Morgunblaðið - 08.10.1971, Qupperneq 6
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÖBER 1971
Skipstjórinn í brúnni.
Um borðíHaja
ÞAÐ er sagt að enn sé það svo,
að vinnubrögðin við að taka
trollið séu ekki eins á neinum
tveimur skutskipum. Hefðbund-
in vinnubrögð eins og þau, sem
tíðkuðust um áratugaskeið á
aðuskrpunum hafa ekki enn
myndazt. Um áratugi var trollið
tekið nákvæmlega með sama
hætti á öllum togaraflotaimm.
Ekkert handtak ' var frá-
brugðið og enginn hlutur öðru-
vísi á einu skiprnu en öðru. Van-
ur maður var nákvæmlega jafn
heima við þetta verk og flest
önnur á nýju skipi, sem hann
réðst á og þvi, sem hann
hafði verið á áður. Það færist óð-
fluga í þessa átt á skutskipunum,
að minnsta kosti á skipum í sama
klassa. Munurinn er ekki
orðinn stórvægilegur. Það er
helzt að það séu mismunandi að-
ferðir við að hífa trollið fram
og fer það nokkuð eftir hvemig
spilunum er fyrir komið. Á
Hája var bara eitt stórt vökva-
drifið trollspil, með spilkoppum,
trolltrommunum og tveimur litl-
um trommum fyrir grannan vír
til að hífa grandarana fram á.
Trollið esr tekið með þeim
hætti, að hlerarnir eru hífðir
kloss að skutnum að neðan en
jámslár eru við efri brún þeirra
og sitja þeir þannig lóðréttir og
vel skorðaðir þvi að trollvíramir
halda þeim föstum að skipinu.
Dauðaleggnum er nú lásað frá
og húkkað í lausan vir, sem ligg-
ur inn á litlu trommurnar á apil
inu. Á þessum vír eru grandar
amir hifðir áfram og bakstroffu-
leggnum lásað frá, þegar hann
kesnur inn á dekkið og síðan
híft áfram og rossið híft alveg
fast fram að spili. Þá er húkkað
lausum vír í vængendana. Hon-
um er þannig fyrir komið að
bakborðsmegin er hann tekinn í
kastblökk og síðan leiddur þvert
yfir skipið og í hanafót, en síð-
an eru báðir vængendamir hífð-
ir á einum legg á koppnum
stjómborðsmegin. Þessi vír er
látinn tama sig á köppnum, en
sá aem er við spilið stjómborðs-
megin fer aftur á dekk að hjálpa
til þar.
Þegar belgurinn kemur upp
úr skutrennunni er slegið á
hann stroffu og hann hífður
fram á foa-gilsinum, þar til pok-
inn er kominn allur inn á dekk.
Þeir hafa tvo poka til að létta
farginu á fiskinum upp skut-
rennuna og eins til að létta álag
ið á pokanum þegar hann dregst
upp bratta rennuna en það er
geysilegt, ef mikið er í.
Alveg aftur við skutrennuna
er lúga með vökvadrifnum lúgu-
hlera, sem fellur niður í dekkið.
Þegar pokinn er kominn inn fy>r-
ir er þessi lúga opnuð og lokar
þá Iilerinn jafnframt fyrir skut-
rennuna, því hann opnast aftur.
Ef vont er að koma stroffurmi á
belginn, hann liggur strengdur
og þungt á dekkinu, þá lyfta
þeir í hlerann og hann lyftir þá
belgnum um leið, svo auðvelt er
að smeygja stroffunni undir, en
annars er lúgan ekki opnuð fyrr
en á að fara að losa úr pokanum
þvi að niður um þessa lúgu fer
fsikurinn niður í kassana á miiii
dekkinu.
Pokinn er hífður upp á aftur-
gilsinum eða taliunni, ef mikið
er í. Gilsvímum er slegið á sér-
stakan spilkopp á fæti til hliðar
við skutrennuna bakborðsmegin.
Á þessum kopp er pokinn einnig
hífður út á. Eins og áður segir
eru ekki nema 5 menn á dekki.
Þar af er einn á aðalspilinu við
að stjórna hífingum, annar við
spilkoppinn aftur á, einn er laus,
og húkkar í gilsunum, en tveir
eru við vörpuna og hnýta fyrir,
sinn fyrir hvorn poka, þegar
harvn hefur verið tærndur niður
um lúguna, sem þá e.r lokað aftur
og um leið opnast skutrennan á
ný og dekkið er slétt sem áður.
