Morgunblaðið - 08.10.1971, Page 1
FÖSTUDAGUR
8. OKTÓBER 1971
BREYTINGA cr að vænta
í Hæstarétti Bandaríkj-
anna, þar scm cinn elzti
dómarinn, Hugo Black, er
látinn og annar, John Har-
Jan, hefur hætt störfum
af heilsufarsástæðum. Val
eftirmanna Blacks og Har-
Jams getur haft afdrifarík-
®r afleiðingar, því að við
það getur afstaða Hæsta-
réttar breytzt, áreiðanlega
í hægri átt, þar sem Nix-
©n forseti ræður valinu,
þótt þingið verði að stað-
festa það. Vald Hæstarétt-
ar er geysimikið, og oft
hafa úrskurðir hans bein
áhrif á líf fólks í Banda-
ríkjunum.
Val nýrra dómara í Hæsta-
rétt Bandaríkjasma vekur jaln
an tnikla eftirtekt, og ferill
þeirra er jafnan þaulrannsak
aður í blöðum, af þingmönn
«m og af mannréttindasam
tökum. Sumum er í fersku
minni, að Nixon varð fyrir
miklum álitishnekki í fyrra,
þar sem Öldungadeildin neit
aði að samþykkja tiilnefningu
tveggja íhaldsmanna frá Suð
urríkjunum, siem Nixon hafði
mælt með að yrðu skipaðir í
dómarasæti, sern hafði losnað.
Nixon hefur aldrei dregið
dul á það, að hann teiur Hæsta
rétt of frjálslyndan í viðhorf-
lykta, að forsetinn geti vexið
viss hvemig dómararnir, sem
hann velur, greiða atkvæði,
þegar þeir hafa tekið sæti í
Hæstarétti, þar sem sjálfstæði
í skoðunum hefur jafnan setið
í öndvegi.
VÍÐTÆK ÁHRIF
Fyrri störf og menntun eru
oft viliandi. Black dómari kom
frá svörtustu Suðurríkjunum.
Hann var fæddur og uppalinn
í Aiabama. Faðir hans var
Suðurríkjahermaður í þræla-
stríðinu. Hanm var sjálfur um
skeið félagi í Ku Klux Klan.
Samt greiddi hann alltaf at-
kvæði með því að mannrétt-
indi og væru tryggð og efld og
á móti aðgreiningarlögum.
Trú Blacks á bókstaf stjóm
arskrárinnar gerði að verk-
um, að Agnew varaforseti
mundi segja að skoðanir hans
bæru keim af „frj álslyndis—
róttækni“ í sumum málum, en
hann var íhaldssamur í öðr-
um málum. Býsna erfitt var
að draga Black og Hartlan í
diilka, því fáir dómarar eru
sjálfum sér svo samkvæmir
í dómum sinum að hægt sé að
stimpla þá svo óyggjandi sé
„frjáislynda*1 eða „íhalds-
sama“ í öllum málum. Hart'lan
var yfirleitt talinn heyra til
hinum síðarnefndu, þótt frjáís
lyndur væri í ýmsum málum.
Heimspekileg afstaða Hæsta
réttar kemur seint fram. Úr-
skurðir Hæstaréttar nema
Nixon breytir Hæstarétti
um og að ætlun hans sé að
breyta þessu. Þetta var eitt af
baráttumálum hans í kosninga
baráttunni 1968, en þá hélt
hann því fram, að vaxandi
giæpir í Bandaríkjunum stöf
uðu af linkind dómara Hæsta
réttar. Barátta fyrir „lögum
og reglu“ var lika eitt aðal
mál Nixons í þingkosningun-
um í nóvember í fyrra. Síaukn
ir glæpjr og vaxandi ofbeldi
i bandariskum fangelsum, «em
uppreiisnin í Attica-fangelsi
ber gleggst vitni um, sýnir að
„lög og regla“ verða áreiðan
lega mikilsvert mál í forseta
kosningunum á næsfa ári.
Nixon hefur kennt fráfar-
andi stjórnum demókrata um
Harlan dómari
glæpaaukninguna, en ólíklegt
er að hanm haldi því áfram.
J ohn Mitchell dómsmálaráð-
herra hefur raunar reynt að
sanna með tölum, að ástandið
hafi eitthvað batnað undir
stjórn repúblikana eða öllu
heldur að ástandið versni ekki
eins mikið og það hefur gert
áður. Nixon gæti haldið þvi
fram, ef hann skipaði mál-
svara laga og reglu í Hæsta
rétt, að það sýndi að hann berð
ist fyrir þvi, að ástandið héldi
áfram að skána. Ef nýi dómar
inn verður þar að auki frá
Suðurrikjunum, er þess að
vænta að það verði repúblik
önum að liði í þeim viðleitni
þeirra að auka fylgi sitt í Suð
urríkjunum.
