Morgunblaðið - 27.10.1971, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.10.1971, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 Marigir Hollendtogar flögg- uðu í hálfa stöng í tiilefíii heimsóknarinnar og eton fyrr- verandi striðsifangi Japana hafði komið fyrir áletrun við bústað keisarahjónanna, þar sem á stóð á ensku: „Það er skylda mín við minn látna fé- laga, POW, að mótmæla tornu morðingja." Á leiðtoni frá Rotterdam til Haag, kast- aði annar mótmælandi steini að bifreið keisarahjónanna, svo að brestur kom í fram- rúðuna. Og í dýragarðinum í Amsterdam hljóp miðaldra maður að bifreið Hirohitos og lamdi á hana aí offorsi með berum höndunum. Burt séð frá því persónu- lega hugarangri, sem þessi atvi'k hafa hlotið að valda Hirohito keisara, sem er yfir sjötugt, komu þessi atvik sér iiUa íyrir Eisaku Sato, forseet- isráðherra Japans. Allt frá lokum heimsstyrjaldarinnar hafa Japanir kappkostað að láta sem minnst á sér bera erlendis og beðið þess, að reiðto eftir striðið næði að mást brott. En þrátt fyrir það að fulfar helmtogur af MÚverandi ibúum Evrópu sé of ungur til þess að muna eftir styrjöldtoni, sýndi ferða- iag keisarans, að í heildar- mtontogu þjóðar eru 25 ár ekki langur tímii. FÖR Japanskeisara til Vestur- Evrópu er lokið fyrir nokkru. Þetta var í fyrsta sinn í 2600 ára langri sögu japanska keisaradæmisins, að ríkjandi keisari ferðaðist utan lands síns. Og ef dæma skal eftir þvi, hvemig þetta ferðalag hans tókst, er ástæða til þess að ætla, að það hafi enn verið of snemimt að brjóta þá erfða- venju, að Japanskeisari ferð- ist elkki erlendis. Þetta kom í ljós á ferðalagi Hirohitos keisara og Nagako keisara- drottningar. Þar sýndi það sig, að beizkar minningar um Japönsku keisarahjónin í Haag. — Steini var varpað í framniðuna, svo að brestur myndaðist. niður og hellti eitri yfir rætur þess. 1 Hollandi var Hirohito jafnvel enn óvelkomnari gest- ur. Um 200.000 hollenzkir borgarar mátfcu þjást í faniga- búðum Japana í heimssíyrj- öldtani síðari og það kom á dagton, að iandar þeirra eru ekki enn reiðuibúnir til þess að gleyma því og fyrirgefa. Þegar flugvél keisarahjón- anna lenti á Sohipholfluigvelili fyrir utan Amsterdam, voru formsatriði hötfð sem stytzt og með öryggi keisarahjón- anna í huga brunaði holienzka lögreglan með þau á yfir 100 km hraða til Haag í skot- heldri bifreið. Heimsókn Japanskeisara tii V-Evrópu tókst ekki vei heimsstyrjöldina sáðari voru énn fyrir hendi og þær breyttu fyrirhugaðri glæsi- ferð keisarahjónanna í ömur- lega för. Þetta keisaralega ferðalag hafði byrjað nógu ánægjulega með heimsóknum tiil Dan- merkur og Belgiu og í kjöl- far þessa höfðu átt sér stað saknaðarfullir endurfundir í París, er keisarton hitti Ed- ward, hertoga af Windsor, en Moumtbatten hershöfðingi, sem nú er 71 árs að aldri, kom ektoi til veizlu til heiðurs fyrr- verandi fjandmanni sitoum með afsökun um, að hann hefði mikilvægum verkefnum að sinna. Mountbatten hitti keisarann síðar etoslega, en jafnvel frænka hershöfðingj- ans, sjálf Elísabet drottning, gat eklkii varizt þvi að láta þau orð falla, að „við getum ekki látið etos og fortiðin sé ekki til.