Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBROAR 1972 SKATTFRAMTÖL Pantið tímanlega í síma 16941 Friðrik Sigurbjömsson, lög- fræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4, Skerjafirði. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur S'gurðsson, hagfr., Barmahlíð 32, sími 21826, eftir kl. 18. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Þorvarður Elíasson Hagverk sf. Bankastræti 11, símar 26011, 38291. mAlningarvinna Framkvæmum hvers konar málniingarvinnu og annað við- hald eigna. Húsþjónustan sf, síith 43309 og 25585. SKATTFRAMTÖL Aðstoðum einstaklinga. Rekstraruppgjör. Opið daglega frá 18.00-20.30. HÚS og EIGNIR Bankastræti 6, sími 16637. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson Bergþórugötu 1 sími 26286 og 20032 á kvöld- in og um helgar. BlLAVIÐGERÐIR Tökum að okkur bíla- og vélaviðgerðir. DREKI HF, sírni 86040 Sanitashúsinu við Köflunarktettsveg. CITROEN GS CLUB 1971 til sötei að Sigliuvogi 16. Verður sýndur I dag og eftir kl. 19 virka daga. VÖRUBIFREIÐ Vil kaupa vörubifreið af teg. Man. Mercedes Benz eða Scania Vaibis 8-10 tn. í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 25946. AU-PAIR TIL ENGLANDS Barngóð stúlka óskast sem fyrst til fjölskyldu i Lomdon. Uppl. f síma 19096 eftir kl. 6 á kvöldim. HJÓN FRA KANADA óska mú þegar eftir Mtilli íbúð með húsgögnum í 5 mámuði í nágrenmi Háskólams. Uppl. í síma 20211, herb. 501. SANDGERÐI — SANDGERÐI lðnaðarhúsmæði 60—100 fm óskast. Tilboð sendist Mbl. hið fyrsta merkt Iðnaður 3430. BlLL ÓSKAST Volvo 144, ekki eldri en '67, eða Taumus 17 M, ekki eldri en '66. Uppl. í síma 38462. REGLUSÖM KONA utan af landi með 9 ára dreng óskar eftir herb. með aðg. að eldunarplássi I óákv. tíma. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt 3425. ÓSKA EFTIfl góðu mótorhjóli. Símar 32718, 11839 eftir kl. 18 á kvöldin virka daga. ARNAÐ HEILLA 60 ára er á mánudaginn 7. febrúar, Héðinn Sveinsson, vél- smiðameistari, Engilhlið 14. Þann 7. nóvember sl. voru gef in saman I hjónaband af séra Bimi Jónssyni, Keflavík, ung- frú Kristjana Björg Gísladóttir Suðurgötu 43 Keflavik og Ólaf- ur Eggertsson Vesturhúsi, Höfn um. Heimili þeirra er að Faxa- braut 36 c. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband af séra Sváfni Svein- björnssyni, Breiðabólstað, Fljóts hlíð, ungfrú MatthOdur Andrés- dóttir, Vatnsdal, Fljótshlíð og Dofri Eysteinsson, Brú, V-Eyja- fjöllum. Heimili þeirra er að Stóragerði 7, Hvolsvelii og unig- frú Elísabet Andrésdóttir, Vatns dal, Pljótshlíð og Trygigvi Ing- ólfsson, Neðra-Dal, V-Eyjafjöll- um. Heimili þeira er að Hvols- velli og ungfrú Guðríður Andrés dóttir, Vatnsdal, Fi'jótshlíð og Eiríkur Ágústsson, Sigluvík, V- Landeyjum. Heimdli þeirra er að Álfhólahjáleigu, V-Landeyjum. Smóvarningur Það var í Btiffi sveitakirkju. Presturinn var mitt í hjartnæmri ræðu, þegar hann varð var við óróleika meðal kirtcjugesta. Kom hann þá auga á son sinn 10 ára, sem lét hrossatað fljúga í höfuð þeirra. Áður en hann gat áminnt son sinn, hrópaði sá litli: — Allt í lagi pabbi. Haltu átfram með ræðuna. Ég skai halda þeim vak- andi á meðan. FRÉTTIR Aðventkirkjan Reykjavík: Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 9:45. Guðsþjónusta kl. 11. Kenneth Wright prédikar. Sunnudagur: Samkoma ld. 5. Sigurður Bjarnason flytur er- indi. Stórviðburður ársins. Verið velkomin. DAGBOK „Og þeir báðu hann (þ.e. Jesúm) að þeir aðeins mættu snerta faldinn á yfirhöfn lians, og allir þeir er snertu hann urðu heilir. (Mark. 6. 56.) 1 dag er sunnudagur 6. febrúar og er það 37. dagur ársins 1972. Eftir lif'a 329 dagar. 2. sunnudagur í níuviknaföstu. BibUudagurinn. Árdegisháflæði kl. 10.25. (Úr íslands aimanakinu). Almennar upplýsingar um lækna Munið frimerkjasöfnun þjónustu í Reykjavík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningast.ofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, simar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Simsvari 2525. Næturlæknir í Keflavík 7.2. Kjartan Ólafsson. Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavik. Asgrímssafn, Bcrgstaðastrætt 74 w opið summidaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Ná.ttúrueripasafnið Hvertisgötu 110, OpiO þriOJud., fimmtud., laugard. og sunnud.. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjðnunta Geðverndarfélaga- Ins er opin þriOjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis aO Veltusundi 3, slmi 12139. Þjðnusta er ókeypls og ölium helmil. Safnaðarheimili aðventLsta, Keflavík Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Steinþór Þórðarson flytur er- indi: Þegar strið hófst á hiimni. Verið veikomin. VISUK0RN Þeim sem lífsins þumga ber þyrnum stráða vegi, verðiur l júft að leika sér litla sliund úr degi. Páll Árdal. SA NÆST BEZTI Bílasmiðurinn: — Kallið þið þetta vinnuhraða? Ég ætla bara að láta ykkur vita, að þegar við byrjium að byggja bil kl. 12, á fyrsti slasaði maðurinn, sem bilnum hefur verið ekið á, að liggja á spitala kl. 12,30. 99 Nú er í Dritvík daufleg vistu Mér finnst það eiiitið skrýt- ið, að almenningur skuli ekki snúast til liðs við okkur nátt- úruvemdarmenn, takast í hendur með okkur, að sjá um með okkur, að ísland verði hreint land og fagurt nm alla ævi. Ennþá, þrátt fyrir alls kyns mengun, allt í kring um okkur, erum við sennileg- ast eitthvert hreinasta land í heimi. Þó er líklega jökulskalli gömlu nýlendunnar okkar, Grænlands, oboðlítið hvítari, og þó, — ætli hafi ekki setzt á þennan skalla alls kyns óhrein indi? Hérma á dögunum flaug ég austur með allri strönd, og það var flogið lágt, mest í 500 íetum, stundum lægra, — og að fljúga meðfram þessari ís- landsströnd er hreint ævin- týri. Þarna gekk sjórinn á land, margar ár voru frosnar, og þær voru eins og snúnir kaðlar, sem frá jöklunum kxwnu, nasstum þvi eins og vira virki úr silfri. Ég er alls ekki viss um, að mér hafi tekizt að festa þessa dýrð á fiimu. Helzt fannst mér þetta vera grátt, eða þá mismiunandi blátt, líkt og þessar myndiir hans Picass os frá bláa tímabilimu. Þarna var blátt haf, svolítið Ijósiblóirri himinn, þessi heiðrikja í allar áttir, liklega til að minna mann á gárur á sjó, þegar manni finnast bárurnar heilla mann til sín. Og einmitt vegna þess, má óhikað fullyrða það, að ísland á sér engan líka í þessum heimi. Það er engan veginn hægt að jafna þvi við neitt. Það á þessar dáisemdir eitt. — ★ — Mér þóttu litlu bæimir þarna í kringum Kúðafljótið, og ekki endilega þar, heldur þarna á þessum eyðisöndium, vera sérstaklega fallegir, og föQkið, sem býr þama, er sjálf- sagt með beztu innbyggjurum landsins, það fólk, sem heldur við þessum eyðikjálkum lands- ins. Jón Helgason prófessor, sá, sem lengst sá um Árnasafn þar úti í Kjöben, orti kvæðið Áfamga, og um suma staðina sem hér hafa verið nefndir, þessa eyðistaði á íslandi, þessa gimsteina, sem við eig- um, og megum aldrei gilata. Ég ætla að tUfæra örfáar ljóð linur úr þessum Áföngum Jóns prófessors, eins og til a'ð mynda þessar: „Nú er í Dritvík daufleg vist, drungalegt nesið kalda; sjást ekki lengur seglin hvít sjóndeildarhringinn tjalda. Tröllakirikjunnar tíðasöng tóna þau Hlér og Alda; Fulisterk mun þungt að færa á stall, fáir, sem honum valda. Séð hef ég skrautleg suðræn blóm sólvei-md í hlýjum garði, áburð og ljós og aðra virkt enginn til þeirra sparðí, mér var þó longum meir í hug melgrasskúfurinn harði, runninn upp þar sem Kaldakvisl kemur úr Vonarskarði * — ★ — Þetta eru aðeins 2 erindi af 11 úr Áföngum, ég heif satt að segja valið þessi erindi af handahófi, en fyrir löngu tók ég áistföstri við þessa Áfanga hans Jóns, og lái mér hver, sem vill. Því er ég nú að f jalla um þetta eifni, að það er trúa mín, að einhvern timann síð- ar verði okkur stætt á því að meta þessa útkjállka betur en orðið er. Hver veit nema okk- ur takist að varðveita landið okkar eins hreint og hægt er, eins ómengað og hiugsazt getur, eins og við viljum helzt eiga það, eins og allar kynslóðir á undan okkur hafa eiskað það, eins og skáldin hafa ort um það, — oig veri þau blessuð fyrir, — en til þess þarf sam- eiginlegt átak allra lands- ins barna, og við vitum að þetta tekst, og að lokum: Samtaka nú, og svo áfram með smjörið og græðum upp Iandið. — FrJS. UTI Á VÍÐAVANGI l.slandsströnd er víða heillandi. Myndin er tekin af snður- ströndinni úr iofti af ljósm. Mbl. Fr. S. VÉ LSTJÓRA eða mann vanan G.M.-vélum vantar á línu- bát, sem fer síðar á fiskitroll. Einnig vantar beitingamann. Upplýsingar í síma 6519, Vogum, eða 1246, Keflavík. ÚT5ALA - ÚTSALA Drengjapeysur frá 200 kr. — Unglingapeysur 300 kr. — Sportsokkar. — Dömustuttbuxur og margt fleira. S.O.-BÚÐIN, Njálsgötu 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.