Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 18

Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 18
MORGUNBLAÐIÐ, MXÐVIKUDAGUR 29. SEÍTEM’iER 1971 18 H afnarfjörður Kverrfélagið Hrund heldur fund miðvikudaginn 6. okt. kl. 8,30 í Félagsheimili Iðnaðarmanna að Linnetsstíg 3. Sýnikennsla á smurðu brauði. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir kynnir. Allar konur iðnaðarmanna velkomnar. STJÓRIMIN. Prjónavélvirkjun Óskum að ráða mann til vélgæzlu. Til greina kemur að ráða ungan mann til að læra iðnina. Upplýsingar í dag frá kl. 5—6. ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H/F., Prjónastofa, Siðumúla 12. Bílar — skuldabréf Plymouth Fury 1968. Allir þessir bílar seljast að Ford Falcon 2 dyra 1966 nokkru eða öllu leyti gegn M-Benz 200 D 1967. 3—10 ára skuldabréfum. Volvo 485 vörubíll 1966. Skipti eru líka möguíeg. M-Benz sendif.b. 1964. BLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2, sími 24540. Skrifstofusfúlkur óskast til starfa sem fyrst. Verzlunarskóla-, Kvennaskóla-, Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannadeild. RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Laugavegi 116 — Sími 17400. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein hálfan eða allan daginn. Ekki yngri en 14 ára. Upplýsingar á skrifstofunni. SKRIFSTOFUVÉLAF H.F., Hverfisgötu 33 — Sími 20560. ,,DIPLOMAT##- skrifborð Franskt „Diplómat“-skrifborð, stærð 194x94 cm, koparslegið með ekta skinni á plötu (Sjá mynd) til sýnis og sölu. H úsgagnaviðgerðin Höfðavík v/Sætún, sími 23912. Gjafabók Norrænu félaganna: „FÆREYJAR 0G ÁL ANDSE Y JAR“ GJAFABÓK Norrænu félaganna í ár er eitt himdrað síðna rit um Færeyjar og Álandseyjar, til komið vegna þess, að eyjamar tóku sæti í Norræna ráðinu á síð- asta ári. Norrænt félag var stofn- að á Álandseyjum í fyrravor, en í Færeyjum hefur norrænt félag starfað frá 1951. Ritstjóri gj af abákarinnar er Dan inn Ole Harkjaer, en Álands- eyjaefninu ritstýrði Sten Erik- Fagerlund. Úlf Zachariasen, Þórs höfn, og Valdeœnar Nyman, Álandseyjum, skrifa greinar um Færeyjar og Álandseyjar og sýnishom af verkum skáld- anima Hedin Bru og Amnd Blom- qviist og Georg Káhres eru og í bókinnd, sem er rmjög mynd- skreytt. Svíinm Bertil Olsson sfcrifar formála að bókinini. H afnfirðingar Afgreiðslustúlka óskast. Aðeins vön kemur til greina. Einnig vantar kvenmann ý daginn til aðstoðar í kjötvinnslu. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, ekki í síma. HRAUNVER, Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Hver hefur áhuga Innflutningsfyrirtæki sem verzlar með bíla og bílahluti vantar skrifstofumann. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og annast tollútreikninga, verðútreikninga og bókhald. Uppiýsingar um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag 2/10 merkt: „Reglusamur — 6661". Lokað Föstudaginn 1. október verður skrifstofum vorum og vöru- lager lokað vegna flutninga. Opnum i nýju húsnæði mánudaginn 4. október að SMIÐJU- VEGI 7, Kópavogi (austast og sunnan Nýbýlavegs). Athugið breytt símanúmer: 43 100 og 43 101. §3 @/2) i 1 PM í IH 3IF. I ■ EIN ANGRUN ARGLER ■ | verkfœri & jdrnvörur h.f. Knupmenn, konpfélög Odhner BÚÐARKAS8ARKIR eru ódýrustu búðarkassarnir á markaðinum enda eru þeir í notkun í miklum fjölda verzlana og verkstæða. Verð aðeins krónur 12.608,oo Stsíi oT. ©'loRnsen Lf. VÍSTVRGÖTU 4S SW: 12747-16647 4? m FRETTIR í Muttumáli , SJONVARPSÞULA i BÍÓSTJÓRI Á AKRANESI Ráðinn hefur verið nýr bíó I stjóri að Bíóhöllinni á Afcra- nesi. Er það Ingunn Ingólfs- ’ dóttir, sem margir þekkja, |sem þulu af sjónvarpsskerm- | inum. Hún var áður aðstoðar- . stjórnandi hjá sjónvarpinu, [en hefur nú látið af þeim 1 starfa, þó að hún gegni þulu ' starfinu enn um sinn. Ingunn hefur gert samninga við l kvikmyndahúsaeigendur í iReykjavik um sýningar á myndum, þegar þær hafa lok ' ið göngu sinni í höfuðborg- | inni, m.a. mun hún hafa i tryggt sér sýningarrétt á . Love Story strax og sýning- ' um lýkur hjá Háskólabíói. 1 LEIÐIN I SKÓLANN Umferðarráð hefur gefið út foreldrabréf 1971, sem nefnist ..Leiðin í skólann." Foreldra- bréfinu er einkum dreift til foreldra 6 ára barna, sem nú hefja skólagöngu í fyrsta sinn. Þessu bréfi verður dreift i 40 skóla í 18 sveitarfélögum. Öllum hlýtur að vera Ijós sú hætta, sem skapast við að svona stór hópur ungra barna kemur út í umferðina sem sjálfstæðir vegfarendur. Böm sjá og skynja umhverfið á allt annan hátt en fullorðnir og hugarheimur þeirra er mjög ólíkur hinna fullorðnu. Þau eiga mun erfiðara með að gera sér rétta grein fyrir j hraða og f jarlægð bifreiðar, sem nálgast. Einnig eiga þau erfitt með að átta sig á úr hvaða átt hljóð berast, t.d. vélarhljóð bifreiðar sem nálg- ast, en er ekki sjáanleg. Börnin geta líka einfaldlega verið hrædd við bílaumferð- ina. Hrædd börn eru óörugg og skapa því meiri hættu fyrir sjálf sig og aðra í umferð- inni. Þessir þættir og ýmsir fleiri gera það að verkum að slysa- tíðni er mjög há meðal bama og hlutfallslega er hún hæst hjá 6 og 7 ára aldursffiolkkn- um. Af þessum ástæðum er lögð rík áherzia á í foreldrabréfinu að foreldrarnir fylgi börnum sínum tii skólans fyrstu dag- ana og velji með þeim hættu- minnstu leiðina á meðan þau eru að venjast umferðinni. I bréfinu eru nefnd sex atriði, sem lúta að þessu, og að auki eru fjórar mikilvægar um- ferðarreglur með myndum til þess að börnin eigi auðveld- ara með að átta sig á þeim. 1300 LESTIR TIL FÁSKRÚÐSFJARÐAR Fáskrúðsfirði, 17. september. Aflamagn, sem borizt hefur I á land hér frá 15. mai til 15. september er 1.301 smálest. Afli þeissl hefur ver'ð unninn ’ á þremur stöðum, i Hraðfrj'sti I húsi Fáskrúðsfjarðar, Póiar- sild hf. og Síldarsöltun Fá- skrúðsfjarðar. Til samanburð- ' ar var heildarmagnið á sama 1 tíma í fyrra 1.219 smálestir. Afli þessi skiptist á 30 báta. Þrir togbárar voru gerð rúrá þessu timabili og er afli' þeirra til samans um 500 lest- ir á móti 600 lestum í fyrra. Aflahæstur togbáta er Anna j SU 3 með 220 lestir — Albert. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.