Morgunblaðið - 29.09.1971, Qupperneq 22
22
MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971
Lilja Björnsdóttir,
skáldkona - Minning
LILJA Björnsdóttir, skáldkona,
er ekki lengur meðad okkar. Það
er e.t.v. ekki undanlegt í sjálíu
sér því hún var orðin full-
orðin kona, farin að heilsu og
kröftum eftir erfið ævikjör. En
það sem veldur mér trega er að
hún er ekki lengur til viðræðu.
Ég, sem þetta skrifa, þekkti
hana í rauninni lítið og veit ekk
ert um ætt hennar né uppruna.
Ég hafði oft hitt hana á fundum
og ferðalögum í okkar góða fé-
lagi, Guðspekifélaginu, sem við
vorum sammála um að hefði ver
ið okkar lifslán að kynnast. En
í sumar er leið hitti ég hana
nokkrum sinnum austur á Eski-
firði, þar sem hún dvaldist í sum
arleyfi hjá dóttur sinni. Og þá
var það sem ég hafði bezt tæki
færi tii að kynnast lífsviðhorfi
þessarar greindu og lífsreyndu
konu. Ég átti leið til hennar einn
fagran sólskinsdag, og þá sat hún
úti fyrir húsinu og lét sólina
t
Hjartkær eiginmaður og
fósturfaðir,
Óle Magnussen,
frá Tjörnuvík, Færeyjum,
varð bráðkvaddur 27. sept.
Elín •lónsdóttir,
Stígnr Lúðvík Dagbjartsson.
t
Faðir okkar,
Davíð Júlíus Björnsson,
frá I»verfelli,
til heimilis að Nýbýlavegi 16,
andaðist að Borgarsjúkrahús-
inu 27. þ. m.
Börn hins látna.
t
Ástkær eiginkona, móðir,
tengdamóðir og amma,
Guðný Petersen,
andaðist 27. september.
Eiginmaður, börn, tengda-
börn og barnabörn.
verma sig. Ég spurði hana um
líðan hennar. Hún sagði: „Hvað
getur maður haft það betra, mað
ur nýtur anganar jarðarinnar,
heyrir lækjarniðinn og fugla-
sönginn og sólin skín. Hún gerði
ekki meiri kröfur til lífsins og því
líkan lærdóm maður gæti haft
af þessu iífsviðhorfi. Þessi kona,
sem hafði lifað erfiða ævi við
fátækt og bamamissi. Henni
fannst lífið dýrðlegt af því að hún
fékk notið þeirra dásemda iífs-
ins, sem okkur hversdagslegu
fólki finnst vera sjálfsagður hlut
ur.
Ég ætlaði sannarlega að heim-
sækja hana á Hrafnistu, þar sem
hún hafði dvalarstað síðustu ár-
in, en ég varð of sein, dauðinn
varð á undan mér. Ég hugsa að
hann hafi verið henni kærkom-
inn gestur, því að hún var far-
in að heilsu og þótt hún kynni
að meta dásemdir lífsins hugsaði
hún gott til þess sem beið henn
ar hinum megin við tjaldið. Þá
held ég að hún hafi hugsað: „Því
hvað er það að deyja, annað en
standa nakinn í blænum, og
hverfa inn í sólskinið." (K.G.)
Vertu sæl Lilja mín og þakka
þér lærdómsríka viðkynningu.
Anna Kristjánsdóttir.
ÞAÐ er með trega, sem við í
Kvenfélagi Laugarnessóknar
kveðjum Lilju Björnsdóttur,
skáldkonu. Hún gekk í félagið
snemma eftir stofnun þess og í
t
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Anna Kristófersdóttir,
andaðist 27. þ. m. á Landa-
kotsspítala.
Börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
Faðir okkar,
Björgúlfur Einarsson,
frá Blönduhlíð, Hörðudal,
lézt að Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund mánudag-
inn 27. sept.