“ Og daginn eftir að Hirohito keisari plantaði jap- önsku tré í Kew-jurtagarðin- um, hjó reiður borgari það hann var gestgjafi Hirohitos á ferðalagi hans um Evrópu fyrir 50 árum, er þeir voru báðir ríkisarfar. En þegar keisarahjónto komu ásamt fylgdarliði stou til Lundúna, varð förin ekki eins skemmti- leg. Margir gamlir hermenn úr heiimsstyrjöldinni siðari brugðust reiðir við komu keisarahjónanna og einn af virtustu herforingjum Breta í síðari heimsstyrjöldinni, Einar Haukur Ásgrímsson: Snemmborin þjóðareining Dauflegar eru rökræður þeirra, sem valizt hafa til forystu í fiskveiðilögsögumáltau. Þeir láta undir höfuð leggj- ast að ræða í augliti kjósenda þá valkosti, sem okkur kunna að standa opnir. Þess í stað hvetja þeir kjósendur af mikilli elju- semi til þjóðareiningar. Líkast er, að ríkisstjórnin telji út- færslu fiskveiðilögsögunnar svipað áíak fyrir þjóðina og það er fyrir borgarann að hætta að reykja. Þar eigi þjóðin ekki við neina nema sjálfa sig og sitt eig ið stföðuglyndi. Hætt er við, að það sé eins um fiskveiðilögsög- una og annað, að til þurfi meira en ásetninginn einan. Lýðræðislegar umræður er bezta aðferðin til að finna far- sæla lausn á svo vandasömu viðfangsefni sem útfærslu fisk- veiðiiögsögunnar. Áskoranir og heitstrengingar um þjóðarein- ingu eiga hvergi heima í slík- um umræðum, áður en þær hafa verið einarðlega til lykta leidd- ar og lögformleg ákvörðun hef ir verið tekin í rnálinu. Snemm- borin þjóðareining slævir dóm- greind manna og torveldar mál- efnalegar umræður og eykur stórlega á hættuna, að rasað verði um ráð fram. Þegar allar hliðar málsins hafa verið rædd- ar opinberlega og lögformleg ákvörðun hefir verið tekin, er fagur siður að leggja niður deil ur og sameinast um rétt fundna niðurstöðu. Það heitir þjóðarein Ing. Frægasta dæmið um þjóðar- einingu hér á landi er sá sam- hugur, er riktl um stofun lýð veldisins 1944. Sú þjóðareining var ávöxtur einarðlegra deilna og umræðna, sem staðið höfðu í meira en tvö ár. Fremstu menn þjóðartanr börðust með hnúum og hnefum með og móti lýðveld isstofnuninni, allt þar tíl Al- þingi hafði fundið beztu iausn- ina og tekið lögformlega ákvörð un í málinu. Upp frá þeirri stundu ríkti alger þjóðareining um málið, svo að eftirfyigjandi þjóðaratkvæðagreiðsla var lítið annað en formsatriði. Þarna var þjóðareining á réttum stað og jók hún mjög á hátíðleta lýð- veidisstofnunarinnar, þótt þjóð- areiningin ætti engan þátt í að afla lýðveldinu viðurkenningar annarra þjóða. Til þess hefði þjóðareiningin ein mátt sín lít- ils, en umræðumar höfðu tryggt að vandlega var gætt að fara í ölliu að alþjóðalögum og lýðveld inu aflað viðurkenningar ann- arra þjóða fyrirfram. Lítils megnun reyndist þjóðar eining Tékka, þótt þeir fylktu sér um úrbótastefnu Dubceks. Þó hefði mátt að óreyndu halda, að stjórnir kommúnistaríkja Austur-Evrópu bæru lotningu fyrir þjóðareiningu, svo tamt sem forystumönnum þeirra er að taka sér þjóðaeiningu í munn. Reynsla Tékka bendir ekki til, að þjóðaretaingin muni afla okkur viðurkenningar komimúnistairilkjanna á útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Eins og nú horfir, er allt útlit fyrir, að Bretar muni ráða af- stöðu bæði megtalandsþjóðanma Það virðist nú augljóst mál, að þrír stjórnmálaflokkar hafi bundizt samtökum um að láta vamarliðið hverfa úr landi og gera landið þar með vamarlaust. Er þetta miklum mun alvarlegra vegna þess að einmitt þessir sömu flokkar fara nú með æðstu stjórn landsins. Vita má, að kommúnistar munu sækja mál þetta með ofurkappi, því að hin nánu tengsl okkar við aðrar lýð ræðisþjóðir hafa lengi verið þeim þyrnir í augum. Þeirra stóri draumur, landi sínu og þjóð til handa, er fullkomið ein- ræði, þar sem hver einstakling- ur er frelsi sviptur og öðrum mannréttindum. En vitanlega er þeim ljóst, að ógjörlegt er að koma siíku í framkvæmd nema þvi aðeins, að þjóðin losi sig fyrst úr hernaðarlegum tengsl- um við önnur riki Atlantshafs- bandalagsins. í Vestuir-Evrópu og Mka Norð- urlandaþjóðanina til útfærslu