Morgunblaðið - 28.10.1971, Síða 23

Morgunblaðið - 28.10.1971, Síða 23
J MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 23 Biblíusögur handa framhaldsskólum NÝLEGA er komm út hjá Rákis- Ötgáfu námsbóka 4. útg'áfa af Bilbl'íusöguim handa framhaMs- skólum eftir Ástráð Sigurstein- dórsison, Skólastjóra, en þær Jaomu fyrst út haustið 1951 og toífa vertið notaðar síðan við kri-st i nf ræðiiken nsiu i framhai<is- slkóluim víða um land. 1 Biibliiusög’um þessum er fylgt hinu venjiulega Biibliusöguformi með það fyrir augum, að nem- endur fái heildaryfirlit yfir sög- ur Biblíunnar og geti gert sér nokkra grein fyrir samhengi þeirra. Við það er miðað, að nemendur í barnaskólum læri einstakar sögur án sérstaks til- lits til sögulegs eða trúarlegs samhengis þeirra innbyrðis. Nú skulu ýmsar þeirra rifjaðar upp aftur, lærðar betur og tengdar í sögulegt samhengi. Hefur reynslan viða sýnt, að fyrst og Ný dönsk lesbók KOMIN er út hjá Ríkisútgáfu námsbóka ný dönsk lesbók er nefinist Dönsk lesibók A, eftir Guðrúnu Halldórsdóttur kenn- ara. Bók þessi er hiiðstæð bók er Ikom út á sl. ári eftir sama höf- und og nefndist Dör.sk leslbók tneð æfingum B, en nókkru létt- arL Við það er miöað, að bókin henti nemendum alimennra deilda og verknámsdeilda þriðja bekkjar gagnfræðaskóla, en búast má við, að aðrir skólar með nemend- iur á líku stigi rniuni viija nýta hana. Efini bókarinnar er að mesbu efitir danska höfunda, en þó eru nókkrir valdir, þýddir kaflar. — Eflnið er reynt að velja þannig, að það veki áhuga nemenda og eftirbekt. Hverjum kafla fyligja orðaskýringar á dönsku og eiga þær að nægja, tiil að nemendur skiiji efnið nokkurn veginn. Ekki er ætlazt til, að bókin sé þýdd frá orði til orðs, heldur verói aðeins þýdd erfið orð og orða- sambönd. Ætlað er að gefa út tneð bókinni sérstakt æfingahefti eða vinnubðk, sem kemur vænt- anLega á markað innan skamms. Dönsk lesbók A, er 128 bls. að stærð og prentuð í Prentsmiðju Hafnarfjárðar. — Valdamenn Framhald af bls. 21 margt sem vel hefur verið gert, en gott getur verið betra, og það gerist aðeina ef við viljum sjá vamda líðandi stundar, leysa og viðurkenna. Það eru ekki áhrif frá þjóðlöndum, sem hafa jafn vel eyðilagt þjóðskipulög og mannlíf svo miiljónum skiptir, heldur öflin aem standa á bak við fíknilyfin. Þau eru ekki til þess að taka til fyrirmyndar, heldur forsaga menningar okkar sjálfra sem heftu- allt það sem þarf til að byggja upp beilbrigða þjóð og þjóðfélag með sömu hollustu og heilbrigði og áður. Þórólfur Beck, Alúðarþakkir til allra þeirra sem heiimsóttu mig sjötuga 8. okt. sl. Sömuieiðis þaíkka ég gjafir, blóm og heillaskeyti. Lifið heU. Jóhanna Jónsdóttir frá LeirubakkA. Ástráður Sigursteindórsson fremst er nauðsynlegt að leggja áherzlu á að veita nemendum haldgóða þekkkingu á söguleg- um grundvelU kristinnar trúar. Sögumar eru teknar þaruiit,, að orðalag Biblíunmar er látið halda sér sem mest án verulegra skýringa annarra en nokkurra frásagna um sögulegar staö- reyndir, sem ekki verður kom- izt hjá að hafa í huga. Frekari skýringar geta verið á valdi — Mmmmg Anna Frainhald af tols. 22 an son minn heim til hennar Önnu minnar og hún stakk hon- um í holuna sína, og þar með var því af mér létt, þar til um kvöld- ið að búið var að koma sér fyrir. Það var margt fólk á Hamri og Hamarsbæli sem má heita að sé sami staður. Þar voru þá 5 fjölskyldur og margt af ungu fóilki, enda oft gLatt á hjalla. — Þar varst þú, Anna mín, hrókur alls fagnaðar. Þú áttir svo lengi barnið í sái- inni, ég held til þeirrar stundar, að þjáningarnar báru glaðlyndið ofurliði. 