Morgunblaðið - 29.09.1971, Síða 30

Morgunblaðið - 29.09.1971, Síða 30
1 30 MORGU3NTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 Góður leikur í flóðljósum FVRSTI leikurinn í fljóðljósun ffln á Melavellinum var leikinn sL föstudagskvöld, en þá léku Reykjavíkurúrval og pressulið. Er skemmst frá því að segja, að leikur þessi var mjög skemmti Jegur á að horfa, og var mjög ánægjulegt að horfa á knatt- spyrnuna leikna i ljósunum. — Pressuliðið reyndist vera mun sterkari aðili leiksins (þó svo að það væri valið eftir að Reykja- víkurúrvalinu hafði verið stillt upp) og sigur þess 4:1, var mjög sanngjarn. Það var ánægjulegt að sjá það að leikmennimir lögðu sig alla fram um að leika vel, en það hef ur oft viljað brenna við í leikj- um sem þessum að lítill áhugi hefur verið fyrir hemdi á þeim hlutum. Oft á tíðum sýndu liðin afbragðsgóða knattspymu, og á- horfendur fengu einnig að sjá íimm falleg mörk. En þau féllu þannig: 20. mín. Pressuliðið var í sókn, sem lauk með mjög föstu skoti Hafliða Péturssonar utan víta- teigs. Magnús Guðmundsson varði en missti boltann frá sér og Eirikur Þorsteinsson sem fylgdi vel á eftir náði að skalla boltann yfir Magnús og í netið. 1:0. 31. mín. Eiríkur fékk boltann einn og óvaldaður innan vítateigs. Hann lagði hann vel fyrir sig, og skoraði með algjörlega óverjandi þrumuskoti í þverslá og inn. 2:0. 60. mín.: Guðgeir Leifsson skor aði beint úr aukaspyrnu af 25 m færi neðst í bláhorn marksins. Guðgeir vakti mikla athygli fyr ir skot sín, sem voru mjög föst ©g góð. 3:0. Fallegasta mark leiks Sns. 81. Eiríkur Þorsteinsson náði boltanum af Magnúsi markverði úti i teignum og gaf fyrir mark ið. Þar kom Ágúst Guðmunds- son aðvífandi og negldi í netið. 4:0. 88. min. Há sending frá Jóhann esi Atlasyni inn í teig pressiiliðs ins lenti á höfði Baldvins Bald- vinssonar, sem skallaði í netið. 4:1. Þannig lauk þessum leik, og voru þetta vægast sagt óvænt úr slit. — Leikmennimir jafnt sem áhorfendur voru mjög ánægðir með Ijósin, og er ekki að efa að mjög gaman verður að fylgjast með Bikarkeppninni á Melavell- inum þegar slagurinn byrjar þar fyrir alvöru. — gy. „Unglingarnir66 léku sér að „öldungunum“ — unnu 31 - 22 í mjög skemmtilegum leik HVAÐ er það, sem áhorfendur að handknattleik vilja helzt sjá? Fyrst og fremst vilja þeir sjá sitt Hð sigra. En þegar um er að ræða lið, sem ekki er beint hægt að gera upp á milli? Þá vilja menn líklega helzt fá að sjá skemmti- legan leik með mörgum mörk- um, góðri markvörzlu og skemmtilegum tilþrifum. Og þetta var einmitt það, sem leik- urinn á milli „öldunganna“ og „unglinganna“ bauð upp á. „Öld- ungarnir“ voru landsliðið í hand- knattleik og „unglingamir“ voru landslið leikmanna undir 23 ára aldri. Þó vom flestir „ungling- arnir“ leikmenn, sem hafa leikið með aðallandsliðinu. Þessi leikur fór fram í íþróttahúsinu á Sel- tjamamesi á mánudagskvöldið og var hann óvenjulega skemmti- legur á að horfa, enda þótt aldrei væri um mikla spennu að ræða. „Öldungamk“ tóku stirax for- ystuma með tveimur mörkum Viðars og Geirs, en tveir ÍR-ingair jöfnuðu fyrir „unglingania", þeir Brynjólfur og Vilhjálmur, og síð- ain bætti Vilhjálmur öðrum tveim <-A v « Brynjólfur hefur leikið á Geir og er kominn í gott færi og skorar örugglega. