Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 8
tiL
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBGR 1971
Sjúkraliðafelag íslnnds
FÉLAGSFUNDUR í Tjarnarbúð mánudaginn 4. október.
Fundareíni:
Afhending féiagsmerkja til nýnra félaga.
Félagsmál.
STJÓRNIN.
FISKIBÁTAR TIL SÖLU
Hef tíf sðlu nokkra danska tré- og stálfiskibáta í stærðunum
frá 30 til 200 brúttólestír.
Þorvaldur Jónsson skipamiðlar
Hafnarhúsinu, Reykjavík.
Símar 15950 og 12955.
Berklovörn Reykjavík
Almennur félagsfundur verður haldinn að Bræðraborgarstíg 9
fimmtudaginn 30. september kl. 20,30.
Fundarefni:
Berklavamadagurinn — Félagsmál.
STJÓRNIN.
Verzlunarstjóri
Vanan verzfunarstjóra vantar í nágrenni Reykjavíkur.
Upplýsingar gefur
Starfsmannahald S.I.S.
Verzlunormaður óskast
til afgreíðslu- og lagerstarfa í raftækjaverzlun.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn á afgr.
Morgunblaðsins fyrír 5. október merkt: „6660",
Til sölu
28 lesta fiskibátur smíðaár 1970, einnig 45 og 20 lesta bátar.
Hef kaupendur af 12 lesta bát og 25—40 lesta báturn.
Upplýsingar í síma 32842.
Kennara vantar
nú þegar að Gagnfræðaskóla Sauðárkróks.
Gott húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar veitir skólastjóri í sima 95-5219 og
Fræðslumálaskrifstofan.
FRÆÐSLURÁÐ SAUÐÁRKRÓKS.
Til sölu 5 herb. vönduð ibúð við
Háaleitisbraut 117 fm, glæsileg
eign, briskúrsréttur.
Til sölu 4ra herb. endaíbúð við
Stóragerði, tvennar svalír, bil-
skúr, falleg eign.
Til sölu rúmgóð 3ja herb. jarð-
hæð við Safamýri.
Til sölu 200 fm raðhús við Sel-
brekku í Kópavogi.
Til sölu einbýlishús á Flötunum,
140 fm, hagstætt verð.
Til sölu 5 herb. efri hæð í Hlíð-
I eða 2 íhúðir
og bílskúr
Þetta er neðri hæð í 130
fm tvíbýlish. við Nýbýlav.,
sérstakl. vandaður bílsk.
fylgfir. Sem stendur eru
tvær 2ja herb. íb. innrétt-
aðar í húsinu, en einnig
getur verið um eina íh.
að ræða ef vill, Mjög hag-
stætt verð.
I smíðum
Þetta eru 3ja herb.
íb. í fjórb.húsi við
Kársnesbr. Hverri íb.
fylgir bílsk., herb. og
geymsla í kj. Svalir
eru 12—13 fm. eign-
arhl. hverrar íb. í
húsinu er um 125 fm.
íb. seljast fokh., en
húsið verður múr-
húðað að utan, beðið
er eftir 600 þ. kr.
veðd.Iáni.
f Gamla bœnum
Þetta er 5 herb. 2. hæð í
góðu steinh. við Bjamar-
stíg. Á hæðinni má útbúa
fullkomið bað og þvottah.,
tvöfalt gler, verð 1300 þ.
Útb. 500 þ.
3/a herb. íbúðir
6 herb. íbúð eða
iðnaðarhúsnœði
Þetta er 2. hæð og rishæð
við Laugaveg, þetta er ný-
standsett á margan hátt,
sérhiti er fyrir hvora hæð
(nýjar hita- og raflagnir).
Eldhúsinnréttingar fylgja
ekki. Húsnæðið er laust
strax. Ekkert áhv.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggmgarmeistara og
Gunnars Jdnssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
29.
Mlfl^BORG
Fasteignasala, Lækjargötu 2
(Nýj? bíói).
Sími 25590 og 21682.
Heimasímar 42385 - 42309
unum, tvennar svalir, gott
geymsluris, gæti verið laus fljót-
lega
Til sölu nýtt einbýlishús í Foss-
vogi, vönduð eign.
Til sölu glæsileg efri hæð með
bílskúr á einum bezta stað í
Kópavogi, allt sér.
Ti1 sölu rúmgóð 2ja herb. ibúð
við Klapparstíg í góðu steinhúsi,
og til sölu 4ra herb. íbúð við
Hraunbæ 110 fm, öll sameign
frágengin, svalir til suðurs.
Skrifsfofustarf
Víijum ráða skrifstofumann
skhfstofustarfa.
sem fyrst til almennra
Renauit-umboðíð
KRISTINN GUÐNASON H.F.
Klapparstig 27.
Ránargata
2ja herb tt»úð í stainhúsi við
Ránargötu.
Teigarnir
3ja herb. Btið niðurgrafin og róm
góð ibúð á Teiguoum, laus strax.
Stórholt
3ja herb. ilbúð við Stórhott, herb.
í kjallara fylgir, sérhiti.