1959 fluttust þau hjón súður á Seltjarnarnes til dóttur sinnar og tengdasonar. Þá var Anna farin að heilsu og siðast í hjóla- stól. Á Hrafnistu fluttust þau hjón fyrir 5 árum eða 1967. í fyrra fluttist ég hingað. Það var fagnaðarefni fyrir báðar og margs að minnast frá liðinni tíð. Anna var stjómsöm og dugleg húsmóðir. Manni sínum og böm- um fónaði hún sér heil og óskipt meðan kraftamir entust, Eitt sinn var það taUn höfuðdyggð hvað sem nú er. Kæra vina. Nú ertu horfin mér um stundarsakir. Ég þakka aUt liðið, allar stundimar, sem ég sótti hlýleik og glaðvaerð til þín, sem var oft, þegar veikindi herj- uðu á hjá mér. Þú kenmdir mér a ðlíta björtum augum á til- veruna. Kæra vina. Þegar ég flyt sjálf í þann stað, sem oss er hulinn hér í heimi, vona ég að sjá þig meðal ástvina og kunningja. „Farðu í friði, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir aUt og allt.“ Ritað á Hrafnistu 10/10 1971. Þuriður Guðmundsdóttir frá Bæ. Innilega þakka ég öilum þeim, sem glöddu míg með gjöfum, biómum og skeytum á 75 ára afmælisdegi mínum 24. þ. m. Valgelr Magmásson, Háteigsvegl 17. hveris kennara, eftir því sem hann telur ástæðu til. Aftan við bókina hefur verið bætt tilvitnunum í leskafla úr Nýja testamentinu, sem ætlazt er til, að kennarar láti nemend- ur fletta upp og lesa, eftir því 9em tími vinnst tid, auk þess fylgja tilvitnanir hverjum kaíla. 1 þessari útgáfu hefur ytra frágangi bókarinnar verið nokk- uð breytt. Ný kápumynd eftir Baitasar prýðir bókina og aU- mörgum nýjum myndum hefur verið bætt í texta. Prentun ann- aðist Isafoldarprentsmiðja h.f, (Frá Ríkisútgáfu námsbóka). - Söguleg Framhald af bls. 10 flokksins verði á móti aðild og um 63 þingmenn Verkamanna- flokksins séu fylgjandi aðild og muni greiða henni atkvæði séu hendur þeirra ekki bundnar um of af flokksforystunni? Ákvörðunin u.m frjáLsa kosn- ingu hjá íhaldsmönnuim hefur mjög góð áihrif á stöðu Breta í Brússei. Efnahagsbandalagslöndin hafa alltaf forðast að láta líta út, sem þau væru að semja við Breta. Eftir að afstaða brezku flokkanna varð kunn, haifa áhyggjur gert vart við sig i Brúissel um, að ef Verkamanna- flokkurinn kæmist til valda, mundi hann ekki taka tilLit tiJl samninganna. Forysta Verkamannaflokks- ins hefur þó aldrei gefið siikt í skyn. En ef atkvæðagreiðslan um inngönguna væri gefin frjáis og samþykkt af fjöida þingmanna úr báðum flokkum mundiu tengsl Breta við Efnahags- bandalagið verða tnun sterkari en ella. LÆSILEGT SÓFASETT Hefur strax orðið vinsælt á Norðurlöndum, euda með afbrigðum stílhreint, þægilegt og virðulegt. Gerið svo vel að líta í glugga Skeifunnar, Kjörgarði, nú um helgina. SKEIFAN KJÖRGAR-ÐI SÍMI. 16975

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.