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) ur mörkum við og voru „ungling- arnir“ þar með búnir að ná þeinri forystu, sem þeir héldu til leiks- loka. Var miikið skorað í fynri hálfleik og geklk leikurinn yfir- leitt þannig fyrir sig, að fyrir hvert marlk, sem „öldungarnir" skoruðu, skoruðu „uniglingamnir“ tvö mörk. Var staðan í hálfleik 18:10, „unglingunum" í vil. Hafði Vilhjáimur Sigurgeireson verið langdrýgstur yngri leikmann- anna að skora, tók m. a. fimm vítaköst og skoraði úr þeim öll- um. í síðari hálfleik mættu „öld- ungarnir" mjög áikveðmir til leiks og var Geir ákveðinn mjög og skoraði á skömmum tima sex mörk. En þrátt fyrir þetta fram- tak hans tókst þeim eldri aðeins að minnlka muninn um tvö mörk, niður í sex rnarka mun um miðj- an hálfleikiinn, En þá tóku þeir yngri völdin aftur í sínar hend- ur og bættu stöðu sína emn betur og sigruðu að lokum með niu marka mun, skoruðu 31 mark gegn 22. „Unglingarnir" komust mjög vel frá leiknum. Liðið var heil- steypt og engan veikan hlekk þar að finna. Lék það af miklum krafti allan tímann, gaf aldrei eftir í vörninni og var ákveðn- ara og lék betri sóknarleik en lið „ölduniganna". Er ekki ástæða til að hrósa einum liðsmanni öðr- um fremur, að undaniskildum markvörðumum, þeim Ólafi Bene- diktssyni og Guðjóni Erlendssyni. Stóðu þeir í majrkinu sinn hálf- leikinn hvor og vörðu oft snilld- , arlega. Gefur markatal an ekki rétta rnynd af frammistöðu þeirra, þar sem alltaí er skorað meira af möoikum á völlum eins og þessum, sem ekki eru af fullri stærð, heldur en á völlum af fullri stærð, eins og í Laugar- dalshöllinmi. Ætlaði stundum vart að linna klappi áhorfenda, sem hrifust að vonum mjög af frammistöðu þessara ungu manna. ,Öldungarnir“ höfðu ekki eims sterku liði á að skipa og í öðrum æfingaleikj um landsliðsims, þar sem sumir af beztu landsliðs- mönnunum léku með yngxa lið- inu, t. d. sjálfur fyrirliðiinn, Ól- afur Jónsson. Þá voiru þeir marg- ir hverjir ekki eins frískir og þeir yngri og sú leifcreynsla, sem þeir eiga yfir að búa, virtist koma þeim að takmörkuðu gagni. ÞeÍTra beztu menn voru Geir og Gísli Blöndal, en einnig áttu Við- ar, Steíán Jónsson og Sigurberg- ur ágætan leik. Hjalti stóð í markinu mestallan timiann og varði oft ágætlega, en féll alger- lega í skugganm af hinmi írá- bæru frammistöðu yngxi mark- miammamna. Eins og áður var sagt, gefur þessi leikur ekki rétta mynd af getu liðanna, þar sem salurinm, sem leikið var í, var mun minni en salur LaugardalshaHarinmar, en það er á völlum af þeirri stærð sem landsliðin leika sína þýðimg- armestu leiki. Þvi geta „öldung- arnir“ ekki verið þekktir fyrir annað en að skora á „ungling- ama“ að leika við þá anniam leik og harm í Laugardalshölliinmi. Ef sá leikur fer fram, er óhætt að benda handknattleifcsunmemdum á að láta sig efcki vamta. Mörkin skoeruðu: „Unglingarn- ir“: Vilhjálmur 11 (7 víti), Ágúst Svavarsaon 5, Ólafur Jónsson, Sigfús