Morgunblaðið - 29.09.1971, Page 6
MORGUaSTBLAÐIÐ, MIÐVHCUDAGUR 29. SEPTEMBE31 1971
SÓLSKINSBROS
Ungrir K<*ykvíking:ar lcika sér í sólskininn.
ÍJÍMI) III’ILLA
Viðhald lífi voru, þá skulum vér ákalla nafn þitt. Drottinn,
Guð hersveitanna lát oss rétta við aftur. (Sálm. 80.19).
1 dag er miðvikudagrurinn 29. september. Er það 272. dagur
ársins 1971. Mikjálsmessa. Engladagriu*. Haustvertið hefst. Ardegis
háflæði i Reykjavík er klukkan 01.14. Eftir lifa 93 dag;ar.
’ 6
TÖKUM AÐ OKKUR
atls konar viðgarðir á þunga-
virmuvélum og bifreiðavið-
gerðir. Vanir menn.
Vélsmiðjan Vörður hf
EHiðavogi 119, sími 35422.
TRILLA ÓSKAST
Óska eftir að kaupa 1 tii 2
tonna triHu með vél.
Ágúst 1. Ágústsson
Hrannagötu 9 ísafirði.
Hafnarfjörður — íbúð óskast
3ja—4ra henbergja íbúð ósk-
ast á leigu í Haifnarfirði frá
20. október mk., helzt til 2ja
ára. Uppl. í síma 42730 eftir
kl. 6 e. h. alla áaga.
VERKAMENN ÓSKAST
til léttra járniðnaðarstarfa,
winivmna. Uppfýsingar í
síma 36750.
TIL LEiGU
5 herbergja íbúð í Háaleitis-
hverfinu strax. Tilboð óskast
servt MW., merkt 6653.
KÓPAVOGS8ÚAR
Tek 5 og 6 ára böm í tfma-
kennslu eins og undanfarið.
Þuríður Bárðardóttir
sími 41564.
STÚDÍNA
frá Verzluna rskólanum '71
óskar eftir góðri atvinmi.
Tílboð óskast send afgreiðslu
blaðsins fyrir 1. merkt FIN 0654. o-któber.
TU. SÖLU
notað mótatimbur, ennfremur
þvottapottur 90 lítra og
bernarúm. Uppiýsingar í sím-
um 32170, 34662.
HJÓN MEÐ TVÖ BÖRN
Óska eft'ir að taka á leigu
íbúð sem fyrst í Reykjavík
eða Hafnarfirði. Upplýsingar
í síma 82647.
TIL SÖLU
Vei með farin Singer prjóna-
vél og þvottapottur. Uppl.
í síma 37482.
PLYMOUTH '66
sérlega góður bíll, mó borg-
ast með 4ra ára skuldabréfi.
Sími 16289.
TOYOTA CROWN '65
góður einkabítt, til sýnis og
sölu í dag, má borgast með
skuidabréfi á 3—6 árum.
Skipti koma til greina. —
Sími 16289.
UIMGUR PILTUR
vanur verzlunarstörfum óskar
eftir vinnu nú þegar. Tilboð
sendist Mbl., merkt Traustur
6656.
ÍBÚÐ
Hjúkrunarkona með tvö börn
óskar eftir ibúð á leigu.
Uppl. í síma 19568 etftir kl. 5.
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona í Vesturbæn-
um óskast tií að gæta 3ja
ára drengs 5 daga vikunnar
frá U. 9—6. Uppl. í síma
19042 eftir k». 5.
i
I ÉG REYKTI
1 LÍKA
PENNAVINIR
Jose Abel Pereira, portúgalsk
ur stúdent, 32 Chepstow Villas
London, W 11,2 QZ, Englandi,
óskar eftir bréfaskiptum við ts-
lendinga með frímerkjaskipti
fyrir augum.
