Morgunblaðið - 27.10.1971, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971
f
SKEGG OG SKORUNGSSKAPUR
DAGBOK
Gjöríð iúrun og trúið fagnaðiirboðskupmim( Mark. 1.15).
í dag er miðvikuðagurínn 27. október. Er það 300. dagur árs-
ins 1971. Síðasta kvartil 05.54. Ardogisháflíeði er í Reykjavík ld.
11.51. Eftir lifa 65 dagar.
V.ÖGGUSETT
áte'íknuð t>g tilb.ú?n. Bleyjur
og un gba rn afa tn að ur. Mi'kið
úrval af særtgurfatnaði fyrir
fufiorðna úr h0re krepp.
Húllsaumastofan, sími 51075.
SÆNGUR OG KODDAR
í mörgum stærðium. Vatt-
teppi. Sængurfatnaðirr í mr'klu
úrvali, frá 560 kr. settið.
Sængurfataverzlunin Kristin
Snorrabraut 22, sími 18315.
SÓFASETT, RAÐSETT
og stakir stólar, ótrúíega
ódýrt.
Hnotan, húsgagrvaverzluo
Þórsgötu 1, simi 20820.
BÍLL
Skoda 1000 M6 árg. '67 til
söfu, má greiðast með 2—3
ára skuldabréfi. Upplýsingar
í stma 42809.
KONUR ÓSKAST
háWan dagínn, upplýsingar
ekki gefnar í síma.
Ragnarsbakarí KePlavík.
SKODA OKTAVIA '62
Lítið keyrður, vel með farinn
til sötu. Upplýsingar \ síma
20917 eftir kl. 5.
TRÉSMIÐIR ÓSKAST
í mótauppsáótt á fjölbýlfs-
búsi. Vetrarvinna. Uppl. í
síma 92-8245.
SÆNSKAR ÚLPUR
á telpur og drengi, 2—6 ára.
Loðfóðraðar kápur og tví-
skiptár gaitlar.
Verxlunin Glitbrá
Laugavegi 48.
KEFLAVÍK _ NJARÐVlK
3ja—4ra herbergja toúð og
efdhús vantar rvú þegar.
Uppl. í síma 2777 og 1444.
VOLVO LAPPLANDER
árgerð 1963 með spifi og
toppgrwvd til söfu. Gangverk
alft nýlega yfirfarið. Upp-
lýsmgar í síma 3 10 96 að
kvöWwru.
GAZ '69
13 manna Rússajeppi, árgerð
1966, tif söfu. B.M.C. D«sU.
Volga gírkassi, góð klæðning.
Aðal Bílasalan
Sfcútegötu 40, 15014.
NÝR BitLL TIL SÖLU
Saab 96 1971 V-4, dökfc-
grærm, ekinn 10 þ. km Ko®t-
ar 310.000 kr.
Aðai Bílasalan
Skúlagötu 40, 15014.
NÝR BÍLL TIL SÖLU
Datsun 1600 1971, sjálfskipt-
tir, rauður, 4ra dyra, ekinn 8
þ. km ertendis. útvarp.
Aðaf Brlaisalan
Skúlagötu 40, 15014.
BARNGÓÐ KONA
í Austurbæ óskast til að
gaeta tVi árs dreogs frá kl.
9—6 nóv.—des. Uppt í síma
32892 miðvifcud. og f mmtu-
dag frá kl. 7.30 e. h.
STÚLKA ÓSKAR EFTIR VINNU
í verzlun háffan eða a'ían
daginn. Er vön Upp' ! slma
40881.
Það var löngu áður en núver
andi skeggöld hófst, að mörgum
þótti fagurt og vel hirt skegg
vera mannsins mesta prýði. Með
ýmsu móti var skeggfar eða
skegglag manna á fyrri tið og
fór það eftir ýmsu, hversu rík-
an skeggvöxt þeir höfðu og
hversu mikið far þeir gerðu sér
Jóhann Bessason
um að rækta það og hirða,
klippa það og snyrta. Hér sak-
ar ekki að geta þess, að um einn
frægasta Islending fyrr og síðar
er svo að orði komizt: >rHonum
óx ekki skegg.“ Það var Njáli
á Bergþórshvoli.
Hér birtast myndir af þremur
mönnum, sem hver um sig settu
svip sinn á hvern þann mann-
fund er þeir sóttu, ekki sízt fyr-
ir sitt mikla og fyrirmannlega
skegg. Einn af þessum mönnum
var þjóðkunnur á sinni tíð og
verk hans lifa enn í dag, ekki
sízt hjá þeim sem unna fornum
fróðleik, sögu og ættvisi.
