Morgunblaðið - 27.10.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971
21
Sérfræðingur í
heimilislækningum
frá Kanada
ÍSLENZKUR læknir, dr. Ólafur
Mixa, sem hefur dvalið ásaxnt
fjölskyld'u sinni í Calgary í Atl-
anta í Kanada, lauk sérprófi í
iheimilislækningum sl. sumar,
segir i frétt í Lögbergi — Heim-
kringlu. Mun hann vera fyrsti
íslenzki sérfræðin'gurinn í þess-
ari læknisgrein, sem er ný af nál-
inni seglr þar ennfremur.
1 Kanada hef-ur verið lögð
rækt við heimilislækninigar og
gengið fram í að reyna að mar'ka
þvi fagi sérsvið og afla því sér-
ALEXEI Kosygin forsætisráð-
herra var fagnað af fjölmenni
þegar hann kom í dag til Kúbu
að lokinni heimsókn sinni í
Kanada. í yfirlýsingu, sem var
gefin út eftir Kanadaheimsókn
Kosygins sagði, að samkomulag
hefði orðið um að stuðla að aukn
um viðskiptum og öðrum -ara-
skiptum Kanada og Sovétríkj-
anna og að vinna bæri að gagn-
kvæmri fækkun herja í Evrópu.
í Toronto tóku mörg þúsund
imanins þátt í mótmælaaðgerð-
um gegn heimsókn Kosygins,
kveiktu í sovézkum fána, sungu
baráttusöngva og hrópuðu ó-
kvæðisorð. Þátttakendur í mót-
mælaaðgerðunum voru félagar
úr Varnarbandaiagi Gyðinga,
búlgarskix flóttamenn í þjóðbún-
inigum, Úkraínumenn, Lettar og
fulltrúar fleitri minnihlutahópa.
Fjölmenmasta öryggislið, sem
kallað hefur verið út í borgkuni,
hélt mótmælendum í skefjum
fyrir utan vísindamiðstöðina, þar
sem Kosygin sat að snæðingi og
vissi ekki hvað fram fór. Eggj-
um og 'kertum var lcastað i lög-
London, 26. október, NTB.
LJRSLITA atkvæðagreiðslunnar
um frumvarp stjórnar íhalds-
flokksins um aðild Bretlands að
Efnahagsbandalaginu er beðið
með vaxandi spenningi. Margir
stuðningsmenn aðildar í Verlta-
mannaflokknum hafa látið und-
an miklum þrýstingi flokksfor-
ystunnar svo að ekki er iengur
talað um að stjórnin fái 100 at-
Frá Tónlistar-
skóla Akureyrar
Akureyri, 25. okt.
TÓNLISTARSKÓLINN á Akur-
eyri efndi til fyrstu kynningar-
tómleika sinna í hljómleikasal
skólans i gær. Philip Jenkins
píanóleikari, lék þar á nýjam
flygil, verk eftir Hayden, Beet-
hoven, Prokofiev, Chopin, Pál
ísólfsson og Ravel, við mikla
hrifningu áheyrenda.
Áður en tónleikamir hófust
ávarpaði skólastjórinn, Jakob
Tryggvason, viðstadda, og gat
þess að skólinn hygðist halda
fleiri slíka kynningartónleika og
gera þá að föstum lið í starfsemi
sinni.
Jón G. Sólnes, forseti bæjar-
atjómar, þakkaði skólastjóra og
píanóleikaranum fyrir hönd
gesta og ámaði þeim og skólan-
um allra heilla. Hann kvað Akur-
eyringa telja mikinn sóma að þvi
að svö ágætur listamaður, sem
Philip Jenkins atarfaði að tón-
iístarmálum í bænum.
— Sv. P.
fræðiviðurkenningar. Vonazt er
til að helmingur þeirra lækna. er
útsikrifast af hintum nýja læ'kna-
skóla i Calgary leggi fyrir sig
heitmilisl'ækningar. Fjögur sér-
próf í þeirri grein hafa nú farið
fram við háskólann. Samhliða
prófi í heimilislaeknisifræði lauk
Ólafur prófi til að ná rétti til að
stunda lækningar i Kanada, og
er sá réttur nú feniginn. Honum
hafa borizt fjölda mörg boð um
að stunda lækningar moð öðrum
læknum í Calgary, en mun halda
reglumenn sem lögðu til atlögu
á hestum gegn manmfjöldanum.