Sumarið 1754 ferðuðust þeir
Eggert Ólafsson og Bjarni Páls
son um Strandasýslu. Segir svo
í Ferðabók þeirra:
—- Við dvöldumst í Reykjar-
firði hinn 29. ágúst og Jágurn í
mílufjórðungs fjarlægð frá höfn
inni. Þann dag var svo mikið
stórviðri, að fastur klettur á
ströndinni skammt frá verzlun-
arhúsunum, sem landfestar frá
skipi voru festar i, gekk úr
skorðum og færðist til. Menn
þar í nágrenninu sögðu, að þetta
væri galdraveður, og var bónda
einum þar í grennd um það
kennt og hann talinn ramm-
göldróttur. Maður þessi kom á
fund okkar og leit út fyrir að
vera skynsamur maður og ráð-
vandur. Við töluðum við hann
um galdra og ýmis náttúrufyrir
brigðl. Hann rseddi hiklaust um
þessi efni og svaraði spurning-
um okkar af hreinskilni, stHli-
60 ára er í dag Björn
Kjartansson, Langholtsvegi 6.
VÍSUK0RN
Rauða hættan
Óttinn við Rússana rænir mig
blundi
rauðliðum blóðþyrstum illa ég
trúi.
Jafnvel í meinlausum
heimilishundi
hygg ég að sovézka rándýrið
búi.
R.B.
Ragnar Böðvarsson, Voðmúla
stöðum, Landeyjum sendi okkur
þessa vísu vegna annarrar visu,
sem Leifur Auðunsson sendi
okkur með mynd af heimilis-
hundinum á Leifsstöðum.
Lífið þó sé dauft og dofið
dreyma ei lengur viL
Nálgast ragur, nóg er sofið
nú skal verka til.
Erfitt gerist ævisvið
elli þung í taumi
lengur má ei leika við
lax í bláum straumi.
Gunnlaugur Gunnlaugsson.
lega og skynsamlega. Við gát-
um ekki orðið annarra galdra
varir hjá honum en góðra
gáfna, og nágrannar hans viður
kenndu einnig, að hann hefði
aldrei unnið þeim nokkurn hlut
til meins. Um kvöldið, þegar
veðrinu hafði slotað, heyrðu
bæði fylgdarmenn okkar og
annað fólk hátt hljóð eða org í
loftinu og i sömu andránni rak
á svo harðan hvirfilbyl, að
hann feykti um koll tjaldi okk-
ar og braut súlurnar. Bylur
þessi og stormur var í fyllsta
máta eðlilegur, enda þótt al-
þýða manna héldi, að þetta væri
galdraveður.
Síðan héldu þeir áfram norð-
ur á Hornstrandir og í Jökul-
fjörðu. I>á stendur í Ferðabók-
inni: — Orð fer af því að þeir,
sem búa á Ströndunum fyrir
austan Hom, sé ruddaf mgnir,
þrælmenni og fantar, sem ftinn-
Næturlæknir í Keflavík
29.9. Jón K. Jóhannsson.
30.9. Kjartan Ólafsson.
1., 2. og 3.10. Arnbjöm Ólafsson.
4.10. Guðjón Klemenzson.
Asgrímssafn, Bergstaðostræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fímmtudaga firá kl. 1.30. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið ínn frá Eiríksgötu) er
ig eru sakaðir um galdra. Sama
vitnisburð fá þeir, sem búa vest
an Horns, nema að verri sé. Við
reyndum hins vegar þetta fólk
eigi að öðru en góðmennsku og
ráðvendni.
1 kaflanum um Vestfirði er
löng grein um galdra, en hún
er aðeins yfirlit um sögu galdra
trúarinnar, og er talið að henni
sé nú lokið. Þá fór þó enn orð
af Vestfirðingum, einkum Arn-
firðingum, að þeir væru snjallir
galdramenn. 1 bókinni segir að-
eins: Að vísu koma enn á kreik
sögur um afturgöngur, sem sagt
var að vaktar hefði verið upp
til þess að vinna mönnum mein.
