Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 23 $æ1arbiP Sími 50184. Coogan lögreglumaður V iglaunamaöurinn DJANGO NÝ MYND ANThONY STEFFEN • 610RIA OSUHA • THOMAS MOORE Hörkuspennandi og atburðarík, ný mynd í litum og cinema- scope. Aðalhlutverk: Anthony Steffen, Gloria Osuna, Thomas Moore. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Sýnd kl. 5. Húsmœður - athugið Mjólk — brauð — kjöt — nýlenduvörur. Sendum heim. — Opið til kl. 10 í kvöld. BORGARKJÖR, Grensásvegi 26 — Sími 38980. Þeim f jölgar stöðugt sem fá sér áklæði oy mottur í bílinn. Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. niTiKnBúflin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 Lausafiáruppboð Eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar, hdl., og fleiri, fer fram opin- bert uppboð á ýmsu lausafé tiiheyrandi Arnfirðingi hf. og hefst við fiskimjölsverksmiðju félagsins á Bíldudal, þriðjudaginn 26. októtoer nk. kl. 14. Selt verður m. a. 12 lestir af fiskimjöli, skreið, skreiðarhjall- ar, skreiðarpressa, björgunarbátar úr áli, háþrýstidæla (Thyge, Titan), logsuðutæki, rafsuðutæki og „Sailor"-móttökutæki. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu, 18. okt. 1971. Jóhannes Amason. Siml 50 2 49 MÁLALIÐARNIR (The Mercenaris) Spennandi og viðburðarik brezk- bandarísk litmynd með ísl. texta. Rod Taylor, Yvette Menieux. Sýnd kl. 9. annast leigu- og sjúkraflug hvert sem er og hvenær sem er. Eins til rn'u farþega flugvélar. Aætlunarflug þrisvar í viku á Blönduós, Siglufjörð, Dýrafjörð, Önundarfjörð. Afgreiðsla á Reykjavíkurflugvelli (Loftleiðamegin). Símar 26060 — 19620. HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON Bt CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14630. SILLA & VALDA HÚSINU ÁLFHEIMUM 74 HEITIR OG KALDIR RÉTTIR I HÁDEGINU — STEIKUR í ÚRVALI ÚTGARÐUR I SILLA & VALDA HÚSINU RQQULL Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11:30. — Sími 15327. - SIGTÚN - BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Félagsvist í kvöld Ný 4ra kvölda keppni. LINDARBÆR FÉLA6 Í6LEIVZKRA HLJÓMII8TARIU1A útvegar yður hljóðfceraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifæri Vinsamlegast hringið i 2025S milli kl. 14-17 Vélritunarstúlka Stúlka vön vélritun óskast strax. Upplýsingar í skrifstofunni. Rolf Johansen & Co., Laugavegi 178. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 • Sími 15605. VeiTilunarpláss til sölu á Hverfisgötu 32 ásamt Hverfisgötu 32 A, um 200 fm. Allt laust strax. Eignaskipti möguleg. — Upplýsingar gefur Fasteignasalan, Óðinsgötu 4, ekki í síma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.