Þegar flugvél Kosygins lenti á
Havana-flugvelli var þar fyrir
risaþota af gerðinni Boeing 747,
sem rænt var í gærkvöldi og
talið er að Fidei Castro hafi eklki
viljað leyfa að fara aftur til
Bandaríkjainina fyrr en Kosygin
fengi að sjá hana. Þotu af þess-
ari gerð hefur einu sinni áður
verið smúið til Kúbu og þá fór
Castro sjálfuir út á flugvöll og
ræddi við flugáhöfnina um ágæti
henmar. 236 manms voru í þot-
umni sem var rænt, og ekkert
hefur frá þeim heyrzt.
í yfiirlýsingunimi um Kanada-
heimisóknina segir, að ráðstefna
um öryggisimál Evrópu sé æski-
leg til þess að bæta samskipti
Evrópuríikja og færa þau í eðli-
legt horf. Rætt er um samvinimu
Rússa og Kanadamanina i bar-
áttu gegn menigun og sagt að
viðhorf þeiirra til ýmissa alþjóða-
mála séu svipuð. Hvatt er til auk
inrna aðgerða í alþjóðamálum og
látinin í ljós uggur um ástandið
í Miðausturlöndum, Indókína og
Austur-Pakistan.
kvaiða meirihiuta eins og fyrir
nokkrum dögum. Stjórnin segist
munu verða ánægð með 25 at-
kvæða meirihluta, en svo litill
meirihluti lofar ekki góðu um
baráttuna á næsta ári i'yrir sam-
þykkt laganna um EBE-aðild.
Edward Short, kunnur stuðn-
ingsmaður aðildar og meðlimur
í skuggaráðuneytinu, lét í dag
uindan þrýstingi flokksforystunm-
ar og tilkynmti að hann mundi
sitja hjá við atikvæðagreiðsluna,
en e'kki greiða frumvarpinu at-
kvæði eiinis og hanin hafði áður
ákveðið. Nokkrir óbreyttir þing-
menn flokksims fóru að dæmi
hanis í dag, og búizt er við að
fleiri bætist í hópinn. Síðasta
skoðania-kömnun sýnir að 63 þimg-
memn Verkamanmaflo'kksins
munu greiða fru'mvarpinn at-
kvæði, en í síðustu viku greiddu
89 þingmenin flokksins atkvæði
með frumvarpimu, þar sem lýst
var yfir samþykki við skilyrðin
fyrir aðild.
Vin, 26. öktóber, NTB.
GUSTAV Husak, foringi tékkó-
slóv-akíska kommúnistaflokkslns,
sagði i dag að tveir Svíar, sem
hafa verið handteknir fyrir
meinta mannránstilraun, yrðu
leiddir fyrir rétt og dæmdir í þá
refsingu sem þ«‘ir ættu skilið.
Svíarnir, sem eru báðir 27 ára
gamlir, komu ásamt tékkóslóvak-
íakum flóttamamnd til Tékkósló-
vakíu í síðasta mánuði til þess
að reyna að koma sex ára gam-
alli dóttúr fióttamann-sins til
Svíþjóðar.
Ólafur Mixa.
tryggð við ættland sit.t og hverfa
heim með haustinu, e-ftir að ha.fa
leyst aðra lækna af í suimarfríi
símu og aflað sér reynslu, segir i
Lögbergi — Heimskringlu i
september.
Ólafiur Mixa og Ásthildur kona
hanis áttu drjúgan þátt í að
stofna Islendingafélagið í Cal-
gary. Ólafur hélt fyrirlestra um
Island á samkomu hins nýstofn-
aða félags 17. júní við mjög góð-
ar undirtektir.
