Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 23
MORGrJ'NBLA.E>[Ð, SUiNNUDAGUR 6, FEBRUAR Í9'T2 ‘ 23 - Húsmæðraskólinn I 30 ára Framh. af bls. 12 Fyrstu nemendurnir í heimavist í Húsmæðraskóla Reykjavíkur veturinn 1942, ásamt kennurum og skólastjóra, Huidu Stefánsdóttur, sem er fimmta frá hægri í miðröð. fcemur áfcaflega sjaldain fyrir að árekstirar verði. Kervrtslufconum- aæ eru allar reyndir fcennarar, fflem eiga auðvelt með að blanda geði við ungu stúlkumar. Og ég er alltaf í sátt við unglingmn. Haran er að jafnaði ærlegur og imaður veit hvar miaður hefur hamra. Og mér þykir mjög gaman áð fylgjast með unglingum, sem vanda sig og leysa störf sín vel af hendi. Það er reglulega á- niægjulegt að leiðbeina slíkum niemendum. Kerenislufconurmar, sem Katríin taiar um, eru: Dagbjört Jónisdótt- ir, Guðrún Guðmundsdóttir, Fríða Valgerður Ásbjömsdóttir, Ásdaug Sigurgrfmsdóttir, Jakob- ínia Pálmadóttir, Sigríður Gisla- dóttir og Jakobína Guðmunds- dóttir. Stundakeninarar eru: Sig- ríður Haraldsdóttir með heimilis- hagfræði, Margrét Margeirsdótt- ít með uppeldis- og þjóðfélags- fræði, Herta Jónisdóttir með Ibeiisufræði, Þórunn Ámadóttir mieð handavininu. Elzti starfsmað- ur skólanis er Ingibjörg Jónsdótt- ir húswörður og allra vinur gegn- um árin. Við spyrjum Katrínu hvort fcennislan í Húsmæðrajsfcólanum hafi breytzt, tekið aðra stefnu á síðari árum. Hún segir að svo sé eíkki, keninanamir hafi sömu Ifeenihisiuskyldu, en auðvitað sé fylgzt með niýjungum og breytt- um áhugamálum. Tii dæmis er nú lögð meiri áherzla á fatasaum en útsaum. Það sé mjög vinwælt og auk þess hagkvæmt. Ef til dæmis stúlfca fer eftir þriggja miánaða námskeið heim með kápu, sem hún hefur saumað, en mundi kosta um 9 þúsund krónur í verzlum, þá hefur hún talsvert upp í skólakostn að. En í fyrra kostaði þriggja mánaða námskeið ið 9 þúsund krónur. Og þess má geta, að í fyrra kostaði námið í heimavistinni 31 þúsund króniur yfir veturinn. — Nú hefur borið á því að sum- ir telji húsmæðraslkóiana ekki samirýmast nútímia lífsviðhorfum. Hvað sagið þér um það, fröken Katttiín? — Ég fellst ekki á það, að hús>- mæðraskólar séu ekki góðar og gagnlegar stofnanir, jafnit niú sem áður, svarar Katrín. — Þótt kom ur vinnii úti í vaxandi mæli, þá þurfa þær því fremuæ að kunma til verka á heimilunum. Verkin skiptast að vísu á fleiri, en þær verða verkstjórar á heimilinu og allir verkstjórar þurfa að kunna nokkur skil á því, sem þeir stjórna. Auðvitað munu piltar í framtíðimmi læra þessi verk, sem vinna þarf á heimilunum. En þeim mun minini tímia, sem fólk hefur til að leysa verkin af hendi, þeim mun meiri þörf er á að það kunini þau. Til dæmis er þá nauð- synlegt að kaupa ekki í flýtinum inn af handahófi, heldur af þekk- ingu og það læra stúlkurmar hér í heimilishagfræði. En nú er búið að skipa nefnd til að emdursfkipu- leggja húsmæðraskólana og ekki vitað hvað verður þar ofan á. — En hver verður framtíð þessa skóla, Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Er ekki áformað að reisa nýjan skóla í Reykjavík? — Jú, Reýkjavíkurborg ætlar að byggja mýjan skóla við Löngu- hlíð, og hann verður refcinn á víðari grundvelli en þessi. Efcki er þó ætlunin að hanm komi í stað þessa skóla. Það á að vera námskeiðaskóli í heimilisfræðum með fjölþættu námisefnavali, bæði