Morgunblaðið - 27.10.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 27.10.1971, Síða 29
MORGUWBL.A.ÐIÐ, MHDVIKUDAGtTR 27. OKTÓBKR 1971 29 Miðvikudagur 27. október 7,00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Guðrún Guðlaugsdóttir les áfram söguna um „Pipuhatt galdramanns ins“ eftir Tove Jansson (3). Tilkynningar kl. 9,30. Idngfréttir kl. 9,45. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Kirkjutónlist: Michael Schneider leikur verk eftir Bach. Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Hollywood-strengja- kvartettinn leikur „Skógarmyndir*4 op. 82 eftir Schumann og Strengja kvartett nr. 14 i d-moil eftir Schu- bert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra Þáttur um fjölskyldumál 1 umsjá séra Lárusar Halldórssonar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Rak við byrgða glugga** eftir Grétu Sigfúsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 íslenzk tónlist a. „E1 Greco“, strengjakvartett op. 64 eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b. „Um ást og dauða“, söngvar fyr ir barítón’rödd og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur með Sin fóníuhijómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Vísnalög eftir Sigfús Einarsson 1 útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Lög eftir Emil Thoroddsen, Þór arin Jónsson og Karl O. Runólfs- son. Erlingur Vigfússon syngur; Fritz Weishappel leikur á píanó. 1G,15 Veðurfregnir. „A heiðinni", smásaga eftir ölaf Forvaldsson fyrrum þingvörð Valdimar Lárusson leikari les. 16,45 Lög leikin á fiðlu. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld byrjar vikulegan þátt. 17,40 Litli barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þátt inn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptón- list. 20.30 Ófundiu ljóð Böðvars Guð- mundssonar Flytjendur með höfundi: Silja Aðalsteinsdóttir, Sverrir Hólm arsson og Þorleifur Hauksson. 20,55 Arfur úr óperum eftir Mascagnl, Puccini og Verdi. Frægir einsöngvarar syngja. 21,20 „Manndráp**, erindi eftir dr. Sigurð Nordal á háskólahátíð 1942 Guðrún Svava Svavarsdóttir flyt- ur. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnlr Kvöldsagan: „tír endurminnlngura ævintýramanngM Einar Laxness byrjar lestur úr minningum Jóns Ölafssonar ritstj. 22,40 Djassþáttur. i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23,20 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. oktéber 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7,00, 8,30 og 10,40. Fréttlr kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaöanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Guörún Guðlaugsdóttir les áfram söguna um „Pipuhatt galdramanns ins“ eftir Tove Jansson (4). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. Rndurteklð efni kl. 10,25: Ármann Halldórsson kennari á Eiðum flyt ur frásöguþátt: Undan Dyrfjöllum áður útv. 15. f.m.). Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfrcgair. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktiani Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna 14,30 Frá Kíaa: Fyrirbæri Ævar R. Kvaran flytur erindi, þýtt og endursagt. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistóaleikar. Suisse Romande hljómsveitin leik ur Sinfóníu í d-moll eftir César Franck! Ernest Ansermet stj. Evelyne Crochet píanóleikari leik ur prelúdíur eftir Gibriei Fauré. Á bókamarkaðiaum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Tóalistartími barnanna Elín Guðmundsdóttir sér um tím- ann. 18,00 Létt lög. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir Sigurjón Rist vatnamælingamaður talar um vetrarferðalög. 19,55 Sönglög eftir Robert Schumann a. Irmgard Seefried syngur lög við ljóð eftir Heinrich Heine. Erik Werba leikur á píanó. b. Régine Crespin syngur lagaflokk við ljóð eftir Mariu Stuart. John Wustmann leikur á píanó. 20,20 Leikrit: „Draugasaga** eftir Inger Hagerup Þýðandi: Sigrún Björnsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Haagensen Jón Aðils Elna Sigrún Björnsdóttir Knut Erlingur Gislason Lögregluþjónn .... Benedikt Árnason Prestur .... Guðjón Ingi Sigurðsson 21,05 Rússnesk píanótónlist a. Eva Bernathova leikur „Isla- mey“, austurlenzka fantasíu eftir Balakíreff. b. Tamara Guseva leikur Sónötu nr. 2 í fís-moll op. 13 eftir Mlakov- ský. 21,30 A helgargöngu S London með Birní Björnssyni Páll Heiðar Jónsson sér um viðtals þátt. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Á skjáiium Þáttur um leikhús og kvikmyndir í umsjá Stefáns Baldurssonar, fil. kand. 22,45 Létt músik á síðkveldt a. HLjómsveit, sem Willi Boskovsky stjórnar, leikur verk eftir Johann Strauss, Johann Mayer, Josef Haydn og Franz Schubert. b. Sinfóníuhljómsveit brezka út- varpsins leikur verk eftir Dvorák,. Chabrier o.fl.; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Einsöngvari: Joan Hammond. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. október 18.00 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir 18.25 Ævintýri í norðurskógum Kanadískur framhaldsmyndaflokk ur fyrir börn og unglinga. 4. þáttur. Fjallavatnið Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.50 En francais Endurtekinn 8. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var siðast liðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir Fundur í Vísundafélaginii Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Nýja Guinea Ferðazt um landið og athugaðir lifnaðarhættir frumbyggjanna, sem sumir eru enn á menningar- stigi steinaldar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Herskipið Potemkin Rússnesk biómynd eftir Eisenstein, gerð árið 1925 og byggð á atburð- um sem áttu sér stað tveimur ára- tugum fyrr. Uppreisn var gerð meðal sjóliða I Svartahafsflotan- um. og er einn af foringjum þeirra var drepinn breiddust átökin út til Odessa. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. HANN LES SKÁK Þeir, sem gerast áskrifendur að tímaritinu SKÁK fyrir næstu áramót, fá yfirstandandi árgang ókeypis. (Áskriftargjaldið er kr. 1000,00 fyrir 10 tölublöð). Notið þetta einstæða tækifæri. Fylgið fordæmi meistaranna. Skrifstofuhúsnœði Lltið skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Miðborginni strax. Upplýsingar í símum 37816 og 82375. VEF-204 Ferðaútvarps- tæki Ferðaútvarpstæki, 10 transistora, með 7 bylgjusviðum, auk bátabylgju. Verðið er sérstaklega hagkvæmt. Eigum ennþá óseld á gamla verðinu nokkur stykki af hinum heimsþekktu U M Garðar Gíslason h.f., bif reiða ver zlun. BOSCH EI^KU»CA Tímaritið „SKÁK“ pósthólf 1179, Rvík., sími 15899 (í hádegi og á kvöldin). BRÆÐURNIR ORMSSON% Lágmúla 9. simi 38820

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.