Sérhœð
í Hlíðunum
4ra herb. sérhæð í Hlíðunum,
nýtt tvöfalt gter í gluggum, bíl-
skúrsréttur og samþykkit teikn-
ing af btlskúr. Skipti á 3ja herb.
íbúð möguleg.
Háaleitishverfi
5 herb. glæsileig endatbúð í Háa-
teitishverfi í skiptum fyrir 6 herb.
sérhæð eða eirvbýhshús, t. d. í
Kópavogi.
Sérhœð
í Kópavogi
5 herb. vömduð sérhæð í Aust-
urbærnum í Kópavogi, bílskúr,
fagurt úlsýni.
Einbýlishús
í Arbœjarhverfi
Mjög vandað etmbýíi'sbús. 4
herb. og saimliggjandi stofur,
fallegur arinn, stór bílskúr, lóð
frágengin.
Einbýlishús
i Fossvogi
Glæsilegt einbýli'shús ásamt bíl-
skúr á bezta stað í Fossvogi.
Lítið einbýlishús
á faltegum stað í Vatnsenda-
hverfi, lágt verð, lítil útborgun.
Sumarbústaðaland
L3nd undir sumarbústað á fögr-
um stað við gott veiðivatn í Ár-
messýslu, sanngjarnt verð.
Grindavík
Fokhelt raðhús í Grindavfk 114
fm og 27 fm bífskúr, sarvngjamt
verð.
Málflutnings &
^fasteignastofaj
Agnar Cústafsson, firl.j
Austurstræti 14
i Súnar 22870 — 21750. J
i Utan skrifstofutxma: J
— 41028.
EinstaklinKSíbúft 1 kjallara viö Álf-
heima. Verð kr. 600 þús. Útb. kr.
300 þús.
2ja hprb. lbúð á 1. hæ«3 viö Hraun-
bæ.
5 herb. íbúö á 2. hæö í Efstasundí.
Ibúöin er 2 stofur, 3 svefnherb.,
eldhús, og bað. Sérinnganarur.
Verö kr. 1100 þús., útb. 550 þús.
5 herb. lbúö við Kleppsveg. íbúðin er
2 stofur, skáli, 3 svefnherb., eld-
hús og bað. Teppalagt stigahús.
Vélaþvottahús. Giæsilegt útsýni.
ÍBÚÐA-
SALAN
GfSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SlMI 12180.
BEIMASÍIVIAR
83974.
56449.
5 herb. Ibúð í Háaleitisbraut. Ibúðin
er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús
og bað.
4ra herb. íbúö við Stóragerði. Ibúðin
er 2 stofur, 2 svetnherb., eldhús
og bað. Bilskúr fylgir.
Einbýlhihús 1 Kópavogi. Húsið er 2
stofur, skáli, 5 svefnherb., eld-
hús og bað. Bílskúr fylgir. Raekt
uð lóð. Skipti á 3ja herb. Ibúð
kemur til greina.
i
DRCIECR
Hús og íbúðir
til sölu
af öftum stærðum og gerðum,
eignaskípti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414.
2ja herbergja
2ja herb. góð kjallara'íbúð við
Víðimel, 66 fm, iaus 1.10. '71.
Verð 1 miHjón, útb. 500—560 þ.
4ra herbergja
4ra berb. vönduð íbúð á 1. hæð
í Breiðholtshverfi, um 105 fm,
þvottabús á sömu hæð, harð-
viðarimnréttingar, teppalagt, sam
eign öW frágengin, verð 1950 þ.,
útib. 900 þ — 1 miHj. Góð lán
áhvílandi, 13 og 25 ára íán um
750 þ.
4ra herbergja
4ra berb. inmdregin efri hæð (ris-
hæð) með geymslurisi fyrir ofao
tbúðina við Barðavog um 95—
100 fm, góð eign, verð 1550—
1600 þ., útborgun 900—950 þ.
5 herbergja
5 benb. vandaðar íbúðir við Háa-
leitisbraut, endaíbúðir um 117
fm á 1. og 2. hæð, útb. 1300—
1400 þ.
4ra-5 herbergja
4ra—5 hre<b. encfarbúð á 2. hæð
í nýrri blokk við Álfa'skeið í
Hafnarfirði, um 110 fm, harðvið-
arinnaréttingar, teppalagt, útb.
1 milljón, laus fljótlega.
Einbýlishús
5—6 herb. einbýlisbús, fulfklár-
að og ræktuð lóð, í Garðahreppi,
um 133 fm, bíiskúr fylgir, útb.
2—2,1 rruUjón, laust eftir 6—7
mánuði.
Seljendur
athugið, að við erum elltaf rrteð
kaupendur þð öllum stærðum
íbúða í Reykjavík, Garðahreppi.
Kópavogi og Hafnarfirði. Útb.
mjög góðar og í sumum tilvikum
alger staðgreiðsla. Vinsarrvlega
hafið isamband við skrifstofu
vora isem allra fyrst.
TAT66ING&RI
T&STEIGNISl
Austurstraetl 10 A, 5. hæS
Síml 24850
Kvöldsími 37272.