fyrir stúlkur og pilta. Við létum fyrir nokkr- um árum fara fram skoðanakönn- un um það hvort áhugi væri á slíkum skóia. Sendar voru spum- ingar til 700 aðila og 50% svör- uðu. Niðurstaðan var sú, að áhugi væri fyrir hendi. Skólanefnd Hús mæðraskóla Reykjavikur Xreitti sér fyrir þessu og hefur unnið að málinu í fimm ár. Lóð er fyr- ít hendi í Háteigslandi, og Guð- rún Jónsdóttir arkitekt, dóttir Huldu Stefánsdóttur, okkar fynsta skólastjóra, og samstarfa- menn henmar eru að teikna þetta skólahús. Hvenær þessi skóli verð ur reistur veit ég efcki. Núverandi skólanefnd Hús- mæðraskóla Reykjavílkur skipa: Vigdís Steingrímsdóttir formaður en hún hefur átt sæti í skóla- nefndinni frá upphafi, Sigrfður Briem Thorstein'sson, Anna Guð- mundsdóttir, Guðný Halldóns- dóttir og Guðrún Hjartar. — Eitt af því bezta á starfsferli þessa skóla er það, að við höfum haft góða nemendur og gott starfsfólk, sem hefur sýnt Skól- anum hlýju og lætur sér ammt um harnn, sagði Katrín Helgadótt- ir að lokum. Setið og saumað. ÚTSALA í fulium gangi. — Kápur frá 500,00 krónum, peysur og fleira. ANORÉS. kápudeild. Skóiavörðustíg 22. íbúð osknst til leigu 3ja tii 4ra herbei'gja frá og með 1. júní. Góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 37883 Flugvél til sölu Flugvólin TF BAB er til sölu Vélin er af gerðinni Cessna 140, tveggja sæta. Upplýsingar I síma 36489. Ung stúlka óskar eftir einkaritarastörfum. Er vön sjálfstæðum bréfaskriftum. Hefur unnið hérlendis og erlendis við enskar bréfaskriftir og hraðritun. Svar óskast markt: „3426" fyrir 10. þessa mánaðar. Rýmingarsala BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. — Seljum næstu daga með miklum afslætti, svefnsófa, sófasett, staka stóla og sófa og fleira. BÓLSTRARINIM Hverfisgötu 71, sírni 151Q2. Scania Vabis vörubifreið SB árg. 1963, til sölu. Ekiu 102 þús. ktn. — Uppl. í síma 52002 í dag og eftir kl. 19 næstu daga. Fullorðin stúlka sem hefur áhuga á ferð með Gullfossi í sumar óskar eftir ferða- félaga (konu). Hópferð kemur til greina. Þær. sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgreiðslu Morg- unblaðsins, merkt: „Gullfoss — 3427". Briigafé!a|ill ÁSAR í Ktipauigi Mánudaginn 7 febrúar hefst Barometar-keppnin. Þátttaka tilkynnist Jóni Harmannssyni. Álfhóisvegi 79, simi 40343, eða Sveini A Sæmundssyni, símar 40342 og 41260. Hjartans þakklæti til ástvina minna og vina, sem auðsýndu mér kærleika og virðingu með dýrmætum gjöfum og vinarkveðjum á 75 ára af- mælisdegi mínum 31. jan. Ég hugsa tiX minna mörgu nem- enda og annarra samferðar- manna, sem ég hef kynnzt á lífsleiðinni, með hlýhug og þakka ógleymanlegar ánægju stundir. Guð launi ykkur alia velvild. Sesselja Kouráðsdóttir. Innilegar þakkir sendi ég öll um þelm mörgu sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf- um og heillaskeytum á af- mælisdegi mínum 1. febr. og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Ég bið góðan guð að blesisa ykkur öli. Systir María, Sjúkrahúsinu, Stykkishólmi. Hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörn- um, barnabörnum, vinunum mörgu sem glöddu mig á sjö- tíu ára afmæli minu með gjöfum, skeytum og blóm- um. Einnig starfsfólki Borg- arspítalans, 7. hæð. Giiðmundur K. Gíslason, Framnesvegl 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.