Það er dr. Jón Þorkelsson
þjóðskjalavörður. „Hann hafði
mikið og fagurt skegg, er al-
hvítt var orðið hin síðustu ár-
in og fór honum hið bezta,“ seg
ir Páll frændi hans Sveinsson.
Hann segir Líka frá þessu at-
Jón Þórarinsson
viki: Einu sinni hittust þeir á
föraum vegi, dr. Jón og Ólafur
vélsetjari Sveinsson og var með
Ólafi sonur hans 4—5 vetra
gamall. Þeir heilsuðust og fór
hvor sína knð. Varð þá sveinin
um að orði: „Pabbi! var þetta
kóngurinn?" Látum svo fylgja
eina vísu Fomólfs til umhugsun
ar í vandanum við uppeldi
asskulýðsins:
Ævinnar um sóknarsvið
sérhvers bíður glíma,
þvi er bezt að venjast við
vosbúðina í tíma.
Um hina tvo, sem hér eru birt
ar myndir af og minna eru
kunnir skal farið fáum orðumu
Eiríkur var sonur Guðmund-
ar Eirikssonar á Hoffelli I Nesj
um og Sigriðar Jónsdóttur frá
Hlíð í Skaftártungu. Hún var
systir Eiríks í Hlíð, fóstra dr.
Jóns Þorkelssonar. Kona Eiriks
frá HoffeUi var Halldóra Jóns
dóttir frá Heinabergi á Mýrum.
Bjuggu þau á ýmsum bæjum
í Homafirði, um tíma á Brú á
Jökuldal, siðast á Syðra-Firði í
Lóni. Þar sér ekki sól frá Mikj
álsmessu til miðgóu. Um þann
árstíma orti Eirikiur þessar vis-
ur, sem vel sýna hagmælsku
hans:
Mikaels — frá — messudegi
miðrar góu til
i Syðra-Firði sólin eigi
sést það tímabil.
Lengi að þreyja í þessum
skugga
þykir ýmsum hart
samt er á mínum sálarglugga
sæmilega bjart.
Eiríkur var skýr og skemmti-
legur í viðræðum, vinsæll og
vel metinn. Hann var hrepp-
stjóri bæði í Nesjum og á Jökul
dail. Eiríkur andaðlst siðasta
dag janúarmánaðar 1935 hjá
Guðlaugu dóttur sinni og Elisi
Jónssyni manni hennar í Skild-
Eiríkur Guðmundsson
inganesi við Skerjafjörð. (1 ævi
skrám hefur dánarár hans mis
prentazt).
Þriðja myndin, sem hér birt-
ist, er af Jóhanni Bessasyni
bónda á Skarði í Dalsmynni frá
1869 til dauðadags 19. júlí 1912.
Hann var mikiH vinur sr. Bjarn
ar Halldórssonar og við upp-
byggingu staðarins í Laufási
naut sin v>el hinn mikli hagleik-
ur bóndans í Skarða. Standa
þær byggingar enn sem talandi
vottur um handaverk þessa af-
reksmanns, sem var „þjóðhaga-
smiður á tré og járn og orðlagt
karlmenni“, eins og segir i Ævi-
skrám. Tökiu kunnugir hann
líkastan um margt Agli Skalla-
grímssyni eftir þeirri hugmynd
er sagan gefur.
Þórhaliur biskup kvaðst
ekki hafa séð hreystilegri forn-
mannasvip á öðrum heldur en
Jóhanni Bessasyni. Þeir voru
bernskuvinir og talaði hann yf-
ir moldum hans í Laufáskirkju-
garði er biskup var á vísitazíu-
ferð þar nyrðra sumarið 1912.
Hagmæltur var Jóhann, sem
flestir Þingeyingar, segir í
Nýju kirkjubiaði og þar er til-
færð síðasta visa hans:
Þrekið rénar það ég bar,
þyngist efnahagur,
knmnir eru kveldskuggar,
kóinar aevidagur.
Næturlæknir í Keflavik
26.10. Guðjón Klemenzson.
27.10. Jón K. Jóhannsson.
28.10. Kjartan Ólafsson.
29., 30. og 31.10. Arnbjörn Ölafss.
