Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 10

Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 10
I ( 10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 Söguleg atkvæðagreiðsla í brezka þinginu í dag EFNA HAGSBVNDA I.AGIfi Viðræður Breta, Ira, Dana og Norðmanna hafa sett mark sitt á umræður um Efnahagsmál Evrópu undanfarna mánuði. í>essar viðræður eru komnar á míBmiunandi stig í hverju þess- ara landa. Norðmenn írar og Danir sitja við samningaborðið við Efnahagsbandaiagslöndin, en í dag taka þingmenn Breta afistöðu til málsins. Stjórn Ihaldsflokksins hefur tekizt að ná samningi við Efna- hagsbandalagið og um þennan samning verða greidd atkvæði í Neðri málstofu brezka þingsins. „HVlTA BÓKIN“ Þ>eir skilmálar sem brezka rík isstjómin hefur komizt að, eru ar lönd úr Efnahagsbandalag- ínu, sem æskilegri viðskiptaað- ila en Breta. Þeir, sem óttast að Bretar tapi sjálfstæði sínu við inngöngu er 'bent á, að löndin innan Efna- hagsbandalagsins hafi haidið sjálfsákvörðunarrétti sínum og þjóðemislegum einkennum, á sama tíma og þau hafi notið ef aðidd verður samþykkt, eigi framfærsiukostnaður eftir að stóraukast í Bretlandí, erient fjármagn ná yfirtökunum á heldur illa stöndugum brezkum iðnaði og fiskimenn frá Efna- hagsbandaiagslöndunum eigi eft ir að hreinsa upp allan fisk um- hverfis landið. Stefna Efnahagsbandalagsins Bandalagsþingi eða Bandaiags- stjóm. Benda þessir aðilar á upprunalegu hugmyndina um sameiningu Evrópu, þar sem markmið er að sameina öil riki Evrópu í Bandariki Evrópu með þingi og ríkisstjóm í líkingu við Bandaríki N.-Ameriku. Rómarsáttmálinn setur, sem endanlegt takmark nánara póii- MAGNUS GUNNARSSON'- Harold Wilson. ræddir í skjölum, sem stjórnin hefur sent frá sér og fengið hafa nafnið Hvlta bókin. I hvltu bókinni eru rökin fyr- ir inngöngu Breta rakin ítar lega. Edward Heath forsætisráð- herra segir m.a. í inngangi að með þvi að afneita þeim skilmál- um sem nú standa til boða, þver brjóti Bretar þá meginstefnu, sem fylgt hafi verið í brezkum stjómmálium síðastliðin 10 ár, sama hvaða ríkisstjóm hafi ver- ið við völd. Með þvi að ganga að samningnum afneiti menn brezku heimsvaldastefnu fortíð- arinnar og stefni að evrópskri framtíð. I „Hvltu bókinni" er lögð áherzla á, að kostirnir við inn- göngu í Efnahagsbandalagið yf irvinni gallana til mikilla muna, þ.e. ef brezku atvinnulifi tekst að nýta sér þá möguleika sem mun stærri heimamarkaður hef- ur upp á að bjóða. Mismunurinn á matvöruverði og framfærslukostnaði milli Efnahagsbandalagsins og Breta hafi farið stöðugt minnkandi á undanförnum árum. Samhliða hinum efnahagslegu rökum liggja svo einnig pólitisk ar röksemdir. Ríkisstjómin bendir á að með Evrópulöndun- uim geti Bretar haft vaxandl áhrif á alþjóðleg stjórnmál, en ef iandið standi utan við Evrópu eins og það er orðað, fari áhrif þess stöðugt minnk- andi. Heimurinn sé orðinn svo van ur stórveldi Rússa og Banda- ríkjamanna og Kínverjar séu á hraðri leið með að tryggja sér sUka stöðu meðal þjóðanna. Hvað efnahagsmáil varðar séu bæði Japanir og Efnahags- bandalagið komin í tölu stór- velda. Það er því ekki hægt að reikna með, að neitt eitt Evrópuríki geti kveðið sér hljóðs með nægilegu áhrifavaldi í framtíðinni. I bókinni er bent á að lönd í brezka samveldinu velji nú þeg ávaxtanna af saunvinnunni, með auknum afköstum, auknum út- flutningi, hærri þjóðartekjum og mjög iitlu atvinnuleysi. Er tekið fram að 1958, hafi með altekjur Breta verið þær sömu og Frakka, V.