Morgunblaðið - 29.09.1971, Síða 13
MORGUNBLAiHÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971
13
Yfirlit um innlán
og útlán bankanna
fyrstu átta mánuði ársins
MORGUNBLAÐBB hefur snúið
sér til viðskiptabankanna og
spurzt fyrir um innláns- og út-
lánsaukningu fyrstu átta mán-
uði ársins og samsvarandi tölur
frá fyrra ári. Fara upplýsingar
bankanna hér á eft ir, annarra en
Landsbankans og Alþýðubank-
ans. Tölur um innlán og útlán
Uandsbankans birtust fyrir
nokkru en hjá Alþýðubankanum
gat Mbl. ekki fengið þessar upp-
lýsingar þar sem bankinn er nýr
og þvi ekki um neinn samanburð
að ræða.
KÚNAÐARBANKI ISLANDS
Xrnxlán Búnaðartianlka Islands
námiu 31. ágúst sL 3.210 milllján-
wi króina og höfðu aukizt um
365 milSj. eða 12.8% frá áramót-
uan, á rnótí 11.4% auknimgu á
saona fámabili árið 1970. Aukning
spariinnlána er 8.1% og veltiinn-
lána 29.2%. Nemur aiuíkninigin í
Reyfkjaví'k 254 millj. kr. eða
13.8%, en 111 milljónum í útibú-
ran utan Reykjavikur, eða 10.8%.
Verulegur hluti aukningarinnar
t Reykjavik er i veltiinnlánum,
en mun meiri sveifliur eru á
hreyfingum vedtiinnlána, eðli
þeirra samkvæmt og má búast
við að dragi verulega úr þessari
aukningu síðustu mánuði ársins.
Veru'legur hluti þessarar inn-
lánsaukningar eða 20% fer á
bundinn reikninig í Seðlabankan-
um og 10% bindast hjá Fram-
tkvæmdasjóði vegna fram-
kvaemdaáætlunar rtkistjómar-
innar.
Á fyrstu 8 mánuðum ársins
höfðu útlán au'kizt um 200 millj-
óniir króna og heildarútlán 31.
ágúsit námu 2.825 máiij. kr. Aukn
in'gin er 7.6% á móti 8.2% á
sama tímaibiti í fyrra. — Veru-
leg aukninig útflána er fyrinsjáan-
leg siíðus'tu mánuði ársins vegna
afurðalána tii landbúnaðarins.
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS
Heidarinnlán Iðnaðarban'kans
námu í ágústtok 1097 milljónum
króna og höfðu aukizt um 128
millj. eða 13% frá ármótum. Á
sama tímabili í fyrra jukiust þau
um 127 milflj. kr. eða 16%. Aukn-
inig spariinntána er 67 millj. kr.
eða 8% en var á sama tímabili i
fyrra 92 miilj. kr. eða 14%. —
Aukninig veltiinnlána er 61 millj.
kr. eða 47%, en var á sama tíma
t fyrra 35 millj. kr. eða 27%.
Heildarinmlánin jukust mjög
hratt frá áramótium til maítoka,
eh síðan hafa þau nokkum veg-
inn staðið í stað. Kemur þar að-
allega til samdráttur í veltiinnlón
um. Spariinnlánin hafa vaxið ró
lega allt tímbii'ið.
Heildarútlán bankans voru í
ágústflok 972 millj. kr. og höfðu
aukizt um 111 miBj. kr. eða 13%.
1 fyrra var aukningin 104 millj.
kr. eða um 15%.
SAMVINNUBANKINN
Heildarinnlán Samvinnuibank-
ans voru í ágústtok 955.2 millj.
kr. og höfðu aukizt um 104.3
millj., eða um 12.3%. Á sama
táma í fyrra varð auikningin 110
millj., eða 16,6%. Auknimg sipari-
innlána varð á fyrstu 8 mánuð-
um ársins 38 mifllj. kr. og voru
þau 749.8 miBj. í ágústíok og
höfðu þá aúkizt um 5.3%. Á
sama tómabili í fyrra varð aufcn-
ingin 95.7 millj. fcr. eða 17.9%.
Veltiinnlánm jutoust frá áramót-
um um 66.3 millj. kr., í 205.4
millj. og er auknimgin 47.6%. Á
sama tíma í fyrra varð auking-
in 14.3 millj. kr. eða 11.3%.