Kristbjörg Björgúlfsdóttir,
Óiafur Björgúlfsson.
krafti gáfna sinna og skáldgáfu
skipaði hún frá upphatfi þann
sess, sem var tilefni þess, að fé-
lagið hélt henni samsæti á 70
ára afmælisdegi hennar og gerði
hana þar að einum af fyrstu heið
ursfélögum sínum.
Við áttum henni svo margt að
þakka. Hún veitti okkur fúslega
af sínum andans gnægtarbrunni
og ótal voru yrkisefni hennar,
stundum alvarlegar hugleiðing-
ar um lífið, móðurástina. fegurð
arþrá og eilífðina. En eins oft
smellnar tækifærisstökur,
græskulaust gaman eða hárbeitt
háð. En alltaf var eitthvað, sem
vakti athygli, hlátur og gleði. —
Þegar félagið varð 15 ára, tileink
aði hún félaginu afmælisljóð, sem
síðan hefur verið sungið við há-
tiðleg tækifæri og verður okkur
nokkurs konar arfur, sem mun
varðveitast.
Hinn sérstæði persónuleiki
Lilju mun aldrei gleymast. Við
erum þakklát fyrir allt, sem hún
veitti okkur undanfarin ár. Henn
ar ævi var á ýmsan hátt erfið og
ef til vill var það skáldskapur-
inn, sem hjálpaði henni, þegar
myrkast var og gaf henni útrás.
En einlæg guðstrú var það akk
eri, sem gerði hana styrka. Hann
leiði hana nú um ókunna stigu.
Við biðjum Hann að blessa ást
vini hennar alla.
Vivan Svavarsson.
NÚ, ÞEGAR Lilja Björnsdóttir
er horfin okkur, finn ég, að hún
skilur eftir skarð opið og ófyllt
— þvi hún var engum öðrum lik,
heldur sérstæður persónuleiki
Ég mætti henni snemma á
starfsárum mínum í Laugames-
t
Útför föður míns,
Stefáns G. Stefánssonar,
fyrrverandi veitingamanns,
fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 30. sept. kl.
3 e. h.
Ástvaldur Stefánsson.
t
Innilegar þakkir til allra sem
auðsýndu samúð og vináttu
við andlát og útför móður
okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
Sesselju Þorgrímsdóttur,
frá ísafirði.
Ásgrímur Benediktsson,
Ámdís Stefánsdóttir,
Haukur Benediktsson,
Arndís Þorvaldsdóttir,
Guðmundur Benediktsson,
•Tóna Jónsdóttir,
bamabörn og barnabama-
bam.
sókn. Ég sá hana í gleði og í sár
ustu sorg og miissi, er hún stóð
uppi ein með bömunum eftir lát
mannsins síns. Þá voru aðrir tím
ar en nú eru og oft þungt undir
fótinn, ef nokkuð gekk úr skorð
um. Bæði þá og við sonarmissi
siðar sýndi Lilja þann hetjuskap
og þrek, er minnti á fomkonur
þær í þjóðarsögunni, er við ber
um mesta virðingu fyrir.
En það er hin bjarta mynd
Lilju, sem mér nú er ríkust í
huga — skáldkonunnar í félags-
starfinu í Laugarnessókn, sérstak
lega hér fyrr á árum. Þar var
hún hrókur fagnaðar, sú sem átti
ljóðsins talandi tungu við hvert
tækifæri, á gamalmannaskemmt
unum, á kvenfélagshátíðunum.
Þá stóð hún upp og dró að sér
allra eyru með bros á brá. Lyfti
öllum með gleði sinni og hnyttni
og þeim varma, er fyllti hverja
þá stöku eða ljóð, er hún þá bar
fram. Þetta viljum við í Laugar
nessókn, sem kynntumst henni,
sannarlega þakka.
Það má segja, að ljóð hennar
öll séu borin uppi af trú, von og
kærleika, af hlýju til mannsbams
ins á jörðinni í striti þess, gleði
og sorg. Jesús sagði: „Þannig lýs
ir ljós yðar mönnunum." — Lilja
Björnsdóttir bar okkur þar innra
í félagsstarfinu, svo mikla birtu,
að við munum aldrei gleyma
henni.
