Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 Kristján Símon Kristjánsson - Minning t Unnusti minn, Gunnar Gunnarsson, eindaðist 17. þ. m. SigTÚn Sturiaugsdóttir og vandamenn. t Fósturmóðir okkar, Margrét Þórarinsdóttir, Silfurgötu 7, ísafirði, lézt í sjúkrahúsi Isafjarðar laugardaginn 16. október. Guðrún Jónsdóttir, Elías Kristjánsson. t Maðurinn minn og faðir okk- ar, Sigurjón Þórðarson frá Lambalæk, lézt á heimili sínu, Álfheim- um 64, 18. þessa mánaðar. Guðbjörg Gunnarsdóttir og börn. t Eiginmaður minn, Gunnar Jóhannsson, fyrrv. alþingismaður frá Sigulfirði, lézi: aðfaranótt 17. þ.m. Steinþóra Einarsdóttir. t Þorgeir Tómasson, Arnarhóli, Vestur-Landeyjiun, lézt í Landspítalanum 17. októ ber. Guðbjörn Pétursson, Magnús Markússon og stjúpböm. t Systir okkar, Kristín Bjamadóttir, andaðist 12. október. Útför hennar fer fram frá Fossvogsíkirkju miðvikudag- inn 20. október kl. 1.30. Sigríður Bjamadóttir, Bjami Bjarnason, Magnea Þórarinsdóttir. Fæddur 18. júlí 1961. Dáinn 11. október 1971. Sólargeislinn okkar er farinn heim. Tápmikli ljúfi drengurinn, sem veitti okkur svo mikla, sak- lausa gleði og ást. Kristján litli var aðeins 2ja mánaða þegar hann missti sinn ástríka föður og föðurafa, var hann því móður sinni sérstak- lega kær og okkur öllum mikið yndi á sinni stuttu ævi. Innilega þakka ég heimsóknir hans til mín á Isafjörð, þær verða mér alltaf ógleymanlegar, Vissulega eru vegir Guðs órannsakanleg- ir, en við þökkum Guði fyrir elskulega drenginn okkar og kveðjum þig, hjartans vinurinn með kvöldbæninni þinni: t Útför t Þakka innilega auðsýnda sam- Andreasar Ansgars úð við andlát og útför konu minnar, Joensen verður gerð í dag, þriðjudag- irm 19. október kl. 1.30 frá Sigríðar Jónsdóttur, Nökkvavogi 7. Fossvogskirkju. Fyrir mina hönd og annarra F.h. aðstandenda, vandamanna, Óli M. Andreasson. Sigsteinn Þórðarson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, ANDREAS ANSGAR JOENSEN, lézt 12. október. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 19. október kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Synir, stjúpsynir, tengdadætur og barnabörn. t . Faðir okkar, Einar Einarsson frá Berjanesi, Landeyjum, : andaðist í sjúkrahúsinu í i Kefiavík 18. október. ; Jarðarförin áuglýst síðar. Börn hins látna. t Útför Hallberu Þórðardóttur, fyrrum húsfreyju að Óspaksstöðimi, Hrútafirði, er lézt 12. þessa mánaðar, verður gerð frá Fossvogs- kirkju miðvikudagmn 20. þessa mánaðar kl. 10.30. Blóm og kransar afbeðnir. Vandamenn. t 1 | Systir okkar, Ingibjörg Einarsdóttir, Kaplaskjólsvegi 27, sem lézt 9. október sl., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 20. októ ber kl. 3 e.h. Blóm og kransar vinsamlega afbeðnir, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Guðrún Einarsdóttir, Jóhann P. Einarsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Önnu Gísladóttur, Garðastræti 21. Anna Teitsdóttir, Lárus Bjarnason, Gísli Teitsson, Þóra Stefánsdóttir, Sigurður Teitsson, Guðrún Guðmundsdóttir og barnaböm. t Minningarathöfn um eiginkonu mína, RIGMOR SIGMUNDSSON, sem lézt 15. október sl., fer fram frá Kópavogskirkju miðviku- daginn 20. okt. kl. 10.30 f. h. Jarðsett verður á fsafirði. Daniel Sigmundsson. t Bróðir minn, SIGURJÓN JÓNSSON, verkstjóri, Skeggjagötu 7, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, í dag, þriðju- daginn 19. október klukkan 1.30. Fyrir mína hönd, systur og annarra vandamanna, Þórður Jónsson. Þakka innilega manns míns# t auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- DAGBJARTS GÍSLASONAR, loftskeytamanns. Fyrir hönd vandamanna. Hrefna Karlsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður. ELlNAR GUÐRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Guðlaug Pálsdóttir, Ragnar Pálsson, Jóhannes Pálsson, Kristin Pálsdóttir, Pétur Gislason, Vilhjálmur Pálsson, Valgerður Ágústsdóttir, Þorsteinn Pálsson, Ingibjörg Guðlaugsdóttir, Óskar Pálsson, Þórunn Guðmundsdóttir, Sveinbjörn H. Pálsson, Guðriður Guðmundsdóttir. t Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og útför SIGRlÐAR JÓNSDÓTTUR frá Svínafelli. Ingibergur Ólafsson, Vera Ingibergsdóttir, Þorsteinn Hraundal, Björgvin Ingibergsson, Aðalheiður Bjargmundsdóttir, Ólafur Ingibergsson, Gísli Ingibergsson, Áslaug I. Ásgeirsdóttir, Andrés Ingibergsson, Guðrún Guðnadóttir, Kjartan Ingibergsson, Pétra Ingólfsdóttir og barnaböm._______________________ t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför EVU SIGURJÓNSDÓTTUR. Sigurður Guðjónsson, Sævaldur Sigurjónsson, Jóna Halldórsdóttir, Herdís Sigurjónsdóttir, Hermína Sigurjónsdóttir, Fjóla Sigurjónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Ester Sigurjónsdóttir, Guðjón Sigmundsson, Alfa Svensson, Gtinnar Svensson, Geir Sigurjónsson, Steinunn Bergsdóttir. Leiddu mina litlu hendi ljúfi Jesú þér ég sendi bæn frá mírau brjósti sjáðu blíði Jesú að mér gáðu. Guð styrki þig elsku Snjólaug min í þinni miklu sorg. Innilegar samúðarkveðjur til móðurömmu hans og langömmu og alls frændfólks og vina. Guð bl'essd minninguna um ástkæra dreraginn okkar. Magga amma. Diddi litli, eins og hann var svo oft kallaður, varð bara 10 ára gamall. Hann fæddist á Isa- firði, foreldrar hans voru hjón- in Snjólaug Guðmundsdóttir og Kristján Ragnar Ólsen. Fað- ir hans og afi drukknuðu þeg- ar hann var aðeins rúmlega 2ja mánaða gamall, og var hann því alinn upp hjá elskulegri móður sinni, sem var honum svo góð og betri móður gat enginn lítijl drengur átt. Hann var Mka óvenjulega þroskaður og sam- Framh. á bls. 20 t í Þökkum innilega sýnda sam- úð og vináttu við andlát og; jarðarför eiginmanns míns, Sigurðar Jónssonar. Dýrfinna Jónsdóttir og f jölskylda, Eyvindarhólum. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og öraunu, Hólmfríðar Sigurðardóttur. Regina Gunnarsdóttir, Halldór Jönsson, Sigurður Gunnarsson, Svandís Helgadóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Magnús Sólmimdarson, Gunnar Gunnarsson, Bergþóra Jónsdóttir og barnabörn. S. Helgason hf. STEINIÐJA Clnholtl 4 Slmar 2U77 og U2S4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.