Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 21 félk í fréttum ‘•t'‘ ■ m m i ■ t 1 5 m ■m m i m -----------♦ NAFLASKIPTI Skurðaðgerðir til að laga út lit manna eru ódýrar i Japan, kosta frá 2,500 krónum og upp í 25 þúsund. Augu eru rétt af, brjóst stækkuð, nef löguð til, hrukkur fjarlægðar, og jap- anskir læknar hafa meira en nóg að gera í þessari grein. Það nýjasta er naflafegrun, þvi að eftir að japanskar konur fóru að ganga í bikirui hafa sum- ar þeinra komizt að raun um, að það skiptir miklu máli að hafa sem fegurstan nafla. Nafli, sem stendur út í loftið, er ljótur að þeirra dómi. ' Læknir einn hefur gert urr. þrjú þúsund naflaaðgerðir á síðustu tíu árum og hann er að eins fimm mínútur að þessu og tekur frá sex þúsund og upp í tíu þúsund krónur fyrir. 1 ein stöku vikum verða sjúklingarn ir að liggja á sjúkrahúsi í eina eða tvær vikur á meðan nafl- inn grær. Fyrirmynd japar.skra kvenna er Raquel Welch, og þær vilja ekki aðeins hafa augu og brjóst eins og hún, heldur verða þær endilega að hafa eins nafla og hún! * * HVES EB BBIGITTE? Ein þessara ungmeyja er Bri gibte Bardot, og þó að þessi mynd sé nokkuð komin tii ára sinna, ætti ekki að vera erf- itt að þekkja B.B. úr, þar sem hún hefur ekkert breytzt síð- ustu tuttugu árin eða svo. Lát- ið hundinn samt ekki blekkja ykkur — hann er á villigöt- um! — Já, hún hefur sent mér ndkkur indæl ástabréf. En það, sem ég furða mig mest á, er að þau skuli alltaf vera fjöl ritúð! — Jtfnf — — Er það nú ekki of snemmt að fara að hugsa um trúlofun strax, væna? Þú hefur aðeins þekkt hann í tvo mánuði. — Já, en ein stelpan á Skrif- stofunni var trúlofuð honum i hálft ár, og hún segir að hann sé ágætur. — — Tveir aðalsmenn voru í frönsku byltingunni færðir að höggstokknum, þar sem böðull- inn átti að stytta þá um nokkra sentimetra eða svo. — Hefurðu nokkra hugmynd um, hvíslaði annar til hins, hvað mi'kið maður gefur svona köl'lum í þjórfé? — — í ferðapésa lítils olíurt'kis í Arabíu stendur, að kóngurinn eigi fjórar eiginkonur, tólf að- stoðareiginkonur og miktnn fjölda hjákvenna. En naestetzti bróðir hans er hins vegar næst um því piparsveinn. Hann á að eins eina eiginkonu og tvær hjákonur! — — — JÍMf --- 1 Iitlum bæ í miðvesturhluta Bandarikjanna var svertingi ákærður fyrir hestaþjófnað. Hann harðneitaði ákærunni og málið var í heild ákaflega lang dregið og leiöinlegt, en að lok um gátu kviðdómendur dregið sig i hlé til að ákvarða um sekt mannsins eða sakleysi. Það liðu tveir timar áður en hópurinn birtist aftur í réttarsalnum og úrskurðurmn var: „Selour“. — Hvers vegna í ósköpunum voruð þið svona lengi að þessu? spurði lögreglustjórinn. — Við erum búnir að hengja hann fyrir meira en klukku- tima síðan! „FIMMTARÞKAlir í VlSINDABOBG 1 Síberíu er mikil visinda- borg, sem heitir Visindaborg, og fóstrurnar þar á barnaheimil- unum eru hugkvæmar, eins og fóstrur eiga að vera. Þær tóku nýlega upp á því að láta fimm og sex ára börnin keppa í eins konar fimmtarþraut, þar sem börnin voru látin gera létíar leikfimáaefingar, hiaupa stuttan spöl, hjóla heldur lengri spöl og sitthvað fleira. Þessl keppni varð svo vinsæl með- al barnanna, að læknar, kenn- arar, foreldrar og að sjálf- sögðu sjálf börnin lögðu til að þessi keppni yrði haldin regia lega t framtíðinni. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIlianis ME.TROV/I HAD NO IDEATHAT Vinkonurnar eru að tala sam an: — Ertu galin? Mér ka-mi aldrei til hugar að fara að kaupa eitthvað án þess að spyrja manninin minn — á eft- ir! Sjáðti nú til Bandy, nriér þykir vænt unt gestrisni þina, en ef Danny er rkki vel- kontinn. . . . tni hefðir getað varað ntig við. Troy, ég hafði enga hugntynd nm að félagf þinn vaerl . . . væri. (2. mynd). Svertingi er rétta orðið. Ef l>ér er það svona á nióti skapi, ættum við Dan kannski að fara aftur til iNtrgarianar. (3. mynd). Það er óþarfi Troy. Ef ég get þolað indiána imdir númt þaki, get ég þotað hvað sem er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.