Tóg með sleppikrók á endanum
liggur aftur í blökk, sem hangir
í litlum gálga eða davíðu ofan
og út yfir skutrennuna. Á þessu
tógi er pokinn hífður út á og
sleppt.
Þó að þessi lýsing sé orðin all
löng, þá tekur það ekki nema
eins og 10 mínútur að taka vörp-
una frá því að hlerarnir koma í
gálga, þar til pokinn er kominn
út aftur og byrjað að kasta fg
eru þó Norðmennimir ekkert
að flýta sér við þetta
verk. Það er hreint enginn yfir-
hraði á mannskapnum, eins og
hér tíðkast við að taka troll, enda
aðstaðan miklu betri. Það þarf
ekki að óttast að neitt fari til
spillis. Skipið dólar áfram á
hægri ferð ailan timann og varp
an helzt klár utanborðs, þó að
standi á einhverju um borð.
Það var aldrei kallað orð úr
brúnni aftur á dekk allan túrinn.
Það var flautað þegar átti að
kasta og flautað þegar átti að
hífa upp. Ég býst þó við, að ís-
lenzkur togaraskipstjóri hefði
þó nokkrum sinnum fengið til-
efni til að hóa litilsháttar á
mannskapinn. Sjálfsagt hefði
honum fundizt rólegheitin full
mikil á köflum við að koma út
dræsunni, þó að verkið gengi,
eins og áður segir í rauninni
prýðilega vegna góðra aðstæðna.
Auðvitað ganga verk ekki betur
þó að argað sé á mannskapinn,
og mennimir argi sjálfir hver á
annan, en það skapast við þenn-
an ákafa ákveðinn vinnumórall
— það flýta sér allir eins og þeir
geta. — Menn geta fundið þessu
öskur- og hlaupakerfi okkaa- allt
til foráttu, en það er samt óum-
deilanleg staðreynd, að því hafa
fýlgt mikil afköst. Með bætt-
um útbúnaði og aukinni tækni á
, ’
jS / | ólji
l. 1k<‘
HNH
Hája.
nýtizku skipum er liklegt að
þetta smáhverfi. Það fór alltaf
eitthvað í súginn í hverri upphíf
ingu á þessum gömlu skipum,
sterturinn ef ekki annað. Þeg-
ar verkin fara að ganga snurðu-
laust, hverfa köllin.
Haja er fimm ára gamalt skip
og þar er margt orðið úrelt, til
dæmis er spilinu stjómað á nýj-
ustu skipum Findusar uppi í
brú, en samt er Hája alltaf topp-
skip hjá Findusi. Það held ég að
stafi af því að nýju skipin þeifra
eru of stutt. Hája er fjórum
metruim lengra en nýjustu skip-
in, eða 50.35 metrar mesta lengd,
en ekki nema 9 metrar á breidd,
en nýjustu skipin eru 46 metrar
á lengd og 9.5 metrar á breidd.
Þegar hin aukna lengd kemur
fram á dekkinu, stórbætir það
vinnuaðstöðuna við þessi stóru
djúpsævartroll með 70 feta
vængi, 80 feta belg og 50 feta
poka, en auk þess liggja löng
skip miklu betur á togi en stutt
skip.
500 tonna skutskip eru tilval-
in skip fyrir okkar grunnslóð en
það er hægt að eyðileggja þessa
tappatogara með því að hafa þá
alla á þv&rveginn. Ég held við
ættum ekki að byggja skipin
undir 50 metrum á lengd.
Annars - er náttúrlega ekki
glóra í því að byggja heilan flota
slcipa í samræmi við timabundna
sjómannasamninga um nauðsyn-
legan mannafjölda um borð í
skipum, sem eru að hverfa. Við
hljótum að miða smíðina við
hvaða skip henta okkur bezt á
miðunum við þær veiðar sem við
ætlum að stunda.
Verðum við að koma
okkur upp
dekkakeðju?
Um nokkurra ára skeið heíur
það verið á döifinni hjá ýmsum
að hér skyidi komið u>pp dekk
stöðvum og dekkastaðará>kvörð-
unarkerfi. Höfiuðröksemdin
gegn þessu hefur verið sú, að
slíkt nákvæmnisstaðarákvörð-
unarkerfi og dekkakerfið . er,
komi útlendum fiskimörmum
mest að notuim. Okkar fiski-
menn, þeir sem veiða fjær
landi e*i svo að ratarinn dugi
þeim, segjast geta notazt við
lóraninn auk þess, sem þeir ger-
þekki fiskislóðina.
