Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRJÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 Sænsk uppfynding í náttúruvernd H. G. 10.10.1971. SÆNSKIR vMndamerm haffa skýrt frá þvl að Svíi teljl sig feaia funtíið upp plast, sem eyð- Est i nátffúrunni fjrir áiirlf sól- arljóss. Eins og kunnugt er Iiafa plastumbúðir utan af matvælwn cg öðru reynzt alger plága, þar sem þeim hefur verið fleygt, vegna þess að plastið eyðist ekki en lufsast um skitugt og grátt tiil eilífffamóns. Víða í Svíþjóð befur verið stofnað til herferða gegn þessum ófögnuði en það færist stöðugt í aukana, að plast sé notað á öllum sviðum frara- leiðslunnar. Nýja plastið sem vfefadamenn binda miWar vonir við nefnist ND-piast og hafa tiiraunir með það reymzt mjög jákvæðar. Piast- ið hefur „ákveðið iií" eða þol, en að þeim tíma iiðnum gerast í því breytingar sem verða til þess að það tærist og brotnar sundur fyrir áhrif sólarljóss. Gangi tiiraunirnar að óskum, má reikna með piastinu á markað- inn að 2 til 3 árum iiðnum. — Minning Sigurður Framh. af bls. 19 vikum saman, og stundum brá fyrir vonarneista, en svona fór það þá. Sigurður Sverrisson fæddist 30. maí 1944. Hann var sonur hjónanna Emilíu Ságurðardóttur og Sverris Sigurðssonar, lyfja- fræðings. Ungur missti hann föð ur sinn og ólst síðan upp hjá móður sinnd, ásamt einni systur, Amalíu. Eftir stúdentspróf lá leiðin í Háskóla íslands til náms í iæknisfræði og nú um næstu áramót var ætlunin að taka loka próf og hefja lífsstarfið. Svo ná lægt takmarkinu var komið, er kaliið kom. Þann 27. des. 1964 steig Sigurður mikið gæfuspor, er hann gekk að eiga skólasyst- ur tína, Matthildi Steinsdóttur og eignuðust þau einn son, Stein, indælan skirleiksdreng, sem nú er 6 ára. Voru þau Matt- hildur og Sigurður einstakiega samhent og hjónaband þeirra hamingjusamt. Vék hin imga feona ekki frá sjúkratoeði manns sins allan þann tíma, er hann lá á sjúkrahúsi og má nœrri geta hve nærvera hennar hefir styrkt og hiughreyst hann. MikiJ sorg rikir nú hjá hinni ungu konu, syni, móður og syst- ur og öUu hans fjötmenna skylduiiði, sem ekki fær skilið af hverju þessi ungi maður, sem lííið biasti við, hefur verið kaii aður burtu. Elsku Diddi minn, ég heíi fylgzt með þkr frá fyrstu tið, þekkt þig sem barn og séð þig þroskast í íuiltiða mann. Ég kveð þig með sorg og söknuði í huga og þakíka þér fyrir ailt, en veit að ég mun hitta þig aftur, þegar mánn tími kem-ur. Guð blessi þig og veiti konu þinni, syni, móður og systur sinn styrk i þeirra sáru sorg. Þúi I n g a. Skjótt hefur sói brugðið sumii þvi séð hef ég fljúga fannhvíta svaninn úr sveitrum ti sóilanda fegrL Sofinn er mú söngurinn ljúfi í svöium f jalldölum grátfþöguil harmafugi hnípir á húsgafli hverjum. Jónas HaMgríiMsson. HVERT er það afi, sem dæerdr ungan mann tii dauða við upp- haf Mfsferiis hans? Hvert er það vald, sem sviptir unga konu og bamungan son eiginmanni og föður? Siíkar spurningar hljóta að vakna við fréttir sem þá, að Sig- urður Sverrisson væri dáinn. AÖ- eins eftir einn vetur í háskólan- um, starfsferillinn vart haffan. Hvert er það afl? Sigurður Sverrisson, lækna- nemi, var sonur hjónanna EmiMu Sigurðardóttur og Sverris Sig- urðssonar, lyfjafræðings. Haran missti föður sinn ungur og óist eftir það upp hjá móður sirani, þar tii hann fyrir nokkrum ár- um kvæntist eftirlifandi eigfa- konu sinni, Matthildi Steinsdótt- ur. Þau eignuðust eiran son, Stein, sem nú er sex ára. Við frændfólk Sigurðar urð- um fljótlega vör við að áhugi hans beindist mikið að tónlist. Hann lærði ungur að spila á blásturshljóðfæri og spilaði síð- ar bæði í Sinfóníuhljómsveit Is- lands og lúðrasveitinni SvaraL Siðar, þegar að þvi kom að velja sér framtiðarstarf, valdi hann sér læknisfræði, og átti aðeins eftir einn vetur til að ljúka henni hér heima á Islandi. Lifsferiil- inn var því varla hafinn, er skor- ið var á þráðinn. Það er erfitt að sætta sig