Morgunblaðið - 27.10.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 27.10.1971, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 Frumvarp Sjálfstæðismanna: Verðtrygging Verðjöfnunar sjóðs fiskiðnaðarins Baldvin Bjarnason afhendir Heiðrúnu Steingrímsdóttur gjafa- bré fið. ÞRÍK þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hafa lagt fram á Al- [linyi frumvarp þess efnis, að ef breytingar verði á gengi ís- lenzku krónunnar, skuli fé Verð- jöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins um- reiknast til hækkunar eða lækk unar, eftir því sem við á, í sam- ræmi við gengisbreytingar, að STJÓRN Sementsverksmiðju rík isins hefir einróma ákveðið i samráði við Iðnaðarráðuneytið, að forstöðu fyrirtækisins skuli framvegis þannig fyrir komið, að þar starfi tveir framkvæmda- stjórar, þar sem annar fari með stjórn tæknimála og framleiðslu, en hinn stjórn viðskipta- og fjár mála. Verksmiðjustjórnin mun setja framkvæmdastjórum erindisbréf í samræmi við þessa skipan mála. KETILL Þórðarson, afgreiðsiu- maður, til heimilis að Mánagötu 3, Reykjavik, lézt hinn 1. mai sl. Ketill var fæddur 7. október 1899 í Ölfushreppi, en ólst upp á Áiftanesi. Ketill starfaði lengi sem af- greiðslumaður hjá Olíuverzlun íslands og kannast margir Reyk vikingar við frábæra lipurð hans 1 því starfi. Kvæntur var hann Soffíu Jónsdóttur, en missti hana árið 1963. Ketill Þórðarson hafði lengi verið mikill veiunnari Rauða krossins og hafði oftsinnis styrkt hann eða þau málefni sem Rauði krossinn vinnur að með höfð- inglegum framlögum. Fyrir þetta hafði stjórn Rauða kross Islands ákveðið að veita honum Kosið í Finnlandi? Helsingfors, 26. okt., NTB. URHO Kekkonen forseti hefur í bréfi til Ahti Karjalainens for- saetisráðherra gefið stjórninni frest til föstudags til þess að finna endanlega lausn á deilum um samning nm tekjur þeirra sem starfa við landbúnað. Sam- komulag tókst í meginatriðum milli stjórnarinnar og sambands finnskra landbúnaðarframleið- enda á föstudaginn. Kekkonen segir í bréfinu, að hanin telji stjóinmálaástandið þannig að takist samkomulag ekki fyrir föstudag verði klofn- imgur í stjórninni og þingrof ó- hjákvæmilegt. Fari svo, telur for setinn að rjúfa verði þing fyrir næstu mánaðamót og halda kosningar 2. og 3. janúar. því leyti sem það kann að vera ávaxtað í íslenzkum krónum. Flutningsmenn frumvarpsins eru Giiðlaugur Gíslason, Pct.nr Sigurðsson og Matthías Bjarna- son. í greinargerð með frumvarp- inu segir svo: Nú þegar hefir verið ráðinn tæknilegur framkvæmdastjóri, dr. Guðmundur Guðmundsson, efnaverkfræðingur og tekur hann við störfum 1. desember n.k. Jafnframt hefir staða fram- kvæmdastjóra viðskipta- og fjár mála verið auglýst til umsókn- ar og er umsóknarfrestur til 1. desember n.k. (Fréttatilkynning frá stjórn Sementsverksmiðju ríkisins) viðurkenningu. Til þess var ætl- aður sérstakur heiðurspeningur. Gerð hans var lokið, en afhend- ing hafði ekki farið fram, er Ketill lézt. Með erfðaskrá ánafnaði Ketill Þórðarson Rauða krossi íslands til frjálsrar ráðstöfunar fast- eignir sínar tvær, aðra í Reykja Keitill Þórðnrson. vík, hina í Hafnarfirði. Eignir þessar eru metnar á kr. 1.636.000. Fyrir þessa miklu gjöf er stjórn Rauða kross Islands þakk iát. Væntir hún þess, að gjöf þessi verði lyftistöng R.K.