Morgunblaðið - 27.10.1971, Side 18

Morgunblaðið - 27.10.1971, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIEWJKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 SÖLUSÝNING Guðrún Einarsdóttir, heldur sölusýningu á verkum sínum að Amtmannsstíg 2. Sýningin opnuð miðvikudag 27. þ.m. kl. 9. 1 Athugasemdir Skrifstofustarf Stórfyrirtæki vill ráða ungan, röskan og reglusaman pUt tB afgreiðsiustarfa á skr'rfstofu. Umsóknir á3amt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 1. nóvember, merkt: „Skrif- stofustarf — 3186". Til sölu er mjög vel með farín Merdes Benz fóiksbifreið, árgerð 1966, með benzínhreyfli, ekið 86.000 km. Leðuráklæði. Þeir, sem hefðu áhuga á að kaupa brfreiðina leggi nöfn sin inn á afgreiðsiu Morgunblaðsins fyrir faugardagskvöld 30. október, merkt: „Góð brfreið — 3185". SÍMASKRÁIN 7972 SÍMNOTENDUR í REYKJAVÍK, SELTJARNARNESI, KÓPAVOGI, GARÐAHREPPI OG HAFNARFIRÐI. Vegna útgáfu nýrrar sknaskrár eru símnotendur góðfúslega beðnir að senda breytingar skriflega fyrir 1. nóvember n.k. til Bæjarsimans auðkennt: Símaskráin. Bæjarsíminn. Húsnæði óskost fyrír vörugeymslu Stærð: 3—500 fermetrar. Upplýsingar í síma 17373. BYGGINGAREFNI H/F., Laugavegi 103. Aðalfundur Verzlunaráðs fslands verður haldinn að Hótel Sögu, fimmtu- daginn 28. og föstudaginn 29. október. Fyrri daginn hefst fundurinn kl. 15 og ftytur Dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri, þá erindi. Srðari daginn hefst fundurinn kl. 12,15 og þá með ræðu Lúðvíks Jósepssonar, víðskiptaráðherra. vegna ummæla rækjufram- leiðenda á Suðurnesjum f SUNNUDAGSBLAÐI Morgun- blaðsins birtist viðtal við 2 rækju framleiðendur á Suðumesjum, þá Þórð Jóhannesson og Hörð Fals- son. Þar sem untmæli þeirra verða að túlkast sem hávært tal, þar aem mjög hallar réttu málí, þykir mér rétt að benda á það, sem sannara er. Tvímenningamir býsnast mjög yfir því, að Baldur h.f., Keflavik „njóti góðs af banninu", eins og Hörður Falsson kemst að orði. Þar að lútandi verður að taka fram, að skip það, sem Hafrann sóknastofnunin tók á leigu, mb. Glaður, var í tilraunum áður en baraníð skall á. Vegna tilraun- anna varð afli skípsin-s mun minni en ella hefði orðið, og þar sem skipið leggur upp hjá Baldri h.f., verður ekki annað séð en sú stöð hafi fengið minna hráefni, á með an veiðarnar voru leyfðar. Virð ist því ekki nema sanngjamt, að úr því verði bætt nú. Hörður bendir einnig á, að Jón Erlingsson h.f. í Sandgerði njóti enn fremur góðs af veiðibaraiinu vegna þess að Hafrannsóknastofn unin hefur gert samning við bát, sem leggur upp hjá þeirri stöð. Nú er vant að sjá, hvers vegna séður beri að semja við bát, sem leggur upp hjá þeirri stóð en ein Skoðið ATLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í efnisvali -$ír frágangi -Jf tækni litum og ^ formi 3ÍMI 2 J4 2.0 — SUÐURGOTU 10 SI0USI XZ Plastlagðar spónaplötur, 12, 16, 19 og 22 m/m. Plastlagt harðtex. Harðplast. SÖLUAÐILAR: Akureyri: Byggingavörudeild KHA. Reykjavík: Asbjöm Ólafsson. timbHrafgr. ÍP Skeifan 13 — Sími: 35780. hverri annarri. Hítt er svo annað mái, að bæði Hörður Falsson og Þórður Jóhannesson vita vel, að Hafrannsóknastofmmin falaðist upphaflega eftir bát, sem lagði upp hjá „Olsen og Herði“. Reynd ar var það nú ekki gert, vegna þess að bátur þessi lagði upp hjá „súperstöð", sem þarf tvöfalt hrá eíni á við aðrar, heldur vegna þess að undirritaður þekkti til skípstjóra bátsins og vissi, að hann er traustur maður og örugg ur. Eftir enn eina árangurslausa tilraun til að fá bát, sneri undir ritaður sér tii rækjuframieiðanda. Hringdi hann fyrst til Harðar Falssonar og síðan til Þórðar Jó- hainnessonar, reiðu mannanna. Þar sem hvorugur þeirra var við, tókust samningar við eiganda mb. Erlings fyrir milligöngu Jóns