Morgunblaðið - 27.10.1971, Side 26

Morgunblaðið - 27.10.1971, Side 26
26 MORGUINBLAÐIÐ, MIÐV3KUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 Beitfur svikum (Fleuir í ,,Sögu Forsyte- ættarinnar") Spennaindi ensk kvikmynd í lit- um, er gerist á írtandi. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Slml 31182. Flótfi Hannibals yfir Aípana (Hannibai Brooks) iSLENZKUR TEXTI. Guesswho'sot IheSievcM'Qucen- Sean ConneiY-Bwl Lancaste^lypc role In Ihis super advenlure?-au »r. rai ouvn kh MKHtaj.peiUM KAHNIBAL BROOKS' ______________________________^ Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný, ensk-bandarísk mynd í litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Flestar þær myndir sem kvik- myndahús Reykjavíkur og ná- grennis bjóða fólki upp á þessa daga komast hvergi nærri „Hannibal Brooks" að skemmt- unargildi. Vísir, 20. okt. 71. TQMBELL EDBECLEY SUSAN HAMPSHIRE ÉG, NATAUE PATTY JAMES DUKE-FARENTINO Skemmtileg og efnisrík ný bandarísk litmynd, um „Ljóta andarungann" Natalie, sem lang- ar svo að vera falleg, og ævin- týri hennar i frumskógi stórborg- arinnar. Músik: Henry Mancini. Leikstjóri: Fred Coe. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skuldcbréf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. SÍMl 1898$ H ryllingsherbergið (Torture Garder) ISLENZKUR TEXTI. Ný æsispennandi fræg ensk-am- erisk hryllingsmynd í Technicol- or. Eftir sama höfund og gerði Psyche. Leikstjóri: Freddie Franc is með úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Bev- erly Adams. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbúð fil sölu Þessi 4—5 herbergja íbúð er i þriggja hæða húsi, er er verið að reisa við Tjarnarból, rétt við mörkin milli Reykjavikur og Sel- tjarnarness. Stærð 112 ferm. Afhendist tilbúin undir tréverk 1. maí 1972. Sameign fullgerð, nema lóð. Beðið eftir Veðdeild- arláni kr. 600 þúsund. Sérþvottahús á hæðinni. Ibúðinni fylgir fullgerð bílgeymsla í kjallara. Óvenjulega gott fyrirkomulag. Upplýsingar og teikning í skrífstofu mnni í Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. ARNI STEFANSSON, HRk. PARAMOUNT PICTURES AMMvtl .MMKUMEXTIIS PMOOWCtOM. rae STRaNGBR COLOR • A PARAMOUNT PICTURE • S.M.A Frábærlega vel leikin litmynd, eftir skóldsögu Alberts Camus, sem lesin hefur verið nýiega í útvarpið. Framleiðandi Dino de Laurentiis. Leikstjóri: Luchino Visconti. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marceilo Mastroianni Anna Karina. Sýnd kl. 5, '7 og 9. Ath. Þessi mynd hefor alís stað- ar hlotið góða dóma m. a. sagði gagnrýnandi „Life" um hana að „enginn hefði efni á að láta hana fara fram hjá sér." ím ÞJÓDLEIKHÚSID allt í mmw Fimmta sýning í kvöld kl. 20. Höfuðsmaðurinn frá Köpenitk sýni.ng föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tiJ 20. Simi 1-1200. tSLENZKUR TEXTI. RAKEL ÍRachel. Raohel) Blaðaummæli: ★★★ mjög góð. Mjög næm sál- arlífslýsing, þar sem Paul New- main tekst fádæma snyrtilega að hlaupa fram og aftor í tíma, jafn vel snilldarlega á köflom. S. S. P. Mbl. ★ ★★ mjög góð. Woodward er frábær í hlotverki Rakelar. B. V. S. Mbl. ★★★ mjög góð. Einkar hugJjúf lýsing á hugarfarsbreytingum konu, sem komin er á „örvænt- ingaraldurinn". Joanne Wood- ward vinnur leiksigur. — S. V. Mbl. Þetta er frábærlega vönduð og vel leikin mynd. Rakel er heiðarfeg mynd. Hér er lifandi fólk, sem þjáist af einmanaleik og þrá, ekki diktað- ar figúrur. Rakel, Rakel, jómfrú 35 ára er vel gerð og ánægjuleg mynd, sem óhætt er að mæla með. P. L. Tíminn. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11544. Demantaránið mikla („The Great Diamomd Robbery") Mjög spennandi og atburðahröð itölsk litmynd með ensku tali og dörskum textum. Richard Harrison Margaret Lee. Bönnuð yngiri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN HAR HÁRIÐ sýning í kvöfd kl. 8. Aðgöngu- miðar frá mánudeg num gólda. Hárið fimimtudag kl. 8, uppselí. Miðasala í Glaumbæ frá kl. 4. Simi 11777. Næstu sýnimgar mómodag og þriðjudag. KRISTNIHALD í kvöild kl. 20.30, 106. sýmimg. HJALP 2. sýning fimmtudag. PLÓGURINN föstudag, fáar sýn- ingar eftir. MÁFURINN laugardag, fáar sýn- sýningar eftir. HJÁLP þriðja sýning sumnudag. HITABYLGJA þriðjudag, 67. sýn- ing, síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00 — simi 13191. GÍTAR- KENNSLUBÓK fyrir byrjeendur. Undirstöðuatriði ; gítarleik og nótnalestri. Einfaldar útskýring- ar og hentar vel tiJ sjálfsnáms. Fæst í hlijóðfæraverzlunum, eða beimt frá útge.fanda. Sendi í póstkröfu, Eyþór Þorláksson Háukinn 10 Hafnarfirði sími 52588. Bezta auglýsingablaöiö Tilboð óskast í Volvo Amazon station érgerð 1963 og Consul 315 árg 62, báðar skemmdar eftir árekstur. Bifreiðarnar eru til sýnis hjá Björgunarfélaginu Vöku, Siðumúla. Tilboð skolu berast Hagtryggingu h.f. fyrir 30. þ.m. Auk þess óskast tilboð í Volkswagen '62 módel einnig skemmdan eftir árekstur og er hann til sýnis að bifreiða- verkstæði Árna Gislasonar, Dugguvogi 23. HAGTRYGGING H.F., Suðurlandbraut 10. Tilkynning um innheimtu nlnotngjolda til Ríkisútvorpsins Með tilvisan til laga nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan- gengis lögtaks sbr. 18. gr. útvarpslaga frá 26. marz 1971, er hér með skorað á alla, sem skul^ afnotagjöld til Rikisút- varpsins, að greiða gjö.d þessi þegar i stað. Þeir, sem vanrækja að gera fuil skil, mega vænta þess, oð viðkomandi sjónvarpstæki verði seld á nauðungaruppboði til lúkningar greiðslu skuldanna án undangengis lögtaks og frek- ari innheimtuaðgerða, ef þörf krefur, án frekari aðvörunar. RlKISÚTVARPIÐ, innheimtudeild, Laugavegi 176, Reykjavík, simi 85900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.