Morgunblaðið - 27.10.1971, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MH>VIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971
27
Kafbátur X-I
(Submarine X-1)
Hörkuspennandi og vel gerð
bandarísk litmynd um eina
furðulegustu og djörfustu athöfn
brezka flotans í síðari heims-
styrjöld. — ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
James Caan, Rubert Davies,
David Summer, Norman Bowler.
Endursýnd kt. 5 15 og 9.
Bönnuð börnum.
rþMr. fjaarabWð. htjóðlcútar,
púströr ofl ftelri verahfutlr
i mergar gerOlr MfreKJa
BHavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Slmi 24180
JOHNS - MANVIILE
glerullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville gleruUareirtangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Pér greiðið álika fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel flugfragt borgai
sig. Serrdum um land allt —
Jón Loftsson hf.
IVotaiir hilar til sölu
árg. í þ. kr.
'71 Chevrolet Mali'bu 550
'71 Vauxhall Viva 256
'70 Opel Rekord 350
'70 Vauxhall Victor 260
'69 Vauxhatl Victor 2000 325
'68 Scout 800 250
'68 Vauxhall Victor 240
'68 Chevrotet Cbeve-tfe 360
'68 Opel Caravan 1900 300
'67 Chevrolet Mali'bu 275
'67 OpeJ Caravan 305
'66 Scout 800 195
'66 Chevrolet Nova 195
'66 Chevrobet Chevy Van 275
'67 Opet Caravan, 6 cyl. 275
'66 Ford FaJcon, 2 dyra,
sjálfskiptur
'67 Volkswagen 1300 135
'67 Dodge Coronet 280
'64 Rambler American 125
1% P VAUXHALL J.S
EflSB H — WBBU ■— wumm
Slml 50 2 49
Nðtt hinna löugu hnífa
(The Damrred)
Heims-fræg og mjög spennandi
ný, amerisk stórmynd í litum.
Dirk Bogarde. Ingrid Thulín.
Sýnd ki. 9. Síðasta sinn.
MORGUNBLADSHUSINU
Afgreiðslustúlkur
Stútku vantar til afgreiðslustarfa í veitingahúsi í Miðbænum.
Upplýsingar á skrifstofu SÆLKERANS, Hafnarstraeti 19.
Kórskólinn
AUÐVELD OG ÓDÝR LEIÐ TIL SÖNGNÁMS.
Pólýfónkórvnn starfraekvr 10 vrkna námskeið fyrir fólk
á aldrinum 16 — 40 ára.
Kemrt er á mámidagskvöldum 2 stundir f senn.
Námsgreinar: raddbeiting, taktþjálfun, tórvheyrn,
nótnalestur.
Kennarar: Ruth Magnússon, Lena Rist,
Ingólfur Guðbrandsson.
Innritun f síma: 20181/23510/42212.
PÓLÝFÓNKÓRINN.
Nýleg 3ja herbergja íbúð
Til sölu 3ja herbergja íbúð í 4ra ára fjölbýlishúsi á Melun-
um. íbúðin er á II. hæð og skiptist r stofu, svefnherb.,
barrraherb., eldhús og bað. Vandaðar nýtízku frarðviðar og
harðplast innréttingar, góðir innbyggðtr skápar, teppi fylgja.
Fullkomið vélaþvottahús í kjallara. fbúðin afhendist næsta
vor. Allar nánari upplýsingar gefur
E1GNASALAN
REYKJAVfK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
tngólfsstræti 9,
kvöldsími 30834.
HÓTEL
til sölu i Vestmannaeyjum tilbúið tfl rekstrar. Eigntrr er
kjaltari og 4 hæðir með 29 gestaherbergjum, matsöium og
veizlusölum og verzlunarplássi. Fullkominn búnaður fykgir
herbergjum, eldhúsi fylgir veitingabúnaður fyr'rr um 150 manns
og í verzlun innrétting með kæliborði, frystikistu, kæliskáp
og verzlurraráhöldum.
Stórkosfíegt tækifæri fyrir séðan veitingamann eð dugandi
kaupsýslumenn.
Upplýsingar gefur Jón Hjaftason, hrl. Skrifstofa Drífanda,
Bárustíg 2, Vestmannaeyjum.
Viðtalstrmi kl. 16,30 til 18 virka daga nema laugardaga
kl. 11—12 f.h.
STJÖRNUSALUR
Nýtt símanúmer
Höfum fengið nýtt símanúmer fyrir borð-
pantanir í STJÖRNUSAL (Grillið)
25033
Gestir eru vinsamlega beðnir að hringja í
ofangreint númer, aðeins ef þeir óska að
panta borð, ekki í sambandi við gesti, né
starfsfólk.
HÓTEL SAGA.
Verkamenn
Vantar nokkra góða verkamenn í byggingavinnu nú þegar.
Einnig vantar 2 menn til landbúnaðarstarfa í nágrenni Reykja-
víkur.
Upplýsingar í sima 35478.
ÍBÚÐ
óskast til leigu fyrir 1. desember n.k.
3—4 herbergi og eldhús.
Upplýsingar í síma 43220.
Ryggingaverkamenn
Byggingaverkamenn vantar strax.
Innivinna.
Upplýsingar í síma 35801 á þriðjudögum og
og fimmtudögum milli kl. 5—7 í síma 25170.
MIÐÁS S/F.
LAUGARAS
Sími 3 20 75.
Ferðin fil Shiloh
THE UNSTOPPABLE SEVEN!
C0ST4BRÍNG _
JAMES CAANMICHAEL SARRAZINBRENDA SCOn
PAUL PETERSEN • D0N STROUD»,NOAH BEERV
Afar spennandi ný amerísk mynd í litum
er segir frá ævintýrum sjö ungra manna og
þátttöku þeirra í þrælastríðinu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönuð börnum innan 12 ára.