Í. i framtiðarsíarfi hans. Vonar stjórnin, að gjöf þessari fylgi sú gifta að félaginu auðnist að starfa í anda þeirrar mannúðar- hugsjónar, sem Ketili Þórðarson studdi svo fast í sínu lífi. (Frá Rauða krossi íslands). Samkvæmt lögum um Verð- jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins er eign hans á hverjum tíma, auk stofnfjár, hluti af því fé, sem inm kemur fyrir tilteknar teg- undir útfluttra sjávarafurða og afhent hefur verið Seðlabanlka Islands í erlendum gjaldeyri, að svo mi'klu leyti sem því hefur ekki verið ráðstafað til verð- bóta samkvæmt 6. gr. laganna. Með tilliti til þessa, þar sem raunverulega er um að ræða geymslufé, sem Seðlabanlkinin hefur tekið við í erlendum gjald eyri, verður að telja eðlilegt að tryggja, að eign sjóðsins sé á hverjum tíma í samræmi við skráð gengi íslenzku krónurmar gagnvart erlendum gjaldeyri, einis og frumvarpið gerir ráð fyr- ir. Þórðm- Halldórsson. Lézt af slysförum EINS og Morgunblaðið skýrðl frá í gær, lézt Þórður Halldórs- son, Bólstaðarhlíð 48, í sjúkra- húsi í fyrradag án þess að kom- ast til meðvitundar eftir bilslys á Hringbraut í maí si. Þórður HalLdórsson var 61 árs. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. A EYRIRSURNARTÍMA sani nineiTs þings í gær var á dag- skrá fyrirspurn Villijálins Hjálni ivrssonar mn lielmaskortinn í str.jálbýli. Fyrirspurn lians var í tveimur liðinn: Ilvernig ríkis- stjórnin bygðist bæta úr lækna- skortiniini annars vegar til bráða birgða og Itins vegar með ráð- stöfunum, er tryggt gætu til frambúðar viðhlítandi heilbrigð- isþ.jóniistu. Við umra^ðiirnar flnttii tveir af nýkjörnuni þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sínar jóm- frúræðnr og eru þær birtar i heiid annars staðar liér á þinsr- fróttasíðu. I svari heilbrigðismálaráð- herra, Magnúsar Kjartanssonar, kom fram, að almennur skortur er á starfsfólki við heilbrigðis- þjónustu í landinu jafnt iækna sem annars starfsfólks. M.a. kom fram í könnun, sem nýlega hefur verið birt, að 100 hjúkr- unarkonur vantar á landinu öllu. Ástandið væri litlu betra hjá öðru starfsfótki við heilbrigð isþjónustuna. Á þremur aðal sjúkrahúsum í Reykjavík og á Akureyri, þar sem væru 33 kandidatastöður, væru kandidat ar einungis ráðnir í 22 stöður. I 11 stöður hefði þurft að ráða læknanema við Háskóla Islands. Kaldbakur gefur tæki til Sjálfsbjargar Akureyri, 20. október. KIWANISKLÚBBURINN Kald- bakur afhenti í gærkveldi Sjálfs- björgu á Akureyri gjafabrél' fyrir öllum tækjum, sem fengin hafa verið til endurhæfingarstöðvar Sjálfsbjargar, en þau miinu vera jafnvirði 360 þús. kr. Baldvin Bjarnason, forseti Kiwanisklúbbsims Kaldbaks, af- henti gjafabréfið og gat þess, að fjárins hefði einkum verið aflað með tvennu móti, pásfeaeggjasölu undanfarin vor og útgáfu við- stoiptasímasferár snerruma á þesisu ári. Kvað hann undirtektir bæjar- búa almennt hafa verið hinar ágætustu til stuðnings bessu þarfa málefni. Jafnframt óskaði haran Sjálfsbjörgu giftu og allra heilla í starfi. Heiðrún Steingrímsdóttir, for- maður Sjálfsbjargar; þakkaði hið myndarlega framlag klúbbs- ins og mikilsverðan stuðning við málefni fatlaðra á ýmisan annan hátt. Fullyrti hún, að endurhæf- ingarstöðin væri ekki enn komin á fót, ef Kiwanismanna hefði ekki notið við. Hún afhenti síð- Ráðherra taldi skipulag lækna- deildar Háskóla íslands ekki miða nægilega við ástandið í þjóðfélaginu. Of fáir