-Þjóðverja og Bene luxlandanna og mun hærri en meðaltekjur ítala. En 1969 hafi meðaltekjur Breta verið þær sömu og ítala, en áðumefnd lönd komin langt yfir Breta. Andstæðingar aðildar að Efna hagsbandaiaginu óttast m.a. að í útvegsmálum m. tiiliti til Breta og Norðmanna hefur þó ekki verið endanlega ákveðin. Þó er sú röksemd, sem mestan hljómgrunn fær meðal brezkra kjósenda sú, að með þvi að ganga inn í Efnahagsbandalag- ið verði menn mun minna ensk- ir, welskir eða skozkir eftir inn- gönguna. Andstæðingar Efnahagsbanda lagsins óttast að allar ákvarðan ir verði teknar í framtíðinni af nefndum í Brussel eða af tískt samband, en nú á sér stað. Skiigreiningin á þessari grein í sáttmálanum á sér samt eins marga skýrendur eins og menn- irnir eru margir. AFSTAÐA VERKAMANNAFLOKKSINS Afstaða Verkamannaflokksins til inngöngunnar kom mönnum ekki á óvart. Mikill meirihluti hinna stærri verkalýðsfélaga hafa tekið eindregna afstöðu gegn aðildinni af ótta við að brezkt athafnalif bregðist ekki Neðri niálstofa brezka þingsins. Vinstra megin við forsetastólinn eru bekkir stjórnarinnar stjórnarþingmanna, en hægramegin stjórnarandstæðinga. Efst eru áheyrendapallar. — og Hvað verður um EFT A? í RÚM 10 ár hefur V-Evrópa verið skipt í tvær efnahags- heildir, Efnahagsbandalagið og Fríverzlunarsamtök Evr- ópu. Allt frá stofnun EFTA í nóv. 1959 hafa átt sér stað viðræður miUi aðildarríkja þessara tollabandalaga um frekari samvinnu eða sam- einingu. Á þetta við bæði milli bandalaganna og ein- stakra landa EFTA við Efna- hagsbandalagið. Nú virðist, sem 3 aðildarríki EFTA, Bret- ar, Norðmenn og Danir séu á mörkum þess að fá aðild að EBE. Með tilliti til þeirra reglna, sem gilda í EFTA, verður hvert aðildarríki sem hyggst yfirgefa samtökin að gefa það til kynna með 12 mán- aða fyrirvara. Ef samningar nást, má reikna með að þessi þrjú lönd muni segja til imi brottför sína úr EFTA ein- hvern tímann á árinu 1972 eða í seinasta lagi 1. jan. 1973. Hvað verður um EFTA? Það liggja ekki fyrir beinar áætlanir um að leysa EFTA upp, svo eftir stendur nokk- urs konar Mini-EFTA, eins og það hefur verið kaUað. Aðildarlöndin, sem eftir standa, munu haida þetm fríverzlunarréttindum, sem EFTA-samningurinn gerir tilkall til. Sömulelðis má ætla að löndin í Mini-EFTA muni að einhverju leyti sam- ræma afstöðu sína gagnvart Efnahagsbandalaginu. Þó er Ijóst að hagsmunir EFTA- landanna, sem eftir standa eru alls ekki sameiginlegir með tilliti til EBE. Sameigin- Iegt er flestum EFTA-land- anna að vilja gæta hlutleysis síns, sem þau telja ekki nægi- Iega gætt með inngöngu í EBE. Viðræður Austurríkis og EBE um nokkurs kunar auka aðild, hafa t.d. Ieitt i ljós, að þar geta aðiiar náð sam- komulagi um skattamál, en ef eitthvað er rætt þar fyrir utan, næst ekki samkomuiag. Lönd EBE óttast aftur á móti, að ef um aukaaðild einhverra landa verði að