirburði yfir
Ármenninga. Langbezti maður
hjá Fram var Axel Axelsson, sem
skoraði 8 glæsileg mörk, flest
með þrumuskotum. í Framiiðinu
eru flestar gömlu kempumar,
nema Þo-rsteimi Björnsson og Guð
jón Jónsson. Eiga Framarar ef
að líkum lætur eftir að iáta að
sér kveða i íslandsmótinu í vet-
ur. Hörður Kristinsson lék með
Félagaskipti leik-
manna auðvelduð
*
wm rætt við Albert Guðmundsson, formann KSI
I»AÐ leikiir ekki á tveimur
tyngum, að sú samþykkt sem
gerð var á síðasta ársþingi
KSÍ, um að breyta reglnm um
tekjuskiptingu af knatt-
spymuleikjum hefur verið til
mikils hagnaðar fyrir knatt-
spymufélögin. Að vísu munu
tekjur einstakra félaga af
leikjum 1. deildarinnar í sum-
ar hafa verið nokkuð mismiin-
andi. Mun aldrei fara hjá því,
að svo verði, óg að þau félög
sem standa sig bezt í mótinu
beri mest úr býtum.
í gær hafði Morgunblaðið
samband við Albert Guð-
mundsson, formann Knatt-
spymusaanbands fslands, og
spurðist fyrir um það hjá hon-
um hvort fleiri nýjungar
yrðu teknar upp í framtið-
inni um tekjuskiptinguna.
Albert sagði, að í fram-
haldi af því sem hanm hefði
kynnt á s.l. ársþingi KSÍ,
mundi nú koma fram tiilaga
eem miðaði að því að auðveida
mönnum félagaskipti. Miðaði
tillaga þessi að því að tokið
yrði upp sama fyrirkamulag
hérlendis og gilti í mörgum
löndum öðrum, að félögin
gætu skipt á leikmönnum á
fyrri hluta keppnistímabilsins.
Verða þá aliir aðilar, þ. e. bæði
félögin og viðkomandi leik-
maður að vera samþykk fé-
lagsskiptunum.
— Þetta þýðir það, sagði
Albert, — að vanti t. d. eitt
félagið góðan mann frá öðru
félagi, getur það boðið tvo
eða þrjá leikmenn í stað hans.
Þetta gæti orðið beggja hagur.
En fyrst og frermst opnar
þetta ieið fyrir góða einstakl-
inga sem ekki komast í kapp-
lið með félagi sdnu, en gætu
styrkt annað lið, að fá fleiri
leiki, og þannig getur þetta
orðið trygging þess að beztu
knattspyrnumenn okkar, fái
tækifæri til þess að koma
fram.
— Eins og áður er tefcið
fratm, sagði Albert, — verður
þetta þó að vera samkomu-
iagsatriði milli félaganna og
leikmamnsins, og engan verð-
ur hægt að neyða til þess að
sfcipta um félag. En með þeim
reglum sem nú eru gildandi,
má segja, að nokkurs konar
átthagafjötrar eða óleysanleg
félagsbönd séu á mönnum, en
slíkt er löngu gengið sér til
húðar. Auk þess gætu þessar
regiur verið íþróttagreininni
til góSs á þann hátt, að félaga-
skipti mundu jafnan vekja
mikla athygli og umfal.
— En leiðir þetta ekki til
þess að félögin fara að verzia
með leikmenn sín á miili?
— Þetta opnar auðvitað
ýmsar leiðir. Eins og ég
minntist á áðan, þá getur farið
svo að félag bjóði anmaðhvort
marga leikmenn fyrir eimn
góðan mann, eða hreinJega
endurgreiðslu á þeim kostnaði
sem hitt félagið hefur að sjálf-
sögðu orðið að leggja út við
Aibert Guðrrnmdsson.
það að þjálfa ieikmamninn
upp. Sllkt er ekki hægt að
fiokka undir atvinnumeninisku,
þar sem ieikmaðurinn fær
ekkert, og að sjálfsögðu,
verða reglumiar að vera
þannig að skilyrðum áhuga-
mennskunnar sé fylgt til hins
ítrasfa.
-— Það á vitaniega eftir að
ræða þessi mál nánar innan
knattspymuhreyfingarinnar,
sagði Albert, — og finpússa
tillögur. Ég mun taka þetta
mál til umræðu á formanna-
fundi, sem verður haidinn í
október n.k., og ég vona að
fyrir hendi sé skilningur og
grundvöllur fyrir þeim. Loka-
ákvörðun í málinu tekur svo
ársþing KSÍ, og þar vona ég
einnig að málið fái jákvæðar
undirtektir. Það má segja, að
þama sé um að ræða bylt-
ingu á fyrirkomulagi í ís-
lenzkri knattspymu.
— Nú hafa áhugamanna-
reglur ÍSÍ verið felidar úr
gildi, og sérsamböndunum
látið eftir að setja sjálf sínar
reglur. Verða veigamiklar
breytingar gerðar á áhuga-
mannareglunum hvað KSl
snertir?
— Ársþing KSl mun taka
þetta mál til meðferðar. Knatt
spyman er þó, eins og ég
reyndar geri ráð fyrir með
önnur sérsambönd, háð milli-
rikjareglum um áhuga-
mennsku og KSÍ mu.n ekki
setja neinar þær reglur hér-
lendís sem brjóta í bága
við lög miJliníkjasambandsins
F.I.F.A. En þrátt fjrrir það
geta opnazt nýjar leiðir, t. d.
með greiðislu fyrir auglýsingar
á búningum, sem renna þá til
viðkomandi féJags, en ekki
til einstakra leikmanna, sagði
Albert að lokum.
— stjl.