Garðar Svavarsson.
í DAG verður til moldar borin
skáldkoman Lilja Bjömsdóttir
frá Þimgeyri. Hún andaðist að
Hrafhistu þ. 20. þ.m.
Lilja Bjömsdóttir var fædd á
Kirkjubóh á Bæjamesi á Barða-
strönd 9. apríl 1894. Foreldrar
heranar voru Bjöm Jómssom bóndi
þar og Vigdís Samúeisdóttir.
Þegar Liija var 1 árs gömul
flutti faðir henimar búferlum frá
Barðaströmd til Dýrafjarðar.
Valdi hanin hima skemmstu leið
um fjallvegu og var það yfir
Glámujokul þveran. Mundi flest-
um þykja ófýsilegt að leggja í
slíkt ferðalag með böm og bú-
slóð, en í þá daga var ekki margra
kosta völ í samgömgumálum, sízt
af öllu á Vestfjörðum. Sagt var
að margir hefðu latt Björin far-
arimmar og talið ófært. Én Bjöm
var maður styrkur og ófælimn og
lét fátt himidra fyrirætlanir siínar.
Mun hann líka, eins og títt var
á þeim tíma, hafa byrjað ferðir
símar og athafnir með bæn og
öruggri trú á handleiðslu Guðs,
og við það öðlazt styrk og
áræði, þótt mörgum þyid slíks
lítt við þurfa nú á dögum. Var
svo ferðin hafiin og búið um
LUju í heylaupi sem bundimn
var ofan á milli bagga á einum
hestinum. Gekk ferðin sflysa-
laust, þrátt fyrir erfiða leið og
óhagstætt veður, og var talið
þrekveiriki, enda mun slíkt ferða-
lag vera eimsdæmi, jafnvel á ís-
lamdi. Og oft mimntist Lilja þess-
arar ferðar og jafnan með hiýj-
t
Innilegar þakkir til allra, sem
auðsýndu samúð og vináttu
við andlát og útför móður
okkar,
Margrétar Björnsdóttur,
Sólvallagötu 6.
Jóhanna Hallgrímsdóttir,
Guðbjörg Hallgrímsdóttir,
Haraldur Hallgrimsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við fráfall konu
minnar, móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
Kristínar Jónsdóttur,
Blesastöðum, Skeiðum.
Guðmundur Magnússon,
böm, tengdabörn, barna-
börn og barnabarna-
börn.
um huga, er mér nær að halda
að minnmgin um þetta ekistæða
atvik, þessa fyrstu lífsrauin hafa
verið henni hvöt og jafnvel
styrkur seinna á lífsleiðinni,
þegar hún þurfti að kanina kalda
vegu á öðrum vettvangi jarð-
lífsins.
Lilja ólst upp á Hrauni í
Keldudal í Dýrafirði, en fluttist
svo til Þingeyrar og giftist
marmi símum Jóni Erleindssyni
sjómanini og hófu þau húskap og
bjuggu á Þiingeyri um nær
þriggja áratuga skeið. Síðan
fluttu þau til Reykjavíkur og
þar andaðist Jón 1. febrúar 1948.
Þeim hjónum varð 8 bama auð-
ið og eru 6 þeirra á lífi. Þau eru:
Ingibjörg, búsett í Reykjavík,
Hreiðar, múrari í Reykjavík,
Úlfljótur, búsettur í Gautaborg,
Bjanni, vélsmiður í Reykjavik,
Jóhannes, vélamaður á Ljósa-
fossi og GísJína, búsett á Eski-
firði. Tvö eru látin: Gíslína, sem
dó ungbann og Pétur, sem um
skeið var skipherra hjá Land-
helgisgæzlunni og kom ailmikið
við sögu í „Þoriskastríðiinu“ svo-
niefnda. Ha-rm lézt af slysförum.