— Samvinna
h’ramhald af bls. 1.
ruddist gegn-um raðir lögreg'lu-
manna og rey-ndi að af'henda
Brezhnev bréf frá manni s-em
spurði um líðan föð-ur síns i
fan-gabúðum sovézku öryg'gislö-g-
reglunnar.
Brezhnev lýsir sjálíum sér
óvenju hreins'kiln-ingslega í við-
tali við kom-múnistablaðið
L’humanité, og er þar að finna
persónulegar upplýsin-gar sem
sjást sjaldan í sovézkum blöðu-m.
Brezhn-ev kvaðst neyta ail-lra ráða
til að draga úr reykinigu-m sin-
um og segist hitt-a fjölskyldu
sina sjaldan ve-gna anna. Hann
fer í vinnuna frá fiimm herbergja
íbúð sinni í Moskvu kl. 08.45.
snæðir of.t hádegisvérð við skrif-
borðið og fer heim kl. 22.00 með
ríkiisskjöl i skjalamöpp-unni. —
Hann veiðir villisvin, hirti, fas-
ana og villien-dur sér til afþrey-
ingar á mýraflá-kuim 140 km frá
Mos-kvu o-g segist hafa gaman af
að aka bíl.
— Uggvegjandi
Franihald af bls. 3.
lega óðaverðbólgu, gengisfelling-
um yrði ekki beitt, boðaðar að-
gerðir í fjárfestingarmálum,
verðlagseftirlit, aukningu kaup-
máttar um 20% o.s.frv. Nú hefði
þessi rikisstjórn setið í 3 Q mán-
uð en enginn væri neinu nær
um fyrirætlanir hennar í efna-
hagsmálum. Boðuð væri svo-köli-
uð Framkvéemdastofnun, en eng-
inn vissi neitt um hvað löggjöf
um hana ætti að innihalda. Þó
rétt væri að gefa nýrri ríkis-
stjóm tækifæri til þess að átta
sig á hlutunum gæti hún ekki
éndalaust borið fyrir sig, að hún
væri að kynna sér málin. Stefna
stjórnarinnar í efnahagsmálum
einkenndist einkum af tvennu.
I fyrsta lagi sjálfsögðum, fögr-
um fyrirheitum og í öðru lagi af
þvi, að fyrst sé stefnan mótuð en
síðan eigi að kanna hlutina.
Stefnan einkenndist mjög af
undanlátssemi Framsóknar-
flokksins, sem hefur viljað telja
sig ábyrgan flokk, en er nú
greinilega í sálarháska, af því að
hann er í vondum félagsskap.
Sjálfstæðisflokkurinn mun veita
þessari ríkistjórn aðhald, hann
mu-n sýna ábyrga og einarða
stjórnarandstöðu, sagði Gunnar
Thoroddsen að lokum.
Nokkrar umræður urðu að
lokinni ræðu dr. Gunnars. Tóku
Sigurður Magnússon, Erna Anne
líusdóttir, Guðmundur Gíslason
og Haraldur Haraldsson þátt i
umræðunum.
Heiðmörk
lokað
HLIÐUNUM í Heiðmönk, þ.e.a.s.
við Jaðar, Silu-ngapoll og Vífíls-
staðahlíð hefur veirið lokað, og
meðan svo er, er tekið fyrir bif-
reiðaumferð um Mörkima.
Vegirnir um Heiðmör'k eru að-
eina gerðir fyrir sumarumferð,
og þola ekki umferð þaimn árs-
tíma, sem frost og þíðviðri
sikiptast á, og er því nauðsyn-
legt að hlífa þeim við bifreiða-
umferð yfiir veturinin og þar til
frost er að mestu leyti farið úr
jö>rð að vorj.
Þeir sem vilja ferðast um
Heiðmörk meðan hliðim eru
loikuð verða því, ef þeir eru ak-
andi, að skilja bíllnn eftir fyrir
utan hlið og nota girðingarstig-
anin (príluna) sem næst er hlið-
inu til þess að 'kom-ast inn fyrir
Skógræklarfélag Reykjavíkur.
— Atkvæðin
Framhald af bls. 1.