Erlingssonar. Undirritaður tekur þó skýrt fram, að það var hend- ing ein í hverri röð hann hringdi í rækjuframleiðendurna, enda verður ekki séð, hvaða áhrif það hefur á gang tilxaunanna hjá hvaða stöð tilraurabátamir leggja upp. Sú tillaga Þórðar Jóhannesson ar að hafa einn bát írá hverri stöð við tílraunir, strand- ar á mannskapsleysi af háifu Ha fran nsóknastof n un ar- iranar. Þórður bendir á, að með því móti yrðu bátamir 6, einn frá hverri xækjustöð. Þórð ur gleymir þó 2 stöðvum í Reykja vík, eða álítur þær réttminni. Yrðu bátamir þá minnet 8 og er þá býsna hæpið orðið að tala um veiðibaran. Þar fyrir utan er ekki fyrirhugað, að til- raunimar standi nema fram á fimmtudag. Mun þá væntanlega þegar á föstudag liggja ljóst fyr ir með hvaða hætti veiðarnar má stunda áfram. Þórður Jóhanneseon leggur til að svæðið vestan við misvísandi norðurstefrau frá Eldey verði opn að að nýju og telur það reyndar ejálfsagt. Þessi tillaga er út í hött og myndi leiða til áfram- haldandi stórfelldrar rányrkju á ýsu, eins og reyndar allir vita, sem fylgzt hafa með veiðum þessum. Þórður fullyrðir enn- fremur, að seiðamagn tilrauna- veiða okkar hafi orðið lítið sem ekkiert. Ég geri ekki ráð fyrir, að Þórður trúi þessu sjálfur, eða hvernig í ósköpunum hefði Haf- rannsóknastofiniunin og Fiskifé- lag íslands lagt til veiðibann, ef tSIraunaskipin hefðu engin ýsu seiði veitt? Hins vegar er það rétt, að seiðamagn var litið einn dag, þegar verið var suðvestast á bannsvæðinu. Rétt þykir mér að taka fram, að talsmenn rækjuverkenda á Suðumesjum lögðu fram skrif- lega beiðni um það, að einn bát ur frá hverri stöð mætti halda áfram veiðum á bannsvæðinu. Þessi beiðni náði ekki fram að ganga, enda hefðu bátarnir þá orðið 8, eins og fyrr er rakið. Undirrtaður fékk því þó til leiðar komíð, að mb. Erlingur fékk leyfi til að athuga útjaðra bann svæðisins. Gerði hann það í þeirri trú, að það vseri í þágu rækjuframleiðenda og sjómanna og bjóst vart við því að fá skít kast fyrir. Að síðustu vill undirrítaður taka fram, að Hafrannsóknastofn unin óskar eftir viðræðum við rækjukaupendur, útgerðarmenn og sjómenn, áður en endanlega verður gengið frá tilhögun veið- anna í framtíðinni svo og vænt- anlegu eftirliti. Slíkar umræður gætu átt sér stað næstkomandi föstudagsmorgun og erum við Ingvar HaQIgrímsson reiðubúnir til að koma til Keflavíkur, ef óskað verður. Reykjavik 25/10 1971, Guðiti Þorsteinsson. f BLAÐI yðar siðastliðinn sunnu dag er frétt um gagnrýni á rækju rannisókmr. Þar sem félagar ok'k- ar velja þá leið, að blása þessi mál upp í blaði yðar, og sneiða þar talsvert að Baldri h/f í Kefla vík, óska ég, að þér birtið eftir- farandi skýringar og leiðrétting- ar í blaðinu. Hafrannsóknastofnunin hetfur haft m/b Glað til þess að gera tílraunif með rækjuvörpur, sem dregið gætu úr „seiðadrápi" frá Framhald á bls. 20. Verkstjóra vantar í hraðfrystihús. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Morgunblaðínu fyrir 15. nóv. n.k. merkt: „nr. 3187". i óskast öskum að taka á leigu hús. eða húshluta 2—3 íbúðir, mætti þarfnast lagfæringar. Upplýsingar i síma 40000 eftir kt. 7. 1 Fosfeignir í Kópovogi Hef til sölu eftirfarandi: •A Sérhæð við Reynihvamm, 6 herbergi og eldhús í Tví- býlishúsi. Hiti og inngangur sér. if Jarðhæð 3 herbergja við Lyngbrekku Ar Hef kaupanda, með góða útborgun, að 90 ferm. íbúð. Má vera rishæð. SIGURÐUR HELGASON, Digranesvegi 18, Kópavogi — Sími 42390. Einbýlishns í Kópnvogi Hetf til sölu glaesilegt einbýlishús á væntanlegu hrtaveítu- svæðii við Hlaðbrekku. Húsið er 144 ferm. að stærð ásamt 70 ferm. bílskúr, þvottahúsi og geymslu á jarðhæð. Eignin selzt fokheld. SK3URÐUR HELGASON. Digranesvegí 18, Kópevogi — Sími 42390.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.