Morgunblaðið - 29.09.1971, Qupperneq 3
MORGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971
írlandsviðræðurnar:
Fordæma alla
valdbeitingu
London, 28. sept. NTB-AP.
• í dag lauk viðræðum forsætis-
ráðherra Bretlands, Norður-fr-
lands og írlands, þeirra Edwards
Heaths, Erians Faulkners og
John Lynch, sem staðið hafa yf-
Ir siðustu tvo daga á sveitasetri
fcrezka forsætisráðherrans. í op-
fafcerri tilkynningu, sem gefin
var út að viðræðunum loknum,
sagði, að þeir væru staðráðnir í
þvi, að fá enda fcundinn á offceld
isaðgerðir á Norður-írlandi og
þeúr væru saramála um að for-
dæma hvers kyns valdbeitingu,
sem vopn í pólitískri baráttu.
Hefðu þeir sett sér það sameig-
inlega markmið, að reyna að
fcinda svo skjótt sem unnt væri,
enda á ofbeldi, fangelsanir og
siðrar neyðarráðstafanir, sem
gerðar hefðu verið á Norður-ír-
landi.
í yfirlýsingumni sagði enn-
íremur, að þeir gerðu sér ljóst,
að til þess að binda enda á of-
beldisaðgerðir og koma efna-
hags-, félags- og menningarlifi
aftur á skrið, yrði að finna leið-
ir til að koma aftur á samvinnu
imlli kaþólskra og mótmælenda á
Norður-írlandi.
Loks var tiltekið, að forsætia-
ráðlherramir skuMtoindu sig til
þess að standa við það, sem þeir
áður hefðu sagt um lagalega
stöðu Norður-írlands.
í yfirlýsingu forsætisráðherr-
anna var ekki að finma nein
merki um raunhæfar ráðstafan-
ir til þess að kveða niður starf-
semi írska lýðveldishersins eða
til þess að friðmælast við leið-
toga kaþólskra manna á Norð-
ur-lrlandi.
Á blaðamannafundum, sem
forsætisráðherrarnir héidu að
viðræðunum loknum, hver í
sínu lagi, kom hins vegar fram,
að Lyinch hafði fallizt á kröfu
Faulkners um strangara eftir-
lit með vopnum og sprengiefn-
um innan landamæra frska lýð-
veldisins. Þar er framleitt tölu-
vert sprengiefni og fer alltaf eitt
hvað af því til írska lýðveldis-
hersins.
Þar á móti hét Faulkner þvi,
að birta fljótlega áætlanir og til-
lögur um breytingu á þingi fr-
lands, sem miðar að því að auka
hlutfaillstölu kaþólskra þing-
manna þar.
Aðstoð Kína
við Hanoi
Hong Kong, 28. sept. NTB.
• Fréttastofan „Nýja-Kina“
segir, að í gær hafi verið undir-
riftaður samningur milli Kína og
Norður-Vietnams um hemaðar-
og efnahagsaðstoð Kínverja við
stjórnina í Hanoi á áirinu 1973.
Fréttas'tofan segir, að viðræður
hatfi að undantfömu farið fram í
iHanoi um aðstoð Kdnverja og
hafi staðið að þeim n-vietnam-
Sskir emibættismenn og kánversk
sendinetfnd undir stjóm varafor-
sætisráðherra Li Hsien Nien. —
Sagt er að aðstoð KSnverja
skipti miklu máli á næsta
ári, vegna þess tjóns sem orð'
ið hefur í Norður-Viet
nam undanfarið af völdurn fióða
Segir „Nýja-Kána" að Mao Tze
tung formaður, Lin Piao, vara
formaður og Ohou En-lai forsæt
isráðherra hafi sent stjórninni í
Hanoi siimskeyti nýlega, þar sem
þeir hétu henni afflri hugsanlegri
aðstoð við að bæta tjónið.
Mikil fiskgengd
á Þistilfirði
Allgott atvlnnuástand
Rautfarhöfn, 28. sept.
Segja má að atvinnuástand
hafi verið allgott á Raufarhöfn
li sumar. Afli hefur ytfirleitt verið
góður og otft ágætur. Smábátaút-
vegur hefur au'kizt og mikii
tfiskgengd hetfur verið i Þistil-
tfirðd frá því í vor. Þó virðist
tfremur hatfa dnegið úr afia með
haiutsfinu.
Fimmtánda septemlber hafði
Hraðfrystihúsið JökuJi hf. tekið
á mótí 1828 tonrnum af fiski. —
Togsikipið Jökui'l mun vera búið
að fá um þúsund tonn frá ára-
mótum, og hefur landað rúmum
600 tonnum aí því hér á Rautf-
arhötfn.
Hefur atfli togháta fyrir Norð-
lurlandi ytfirleitt verið rýrari,
imiðað við sama tima í fyrra. Þá
hefur Óðinn hf., sem einnig rek-
ur hér frystihús, tekið á móti
fflfla en tölur þar um eru ekki
vdð höndina.