Sýrland, Togo, Trinidad og
Tobago, Túnis, Tyrkland, Ug-
anda, Úkraína, Bretland, Tan-
zania, Jemen, Júgóslavía og
Zambía.
Á móti voru 35 riki:
Ástralía, Bólivia, Brasilía,
Miðafríkulýðveldið, Tsjad,
Lýðræðislýðveldið Kongó,
Costa Rica, Dahomey, Dómin-
kanska lýðveldið, E1 Salvador,
Gabon, Gambía, Guatemala,
Haiti, Hondúras, Fílabeins-
ströndin, Japan, Kambódía,
Lesotho, Líberia, Madagaskar,
Malawi, Malta, Nýja Sjáland,
Nicaragua, Níger, Paraguay,
Filíppseyjar, Saudi-Arabía,
Suður-Afríka, Swaziland,
Bandaríkin, Efri-Volta, Urugu-
ay og Venezúela.
17 ríki sátu hjá:
Argentína, Bahrain, Barba-
dos, Kólombía, Kýpur, Fídji,
Grikkland, Indónesia, Jam-
aica, Jórdanía, Líbanon, Lux-
emborg, Máritíus, Panama,
Quatar, Spánn og Thailand.
Fulltrúar 3 ríkja voru fjar-
verandi:
Kina, Maldiveseyjar og Om-
an.
— Léttir
Framhald af bls. 1.
vorum búnir að gera afstöðu okk
ar ljósa, og báðir aðilar vissiu um
það. Mörgum þótti hart að Alban
ia skyldi ekki fallast á að fresta
atkvæðagreiðsluni til morguns,
en ástæðan mun sú, að þeir ótt-
uðust að Bandariikin og st-uðn-
ingsmenin þeirra gæt-u í millitið-
inni náð nægileg-um stuðn-in-gi til
að hindra brottre-kstur Formós-u.
— Málið var allt afgreit-t í
einini set-u. Það tók ni-u klulkku-
stundir að afgreiða málið, þvi
það voru f jöl-margar tillög-ur seim
þurfti að greiða atkvæði u-m, og
það var haldið stanzla-ust áfram
án matar- eða kaffibléa. Þe-gar
svo loks var búið að samþykkja
aðild Kina, með miklum meiri-
hl-uta urðu mikil læti í saln-um,
stuðninigsmenn þess sprutt-u á
fætur, klöppuðu og föðmuðust.
— Vakti það ekíki at'hygti þeg-
ar sendinefnd Formós-u gekk út?
— Jú, óhjákvæmilega, það varð
nærri uþpþot hjá sjónvarpis- og
blaðaljósmyndurum, enda var
þet-ta enginn simáatburður.
—. Hvemig eru viðbrögðin i
Bandarikjunum ?
— Þetta hefur auðvitað verið
aðaifréttin í blöðum, sjónvarpi
og útvarpi. Menn ha-fa tekið
þess-u mjög misjafniega, en flest-
ir virðast undrand-i. Það hafa að
sjálfsögðu verið viðtöl við fjölda
fótks, bæði við þingmenn og al-
menna borgara. Sumir þingmann
anna eru bitrir og harðorðir, og
þeir almennu borgarar sem reett
hefur verið við, lita flestir á
þetta sem mikinn ósigur fyrir
Bandarikin. Það má búast við
miklum og hörðu-m uimræðum á
Bandaríikjaþingi vegna þessara
úrslita.
— Dæmdur ^
Framh. af bis. 32
sýknaður af refsikröfu ákvað
dómurinin með tilvísun til 140. gr.
laga nr. 82, 1961 um meðferð
opinberra mála að sakarkostnað-
ur skyldi greiðast úr ríkissjóði,
þar m-eð talin málsvamar- og
réttargæzlulaun skipaðis verjanda
ákærða, Jóhannis H. Níelssonar,
hdl., 50.000,00 kr.
Af hálfu ákæruvaldsims flutti
málið fyrir sakadómi, Hallvarður
Einvarðsson, aðalfulltrúi sak-
sóknara, en málið var höfðað 27.
september sl. og þess krafizt að
ákærði yrði dæmdur fyrir brot
á 211. gr. hegningarlaganma til
hæfilegrar refsingar, en til vara
til öryggisgæzlu svo og til
g-reiðslú alls sakarikostnaðar.