Um Suðurland er sagt, að
hvergi heyrist jafn lítið um
galdur, eins og þar. (Þó var
það um þetta leyti að „Gothen-
borg“ draugurinn var vakinn
upp í Villingaholtskirkjugarði
og gekk hann ljósum logum um
Suðurland fram til 1928).
Þegar kom í Norðlendinga-
fjórðung, urðu þeir varir við
sitt af hverju tagi þar. Þegar
gellir varð í pottinum hjá hús-
freyjum, kenndu þær um göldr-
um óvinveittra nábúa. Eins
töldu þær það göldrum að
kenna, ef ekki tókst að skilja
strokkinn, eða ekki tókst að
þeyta mjólkina í jafna og þétta
froðu þegar flautir átti að gera.
Síðan segja þeir: — Fyrrum var
hér mikið um drauga og galdra-
sögur, en þessháttar hjátrú fer
nú minnkandi. Á ferðum okkar
nyrðra urðum við aðeins varir
við eitt dæmi þessa, er annar
okkar hitti bónda nokkurn, sem
þjáðist af þess konar ímynduð-
um sjúkdómi. Hann var tærður
upp, gulgrár og fölur í andliti
opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu-
dögum frá 15.9.—15.12. Á virk-
um dögum eflir samfcomuiagi.
Xáttftrncripasafnlft HverfiSBÖtu 116,
Opið þriðjud., íimmtuil., iauftard. osf
sunnud. kl. 13.30—13.00.
Rángjafarþjónusta Geðverndarfélagrs-
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis aö Veltusundi 3, slmi 12139.
ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil.
Sýning Handritastofunar íslands
1971, Konungsbók eddukvæða og
Flateyjarbók, er opin á. sunnudögum
kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við Suður
götu. Aðgangur og gýninearskrá
ókeypis.
og líktist helzt vofu. Hann tal-
aði fátt, en var að öðru leyti
skynugur maður, siðugur og
kyrriátur.
Þegar til Austfirðingafjórð
ungs kemur, segja þeir að engar
frásagnir fari þá af göldrum
þar, en drauga sé stundum get-
ið. Þess sé og einkum getið um
eldjöklana og hraunbreiðurnar,
að þar séu bústaðir tröila og
illra anda, og sagt sé, að þar
hafi gerzt ýmsir furðulegir við-
burðir, ekki aðeins fyrr á tím-
um, heldur einnig á vorum dög-
um. Augljóst er þó, að mest af
því, sem þannig er sagt, sé ein
ungis hjátrú og ímyndun. Samt
er þessu bætt við:
„Þó eru þar innan um atburð
ir og fyrirbrigði, sem heimspeki
vorra tíma mundi eiga erfitt
með að rekja og skýra. Um
þessa atburði mætti taka saman
snoturt smásagnasafn, en þar
sem ekki má skýra frá slikum
fyrirbrigðum nema með sér-
stakri gætni, gagnrýni og úr-
vali, þá viljum við ekki fjölyrða
meira um þau. Auðveldast er að
afgreiða slíka hluti með því að
segja, að það sé allt lygi, en þá
kemur það til greina hvort slíkt
er nægilegt til að útkljá mál-
ið.“
Með öðrum orðum: Ekki er
öll dulræna hjátrú og ímyndun.
Frá
horfnum
tíma
Forstöðukona kaffistofunnar í Norræna húsinii var nýlega á
ferðalagi í Skandinavíu til ;<I5 kynna sér „kalt borð“ og léttmeti,
og dvaldist þá m.a. i Ándalsnes í Noregi. Þessi staðnr er einn
þeirra ferðamannastaða í Noregi, sem er vinsæll meðal ferða-
manna. Meira en 400.000 ferðamenn lielmsóttu staðinn s.l. sumar.
Á myndinni er Kristin með hótelstjóranum, Just Kohmann á
Grand Hotell í Andalsnes.
Galdur á 18. öld