Lítið er talað um síld og fiest-
ir hættir að binda vonir við hana.
Þó þótiti það til tíðinda teijast,
er Óskansstöðin, bryggja,
bryggjuhús og braggi var á upp-
hoði í sumar slegið á 190 þúsund
krónur. Óskarsstöðin var eins og
aMr vita ein aifkastamesta sölt-
wnarstöð á landinu, vel búin tækj
nm og að ýmsu leytt tái fyrir-
myndar.
Lagarfoss er að lesta hér í dag
á 6. þúsund kassa af írosnum
fiski á Rússlandsmarkað.
hkjy í. - * *í *.
Lögreglan í Uruguay sést hér grafa eftir jarðgöngum þeim sem
Tupamaros skæruliðamir gerðu og flýðu eftir á dögunum. Fjölda-
flóttinn var annar í röðinni á tveimur mánuðum, sem Tupamar
os skæruliðar hafa skipulagt og hefur heppnazt.
Genf:
Lokauppkast-
ið lagt fram
Gentf, 28. sept., AP, NTB.
TÓLF þjóðir, þar á meðal Banda-
ríkin og Sovétrikin, lögðu í dag
fram lokauppkast að samningi
um bann við notkun sýklavopna
í hemaði.
Samkvæmt samininignum verða
öll sýkJavopn, sem tíl eiru, eyði-
iögð, svo og bönnuð ftfamleiðsla
og geymsla slíkra vopna. — Hin
löndin, sem að tíllögunni standa,
eru: Búlgaría, Bretland, Kanada,
Ítalía, Mongólia, Holland, Pól
iand, Rúmenía, Téfckóslóvakía og
Ungverjaland.
LADY AMALIA
FLEMING DÆMD
Aþenu, 28. september — AP-NTB
HERDÓMSTÓLL í Aþenu hefur
dæmt Lady Amaliu Fleming í
sextán mánaða fangelsi fyrir
þátttöku hennar i samsæri um
að aðstoða pólitiskan fanga við
að flýja úr fangelsi. Var fang-
inn Alexander Panagoulis, sem
•la'mdiir var til dauða fyrir að
Sænskur yfirlög-
regluþjónn rak
vændishús
Stokkhóimi, 28. sept. NTB.
42 ÁRA yfirlögregluþjónn í
Stokkhólmi fcefur verið hand-
tekinn og sakaður um vænd-
ishúsarekstur. Er talið, að
hann Iiafi haft um eitt hiinilr-
að námsstúlkur og ungar
hiismæður á sínum snærum,
en starfsemin hafi farið fram
í íbúð hans og nuddstofu sem
rekin var í næstu íbúð. Kon-
urnar eru sagðar hafa verið
á aldrinum 21—33 á.ra.
LögreglEun upplýsir, að mað
ur þesisi hafi lifað miklu gleði
lítfi og' skýrt það svo fyrir
viinum siínum og vinnufélög-
um, að hann situndaði leigu-
bitfreiðaakstur í fritíma sín-
um. Lögreglumenn, sem und-
ir hann voru settir í starfi,
höfðu hins vegar ekki alltotf
mikla trú á þeirri skýringu
og tóku að rannsaka snálið.
Þeir komusit þá að hinu
sanma, að hann hafði haft i
sinni þjónustu 5—6 stúlfcur,
er störfuðu á vöktum en þar
fyrir utan hafði hanin sam-
band við hundrað konur. Eink
um voru það ungar konur við
nám og ungar húsmœður, sem
voru reiðubúnar að starfa fyr-
ir hann, þegar biðlistar við-
skiptavina urðu iengri en
stúlkumar fasitráðnu gátu
annað. Yfir starfsemi þessa
hafði hann sett ráðskonu og
sá hún um uppgjör teknanna
við hann í viku hveiri. Verði
maðurinn sekur fundinn, verð
ur honum vísað úr starfi. Auk
þess á hann yfir höfði sér allt
að fjögurra ára fangeisi.
reyna að ráða George PapadO'
poulos, forsætisráðherra, af dög
um í ágústmániiði 1968. Dauða
dómimim hefur ekki verið full-
na>gt að talið er, einkum vegna
tilmæla erlendra aðila. Hann er
nú í herfangelsi í nágrenni
Aþenu.
Lady Amalia Fleming, sem er
62 ára að aldri, er ekkja Sir
Alexanders Flemings, sem fann
upp pendsillínið á sínum tirna.
Hún er fædd í Grikfclandi og hef-
ur bæði brezkan og grisikan rikis-
borgararétt. Hún var handtekin
í Aþenu 31. ágúst sl. ásamt ann-
arri konu og tveimur karlmönn-
um. Var þeim öllum stefnt fyrir
herrétt ásamt Konstantin Beka-
kos, 24 ára fangaverði, sem gæta
átti Panagoulis.