Verjandi ákærða krafðist sýknu
h-anis á þeim grundvelli, að ba-nn
væri ósakhæfur.
Valgarður Frímanm hefur frá
því ha-nin var handtekin-n setið í
gæzluvarðhaldi í Hegningarhús-
in-u. við Skólavörðustíg.
Hér á landi er ekki til n-ein
öryggisgæzlustofnun, ein-s og
dómar af fram-angreindu tagi
eiga að afplánast í, en Baldur
Möller, ráðuneyti-sistjóri í dóms-
málaráðuneytinu, tjáði Morgun-
blaðimu, að við fram-kvæmd slíka
dóms áður hefði vin-nuhælið
að Litla-Hrauni verið notað. Hér
er um framkvæmdaatriði aö
ræða, sem Baldur sagði að fljót-
lega yrði nú að taka afstöðu til.
í gær hafði ekki verið tekin
ákvörðun u-m, hvort dómi Saka-
dóms Reykjavíkur verður áfrýj-
að til Hæstaréttar eða ekki, en
eiin-s og segir í dó-mi sakadóms
skal áfrýjun ek'ki fresta fram-
kvæ-md öryggisgæzlu-nnar.
—Pekingst j órnin
Framhald af bls. 1.
hjá þeirri staðreynd, að það var
vilji meirihluta samtakanna og
við það situr.
Wiiliam Rogers, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, harmaði
ákvörðun SÞ og kvaðst óttast
að hún gæti haft mjög skaðleg
áhrif á starfsemi samtakanna á
komandi árum. Rogers sagði, að
þarna hefði verið gefið hættulegt
fordæmi, sem gæti komið sam-
tökunum i vanda síðar meir.
I tilkynningu frá Páfagarði er
aðild Alþýðulýðveldisins Kína að
SÞ fagnað, en jafnframt er
harmað að Formósa skyldi rek-
in úr samtökunum.
Sovézka fréttastofan Tass skýr
ir frá því í stuttri frétt í dag,
að Alþýðulýðveldið Kína hafi
nú hlotið réttmætt sæti sitt hjá
Sameinuðu þjóðunum og að
Formósa hafi verið rekin úr sam-
tölcunum. Annað var ekki um
það sagt nema hvað tekið var
fram, að Bandaríkin hefðu bar-
izt fyrir áframhaldandi aðild
Formósu.
Indira Gandhi, forsætisráð-
herra Indiands, sem nú er í
heimsókn i Belgíu, fagnaði aðild
Peking-stjórnarinnar að SÞ og
sagði, að Indland hefði um
margra ára skeið barizt fyrir að-
ild Kína.
Chiang Kai-Chek, forseti For-
mósu, hlutti harðorða ræðu, þeg-
ar úrslit atkvæðagreiðslunnar
lágu fyrir. Hann sagði þjóð sinni
að hún yrði að vera róleg, fram-
tíð hennar væri í hennar eigin
höndum, en ekki Sameinuðu
þjóðanna. Forsetinn ítrekaði enn
einu sinni þá fyrirætlun sína, að
steypa stjórninni í Peking og
„sameina Kína í eitt ríki“.
Frá Bretlandi óg Frakklandi
hafa komið varlega orðaðar yfir-
lýsingar, þar sem lýst er ánægju
með aðild Peking-stjórnarinnar
að Sameinuðu þjóðunum, en
bæði þessi ríki studdu tillögu
Albaniu.
Bandariskir þingmenn eru
ekki eins hrifnir og margir
þeirra vilja endurskoða afstöðu
Bandarikjanna til SÞ. Fæstir
vilja þó grípa til nokkurra hefnd-
arráðstafana vegna þessa ósig-
urs, en búast má við hörðum
umræðum um þetta mál á þingi
og er því spáð, að gengið verði
nærri Nixon forseta.
Kosygin á Kúbu
Mi-ami, Toron-to, 26. okt.
— AP, NTB. —
Saxast á meiri-
hluta Heaths