1.11. Guðjón Klemenzson.
Asgrímssafn, Bergstaðastrætí 74
ex opið summtdaiga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiríksgötu) er
GAMALT
OG GOTT
Þegar Skálholtsdómkirkja
brann á dögum Ögmundar bísk-
ups, var haft eftir kerlingu
nokkurri, sem mun hafa þótt í
meira lagi skrafgj'örn: „Mörg-
um þótti ég málug. Þó gat ég
þagað þegar Skálholtskirkja
brann." Er talið, að hún hafi vit
að um eldinn, en ekki sagt frá.
Um það var gerð þessi staka:
Margir kalla mig málugan
mann.
— Mæl'ti kerling orðskvið
þann. —
Þagað gat ég þó með sann,
þegar hún Skálholtskirkja
brann.
(Or bókinni Ég skal kveða við
þiig vel, eftir Jóhann Sveinsson
frá Flögu).
Pennavinir
V. Smedegárd, Fabersvej 36
B—DK 8900, Randers Danmark,
óskar eftir bréfaskiptum við Is-
lendinga með írímerkjaskipti
fyrir augum.
Kristian T. Lorentzen Pile-
strede 100 A Oslo 3, óskar eftir
bréfaskiptum við Islendinga,
áhugamál': frímerki, myntsöfn-
opið frá M. 13.30—16. Á sunnu-
dögum
Náttúruerripasafnið Hverf isgötu 116,
Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráögjafarþjóiiuftta Geðverndarfélags-
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis að Veitusundi 3, slmi 12139.
ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil.
Sýning Handritastofunar lslanda
1911, Konungsbók eddukvæða og
Flateyjarbók, er opin & sunnudögum
KI. 1.30—4 e.h. i Ámagaröi við Suður
götu. Aðgangur og aýninsarskrA
ókeypis.
pólitik.
Kurt Hjárnö, Söberg, 4292
Skellebjerg, Danmark Sjælland
hefur áhuga fyrir íslenzkum frí
merkjum.
Fréttir
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Beykjavík
heldur basar 2. nóvember kl. 2
í Iðnó uppi. Þeir vinir og vel-
unnarar Frikirkjunnar, sem
vitja gefa á basarinn eru góð-
fúslega beðnir að koma gjöfum
til Bryndísar, Melhaga 3, Krist-
jönu Laugavegi 39, Margrétar
Laugavegi 52 og Elinar, Freyju-
götu 46.
Slysavamakomtr Keflavík,
Njarðvikum.
Fundur verður haldinn fimmtu-
daginn 28. október kk 9 í Tjarn
arlundi. Rætt verður um vetrar
starfið og spilað bingó. Konur
fjölmennið.
Hallgrímskiii'kja
Flutt verður Hallgrímsmessa á
ártíð sém Hallgríms Pétursson-
ar miðvikudaginn 27. október.
Séra Magnús Guðmundsson f.v.
prófastur prédikar. Messa
hefst kl. 20.30. Séra Ragnar Fjal
ar Lárusson.
Kvenfélag- Hreyfils
Fundur fimmtudag 28. okt. kk
20,30 í Hreyfil'shúsinu. Takið
með ykkur handavinnu.
G. Br.
HÉR
ÁÐUR
FYRRI
SÁ XÆST BEZTI
Jón gamli barði að dyrum hjá Gvendi vini sínum.
— ‘'■“’l, Jón minn, viltu ekki koma inn fyrir?
Nei. þakka þér fyrir, ég er svo óhreinn á fótunum.
^að gerir ekkert tft, þú mátt vera í skónum.
Söfnuðu í Pakistansöfnunina
Þessar ungu stúlkur eru Aðalheiður Snasberg Magnúsdóttir 11
ára, Löngufit 14 í Garðahreppi og Karólóna Sif Gisladóttir, Lækj-
arfít 12, einnig í Garðahreppi. Á laugardaginn var er Aðal-
heiður vaknaði, sagði hún móður sinni, að sig hefði dreymt, að
fól'kið i Pakistan ætti svo bágt, og bað hana leyfis að mega
fara út að safna fé handa því ásamt vinkonu sinni svo að það
íengi að borða. Það var auðsótt. Sdðan töluðu þær stöllur við sókn-
arprestinn, séra Braga Friðriksson, sem skipulagði fyrir þær söfn-
unina oig söfnuðu þær aLlan daginn, gengu hús úr húsi með söfn-
unarlista, sem fólk rei.t nöfn sín á og upphæðir. Um kvöldið skii-
uðu þaa' kr. 9.111,— til hans, sem renna til Pakistansöfnunarinnar.
un, sund, iþróttir og utanríkis-