Morgunblaðið - 27.10.1971, Side 24

Morgunblaðið - 27.10.1971, Side 24
24 MÖRGXJNBLABIÐ, MHXV3KUDAGUR 27. OKTÓBER 3971 FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KOPAVOGUR Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins boða til Almenns fundar um bæjarmál I Kópavogi I Félagsheimilinu II. hæð kl. 9 e.h. fimmtudaginn 28. október n.k. Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar „Stefnuskrá stjórnarinnar“ Eyverjar F.U.S. efna til almenns fundar í samkomuhúsinu sunnudaginn 31. október kl. 16. Frummælandi: GUNNAR THORODDSEN, alþm. og mun ræða um ..STEFNUSKRA STJÓRNARINNAR". Eftir framsöguerindí verða frjálsar umræöur og fyrirspumir. Stjórn Eyverja F.U.S. AÐALFUNDUR HVERFASAMTAKÁ Nes- og Melahverfis verður haldinn miðvikudaginn 27. okt. n.k. kl. 20,30 í hliðarsal Hótel Sögu. DAGSKRA: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör stjórnar fyrír næsta starfsár. 3. Kjör í fulltrúaráðið. 4. Önnur mál. A fundinn kemur Ingólfur Jónsson, alþingismaður, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. STJÓRN HVERFASAMTAKANNA. ALMENNIR STJÓRNMÁLAFUNDIR S JÁLFSTÆÐIS FLOKKSINS Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til fimm almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Vopnafjörður Fundurinn verður í félagsheimilinu Miklagarði, föstudaginn 29. október kl. 21. Ræðumenn verða Geir Hallgrimsson, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður. Patreksfjörður Fundurinn verður i samkomuhúsinu Skjaldborg, laugardaginn 30. október kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, for- maður Sjálfstæðisflokksins og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum. Egilsstaðir Fundurinn verður í Valaskjálf, laugardaginn 30. október kl. 16. Ræðumenn verða Geir Hallgrimsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður. ísafjörður Fundurinn verður að Uppsölum, sunnudaginn 31. október kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, formaður Sjálf- stæðisflokksins og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum. Höfn í Hornafirði Fundurinn verður í Sindrabæ, sunnudaginn 31. október kl. 16. Ræðumenn verða Geir Hallgrimsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður. Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar, F.U.S., verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 20.30 i félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Lagabreytingar. Heimdallarfélagar hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN. N auðungaruppbod sem auglýst var i 4., 5. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húseigninni nr. 47 við Vesturgötu hér í bæ ásamt tilheyrandi eignarlóð þinglesinni eign Guðmundar Bjarnasonar sama stað, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 3. nóvember næst- komandi kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn á Akranesi 25. október 1971 JÓNAS THORODDSEN. I.O.OJF. 9 = 15310278Vi = 9.0. Miðilsstarfsemi fet fram á vegum Séiarraon- sóknarfélags Islands fyrir gamla og nýja fétegsmeðlimi. Tekið á móti pöotunum og fyrirspumum, svarað í skrif- stofun-ni Garðastræti 8, sími 18130, á fimmtudögum kl. 5—6.30 e. h. — Aðgöngumið- ar afgreiddir á föstudögum á sama t'rma. Stjórn SRFl. Kvenfélag Asprestakalls Handavinnunámskeið verður haldið í Ásheimilinu Hólsvegi 17 og hefst í byrjun nóvember nk. Kennt verður tvisvar í viku á þriðjudagskvöldum frá kl. 20—22.30 og á fimmtudögum frá kl. 14—16.30. Þátttaka tifkynnist í síma 32195 (Guð- rún) eða 37234 (Srgriðor). Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðviku- dag 27. okt. kl. 20.30. Fjöfme-nníð. Kvenfélagið Seltjöm Árhátíðin verður haldm i Fé- lagshermilinu laugard. 30. okt. kl. 21.00. — Húsið opnað kl. 20.30. Skemmtiatriði — dans. Aðgöngumiðar gilda sem happ drættismiðar og verða seldir félagskonum i Félagsheimilinu laugard. 30. okt. kl. 14—16. S kemmti rtef n dim. Skemmtikvöld Kvenfélag Kópavogs og Norræna félagið halda sarneig- inlegt skemmtikvöld með Graenlandsvöku og fétegsvrst fimmtudaginn 28. okt. kl. 8.30 e. h. í félagsheimiti Kópavogœ neðri sal. Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra heldur basar og kaffisölu að Hallveigarstöðum, sunnudag- inn 7. nóvember kf. 2 e. h. Þeir velunnarar félagisirrs, sem hefðu hug á að gefa muni, eru góðfúslega beðnir að hafa sam band við Guðrúnu, sfmi 82425, Jónu, sfmi 33553, Lovísu, simi 42810, Magndfsi, sfmi 84841, Hjördísi, símii 14833. Einnig er tekið á móti munum á fimmtudagskvöldum kf. 9—10 að Ingólfsstræti 14. Verkakvennafélagið Framsókn 3ja kvölda spilakeppnin hefst nk. fimmt/udagskvöJd kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu, gengið inn Ing ó ff s s t r ætismegin. Fél ags - konur fjölmiennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kristniboðssambandið Thorstein Egelund stud. med. og fteiri norskir stúdentar tala á samkomunni í kristniboðs- húsinu Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. AMir hjartanfega velkomnir. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöM kl. 8 30. Æt. I.O.O.F. 7 = 15310277 s Bh Farfuglar Handavinnukvöld Munið h andav inn uk v ötdin á miðvíkudögum frá kil. 20—22. Kenmd er leðurvinna, smelt og fjötbreyttur útsaumur. Farfuglar. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. ópið er mánudaga kl. 17—21 og fumrrrtudaga 10—14. S. 11822. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Kvennadeild Basar félagsins verður 13. nóv. næstkomamdi. Tekið er á móti basarmununum á fimmtudagsikvöldum að Háa- feitisbraut 13 frá kl. 8.30. Knattspymufélagið Þróttur Handknattleiksdeild ÆFINGATAFLA Meistara- og 1. flokkur karla Mánod. kl. 9.20-11.00 Laugar- dalshöll. Þriðjud. kl. 10 20-11.10 Vogask Föstud. kl. 9.30-11.10 Vogask. 2. flokkur karla Þriðjud. kl. 9.30-10.20 Vogask. Frmmtud. kl. 9.55-11.10 Vogaskóli. 3. flokkur karla Márrud. kf.7.50-8.40 Vogaskóti. Finnmtud. kl. 8.40—9.56 Voga- skóM. 4. flokkur karla Márvudagar kl. 8.40—9.30 Vogaskóli. Fimrmud. kl. 7.00—8.40 Voga- skólii. 2. flokkur kvenna Mánudagar kl. 7.00—7.50 Vogaskólr. Föstud. kl. 8.40—9.30 Voga- skóli. 3. flokkur kvenna Mánudagar kl. 6.10—7.00 Vogaskóli. Fimmtud. kl. 6.10—7.00 Voga- skóli. Knattspyrnudeild. Æfingatafla. Meistara- og 1. flokkur karla Laugardaga kl. 4.00—6.40 VogaskóH. 2. flokkur karla Föstudagsr kl. 7.50—8.40 Vogaskóli. Sunnudagar kl. 2.40—3.30 Vogaskóli. 3. flokkur karla Sunnudagar kl. 3.30—6.10 VogaskóU. 4. flckkur karla Sunmudaga kl. 1.00—2.40 Vogaskóli. 5 flokkur karla Sunnuctegar kl. 10.20—12.00 (f.h.) VogaskóH. 6. flokkur karla Sunrtudagar kl. 9.30—10.20 (f-h.) Vogaskólí. Mætið vel og stundvíslega. — Nýir féliagar veJkomrar. Stjómirnar. Inniskór kvenna. karbnanna. bama. GÚMMiSKÓR hvitbotnaðir. HVlTIR STRIGASKÓR GÚMMÍSTÍGVÉL á börn og fulloröna - og margt fleira. HEPoliTE Stimplar - Slífor og stimpilhringir Austin, flester gerðir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gsrðir Zephyr 4—6 strok' a, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðtr Thar-es Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gsrðir, bensin- og disilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka Vauxhall Viva og Vtetor Bedford 300, 330, 4S6 cc. Volvo, flestar gerðir, bensin- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. þ. smm & co. Skeifan 17. Símar 84515-16. I /1 I S \I fiarveraiidi Asgeir B. Ellertsson verður fjar- verandi um óákveðinn tíma. Jón Hannesson læknir, fjarver- andi frá 15. okt. til 15. nóv. Jón Þ. Hallgrímsson fjarv. trl 15. nóvember. Kjartan Magnússon fjarvera.idi um óákveðinn tíma. Andrés Asmundsson fjarverandi frá 1. okt. til 31. okt. Staðg. Ólafur Jónsson. Valtýr Albertsson fjarverandi út októbermánuð. Staðgengill er Ölafur J. Jónsson. Hafnarfjörður Berþóra Sigurðardóttir fjarver- andi 7. okt. til 7. nóv. Staðg. Jóhann G. Þorbergsson. Viðt. kl. 10—11 nema miðv.d. kl. 4—5. Sími 50275 og 42251. I LESIi g 4 1 gncLEcn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.