Öll hlutu þau fangelsisdóma,
en Bekakos, sem hlaut 13 mán-
aða fangelsi, verður sennilega sá
eini, sem dóminn afplánar. Hinir
sakbomingarnir eru — fyrir ut-
an Lady Amaliu — bandarískir
rikisborgarar. Er líklegt talið, að
þeim verði öllum — og ekkjunni
einnig — vísað úr iandi eftir
nokkra daga.
ÁR FRÁ LÁTI NASSKRS
Kaíró, 28. sept., NTB.
Þess er minnzt í Kaíró í dag,
að ár er liðið frá þvi að Nass-
er, fyrrverandi forseti Egypta-
lands, lézt úr hjartaslagi. —
Munu stúdentar og heirmenn
fara í skrúðgöngu um borgina,
og Sadat forseti, eftirmaður
hams, miinnist hans í sjónvarpi
og útvarpi.
STAKSTEII\IAR
Kempan í sæti
samgöngu-
ráðherra
í Tímanum í gær birtist viðtal
við Hannibal Valdimarsson, fé-
lags- og samgönguráðherra. Þar
er m.a. fjallað um vegamálin, og
upphefst sú ræða á spurningu
biaðamannsins: „Umfangsmesti
málaflokkurinn, sem heyrir und-
ir þig Hannibal er samgöngumál-
in. Hvað er þar helzt á cliitfinni ?“
Og samgöngumáiaráðherra svar-
ar:
„Vegaframkvæmdir þessa árs
og þess næsta, 1972, eru biudnar
af vegaáætlun þessa tímabils.
Vegaáætlanir eru ákveðnar á Al-
þingri til tveggja ára í senn. Fjár-
veitingar á vegaáætlun marka
því í öllum höfuðatriðum hvað
hægt er að gera á þessu tíma-
bili.
Það er svo komið um viðbald
vegakerfisins, að á jafnágætu
sumri og því, sem nú er að líða,
var hvergi nærri hægt með við-
haldsfénu, sem fyrir hendi var,
að halda malarvegakerfinn í
sómasamlegu standi. Ástand
veganna var víða hörmulegt,
þegar fór að líða á sumarið,
vegna þess að fé skorti til vega-
viðhaldsins. Það er því sýnilegl,
að það þarf mikla aukna fjár-
veitingu til vegaviðhaldsins, Cf
halda á vegakerfinu við & sóma-
samlegan hátt, ekki minna en
20 — 25% aukningu. Þessu verð-
ur samt varla við þokað fyrr en
með setningu næstu vegaáæthin-
ar, sem ákveðin verður á næsta
þingi, en tekur ekki gildi, fyrr
en í árslok 1972.“ Þetta voru unt-
mæli kempunnar miklu. — Ekkl
unnt að ná þessum 20—25%,
þótt helztu tekjuliðir ríkisins hafi
hækkað um allt að 50%.
Mætti ekki
breyta
áætluninni?
Eins og kunnugt er hefur
vinstri stjórnin sett á laggirnar
nefnd á nefnd ofan tii að breyta
einu og öðru í löggjöf. Samgöngti
ráðherra lýsir því yfir, að „stand'*
vegakerfisins sé ömurlegt. En
samt segir hann, að ekki sé gjör-
legt að breyta neinu í vegaáætl-
un fyrir næsta ár. Framkvæmdir
hefjast með vorinu, en það virð-
ist ekki verða tími til þess að
kalla á verkfræðinga vegagerð-
arinnar, sem hafa nákvæmar
áætianir nm kostnaðarliði við
einstakar framkvæmdir, langt
fram í tímann, og spyrja þá að
því, hvað þeir helzt vildu fram-
kvæma á næsta sumri. Nei,
vegaáætlun hefur verið sam-
þykkt fyrir árið 1972, og cngin
leið er að breyta neinu þar um,
segir samgönguráðherra. Hanni-
bal Valdimarsson or ekki þekktur
að því að vera sériega lengi að
taka ákvarðanir, þótt hitt orkl
stundum tvímælis, hvort niður-
staðan sé skynsamleg. Hann
getur því engum manni talið trú
um, að hann sé svo iengi að
hugsa, að hann geti ekki með
nokkru móti komið sér niður á
það til hvaða vega eigi að nota
auknar fjárveitingar. Þess vegna
er einfaldast fyrir liann að játa
það iimbúðalaust, að hann hafi
gefizt upp við að fá fjármálaráð-
herra til að auka fjárveitingar
sio, að breyta mætti vegaáætiun
verulega, og það enda þótt fjár-
máiaráðherra hafi margsinnis
iýst þvi yfir (á meðan hann var
í stjórnarandstöðu að vísu), að
allar tekjur af umferðinni ættu
að renna tii vegaframkvæmda.
Kempan Hannibal hefur sem sagt
ljóslega gefizt upp og kórónar
uppgjöfina með yfirlýsingu um
að hann sé fastur í reglum og
embættismannaneti.