MEÐ MÁLFRELSI
Skipun dómara í Hæstarétt
mótast þó síður en svo ein-
vörðungu af pólitískri hlut-
drægni og von um pólitískan á
viinning. Dómarar Hæstarétt
ar eru skipaðir ævilangt. Þeir
gegna embættinu unz þeir
falla frá eða segja af sér. —
Franklin D. Roosevelt skipaði
Black dómara árið 1937, hann
gegndi dómarastörfum í 34 ár
og hafði geysimikil áhrif á líf
fólks í Bandaríkjunum. Black
dómari lézt aðeins fáeinum
dögum eftir að hann sagði af
sér.
Black dómari greiddi at-
kvæði með þeim hæstaréttar
dómum, sem hafa leyst upp
aðgreinda skólakerfið í Suður
rtikjunum. Þegar þúsundiir
barria aka í hópferðabílum,
þar sem hörundslitur skiptir
ekki máli, til náms í skólum,
þar sem aðgreining eftir kyn
þáttum þekkist ekki, þá staf-
ar það af þessum hæstarétt-
ardómum.
Áhrif Blacks áttu sinn þátt
í því, að bænir voru bannað
af í ríkisskólum og að fátækir
sakbonningar í alvarlegum
málum fengu ókeypis lög-
fræðiaðstoð. En það sem mest
mun halda nafni Blacks á lofti
var afdráttarlaus barátta
hans fyrir því, að ákvæði
stjórnarskrárinnar um mál-
frelsi væru höfð í heiðri. Síð
asta verk hans i Hæstarétti
var að greiða atkvæði gegn til
raun stjómarinnar til að
meina blöðum að birta leyni
skjöl úr landvarnaráðuneyt-
inu um Víetnam-striðið.
Black gerði grein fyrir skoð
unum sínum í siðustu greinar
gerð sinni á eimfaldan ótví-
ræðan hátt: „ í fyrsitu breyt-
ingunni við stjórnarskrána
veittu feður lýðveldisins
frjálsum blöðum þá vemd,
sem þau verða að njóta til
þess að rækja lífsnauðsynlegt
hlutverk sitt i lýðræði okkar.
Blöðin áttu að þjóna þeim
sem var stjórnað, ekki þeim
sem stjórnuðu. Vald stjórnar
innar til þess að ritskoða blöð
in var afnumið, svo að blöðun
um væri frjálst um eilífð að
vita stjórnina. Blöðunum var
veitt vernd, svo að þau gætu
afhjúpað leyndarmál stjómar
innar og frætt fó'lkið".
„TVIBURARNIR"
Dómararnir eru níu, og at-
kvæði þeirra í þessu máli
skiptust þannig, að sex greiddu
atkvæði með því að blöðin
fengju að birta úr leyniskjöl
unum, en þrír á móti. Tveir
úr minnihlutanum voru þeir
tveir dómarar, sem Nixon for
seti hefur skipað í Hæstarétt,
Burger, forseti Hæstaréttar,
og Blackmun dómari. Þedr
eru kallaðir „Minnesota-tví-
burarair", því að þeir eru frá
sama ríki og kjósa jafnan eins.
Skipun þeirra hefur óneitan-
lega sett meira íhaldsyfirbragð
á Hæstarétt miðað við þann
frjálslyndisblæ, sem ríkti und
ir stjórn fyrrverandi forseta
Hæstaréttar, Earl Warren. —
Þegar forsetinn skipar í þær
stöður, sem nú hafa losnað,
má gera ráð fyrir að hann ýti
undir þessa þróun.
Því fer fjarri, að Burger og
Blackmun taki við fyrirmæl-
um frá Hvíta húsinu. Forset-
inn var þvi andvígur, að börn
væru flutt í hópferðabifreiðum
til þess að tryggja að skólar
væru reknir án tillits til hör-
undshtar nemenda. Þrátt fyr
ir það greiddu bæði Blackmun
og Burger atkv. með því að
staðfest væri umdeild áætlun
í Norður-Karólínuríki, sem
miðaði að því að koma í veg
fyrir kynþáttamismunun í skól
um og fól í sér víðtækar ráð
stafanir um hópakstur nem-
enda. Forseti Hæstaréttar gaf
að visu út yfiriýsingu skömmu
síðar til þess að útskýra, að úr
skurðurinm gerði hópakstur
ekki að skyldu í öllum tilvik
um. En kjánalegt væri að á-
mörgum hundruðum á ári.
Smátt og smátt mynda þeir
ákveðinm farveg. Breytist far
vegurinn, þótt breytingin láti
lítið yfir sér, hefur það víðtæk
áhrif, því að það sem Hæsta-
réttur ákveður, leiðir oft til
breytimga, sem gætir um öll
Bandaríkin.
Á næsta starfstímabili, sem
er nýhafið, má vera að Hæsti
réttur úrskurði loksins, hvort
líflátsrefsing er leyfileg sam-
kvæmt stjómarskránni, eða
hvort hún er „grimmileg og
óvenjuleg refsing“ og þar af
leiðandi ólögleg. Rúmlega 600
miamns, meðal annars nokkrar
konur, bíða þess í dauðaklef-
Framhald á bls. 39
Black dómari