Morgunblaðið - 27.10.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 27.10.1971, Síða 7
MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐV3KUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 7 Þann 2.10. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi J. Skúlasyni ung- frú Guðbjörg Gunnarsdóttir og Brynjólfur Karl Hauksson. Heim ili þeirra er að Týsgötu 6. Studiio Guðmundar. Þann 16.10. voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Ólafi J. Skúlasynd ungfrú Steinunn Melsted og Jón Guð- mundur Ólafsson. Heimili þeirra er að Ásgarði 1. Studio Guðonundar Garðastr. 2. Blöð og tímarit Ægir, rit Fiskifélags Islands er nýkomið út. 1 biaðinu er að finna mikinn fróðleik um sjáv arútveginn, ekki aðeins siðast- liðið ár, heldur eru í ritinu yfir lits- og samanburðartöflur fleiri ára, t.d. um aflann allt frá ár- inu 1905. Af efni ritsins má nefna: Heildaraflatöilur frá 1905—1970, aflaverðmæti áranna 1968 1970 yfirlit um hu.marveiðar — drag nóta- og síldveiðar 1969 og 1970. Hagnýting fiskaflans 1962—1970 — Markaðsmálin — verðmœti útflutnings til einstakra landa og markaðssvæða, fjármuna- myndun í sjávarútvegi — skipa eign landsmanna — fjölda sjó- manna — skiptingu afla ein- stakra veiðarfæra — og yfirlit yfir lög frá Alþingi 1970 og 1971 varðandi sjávarútveginn. 16. júni voru gefin saman i Háteigskirkju af sóknarprestin um á Otskálum séra Guðmundi Guðmundssyni ungfrú Soffí Margrét Eggertsdóttir kennari Kieppsvegi 78 Reykjavík og Óskar Þór Sigurbjörsson kenn- ari Garðslíg 1 Ólafsfirði. Heim- Ui þeirra er að Hornbrekku- vegi 8 Ólafsfirði. 3. okt. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af .sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Sóirún Ása Guðjónsdótt- ir og Hjörtur H. Kolsöe. Heim- ili þeirra er að Sólheimum 44. Þann 2.10. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Klara M. Ragnarsdóttir, og Sveihbjörn Kr. Stefánsson. Heimili þeirra er að Njarðar- götu 45. Studio Guðmundar Garðastr. 2 Þann 14.9. voru gefin saman í hjónabsnd í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Páillna Unnur Sighvatsdóttir og Lúðvík V. Jónsson. Heimili þeirra verður að Búðargerði 5, Rvík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Sólskinsbros HÚSMÆBUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamélm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-914 HÆNUUNGAR 'Hærvuungar ti sölu. Upptýs- lingar í sfirma 66160. RAFVIRKJAR 18 ára negiiusaimur pittur ósk- arr eftir að kiomast f rafviirkja- nám. Upplýsimgar í slimia 38564. PlANÓ ÓSKAST Óska eftir að keupa notað p’tanó. Uþplýsiinger S sime 24324 og biðjlð um &431. Ronald Smydier. KEFLAVlK Vantair mann t'iil beosín- afgreiiðsl'u. Torg, simi 2674. SENDIFERÐABÍU. Meroedeis-Benz 319, érg. '64, «0 söJu gegm máneðargirenðst- um. Bílasala IWattWa«ar Höfðatúni 2, sími 24640. TIL SÖLU vel með farin kierra. Uppl. f sima 51686 eftir kll. 6 á kvöl din. HEIMIUSABSTOÐ Kona óskast til eð gæta ungibar.ns og aonast heimilis- störf frá kl. 8 till 14, eða eftiir náin&ra saimkomu'lagi. Upp- lýsingar í síma 19786 eftir kll. 18 á 'kvöldim. VANUR hreingemingamaður getur tekið að sér ræstingu á skrifstofu, veirksimiðju eða verzlunarhúsnæði. Viinsamf. sendið nafn og sfmanúmer á afgr. Mbl., merkt: „Vaodaður 3138." Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ísfirðinga, Isafirði er laust til umsóknar frá n.k. áramótum. Skriflegar umsóknir um starfið, ásamt nauðsynlegum upp- lýsingum, sendist formanni félagsins Maríusi Þ. Guðmunds- syni, Isafirði eða Gunnari Grlmssyni, starfsmannastjóra S.I.S. fyrir 15. nóv. n.k. STJÓRN KAUPFÉLAGS ISFIRBINGA. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTERTALIN • • STORF: BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST MIÐBÆR — TJARNARGATA — HÁTÚN — BARDAVOGUR — VESTURBERG, BREIÐ- HOLTI — LANGHOLTSVEGUR 1—108. Afgreiðslan. Sími 10100. BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FOLK til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. SENDIS VEIN VANTAR FVRIR HÁDEGI Afgreiðslan. Sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.