Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 26

Morgunblaðið - 29.09.1971, Side 26
26 MORGUNBLAÐDE), MIÐVIKUDAGOR 29. SEPTEMBER 1971 jiSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bezta auglýsingablaðiö Tilboð óskast Tilboð óskast í Citroen GS árgerð 1971, skemmdan eftir árekstur, jafnframt óskast tilboð í Opel Rekord árgerð 1963. Bifreiðarnar verða til sýnis í dag frá kl. 1—5 í vöruskemmu H.F. Jökla, v/Héðinsgötu. Tilboðum skal skila til Tryggingamiðstöðvarinnar h.f., Aðal- stræti 6, fyrir hádegi á morgun. Réttur áskílinn tíl að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna óHum. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F. Einbýlishus til sölu Eimibýliishús á fallegum stað í Kópavogskaupstað er til sölu, laust tiil íb'úðar nú þegar. 1 húis- inu, sem er 1. hæð, eru 3 herbergi, eldhús og bað. Heimilt er að byggja eina hæð ofan á, tei'kiningar fylgja. Semja ber við Öiaf Þorgrímsison, hnl., Háaleitis- braut 66, simi 83111. 18936 Sirkusmorðinginn (Berserk) ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og dularfull ný bandarísk kvikmynd í Techni- color. Leikstjóri Jim O'Connolly. Aðalhlutverk: Hinir vinsælu leik- arar: Joan Crawford, Judy Gee- son, Ty Hardin, Diana Dors, Michael Cough. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ^its; ÞJODLEIKHUSID Höfuðsmaðurinn frá Köpenick eftir Carl Zuckmayer. Þýðandi: Öskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leiktjöld: Ekkehard Kröhn. Frtimsýning fimmtudag kl. 20. Örvnur sýning laugardag kl. 20. Þriðja sýning suinnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. leikfelag: YKIAVÍKUR) KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30, 99. sýning. PLÓGURINN fimmtudag. HITABYLGJA föstud. 62. sýning. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 00 — sími 13191. B'áðiskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í li.tum og Panavision, — með hinum mjög vinsælu gamanlieikurum: Bob Hope, Lucille Ball. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Áslorsaga Miíli steins og sleggju (Critic's Choice) TÓNABÍÓ Siml 81182. Mazurki á rúmstokknum (Mazurka pá senaekanten) 10. sýningarvika. Bráðfjörug og djörf ný donsK gamanmynd, gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Lelkendur: Ole Söltoft, Axel Ströbye, Birthe Tove. Myndin hefur ver ð sýnd undan- farið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bönnuð bömum innan 1£ ára. Síðasta sinn. Bandarísk litmynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn um al'lan heim. Uriaðsleg myrid jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Ali MacGraw Ryan O'Neal ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IE5I0 0RGLECR I 11475 Ttie LEGEND of LYLAH CLARE . PARAMOUNT PICTURES PRESEttTS Ali MacBraw STABRING KIM NOVAK PETER FINCH ERNEST B0R6NINE Ný bandairisk kvikmynd í litum. Leikstióri: Robert Aldrioh. Siníóníuhljómsveit íslnnds ORÐSENDING TIL ÁSKRIFENDA. Þeir, sem tilkynnt hafa endurnýjun og/eða pantað áskriftar- skirteini, eru góðfúslega beðnir að vitja þeirra nú þegar eða í allra síðasta lagi 1. október. Ársefnisskrár má vitja í bóka- búð Lárusar Blöndal, bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Rikisútvarpið Skúlagötu 4. Athygli er vakin á þvi, að sætin eru tölusett. Fyrstu tónleikarnir verða í Háskólabíó fimmtudaginn 7. okt. Stjórnandi George Cleve og einleikari Jörg Demus. Sknldobréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skuida- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskri’stofan Fasteigna- og verðbréfas&la Austurstræti 14, sím: 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. ISLENZKUR TEXTI. MARTRÖÐ Sérstaklega spenoandi og hroll- vekjandi, ný, ensk-bandarísk kvikmynd í litum. Aðailhl utverk: Stefanie Powers, James Qlson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN HaR LEIKFÉLAG HÁRIÐ Sýning fimmtudag kl. 8. Miðasala í Glaumbæ ei opin frá klukkan 4—6, símii 11777. Fjaðrir, fjaðrablöð, hlióðkútar, púströr og fieíri varahfutir i margar gerðír bííreiða BRavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Slmi 11544. (SLENZKUR TEXTI 'THE FUNNIEST PtCTURE 1 HAUE SEEN EN AGES!” F98 -New Yorker íCjI 1 20th Century-Fox piesenis 1 <‘lsel!azzIelt!, 1 PANAVISION’ Color by DeLuxe Bnezk-bandarísk stórmynd i Dtum og Panavision. Kvikmyndagagn- rýnendur heimsblaðanna hafa lokið miklu lofsorði á mynd þessa og talið hana í fremsta flokki „Satýriskra" skopmynda síðustu ára. Mynd í sérflokki sem engin kvikmyndaunnandi, ungur sem gamall ætti að láta óséða. Peter Cook Dudley Moore Elinor Bron Raquel Welch Sýnd kl. 5 og 9. laugarás öími 32075. Coogan lögreglumaður CLINT EASTWOOD Bandarísk sakamálamynd í sér- flokki með hinum ókrýnda kon- ungi kvikmyndanna Ctint East- wood í aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Til sölu Mercedes Benz 250 S ’67 sjálfskiptur. Má seljast að mestu fyrir skuldabréf. Eins koma til greina skipti á ódýrari bíl og milligjöf greidd í skuldabréfum. BÍLAHÚSIÐ Sigtúni 3 — Símar 85840—85841. Verkamenn óskast strax, í lengri eða skemmri tíma. HLAÐPRÝÐI, Sími 84090.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.