og Björgvim 3 hver, Axel, Brynjólfur og Jón Karlsson 2 hver. „Öldungamir": Geir 8, Gísli BÍöndal 4, Viðar 3, Stefán Jómsson, Sigurbergur og Amar (1 víti) 2 hver og Þórarinn Ragn- arsson 1. Dómarar voru Bjöm Kristjáms- son og Sveinm Krástjánsson og dæmdu þeir vel. — sh. Kvikmynd um íþrótta- hátíð Á sambandsráðsfundi ÍSÍ er haldinn var á dögunum var frum sýnd kvikmynd sú, sem tekin var af íþróttahátíð ÍSÍ 1970. Kvik- mynd þessi var tekin aí Ásgeiri Long og Rúnari Gunnarssyni, textann samdi Þorsteinn Einars- son og þulur með myndinni er Helgi Skúlason. Sýning kvikmyndairinnar tók nærri tvær klukkustundir. Að sögn Sigurðar Magnússon- ar, útbreiðslustjóra ÍSÍ, er ætlun in að sýna myndina senn opinber lega, bæði í Reykjavík og úti á landi. ' Þessi mynd var tekin í leik Tottenham Hotspur og Kefla- víkur í gærkvöldi, en þá mætt ust liðin á heimavelU Totten- ham, White Hart Lane, í Lon- I don. Svo sem við mátti búast sigraði Tottenham með yfir- burðum í leiknum — 9 mörk- um gegn engu. Staðan í hálf- leik var 4:0. Þar með er þátt- I töku Keflvíkinga í EUFA- bikarkeppninni lokið, en sem kunnugt er sigraði Tottenham einnig i leiknum á Laugardals velli, og þá 6:1, þannig að sam anlögð markatala er 15:1. Myndin var tekin er Alan Gilzean var að skora eitt af mörkum tTottenham í gæir- kvöldi. Þorsteinn Ólafsson markvörður gerir tilraun til vamar, svo og Einar Gunnars- son, en báðir ern aðeins of seinir til að geta bjargað. — Gísli Torfason er einnig við- 1 staddiir. (Símamynd AP). Kastmót ÍR Fjórða kaistimót iR fór fram sl. laugardag á Melavelhnum, og þar urðu úrsilt þessi: Sleggjukast: m Erlendur Valdimarsson, fR 54,22 Óskar Sigurpálsson, Á 48,26 Guðm. Jóhannesson, HSH 37,22 Elías Sveinsson, iR 33,30 Jón Þ. Ólafsson, fR 32,78 Stefán Jóhannsson, Á 31,16 Kringlukast: m Erlendur Valdimarsson, ÍR 51,26 Guðm. Jóhannesson, HSH 41,06 Jón Þ. Ólafsson, lR 39,76 Elías Sveinsson, fR 37,54 Þróttur N vann 1. UMFERÐ Austri — Huginn 7—2. Leiiknir — KSH. Leiknir vamn. 2. UMFERÐ Þróttur — Austri 12—3. ÚRSLIT Þróttur — Leiknir 8 — 2. Það er því lið Þróttar frá Nes- kaupstað, eem leikur í aðal- keppninni. Meistaraflokkur kvenna; Fram-Víkingur 4:0 EINN leikur fór fram í meistara flokki kvenna í Reykjavikurmót inu i handknattleik á sunnudag og sigraði þá Fram Víking með 4—0. Leik Vals og Ármanns var aflýst, þar eð Ármannsstiilkurn- ar vo-ru ekki í númeruðum bún- inguni, en sú regla var sett fyr- ir ári siðan. Verður að teljast einkennilegt af Ármenningum að liafa ekki kippt þessu í lag, svo og af mótsstjórn HKRR, að ganga ekki úr skngga um að al)t sé í Jagi áður e*i boðað er til leiks ins og áhorfendur látnir borga fjrir leik, sem þeir síðan fá ekkJ að sjá. Framstúlkurnar sýndu mikla yfirburði oig hefðu átt að sigra með meiri miun. Þær eru mun frískari og í betri þjálfun. Arm- ars er markatalan næsta hlacgi- leg, í fyrri hálfleikf hver hálf- lei'kur, 10 minútur) skoruðu Framistúlikumar 3 mörk, en að- eins eitt í seinni hálffleik. Hjá Framiiðinu voru Oddný og Krist- in beztar. — ihj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.