læknakandi datar væru útskrifaðir þar á ári hverju miðað við þann lækna- skort, sem nú væri. Á árinu 1970 hefði útskrifazt 21, árið 1972 19 og árið 1973 28 kandidat- ar. Úr því færi ástandið væntan- lega batnandi. Um síðustu mán- aðamót hefðu 11 læknishéruð verið laus. Gert hefði verið nokk urt átak til að bjarga þeim mál- um í bráð, en þó skorti enn 3 lækna. Um frekari bráðabirgðaráð- stafanir sagði ráðherrann, að haft hefði verið samband við starfandi lækna í Reykjavík og þess farið á leit við þá, að þeir legðu sitt af mörkum til að unnt væri að forðast neyðarástand úti á landsbyggðinni í bráð. Þyrfti hver þeirra að leggja til 1—2 mánaða vinnu til að svo mætti verða. Væru svör við þessari málaleitan að berast þessa dag- ana, og virtust þau vera frekar jákvæð. Yrði unnið frekar í ráðu neytinu að þessum málum á næstu viku m. Um siðari hluta fyrirspurnar- innar hvað ríkisstjórnin hygðist gera, sem tryggt gæiti til fram- búðar viðhlítandi heilbrigðisþjón ustu, sagði ráðherrann að gera an Kiwanismönnum álétraðan veggsikjöld til minja úm sam- starfið. Viðstaddir þessa stuttu ’áíhöfn voru m. a. forvígisimenm Sjáifs- bjargar, félags fatlaðma á Akur- eyri, og stjórn Kiwanisklúbbsins Kaldbaks. — Sv. P. Sölu- aukning í Bretlandsverk- smiðju SÍS MIKIL framleiðsliu- og söluaulcn- ing hefur orðið hjá Samband Selected Seafoods Ltd., fyrirtæki Sambandsins í Morley, nálægt Leeds í Bretlandi, segir' i Sam- bandsfréttum. Þannig nemur sal- an fyrstu níu mánuði þessa árs um 40 millj. kr., sem er veruleg aukning frá sama timabili á fyrra ári. í verksmiðjunni þar eru fram- leiddir fiskréttir á svipaðan hátt og í versmiðju Iceland Products, Inc. í Bandaríkjunum, og er fram kvæmdasitjóri hennar Bjcrn Ól- afsson. þyrfti ráðstafanir til að fjölga læknum. I þvi efni væru tvær leiðir, sem kæmu til greina. I fyrsta lagi að fá íslenzka lækna, sem störfuðu erlendis til að koma til íslands og í öðru lagi að fá lœknaöeild Háskólans til að skipuleggja störf sín í sam- ræmi við þarfir þjóðfélagsins. Yrði allt reynt til að koma þess- um málum í viðunandi horf. Villijáliimr Hjálinarsson (F) þakkaði greið svör ráðherra og ítrekaði, hversu alvarlegt mál væri hér á ferðinni. Minntist hann á það ófremdarástand, sem hann taldi flutninga lækna úr landi vera. Þarna væri um menn að ræða, sem kostaðir væru til náms af almannafé, og hefðu þeir sumir hverjir ekki talið sig geta sinnt brýnum þörfum mik- ils hiuta þess fólks, sem kostað hefði þá til náms. Ingvar Gíslason (F) taldi, að okki væri ofsögum af því sagt, að neyðarástand ríkti í heilbrigð is-málum. Sagði hann að þetta væri flókið vandamál, en kvaðst þó vilja taka undir þá áskorun, sem komið hefði fram til Há- skóla íslands og lækna aimennt að vinna með Alþingi að lausn þessa máls. Taldi al-þingismað urinn, eins og hann sagði, „að hlutur læknadeildarinnar sitji eftir i þessum efnum.“ Skríistolumoður óskust Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða nú þegar reglusaman mann til bókhaldsstarfa. Umsóknareyðublöð fást i afgreiðslu Rafveitunnar. RAFVEiTA HAFNARFJARÐAR. Tveir framkvæmda- stjórar í Sements- verksmiðjunni Tæknilegur framkvæmdastj. ráðiun Arfleiddi R.K.I. að 2 fasteignum Frá fyrirspurnartíma á Alþingi: Koma starf andi læknar í Rvík í veg fyrir neyðarástand í strjálbýlinu?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.