Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐíÐ, t>RIÐJUDA GUR 39. OKTÓBER 3971 tskkir sendi ég kaerum sóknarbörnum minum. sem héldu mér og fjölskyldu minrvi samsæti, rikulega veizlu, veittu mér keiður og sæmdu mig fögrum gjöfum á sextugsafmæli. Etnnig þakka ég öllum öðrum, vinum og stéttartoræðrum, ■fýr'tr heimsóknir, gjafir og skeyti. Guð blesst ykkur ötl. Ingótfur Astmarsson, Mosfelli. ÓSKAR EFTBR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÓRF: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST MIÐBÆR - TJARNARGATA Afgreiðslan. Sími 10100. BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FÓLK til «ð bera út Morgunblaðið í Hveragerði. SENDIS VEIN VANTAR FYRIR HÁDEGI Afgreiðslan. Sími 10100. FÉLÁGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Almennir stjórnmálafundir S j álf stæðisf lokksins Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til þriggja almennra stjórnmálafunda sem hér segir: BLÖNDUÓS Fundurinn verður í Félagsheimílinu, föstudagínn 22. október klukkan 20.30. sauðArkrókur Fundurinn verður í samkomuhúsinu Bífröst, laugar- daginn 23. október klukkan 14. SIGLUFJÖRÐUR Fundurinn verður að Hótel Höfn, sunnudaginn 24. október klukkan 16. Ræðumaður á öllum fundunum verður Ingólfur Jónsson, alþing- ismaður og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðisflokksins i Norðurlandskjördæmi vestra á fundum þessum. Hafnarfjörður Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna hef jast mið- vikudaginn 20. okt. kl. 20.301 Sjálfstæðishús- imi. — Kaffiveitingar, góð verðlaun. Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði. — Minning Kristján Frajnoh. if bls. 1S vizkusajjiur. Hann var efni í góð an riámsmann, reyndar annar hæstur í sínum bekk. Á sumrin kom hann til ömmu sinnar á lsa- firði og var þar svo frjáls, eins fuglar himinsins, því að hann var ijósgeisli ömmu sinnar. Þau voru sem eitt, það voru hennar gieðistundir þegar Didch hennar kom, þá leið þeim báðum vel. Diddi var vordrengur og sólarbarn, og mjög líkur báðum foreldrum sínum. Eitt sinn spurði hann mömmu sina hvern- 5g skáld færu að yrkja, hón svaraði af sinni vizku. Hann fór inn í herbergið sitt, „VESIMANNAIYJAR“ Sérstæð bók prýdd 70 myndum og kortum Stuttur lifandi fexti á íslenzku, ensku og þýzku Fæst nú I bókaverzlunum um iand allt kynnist Vestmannaeyjnm ✓l yo PeiiLn • -1 pennarmr eru lara (etri— í\ oq, fdót afió óta&ar og sagðist æíla að búa til vísu, og visan var um „Vorið". Það var svo gott og yndislegt, þetta voru hans einkunnarorð, sem gleymast aldrei. Það var allt svo bjart í kringum þennan dreng, sem var vinur ailra skyidmenna, leikfélaga, og skólasystkina. Ég þakka þér eisku litli vinur að ég og fjölskylda min vorum þess aðnjótanói að íá að kynnast þér, og bið ég Guð að hugga þina góðu móður, ömmu og alla aðra ástvini. önunu systír. OG enn blasir sú staðreynd við okkur hvað Uf vort hér er skammvinnt og hversu við menn irnir getum litið gert til að breyta því. Siðastliðna helgi gerðust þeir hörmulegu atburðir, að þrír ungir drengir létust af slysíör- um. Einn þessara drengja var frændi minn, Kristján Símon Kristjánsson, fæddur 18. júlí 1961. Mig brestur orð til að lýsa sorg minni er ég fi-étti lát hans. Það var í mínum augum svo óréttlátt að hann, þessi blíði, ynd- islegi drengur, sem var móður sinni svo mikils virði og okkur öllum, sem vorum svo heppin að þekkja hann, svo innilega kær. Þegar móðir hans sýndi mér lítið ljóð, sem hann hafði sjálf- ur samið fyrir stuttu, fannst mér engin orð betur megna að iýsa homim, en einmitt það. Ó, mitt yndislega vor, já, mitt yndislega vor. Ert alltaf yndislegt og gott. Já, Diddi litii var vorið sjálft, sem kom í þennan heim til að Eruð þér vandlátið með fœtur yðar? Vandláfir í skóvali? Kjörorð okkar er vönduð vara. Vitið þér, að í skóbúð okkar fmnst ekki skór með yfirleðri úr gerviefnum. Einnig reynum við að koma til móts við þarfir við- skiptavina okkar t. d. með skóm í yfirbreydöum og yfir- stærðum (karbmannaskó allt að r*r. 14 og kvenskó ailt að