við að jafnungur og fjörmikill mað- ur skuii kvaddur á brott i bióma hfs síns. Og svo erfitt sem það er fyrir frændfólkið, hve erfitt er það þá ekki fyrir eiginkonu, son, móður og systur? Á þessari sorgarstundu send- um við hjónin okkar innilegustu samúðarkveðjur til eftiriifandi eiginkonu Sigurðar, sonar, móð- ur og systur og biðjum þeim huggunar í þessum mikia harmi. Haiikur Már Haraldsson. ENN einu sinni hefur hfan slyngi eláttumaður verið á ferð og óvæginn í þetta sinn eins og evo oft áður. Einn af fyrirmyndar- sonum þessa lands lézt i blónfta lifsins, aðeins 27 ára að aidri. Sigurður Sverrisson var gæfu- maður, hamn átti yndislega konu og barn og lífið virtist brosa við honum. Langt og strangt nám var brátt að baki. En skyndiiega dró ský fyrir sólu. Hann iá á Landspítalanum i rúman mánuS og barðist við dauð ann með þvílíkum krafti, að við, sem vimnum þar, vonuðum sd- feilt, að baráttuþrek hans yrði dauðanum yfirsterkara. Aldrei kvartaði hann, hversu þjáður sem hann var. Kona hans var hans styrka stoð í þessari ströngu legu, og vék varla frá honum all- an þann tima. Við þekktum hanm aðeins þertnan mánuð, sem hann lá á Landspitalanum, en það var nóg til þess að sjá, að þar fór óvenju mikiia mannkostamaSur. Með þessum fáu línum viljum við semda hans góðu komu inni- legar samúðarkveðjur og minn- ast þessa erindis úr Hávamáium: „Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama, en orðatír deyr aldiregi, hveim er sé góðan getur." Kópavogur — Austurbær Undiritaðan vantar húsnæði, til kaups eða leigu. Þarf að vera laust í næsta mánuði. Hringið vinsamiegast í síma 18974 — 18-9-74. Þorbergur Kristjánsson. FORD CORTINA 1971 TIL SÖLU glæsilegur bill af L-GERÐ, 4ra dyra. Vél 1600 (78 heffstöfi). Litur: Hinn vinsæli „TAWNY". Ekinn 7200 km. Selst á hagkvæmu verði gegn góðri útborgun. Simi 36126. Lagermaður óskast Vanur lagermaður óskast til starfa 1. nóvember nk. Hér getur verið um framtíðarstarf að ræða fyrir ungan, reglusaman mann. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þessa mánaðar, merktan „Framtiðaratvinna — 5524". Sendisveinii ósknst Öskum eftir að ráða strax sendil, hálfan eða allan daginn. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf á vélhjól. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni. ílá Lágmúla 5 — simi 81555. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Laun samkvæmt 12.—15. launaflokki opinberra starfsmanna. (Byrjunarlaun 20.500,00 kr. til 22.500,00 kr.) Tilboð, merkt: „5530“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. október nk. Aigreiðsluslúlkn ósknst í kjörbúð. Tilboð, merkt: „Laugames — 5534“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Nauðungaruppboð Annað og siðasta uppboð á Hringbraut 128, Keflavfk, telin eign Guðna Erlendssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. október 1971 klukkan 2 eftir hádegi. Bæjarfógetirm í Kefflavik. Ungan mann sem hefur fjölþætta starfsreynslu að baki vantar vinnu. - Getur unnið sjálfstætt, Tilboð, merkt: „Iðjusemi — 5525" sendist afgr. Mbl. íbúð óskast Ibúð óskast til leigu í nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 22814 eftir klukkan 4. Fulltrúastarf Verðlagsskrifstotan óskar að ráða nú þegar ungan mann til fulltrúastarfa. Próf í viðskiptafræðum eða staðgóð verzlunarmenntun nauðsynleg. Upplýsingar um verkefni og launakjör gefnar i skrifslofunni. Reykjavík, 18. október 1971 Verðlagsstjórinn. K.F.U.M. K.F.U.K. Dr. Carl Fr. Wislöff. prófessor við safnaðarprestaskólann í Osló, og kona hans, tala á almennum samkomum í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg hvert kvöld þessa viku, frá þriðjudegi til sunnudags. Fyrsta samkoman verður í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir, meðan húsrúm teyfir. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON IIF. Grjótagötu 7. — Sími 24250. s.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.