fiskveiðilögsögu okikar. En stefnu Breta í fiskveiðilög- sögumálinu ræður Sir Alec Douglas-Home og er því ómaks tos vert að taka mið af hans persónulegu afstöðu. Hann er skozkur aðalsmaður, sem hefir takmarkaðan áhuga á öðru en hrossarækt og veðreiðum. Hann notar afar einfaldan mæli- kvarða á sérhvert mál, sem til hans kasta kermur: „Er það Bret um til hags og er það kommún- istum til ógagns?" Hann er fyrr verandi forsætisráðherra og nýt ur mikillar lýðhyli, en hitt skiptir þó meiru, að hann nýtur ótrauða fulltingis Edwards Heath, forsætisráðherra og ann arra brezkra ráðherra. Víst er, að enginn utanríkisráðherra nýt ur meira trausts en hann á al- þjóðavettvangi. Trúlega mun Sir Alec Douglas Home láta sér nægja að hafa fregnir af því, hversu óskipts fulltingis Etoar Ágústsson utan ríisráðherra njóti hjá hinum ráð herrunum í íslenzku ríkisstjórn- Þeir, sem vel muna rás við- burðanna fyrstu árin eftir heims styrjöldina síðari, skilja öðrum betur hve hættulegir menn kommúnistar eru og munu tæp- lega fúsir til þess að trúa þeirn fyrir öryggi síns lands. Með hrollvekjandi miskunn- arleysi var þá hver smáþjóðin af annarri svipt frelsi sfau, af rússneskum her, og hneppt í fjötra, sem engri þeirra hefur enn tekizt að losna úr. Samtím- is spruttu upp í þessum sömu löndum föðurlandssvikarar úr röðum kommúnista, eins og gor- kúlur á haugum, og gerðu greið- ar brautir hins rússneska hers. Sjálfur Júdas Iskaríot hefði mátt blikna af öfund vegna vel- gengni þessara svikara, því að þeim var umsvifalaust lyft I valdastólana, í skjóli rússneskra vopna. En því minni ég á þessa þekktu harmsögu inni. Fullyrðingar um þjóðarein togu geta ekkert bætt úr þvi, sem þar á vantar, eins og sann- aðist 1958. Þá hvöttu blöð vtastri stjórnar Hermanns Jón- assonar þeim mun meir til þjóð- areiningar sem sundruning varð háskalegri um landhelgismálið innan stjórnarinnar. Etonig er á það að líta, að samkvæmt rótgrónum þingræðis reglum Breta er lítill munur gerður á einföldum meirihluta og þjóðareiningu. Núverandi for sætisráðherra, Edwaird Heatih, keppiir að því að fá aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu samþykkta í brezka þtogimi með einföldum meirihluta at- kvæða með liðstyrk sinna eigin flokksmanna einna, en kærir sig ekkert um stuðning þingmanna Verkamannaflokksins. Hann tel ur, að stjórn, sem þurfi að leita stuðnings stjórnarandstöðunnar, sé ekki fær um að leiða mál fram til farsælla lykta. Það er því skelftag ólík- legt, að okkur tækist að skjóta Bretum skelk í bringu með þjóð areiningunnL þessara landa, að ég tel, að hún mætti gjaman vera okkur Is- lendingum ábending um að treysta kommúnistum ekki þeg- ar um öryggismál þjóðarinnar er að ræða. Höfuðnauðsyn verður það a3 teljast, að allir þeir, sem and- vigir eru ofbeldi einræðis- ins, standi sem fastast saman í því að vernda land sitt fyrir heimsvaldasinnum í rikjum kommúnismans, sem ávallt traðka á rétti þess, sem minni máttar er og þenja vilja ógnar- veldi sitt um gervaila heims- byggðina. Þvi verða allir þjóð- hiollir Islendingar, hvar í flokki sem þeir standa og staðið hafa, að taka nú höndum saman, til þess að afstýra þeirri geigvæn- legu hættu, sem fyrir liggur, ef kommúnistar fá þeim vilja staum framgengt, að gera landið varn- arlaust. Eyþór Erlendsson. Skrifstofu vantar unglingsstúlku tii sendiferða o fl hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „3137" fyrir 1. nóvember. Stúlka óskast á íslenzkt heimili í London, Upplýsingar gefur Sigríður Zoega, Skólavörðustíg 2, Hættulegir menn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.