Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971
11
Fjórða tölublað Stefnis komið ut
heldur ekki stjómarandstaðan,
sem felldi viðreisnarstjómina,
heldur klofningur sósíaldemó-
krata, þótt með einkennilegum
hætti væri. En sé litið á söguna
sést, að Sjálfstæðisflokkurinn
hefur ætíð fyligt ábyrgri stefnu
i sinni stjómarandstöðu. Hann
gerði það á Jónasarárunum, hann
gerði það á vinsti stjómar timan-
um, og hann mun gera það nú.“
1 grein sinni „Sjálfstæðisflokk-
urinn í stjómarandstöðu segir
Ellert B. Schram alþm., formað-
ur SUS m.a.:
„Timabil viðreisnarstjómarinn-
ar reyndist þjóðinni farsælt, en
hafði jafnframt í för með sér
vaxandi kröfur um sjálfsagða vel
megun og velsæld, slæfði mat
fólks á raunverulegu hlutverki
Sjálfstæðisflokksins. Sjálfur var
flokkurinn og forysta hans of
önnum kafinn í pragmatiskri
stjóm sinni á þjóðarbúinu, til
að sinna sem skyldi innra starfi
og sköpun í flokknum sjálfum.
Enðurskoðun nauðsynleg
Meðal annars af þessum ástæð
um harma ég ekki hlutverk
stjómarandstöðunnar, sem nú
bíður Sjálfstæðisflokksins. Kjós-
endur ættu við þær aðstæður bet
ur að átta sig á því þýðingar-
mikla hluverki, sem flokkurinn
gegnir i íslenzkum stjórnmálum,
og skoða í öðru ljósi þau lífs-
viðhorf, sem stefna hans hefur
að bakhjalli. Verðugra mat kann
að fást á því, hverju hann hef-
ur raunverulega íengið áorkað
og í huga unga fólksins verður
hann vart lengur skálkaskjól
valds og aðstöðu, heldur frjór
og heilsteyptur stjórnmálaflokk-
ur.
Allt þetita er urtdir sjiálfstæð-
ismönnum sjálfum komið.“
Ennfremur eru i blaðinu grein
ar eftir Jón E. Ragnarsson „Um
þjóðsögur og helgisögur i varn-
armálum lslendinga“, Pál Skúla
son „Sameining Evrópu — for-
send-ur og aðferðir“, Þorstein
Pálsson „Breytingar breyting-
anna vegna“, þar sem hann f jall
ar um afskiptin sem orðið hafa
á stjómmálasviðinu, frá ýmsum
sjónarhomum og loks grein eft-
ir Ásmund Einarsson „Framsókn
er bandingi kommúnista“.
Ritstjóri Stefnis er Harald-
ur Blöndal.
Kveðjusamsæti á
Siglufirði
Siglufirði, 28. sept.
Sigurður Jónsson, framikv.stj.
Síidarverksmiðja rikisins iætur
af þvi starfi nú um mánaðamót-
in eftir 35 ára starf hér og tek-
ut við framkvaeimdastjórastarfi
tilefni efndu vinir hans og kunn-
ingjar hér til 'kveðjusamsætis fyr
ir þau hjón, frú Gyðu Jóthanns-
dóttur og Sigurð sl. föstudag.
Hófst kveðjuhófið rnieð kvöld-
verðd M. 7. Var það sótt af fjöl-
menni. Sigurjón Sæmundsson
prentsmiðj'ustjóri stjómaði sam-
sætinu, en auk hans ávörpuðu
héiðursgestina Eyþór Hallsson,
formaður Vinnuveitendafélags
Siglufjarðar, Óskar Garibalda-
son, íormaður Verkalýðsfélags-
ins Vöku og Jóíhann G. Möller,
bæjarifúiltrúi og varamaður
stjórnar Sildarverksmiðja rikis-
ins. Að iokum ávarpaði Sigurður
Jónsscxn samkvæmið og þakkaði
saimstarfsfólki og öðrum Siglifirð-
inguim margra ára vináttu fyrir
hönd þeirra hjóna. Kveðjúsam-
sæti þetta var glöggur vofctur
þeirra vinsælda og trausts, sem
þau hjón njóta í bænum
FJÓRÐA tölublað Stefnis er nú
komið út, og er blaðið að mestu
helgað hinu nýja hlutverki Sjálf
stæðisflioikksins — stjómand-
stöðunni.