Hei’ldarútíén voru i ágústlok
726.8 mil'lj. kr. og höfðu aukizt
um 56 millj. eða 8.3%. Á sama
tfima í fyrra varð útlánsaukning-
in 144. 2 millj. eða 29.1%.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
Heildarinnlán Útvegs/ban'kans
v»pu i ágústtok 2554.2 mililj. kr.
og höfðu aufcizt um 525.2 mil'lj.
kr. frá áramótum eða 25.9%. Á
sarna tímabili í fyrra varð aukn-
ingtn 502.1 mi'llj. eða 31%. Spari-
innlán voru í ágústtok 1698.4
milBj. og höfðu aukizt um 191.7
miHj. kr. eða 12.7%. Á sama tíma
í fyrra varð auknin'gin 190.4
millj. eða 15.7%. Veltiinnlánin
voru í ágústliok 855.8 mi'lij. og
höfðu aukizt um 333.5 millj. eða
63.9%. Á sama tóma d tfyrra varð
aukninigin 311.7 mi'llj eða 76.8%.
HeHdarútián Útvegsibankans
voru i ágústiök 2920.4 mdBj. kr.
og höfðu aukizt um 578.1 millj.,
eða 24.7%. Á sama tímabili í
fyrra varð útl'ánahætokunin 145.1
mi'Mj. eða 6.5%. Muninn á þess-
um útlánahæfckumuim má rekja
til útléna til sjávarútvegs. 1
árstok 1970 voru útlán til sjávar-
útveigs í lágmarki og því hafa
þau hækkað óvenjumikið nú eða
373.2 millj. kr. í fyrra hækkuðu
sjávarú'tvegslánin aðeins um 11.2
mil'lj. kr. á fyrstu 8 mánuðun-
um.
VERZLUNARBANKI fSLANDS
Heildarinnlán Verzlunarbank-
ans voru í ágústtok 1217 milij.
kr. og höfðu aukizt um 119 millj.
kr. eða um 10.82% frá áramót-
um. Á sama tóma í fyrra varð
autoningin 117 rniilflj. tor. í 1013.5
minj., eða 13.06%. Aukning spari
innlána varð á timabilinu 33
miBj. kr., eða 3.63% og voru þau
943 miHj. kr. í tok ágúst. Á sama
tíma í fyrra varð aukmingin
10.47% og voru spartimnflán þá í
ágústlok 809.5 miHj. kr. Veltiinn-
lán voru í ágústlök 273 millj. kr.
og höfðu aukizt um 45.73%. Á
sama tíma í fyrra nam aufcning-
in 24.63% og voru veitiinnlán þá
204 millj. í ágústlok.
Heildarútílán Verzlúmarbank-
ans voru í ágústtok 981 mi'llj. kr.
og höfðu aukizt um 79 millj. kr.
frá áramótum eða um 8.75%. 1
ágústlok í fyrra voru heiidarút-
lán 841.4 millj. kr. og höfðu auk-
izt um 9.75% frá áramótum.
Starfsmaður
óskast til skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun.
Verzlunarskóla- eða hliðstaeð menntun æskileg.
Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 6659" sendist afgr. Mbl.
fyrir n.k. föstudagskvöld.
Óska eftir starfi sem
einkaritari
Er alvön enskri hraðritun og bréfaskriftum.
beir sem vildu sinna þessu leggi nafn og simanúmer inn
á afgr. blaðsins fyrir 1. okt., merkt: „Ensk hraðritun — 6662".
Viljum ráðt a trésmiði
og verkamenn
Tréiðjon Ytri-Njnrðvík
Sími 1680.
Verkamenn
óskast strax. — Upplýsingar í síma 81550.
-fc. BREIÐHOLT hf.
Lágmúla 9.
Bílnsnlan Höfðotúni 10
Símar 15175—15236.
Bílar fyrir fasteignabréf og mánaðargreiðslur.
Eftirtalir bílar fást fyrir fasteignabréf og í skiptum og ef
þú ert með ódýran bil er miliigjöf lánað að öllu.
Volkswagen 1600 '67 station.
Willy's jeppi '66 með blæjum.
Taunus 17 M '65 station.
VauxhaH Victor '65.
Fiat 500 '66.
Renault R 8 '64.
Hillman Super Minx '63 og fleiri gerðir.
BÍLASALAN, Höfðatúni 10
Símar 15175—15236.
wtuM,
dralon
/, • / /
FUKI FRIMINUTUM
Heklu-peysa
hlý og lipur
AUSTURSTR/ETI
Húsnœði óskast
Einhleypur útlendingur óskar eftir lítif.i íbúð með eða án
húsgagna sem fyrst í ca. 10—11 mán. Fyrirframgreiðsla
möguleg.
Tilboð sendist auglýsingum Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt:
„6655".
20 fm. ketill óskast
Ca. 20 ferm. liggjandi reykröraketill fyrir venjulega miðstöð
óskast. — Upplýsingar gefur
VERKFRÆÐISTOFA GUÐMUIMDAR & KRISTJÁIMS
Sími 14425.
Nokkra storfsmenn vontnr
Getum bætt við okkur nú þegar nokkrum laghentum mönnum Mötuneyti á staðnum. — Upplýsingar í síma 21220.
OFNASMIÐJAN HF. I