nr. 10). Þægilega skó með innleggi og ýmis konar stuðningi. Höfum m. a. fengið nýlega gott úrval af hinum vönduðu vestur-þýzku kvenskóm frá Hassia og nýtízku kvenkuldaskóm frá austurrísku gæðaverksm iðjunni Panzl, allir úr leðri, hlýir og á ótrúlega góðu verði. Skóverzlun Steinars Waage Domus Medica. Sími 18519. Póstsendum um land altt samdægurs. Ath. ávallt næg bílastæði. □ Gimli 597110207 = 9. I.O.O.F. 8 = 15310208 Vz = 1- I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1531019 8'/z = □ Hamar 597110198 — 1. I.O.O.F. R 64 = /2110198 */j = Spk. Fíladelfía. Reykjavík Almennur bibliulestur í kvöld kJ. 8.30. Garðar Ragnarsson talar. Hjálpræðisherinn Bænasamkoma i kvöld kl. 8.30. A+lir velkomnir. Félagsstarf eldrí borgara í Tónabae A morgun miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30 til kl. 5.30 e. h. Auk fastra dagskrárliða verður kvikmyndasýnirvg. Allir 67 ára borgar og ekki vel- komnir. KF.U.M. — K-F.il JC. Dr. Carl Fr. Wislötf, prófessor og kona haos laia á aimennri samkomu í húsi K.F.U.M. og K. i kvöid kl. 20.30 Aliir vel- komnir. meðan húsrúm leyfir milda sorgir móður sinnar oft ömmu og bæta þeim þann mihla missi er faðir hans og afi, Kristján og Símon Olsen, drukhn uðu í Isafjarðardjúpi í septem- ber 1961. Aðeins rúmum tveim- ur mánuðum eftir fæðsnigu Didda. Lif Didda hér var stutt, já, alit of stutt, en það var fagurt og hreint og fullt af góðum fyrir- heitum um ókomna tima. ÖU- um, sem hann umgekkst, var hann jafn góður, mönnum jaiirt sem málleysingjum, ekki hvað sízt þeim, sem bágt áttu. Og þótt hann væri svo ungur bar hann hag ailra fyrir brjósti. Engum, sem hann þekktu, duldist að i honum bjó mikið mannsefni. Þegar ég kveð Didda litia nú, er ein tilfinning sterkari sorg- inni, þakklæti, þakklæti fyrir að hafa fengið að þekkja hann og vera með honum hér. Og íögur minningin um þennan litla dreng mun lifa í hjörtum okkar, sem eftir erum, unz við hittum hann aftur þar sem hann nú er með föður sínum á ný. Við systkinin og pabbi biðjum góðan Guð að varðveita hann og vera móður hans Snj'ólaugu, ömmunum Möggu og Sigur- björgu, langömmu, Magnúsi leik- félaga hans og öllum, sem eiga um sárt að binda við fráfaJl Didda litia, styrkur í þessari miklu sorg. Nanna. KISTJÁN Simon Kristjánsson fæddist á ísafirði þann 18. júH 1961. Aðeins 2ja mánaða gamall missti hann föður sinn, Kristján Olsen, í sjóslysi og varð því, sem einbirni, augasteinn móður sinn- ar og sólargeisli í sorg hennar cg missi. 1 framangreindu sjóslysi fórst einnig föðurafi Kristjáns iitia, Símon Olsen, fyrsti rækjuveiðari Islendinga. Varð því Kristján ekki aðeins huggun syrgjandi móður sinni, frú Snjólaugu Guð- mundsdóttur, heldur einnig ömmu sinni, frú Magnúsínu Ol- sen, f. Richter, sem við þetta sjóslys missti bæði mann og ung- an son. Kristján litli óx upp hjá móð- ur sinni og móðurættingjum, en dvaldi einnig títt hjá ömmu sinni á Isafirði, þar sem hann átti sitt annað heimili. Á Isa- firði komst hann i snertingu við það umhverfi, sem faðir hans var sprottinn úr, og sköpuðust því með honum dýpri kenndir gagnvart föður sínum, sem hann missti svo ungur. Hjá ömmu hans og ættingj- um á Isafirði mun m.a. endur- minningin um ánægjulega dvöl hans þar í sumar lifa. Þá jók vel heppnuð ferð þeirra um Isaf jarð- ardjúp og dvöl í Reykjanesi mjög á ánægjuna við þessa síð- ustu íerð hans þangað. Kristján var glaövær og táp- mikill, vel gefinn og skylduræk- inn, vinsæll meðal jafnaldra sinna og blíður og ástrikur son- ur. Að nýbyrjuðu skólaári, þann 11. þ.m., fórst elsku litli Kristján á reiðhjóli sínu í umferðarslysi. Ekkjan, móðir hans, hafði goldið aleiguna. Fyrir hönd ættingja og viha Kristjáns Símons Kristjánssonar sendi ég samúðarkveðju til móð- ur hans, ömrnu, langömmu og annarra ættingja. Aðalsteinn Richter. HtLMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — sími 14824 (Freyjugötu 37 — sími 12105). Hf Útboð bSamníngar Titboðaöflun — sarrváogsgcrfl. Sóteyjwgðtu 17 — simi 136*3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.