Morgunblaðið - 19.10.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 19.10.1971, Qupperneq 28
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI IHflvgtjnMaíJík RUCLVSinGBR M<r«22480 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 Barnaslys í Hamrahlíð - Foreldrar og kennarar nemenda í Hlíðaskóla skora á yfirvöld að umferð verði takmörkuð EKIÐ var á litinn dreng, Halldór Grétar Gestsson Græmihlíð 20, 6 ára, í gærmorgnn, er hann var ásamt félaga sínum á leið til skóla og þurfti að fara > fir Hamrahlið á móts við biðstöð S.V.R. rétt vestan gatnamótanna við Bogahlíð. Kastaðist drengur- inn upp á vélarhlíf bílsins, sem á hann ók og dældaði hana tölu- vert. Drengurinn var fiuttur i slysadeild Borgarspítalans, en var síðan lagður i handlækninga- deild spítalans. Hemlaför bílsins, seim ók á Halldór Grétar voru 22 metrar á þurru malbiki, en siysið varð um W. 09.30. í gær var vwnazt Heftiplástur á hálsristuna Akureyri, 18. okt. — SKIPVERJI á togaranum Grims by Town otaði hnifi að einum há setanna í einhverjum hálfkær- ingi skömmu eftir hádegi á laug ardaginn, en þá lá togarinn við hryggju á Akureyri. Nærstaddir sendu eftir sjúkrabíl í ofboði, þar sem hnífurinn hafði lent í hálsi hásetans, svo að blæddi úr. Þegar sjúkrabillinn kom ör- skömmu síðar, var hins vegar hætt að blæða úr sárinu og há- setinn gekk óstuddur í land. — Læknar sjúkrahússins afgreiddu málið með því að líma heftiplást ur aftan og neðan við annað eyr að. Skipstjóri togarans afþakkaði lögreglurannsókn og sigldi burt í gær. — Sv. P. Flug- félögin ræðast við Viðræðunefndir frá Fiugfé- iagi íslands h.f. og Loftleiðum h.f. áttu með sér fund í gærdag og var rætt almennt um flug- rekstur. Með fundunum er at- hugað, hvort unnt sé að sam- ræma viðhorf félaganna, sagði Kristján Guðlaugsson, stjórnar- formaður Loftleiða h.f., er Mbl. ræddi við hann í gær. Aðspurður kvaðst Kristján ekkert geta um það sagt, hve viðræðumar myndu standa lengi, eða til hvaða niðurstöðu þær myndu leiða. Þær væru enn rétt á byrj- unarstigi. tii þess að medðsfl drengsins væi-u ekíki alvarfegs eðiis, en hainin var meiddur í andliti og í miumná. Nýiega héldiu foreldrar og kennarar í Hiíðaskóla fumd um vamdamál skólans, en Hamrahlið er eiftir iokum Sléttavegar skymdilega orðin hætitu'leg um- ferðargata. Sfkoraðd fundurinn á borgaryfflrvöld að gripa til skjótra varúðarráðsitafana og má segja að slysið í gær undir- strilri kröfur fumdarins í skólan- um. Kristmumdur J. Sigurðsson varðstjóri í umferðardeild rann- sókmariögreglumnar sagðist sjálf- ur hafa orðið vitmi að oifsalegum akstri á umræddri götu og væri hamm samnfærður um, að aðgerða væri þörf hið skjótasta. Um göt- uma væri nú allof þumg um- íerð miðað við að fjölmemmur barmaskóJi stæði við hama. Mikið stóð var rekið eftir þjóðveginum í Koiiafirði í gær. Þar voru á ferð Fáksfelagar með hross sín og var verið að reka þau til beitar á Kjalamesi — við Saltvik og víðar úr Geldinga- nesi og Korpúlfsstaðalandi, þar sem þau hafa verið í sumar. Hér var um hátt á annað hundrað hross að ræða. — Ljósm.: Sv. Þ. Hefst innflutningur á Galloway-sæði? Lagafrumvarp lagt fram á Al- þingi, sem gerir ráð fyrir sótt- varnastöð á Bessastöðum eða annars staðar ef henta þykir ingur sæðis úr tilteknum niautum er ákveðinn, skal yfirdýralækmdr gamga úr skugga um hjá við- kcxmandi heilbrigðisyfirvöldum búfjár að eigi gangi eða hafi gemgið næstliðið ár á viðkomandi sæðimgarstöð eða í héiraði þvi, sem hún er í neinir þeir smit- sjúkdómar, sem ætla má að bor- izt gætu til landsins með sæðis- reglur gilda um hundahald fflutmingum. '---- J ' " ------ - LAGT hefur verið fiam á Al- þingi f nimvarp til laga um breyt- ingu á lögum um innflutning búfjár frá 1962. I breytinga- frumvarpi þessu er gert ráð fyrir að iandbúnaðarráðherra geti heimilað innflutning á djúp- frystn sæði úr naiitnm af Gailo- waykyni, en eingöngu til notkun- ar í sóttvarnastöð ríkisins að Bessastöðnm á Áiftanesi eða annars staðar ef hentara þykir. Þessa heimild má iandbúnaðar- ráðherra því aðeins nota að stjóm Búnaðarfélags Islands, yfirdýralæknir og forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskólans í meinafræði mæii með innflutn- ingi djúpfrysts sæðis hverju sinni. Hinn 9. október 1969 skipaði þáverandi landbúuaðaráðherra Ingóifur Jónsson nefnd þriggja manma til að endurskoða lögin um innflutning búfjár með hlið- sjón af því að djúpfrysting sæðis er hafin hérlendis. 