Morgunblaðið - 27.10.1971, Page 28

Morgunblaðið - 27.10.1971, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 við hr. Thews. Um hvað sner ist það? Grace kipptist við, en stóru augun leiftruðu i áttina tii min. — Hver sagði yður það? Þcssi rauðhærða dræsa? Nei, það gerði hún ekki. Ekki, að það skipti neinu máii. CORTINA Það var Suzanne Pennington. Hún heyrði til ykkar og henn. fannst þið bæði vera . . . í morð hug. Nú jæja. Það var þá skraut- blómið frá Park Avenue, sem var orðið flækt í málið. Ég varð fegin, að hún skyldi ekkert vita um mig. — Jæja, hvað sem þvl líður, sagði Grace. — Ef við höfum ver ið að skammast, þá hef ég enga hugmynd út af hverju það var Við Mel vorum alltaf upp á kant, en það var algjörlega þýðíngar laust, og ég gæti atls ekki mun- að það. — E>á skal ég hjáipa yður, sagð' lir. Parrott, sem var 0"ð- inn ir'ður á þessum mála.rng- ingum. — Það var út af pening um, sem hann skuidaöi yður. Þér voruð orðnar leið á þvi að búa í svona hreysi, alltaf blörik, meðan nann skuidaði yður tutt- ugu og fimm þúsund dali. GLAUMBÆR Skrifstofan er flutt að Lœkjarteig 2 Símar 35275 og 35355 GLAUMBÆR sonderborg Hjá okkur getið þér valið úr tugum lita af SÖNDERBORG garni og fengið prjóna- munstur í úrvali sem henta: GLORIA. FREESIA, Edelweiss, Firenze og ROMA, hinum vinsælu garntegundum frá Sönder- borg. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 2. Ég gapti og meira að segja seig kjálkinn á Evelyn dálítið. Graoe fölnaði, seildist eftir flösk unni, sá sig um hönd og fór að hágráta. Evelyn þaut til hennar með vasaklút, berraði af henni tárin og leit hatursaugum á hr. Parrott. Hún sagði, ku.daiega' — Þetta er heldur ónærgætmislegci vikið að manneskju, sem er ný- búin að missa bróSur sinn fyrir morðingja heiadi. Þetia er nú bara til að hiæja að því, hugsaði ég. Eins og Grace kærði sig rrokkurn skap- aðan hiut um Melchior. Mér datt I hug, hvort Evelyn mundi vera svona umhyggjusöm við þessa blindfullu vinkonu sína, ef hún vissi, hvernig hún hefði verið á höttunium eftir Hue. Eb nú var Grace orðin rólegri og gat meira að segja farið að svara spurningum. Já, jú, Mel- chior hafði fengið þessa pen- inga að láni hjá henni til þess að setja í fyrirtæki, sem hann hafði í huga. Nei, hún vissi ekki hvað það var en líklega eitt- hvað með olíu, hélt hún. Kannski hafði þetta verið óvar legt af henni, en þarna átti nú hálfbróðir hennar hiut að rnáli. Hann hafði áður fengið lán hjá henni og meira að segja endur greitt það. Nei, hún fékk enga tryggingu, hún hafði alltaf ver- ið svo ófróð um allt slíkt, var hún hrædd um. Peningar skiptu hana litlu máli í raun og veru. Og hvers vegna að vera að ganga formlega frá þessu þeg- ar bróðir hennar átti í hlut? í gærkvöldi hafði þeim lent sam an . . . nú . . . vegna þess að hún var orðin biönk, og með rukkarana á hælunum og þeir voru farnir að gerast nærgöng ulir. En það var allt í lagi, því að Meichior hafði lofað að borga henni i næstu viku. Hann sagðist eiga von á stórri upp- hæð, en sagði samt ekki, hvað an hún átti að koma. Nei, ekki úr olíunni, eða hvað það nú var. Hann sagði henni, að það hefði farið út um þúfur. Nú vissi húr, þvi ekki, hvernig hún ætti að bjarga sér, iauk Grace máli slnu sorgbitin. - Ég skií, að þér munuð vera í vandræðum, sagði hr. Parrot; en án ailrar samúðar, — þar sem hann dó áður en ham: i.áði í þessa stóru fjárupphæð, og á ekki inni á bankanuvn rema fjörul iu og átta dali og fimm*án sent — Ég vei' það, sagði Grace clauflega. — Eigið þér við, að Thews hafi ekki látið yður neht eftir? Engin skjöl upp á neinar eign- ir? Eða hlutabréf eða. . . Átti hann ekki bankahólf r.eins stað ar? — Hafi hann átt það, veit ég að minnsta kosti ekkert um það. Hafi einhver skjöl verið, þá hef ég þau að minnsta kosti ekki ; höndum. Hvers vegna leitið þið ekki í ibúðinni hans? Haldið þér, að við höfum ekki gert það? Svo hélt httnn áfram að lala um skjöl, hvurs v-egna engin slík fyndust, og Grace var orðin leið á þessu, og Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. P«rsóiiusaFnbond skap» smávanda um hríð. ííerðu eins lítið o itþú í?etur, or: þannifi: sleppurðu bezt út úr vandanum I dag:. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ifvatirnar sknpa þér vanda. Kannski ertu að reyna liig1. I»ú gætir lagfært eitthvað með fjárútlátum, en |>að er ekki víst, að það »é heilbrigðasta leiðin. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní. Allir hafa heilmiklar fréttir að færa, en flest er á röngura for sendum og misskilningi h.vggt. f»ú la*rir mikið um fólkið, en verður að iiðru leyti lítils vísari. Krabbinn, 21. jíiní — 22. júlí. Hvað sem |»ú segir, skapar deilur og vandamál, og engiiiu græð ir neitt á þeim. Kjónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það kemur í h»nn hlut að bera áb.vrfiðina, og þefija yfir leyndar máli. Þér hefur sé/.t yfir einhverja staðreynd. Mærin, 23. ágúst — 22. septeniber. Nú er tími til kominn að fara fram á kjarabætur, ofi bætt vinnuskilyrði. Vogin, 23. september — 22. október. Beyndn að sjá eiRin liliðar í réttu ljósi, os bæta það, scin eUki er haRstætt. Reyndu að endurskipuleBRja fjármálin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*að er lærdðmsrikt að Refa öðrum R \um og öllu þvl, sem þ»ir liafast að. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að leita þér álits sérfróðra manna í vanda þínum. Steingeitin, 22. deseniber — 19. janúar. Féhifislefit athafnasvið þitt fieiifinr dálítið á dafilefi störf, en það kimiur seniiihvg'a ekki að sök, þar sem þú ert húinn að v'inna þér talsvert til ffóða. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú skalt vinna stærri verkin fyrst, en sinna síðan smáatriðuniim, sem setið hafa um hríð á hakanum. fatill tími er til tómstiui^ifiam ans, en fierðn þér mat úr dauðtim tfma, ef þú mátt. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. marz. lieyndu að nota þér fióða hugmynd, ef þú færð tfma til þess, því að það kemur talsvert mikið út úr því. svaraði út í hött, milli þess að hún saup á glasinu. Ég hætti að hiusta. Fyrir nokkru hafði smá- hugmynd dottið í mig. Nú þartd ist hún út á einni svipstundu. Lögreglan hafði leitað heima hjá Melchior. Leitað í skrifborð inu hans. Og ekkert fundið. Ég vissi vei, hvers vegna. Það hafði verið þetta kvöld — kvöldið mikla, undir iúnílok fyrir fjórum árurn. Ég hafði leg ið á legubekknum í íbúðinni í Baynesstræti, syfjuð, stoit og þreytt og fullnægð, og verið að horfa á Melchior, sem sat vil skrifborðið sitt. hafði hann sagt. — Eða farðu að sofa. Ég er með bréf, sem ég þarf að klára. En ég harði verið vakandi um stund og horft á hann, því að ég vildi ekki hafa agun af manninum, sem ég elskaði. En rétt áður en ég sofnaði ■—* og semna hélt ég mig hefði dreyuit þao — sá ég hann toga í it- inn látúnshnapp á endanuin á skriíborðinu, sem virtist annars Pt.ra vera til sKrauts. Þá kom út mkótt trébretti og Melchior réfti höndina að því. ,Hann dró fram skjal og síðan annað, og stakk einu inn. Þetta er sins og í kvikmynd, hugsaði ég og svo bro§ti ég og sofnaði. Og ég hafði aldrei nefnt þetta við harm', og hugsaði oft um það seir.na, hve klók ég hefði þar ver’ð, því að annars ér það ekki algengt, að kona geti haldið sér sarnan. Nú þóttist ég eins viss og hefði hann sagt mér það, að bréfið væri í þessu skrifborði, falið þar sem lögreglan hafði ekki vit á að leita, í þessu litla leynihólfi. Ég varð svo viss um þetta og fegin um leið, að ég reis upp úr sæti mínu. En þá mundi ég, hvar ég var stödd og settist aftur. En bréfið skyldi ég ná í. Ef lögreglan væri þegar bú in að leita í íbúðinni, ætti ég að minnsta kosti að vera laus við hana, nú orðið. Ef ég því gæti nokkurntíma fosnað við hr. Parrott, skyldi ég þjóta yfir í Baynesstræti, brjótast einhvern vegírin inn, ná í bréfið og þá væri raunitm mímum öllum lokið. Þá væri ekkert eftir, sem gseti ógnað giftingu okkar Hue. Ekk- ert, sem ég réði ekki við. Það yrði tiltöiulega auðvelt að gera grein fyrir samkvæminu hjá Flóru, sem hafði bendlað mig við morð. Það var bréfið, sem allt var undir komið. Og ég skyld; ná í það. Hr. Parrott var nú hættur við Grace og hún hafði dragnazt yfir í stólinn sinn, og nú starði hún út' um gluggann og iét hann fást við Evelyn. En ungfrú Bremer gat lítið hjálpað."* Kurteisleg framkoma hennar bar þess vott, að hún vildi gjarna verða að einhverju gagni, en hún hafði bara litlar upplýsingar að gefa. Ef út í það var farið, hefði hún ekki þekkt hr. Thews nema örstuttan tíma — hann hefði komið í leikhús- ið e’itt kvöldið til að sækja syst- ur sína og þá hefðu þau öll þrjú Ilann hofur gleypt einn vagnarina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.