Lilja Björmsdóttir var með
svipmestu og glæsilegustu kon-
um, svipurirun lýsti einurð og
festu, en um leið góðvild. Stór-
gáfuð var hún og áttd dýpri og
víðtækari lífsskilning en títt er.
Þótt skólanámið væri ekki mikið,
varð það henni undirstaða til
þess náms, sem oft hefur reynzt
traustast, sjálfsnámið. Með því
náði hún svo miklum tökum á
fróðleik og víðtækri bókmemnt,
að slíks eru ekki mörg dærni,
vakti það undrun þeirra er til
þekktu, hve mikið hún komst
yfir að lesa, jafnihliða anmríki við
stóran bamahóp, enda hafði hún
afburða námsgáfu og stálmkmi.
Þegar á unga aldri tók að beira
á skáldgáfu henmar og onkti hún
snernma vísur og kvæði, sem
flugu víða og þóttu bera vott um
góða ljóðgáfu. Ekki mun hún
hafa haldið saman ljóðum sínum
á ungdórnisárunum, svo að til-
tölulega fátt er til af þekn og eir
það dkaði. En 1935 kom fyrsta
bók hennar út / á ísafirði og
niefnist „Augniabliiksmyndir“.
Kostaði hún sjálf útgáfuna, en
vegna fjárhagsörðugleika varð
hún að hafa upplagið mjög tak-
markað. Bókin seldist þegar upp
og er nú í fárra hömdum. En
1948 kom svo önnur bók hennar
út, „Vökudraumar" og hlaut hún
einnig miklar vinsældir. Seinasta
bók hennar, „Liljublöð", kom út
1952.
Lilja Björmsdóttir var félags-
lynd kona í bezta lagi vair með-
limur í ýmsum félögum og alls-
staðar virt og vel látin, því hún
lagði jafnan gott til allra mála.
Samúð heninar, skilningur á
lífi og kjörum hinna smáu og
lágt settu í samfélaginu lýsa vel
göfuglyndi hennar og kærleilka.
Hún var jafnan reiðubúin að
reisa við hinn brákaða reyr og
rétta hjálpandi hönd, hvori sem
í hlut áttu menm eða málleysinigj-
ar. Ekkeri aumt var henmi óvið-
kamandi.
Við, sem stöndum héma miegin
mærainna miklu þökkum herra al-
lífsinis fyrir þann ávinining, sem
samfylgd Lilju Björnsdóttur var
okkur öllum.
Einar Einarsson.
Fundur
í Prag
Prag, 27. sept., NTB, AP.
FULLTRÚAR ríkisstjóma Vest-
ur-Þýzkalands og Tékkóslóvakíu,
Paul Frank ráðuneytisstjóri og
Niri Goetz aðstoðarutanrikisráð-
herra komu í dag saman til
þriðju undirbúningsviðræðnanna
um samning, sem á að færa sam-
skipti Iandanna í eðlilegt horf.
Aðalásteytingarsteinninn í við-
ræðunum er scm fyrr Miinchen-
sáttmálinn frá 1938.
Tókkóslóvalkar krefjast þess að
Vestur-Þjóðverj air lýsi því yfir að
sáttmálimn hafi verið ógildur frá
byrjun, en fallist Vestur-Þjóð-
verjar á það rísa flókin lagaleg
vandamál vegna mörg þúsund
Súdeta-Þjóðverja, sem voru tekn-
ir frá Tékkóalóvakíu og búa niú í
Vestur-Þýzkal andi
t
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi
SIGURÐUR BJARNASON,
múrari, Barónsstíg 39,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. þ.m.
kl. 1,30 e.h.
Guðný Gísladóttir,
Haraldur Sigurðsson, Guðrún Samúelsdóttir,
Sigurður Guðni Haraldsson, Árni Haraldsson.
t
Útför eiginmanns míns, fósturföður og tengdaföður
HELGA SIGURÐSSONAR,
verkfræðings,
verður gerð frá Dómkirkjunni 30. september kl. 1,30.
Guðmundína Guttormsdóttir,
Hafsteinn Guðmundsson, Þóra Ragnarsdóttir.