Þetta var ónei.anlega sterk
röksemd og aulk þess kom það
til og kemur reyndar enn, hvort
sú mikla fjáríesting, sem hér
verður um að ræða borgar sig —
sé „ökonomisk" eins og það er
kallað.
Það er ekki nóg að einn hlut-
ur sé betri en annar, heldur
verður hamn að vera það miklu
betri að það svari til verðmun-
arins á honum og lakari hlutn-
um. Þetta er hin stóra spurn-
ing í sambandi við fjárfestingu
í vélum og tækjuim. Það kostar
nokkur hundruð milljónir að
koma hér upp dekkasendístöðv-
um (ef þær eru ekki leigðar)
og 70—80 milljónir að búa fiski
bátana dekkamóttökutækjum
Spurning er: aukast afflcöstin,
sem þessum kostnaði nemur:
Dekkamennimir fuHyrtu að svo
hlyti að verða. Það væri alls
staðar reynsla fiskimanna.
Okátur hérlendis er kunnugt
um það áiit norskra fiskimanna
að þessi kostnaður borgi sig, en
þeir hafa notað kerfið uim nofek
urra ára skeið, og islenzkir fiski
menn að veiðunn í Norðursjó
láta mikið af þessu kerfi, sem er
fuUkomnasta staðsetn i n garkerf i
á sty.tri vegalengduan, fiyrir ut-
an gervihnattakerfið, sem þekk-
ist Það verður ekki hægt að
óreyndu að sanna, hvort kerfið
sé fjárhagslega hagkvæmt á okk
ar fiskislóð eða ekki. Við verð-
um að byggja átovarðanir otokar
á reynsQu nágrarmaþjóðanna.
Það er aftur á móti augljósí,
að ef við færum ú. fiskveiðilög
söguna stórlega eins og land-
grunnið segir til uim, þá verðum
við að tooma okkur upp staðar-
ákvörðunarkerfi, sem gerir otok-
ur kleift að taka skip að veið-
um innan markanna. Það getum
við ekki eins og nú standa sak-
ir, ekki einu sinni li-kt því inn-
an 50 miílna hringsins.
Detokakerfið er ótrúlega ná-
kvæmt. Það má nefna sem dæmi
að olíuborunarmenn í Norðursjó
leika það að sleppa born-
uim niður í hoiuna, þegar gerir
vond veður, og þeir se;ja ekki
út baujur, heldur finna holuna
affcur eftir dekka, þó að stöð-
ina hafi hrakið langt frá henni.
Það er einnig hægt að keyra
beint á bauju í tuga sjóimílna
fijarlægð, ef menn vita dekka
miðunina á henni. Festur og aðr
ar hindranir i bo ni geta menn
einnig staðsett og þar af leið-
andi varazt með dekka. Leit að
fiskibleyðum og einnig að skip-
um í nauð er miklu auðveldari
eftir þessu kerfi en öðrum þetokt
um kerfum nema þá eins og áður
segir gervihnattamiðunum, sem
enn eru svo dýrar, að þær koma
ekki til greina á næstu árum um
borð í fiskiskipum.
Irar eru nú að tooma sér upp
dekkakeðjum umhverfis landið.
Þeir leigja sendistöðvamar, þær
eru Qórar á vesturströndinni og
sennilega álika margar á aust-
urströndinni — fyrir 750 þús-
und sterlingspund á ári til
10 ára og gera að þeim líma
liðnum annað tveggja að kaupa
stöðvarnar, að mér s'kilst, eða
láta Bretana hirða þær aftur.
1 þessari árlegu fjárhæð er
fiólginn rekstrartoostnaður auk
stofnkostnaðar. Tækin uim borð
í skipunum er einnig hægt að
leigja og leigan er um 600
sterlingspund á ári fyrir staðar
ákvörðunartækið og leiðarrit-
ann (navigatorinn og plotter-
inn).
- ' f ' *-*• » í.~ *•>
Dekkakeðjur norövcstur tvf Kanada, sem sýna glöggt nákvæmnina að degi til, en hún er allt
niður í 180 metra á um 200 sjóm. radíusi.