ræða, verði þau áhrifalaus á ákvarðanir EBE, eða aUar ákvarðanir verði að leggja fyrir landið með aukaaðild og þess vegna seinki um of ákvarðanatök- um hjá bandalaginu um mik- ilvæg málefni. Meðan menn bíða eftir ákvörðun hinna þriggja um- sækjenda halda öU EFTA- löndin, sem eftir eru, uppi samningaviðræðum við Efna- hagsbandalagið hvert í sínu lagi. Benelúx-löndin hafa stungið upp á því, að ef sam- komulag náist við löndin 3, þá verði samið við ÖU 6 EFTA-ríkin, sem eftir verða í einu. Hvort af slíku verð- ur, er erfitt um að spá emn sem komið er. Edward Heath. nægilega skjótt við breyttum að stæðnm. Afstaða formanns flokksins aftur á móti varð mönnum óvænt umræðuefni. Wilson er einn af þeim mönnum, sem hef- ur á seinni árum gerzt stöðugt meiri talsmaður aðildar Breta að Efnahagsbandalaginu. Þó hann hafi farið sér hægt, vitandi um andistöðuna innan flokksins. Hin neikvæða afstaða Wilsons hefur komið á stað innan flokksins ýmsum vangaveltum. Ýmsir halda þvi fram að Wilson reyni umfram allt að halda völdunum innan flokksins og mun þess vegna sífellt taka afstöðu með þeim er hæst láta, í stað þess að hafa mótandi áhrif á stefnu flokksins á hverjum tíma. Aðrir segja að Wilson viljí haida fram vantrú sinni á þeim samningum sem stjórn íhalds- fiokksins hefur komizt að og í náinni framtið, ef halla tekur undan fæti fyrir Bretum og þeir lenda í erfiðleikum, geti hann si felit vitnað í afstöðu sína frá 1971, líkt og Churehiil gat gert er hann varaði þjóðina við upp- gangi Þjóðverja. Á þingi Verkamannaflokksins urðu harðar deiiiur um þetta mál og fékk Wilson andstöðuna við aðild samþykkta með hlútfail- inu 5 gegn 1. Þó eru margir helztu fórustumenn Verka- mannaflokksins fylgjandi aðild, svo sem Roy Jenkis, George Brown og George Thomson, fyrrum samningamaður Verka- mannaflokksins fýlgjandi aðild, bandalagið. AFSTAÐA ÍHALDSFLOKKSINS Afstöðu Ihaldsflokksins hef- ur verið lýst hér að nokkru á undan með tilvitnunum í „Hvítu bókina“. Forsætisráðherrann Edward Heath hefur lengst af verið þekktur fyrir baráttu sína fyrir aðild Breta að Efnahagsbanda- laginu. Hann var aðalsamninga- maður Breta þegar stjórn Mac- Miillans reyndi inngöngu í Efna- hagsbandalagið og var neitað af De Gaulle. Á landsfundi íhaldsflokksins fékk Heath stuðning meirihluta fllokksmanna sinna eða með hlut fallinu næstum 8 gegn 1, eða 2474 atkvæði gegn 324. Ýmsir aðilar innan Ihalds- flokksins eru þó andstæðingar inngöngu og ber þar hæst þing manninn Enoeh Powell. ÚRSLITIN Á FIMMTUDAG Hver verða úrslitin í dag. Um þetta geta ekki reyndustu aðil- ar spáð. Ýmsar starfsvenjur þingsins gera þingmönnum mis- munandi erfitt, að fylgja sann- færingu sinni. Ákvörðun Heaths forsætisráð herra um að leyfa þingmönnum íhaldsflokksins að gera upp við sjálfa sig, afstöðu sína til þessa máls, án sérstakrar pressu frá þingflokknum, kom mönnum mjög á óvart! Verkamannaflokk urinn hefur ekki í dag gefið út slíka yfirlýsingu. Tilgangurinn hjá Heath er vafalaust sá að reyna að gera Verkamannaflokknum erfitt fyr ir að leggja of mikla pressu á þingmenn sína. Fréttaritarar hafa haidið þvi fram að um 35 þingmenn Ihalds Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.