1 nefnd- immi áttu sæti Páll A. Pálsson, Lágmarksverði á síld sagt upp LÁGMARKSVERÐI á síld veiddri sunnan- og vestanlands til söltunar og til beitufrystingar hefur verið sagt upp samkvæmt heimild í tilkynningu Verðlags- áðs sjávarútvegsins frá 24. f.m. Verðið var uppsegjanlegt með viku fyrirvara. Seljendur sögðu upp verði til söltunar, en kanp- endur verði til beitufrystingar. Verðlagsráð fjallar nú um lág marksverð á sild til söltunar, sem á að taka gildi á morgun, mið- vikudag og síld til frystingar i beitu, sem á að taka gildi hinn 22. október. Sveinn Finnsson, framkvæmdastjóri Verðlagsráðs, sagði í viðtali við Mbl. í gær að bann byggist ekki við því að verðið yrði tilbúið á morgun. yfirdýralæknir, Ólafur E. Stef- ámssom ráðunautur og Guðmund- Ur Jónsson, skólastjóri Bænda- skólana á Hvamneyrá. í írumvarpi nefndaxinmar segir að gripir þeir, sem eæði skal flutt úr til íslands, skuli valdir að ráðunaut Búnaðarfélags ís- lands í mautgriparæfct, emda hafi naut þau, sem hamn velur verið undir opimberu heilbirigðiseftir- liti á sæðimgarstöð í eitt ár að minmsta kosti. Áður em imnflutm- Þá segir í frumvaTpimu að lamdbúnaðarráðherra skuli láta setja á stofn og starfrækja sótt- varmastöð á Bessastöðum á Álfta- mesi eða annars staðar ef hemtara þykir. Skal ráða sérstakan um- sjómarmanm tál þess að ÍTam- kvæma daglegan rekstur henmar og ejá um framkvæmdir. Þar stoal hafa í öruggri vörzlu þá nautgripi immlenda, eem sæða á með inmfluttu sæði til kymblönd- unar, sem og afkvæmii þeirra. í því skymi skal landbúnaðarTáð- Framh. á bls. 27 Prins kominn ÞORSTEINN Steingrímsson og hasshundurinn Prins komu í heim síðastliðinm laugardag. ] Þeir búa i Kópavogi og •' Prins eins konar heimilis- . hundur Þorsteins og jafn- | framt starfsfélagi. SönriL. í Kópavogi og í Reykjavik, en Prins er þar undantekning, þar sem hann er þar sam- kvæmt ráðuneytisskipun. — Jú, Prins kann vel við sig á Islandi, sagði Þorsteinn, er við ræddum við hann í gær. Hann er 17 mánaða og hefur ekki hafið störf í þágu íslenzkrar löggæzlu enn, þar eð hann er að jafna sig eftir breytinguna. Hann kann vel við víðáttuna og frjálsræðið á Islandi og sagðiist Þorsteinn Framh. á bls. 27 1666 í 330 nefndum 26,3 milljónir fyrir nefndastörf Yfirlit yfir nefndir, stjórnir og ráð ríkisins árið 1969 í YFIRLITI, sem tefcið hef- ur verið saman um nefntlir, stjórnir og ráð rtkisins árið 1969, kemur fram að nefnd- irnar sem störfuðu á vegum ráðuneytanna voru 330 tals- ins. í þeim áttu sseti 1666 nefndarmenn. Laun fyrir nefndarstörf voru samtals 26.311.023.00 kr. Er nefndunum í yfiriitinu skipt í 3 flokka. 1 þeim íyrsta eru stjórnir og ráð, sem Alþingi kýs og er í þeim flokki 41 nefnd með 220 mönnnum og þar greitt fyrir nefndarstörf sam- tals 6.546.498.00 kr. Annar flokk- ur eru nefndir kjömar og skip- aðar samkvæmt lögum og álykt- unnum Alþingis. Tekið er fram að þetta séu nefndir, sem bein- linis vinna fyrir ríkið, en ekki brigðisnefndir og stjómir heilsu- verndarstöðva. Til þessa fflokks teljast 115 nefndir með 603 mönn um og eru launagreiðslur fyrir nefndarstörf 11.220.734,00 kr. I þriðja flokknum eru nefndir ýmsir flokkar nefnda, sem starfa með stoð í lögum og í sumum tilvikum með einhverri þátttöku rikisins, eins og t.d. skólanefnd- ir, stjórnir sjúkrasamlaga, heil- skipaðar af stjómvöldum og eru þar 174 nefndir með 843 nefnd- armenn og laun samtais 8.543.791,00 kr. Framh. á bis. 27 Héðinn steytti á £?rvnnin£fum SfLDVEIÐISKIFIÐ Héðinn ÞH tók niður við eyjuna FanJa, sem er litil eyja rétt austan við Hjaitland, í gærmorgun. Héðinn var að leggja af stað til Danmerkiir með 1200 kassa af ísaðri síld, sem átti að seija þar, þegar óhappið varð. Áhöfn skipsins tókst að losa skipið með eigin vélarafli þess ©g með notkun hliðarskrúfu, en stýrisútbúnaður þess Iaskaðisf verulega. Rannsóknaskipið Ámi Frið- riksson kom Héðni til aðstoðar og dregur hann til Færeyja, þar sem viðgerð á stýrisútbúnaðin- um fer fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.