1 ritstjórnargrein blaðsins er
fjallað um þetta nýja hlutverk
og segir þar m.a.:
„Sjálfsæðisflokkurinn er nú i
stjórnarandstöðu. Hversu lengi
það verður, er ekki hægt að
segja um, en hitt er Ijóst, að
hann hefur ekki síður mikils-
verðu hlutverki að gegna en er
hann hafði stjórnarforystu. í lýð
ræðisríki hefur stjórnarandstað-
an miklu hlutverki að gegna ekki
sizt, þegar ólýðræðisleg öfl hafa
komizt í ráðherrastóla. Stjórnar-
andistaða síðasta áratugar var
ekki ti'l þess að efla trauist manna
á stjómarandstöðunini. Það var
Sviðsmynd úr Höfuðsmanninum frá Köpenick.
Höfuðsmaðurinn
frá Köpenick
frumsýndur á morgun
í Þjóðleikhúsinu
FYRSTA frumsýning Þjóðleik-
hússins á þessu leikári verður
á mol-gun. Þá verður frumsýnt
leikritið Höfuðsmaðurinn frá
Köpenick eftir þýzka leikskáldið
Carl Zuckmayer. Leikstjóri er
Gísli Alfreðsson, en þýðinguna
gerði Óskar Ingimarsson. Leik-
myndir eru eftir Ekkehard
Raufarhöfn, 28. sept.
Um siiðustu helgi komisit minfk-
ur inn í hænsnabú hér og drap
21 hænu. Náftist hann í boga dag-
mn eftir, án þess ‘að hann gerði
Kröhn, en hann teiknaði leik-
myndir og búninga fyrir Fást-
sýningu Þjóðleikhússins á síð-
astliðnum vetri. Kemur Kröhn
fram með algera nýjung í gerð
leikmynda fyrir þetta þekkta
leikrit, þar sem er fimm metra
há brjóstmynd af Vilhjálmi keis
ara, og er mynd þessi á sviðinu
meiri usla. Er þetta í fyrsta
skipti sem minkur drepur hæn-
ur hér, þótt hann hafi áður sézt
í þorpiinu og haldi til í nágrenn-
inu. — Ó.Á.
allan tímann og horfir niður á
leikendur’ Lárus Ingólfsson
teiknaði búninga fyrir verkið og
Carl Billich stjórnar sjö manna
lúðrasveit, sem tekur þátt í sýn-
ingunni.
Titilhlutverkið, höfuðsmann-
inn frá Köpenick, leikur Árni
Tryggvason og er þetta stærsta
hlutverk, sem hann hefur farið
með hjá Þjóðleikhúsinu. Önnur
hlutverk eru mjög mörg, um 130,
og leika margir leikarar fleiri
en eitt hlutverk. Flestallir leik-
arar Þjóðleikhússins taka þátt í
þessari sýningu og auk þess all-
margir aukaleikarar, eða alls 53
með hljómsveitarmönnum.
Næsta frumsýning Þjóðleik-
hússins verður síðan um miðjan
októbermánuð og verður þá
frumsýnt leikritið Allt í garðin-
um eftir bandaríska leikskáldið
Edward Albee. — Þess má geta,
að verð aðgömgumiða er óbreytt
frá því í fyrra.
Minkur í hænsnabúi
VOLKSWAGEN
SKOÐIÐ VOLKSWACCN
árgerð
komin
VELJIÐ VOLKSWAGEN EIGNIST VOLKSWAGEN
1200 — 1300 — 1302 — 1302 S — — SENDIFERÐABÍLL —
— PALLBÍLL —
— MICRO BUS —
—FAST BACK 1600 TL —
— FÓLKSBÍLL 1600 A-L —
— VARIANT A-L —
Árgerð 7972 býður upp á margvíslegar endurbœfur
SKOÐIÐ - VELJIÐ - EIGNIST
-VOLKSVAGEN—
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 —‘ Sirm 21240