Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1972 29 Sunnudagur 6. febröar 8,30 Létt morgunlös: Portúgalskir, júgóslavneskir og danskir listamenn flytja þjóOlög sín. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Sænski næturgaiinn Jénny Lind Guðrún Sveinsdóttir flytur erindi með tónlist (2). 9,35 Morguntónleikar. (10,10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert nr. 3 í C-dúr eftir Haydn. Edward Power Biggs og Columbiu- hljómsveitin leika; Zoltan Rozsnyai stjórnar. b. Pianókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt. Valentin Gheorghiu og Tékkneska fílharmoníusveitin leika; Georges Géorgescu stjórnar. c. „Geist und Seele wird verwirret“ kantata nr. 35 eftir Bach. Flytjendur: Teresa Stich-Randall, Maureen Forrester, Alexander Young, John Boyden, kammerkór Tónlistarakademíunnar i Vin og sinfóníuhljómsveit útvarpsins þar í borg; Hermann Scherchen stjórnar. Organleikari: Herbert Tachezi. 11,00 Biblíudagur: Messa I Hallgrímskirkju Hermann Þorsteinsson fram kvæmdastjóri Hins íslenzka bibiíu félags prédikar; dr. Jakob Jónsson þjónar fyrir alt ari. Organleikari: Herbert Tachezi. 12,15 Dagskráiu. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Indland og nágraimalöitd. Sigvaldi Hjálmarsson, rltstjóri, flytur annað erlndi sitt og nefnist það Snæheimur. 14,00 Miðdegistónleikar: Óperau „FideIio“ eftir Beethoven Þorsteinn Hannesson kynnir. Flytjendur: Christa Ludwlg, Jon Vickers, Gottlob Frick, Franz Crass Walter Berry, Ingeborg Hallstein, Gerhard Unger, Fílharmoniu-kór- inn og hljómsveitin; Otto Klemperer stjórnar. 16,00 Fréttir ■Framlialdsleikritið „Dickie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Tíundi þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Fyrsti sögumaður ..............;. Gunnar Eyjólfsson Annar sögumaður ................. Flosi ólafsson Dickie Dick Dickens ............. Pétur Einarsson Effie Marconi ................... Sigríður Þorvaldsdóttir Opa Crackle ........... Jón Aðils Bonco ......... Gísli Halldórsson Josúa Streubenguss .............. Rúrik Haraldsson Mackenzie ........ Ævar Kvaran Martin ........ Árni Tryggvason Topper ......... Bessi Bjarnason Williams ...... Sigurður Skúlason Jónas Húðsepi .... Gísli Alfreðsson 16,40 Gítarkonsert eftir Steplien Dodgson John Williams og Enska kammer- sveitin leika; Charles Groves stjórnar. 16,55 VeðUrfregnir 17,00 Á livítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lest ur sögunnar, sem Steingrimur Ara son íslenzkaði. 18.00 Stundarkorn með söngkonunni Evelyn Lear, sem syngur lög eftir Hugo Wolf við Uóð eftir Eduard Mörike. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Ilratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni, sem var hljóðritað- ur í Vík 1 Mýrdal. 20,50 Kveðjusöngur Brynhildar úr „Ragnarökum“ eftir Richard Wagner Anja Silja syngur með FUharmonlu sveitinnl I Helsinki á tónlistarhá- ttðinni þar 1 borg sl. haust; Jussi Jalas stjórnar. 21,10 Ljóð eftir Ingólf Kristjánsson Höfundur flytur. 21,20 Poppþáttrar I umsjá Ástu Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregoiir. Handknattleikur I Laugardaishöll Jón Ásgeirsson lýsir leikjum í 1. deild íslandsmótsins. 22,45 Danslög Guðbjörg Pálsdóttir danskennari velur lögin. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Máwudagur 7. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Séra Þorbergur Kristjánsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: — Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanua kl. 9,15: — Ingibjörg Jónsdóttir byrjar að segja sögu sína „Hamsturinn, sem hvarf“. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Þáttur um uppeldismál ki. 10,25: Pálína Jónsdóttir ræðir við Sigríði Gísladóttur sjúkraþjálfara um mál efni fatlaðra barna. Gömul Passíusálmalög fi útsetn- ingu - Sigurðar Þórðarsonar kl. kl. 10.45 — Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfús- son og Kristinn Hallsson syngja við undirleik dr. Páls Isólfssonar. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurtekinn þátt ur G. J.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur Sveinn Elnarsson veiðistjóri talar um eyðingu refa og minka. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“ eftir Ása í Bæ Höfundur les (4). 15,00 Fréttir. — Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur Sinfóníu nr. 4 1 f-moll eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. Robert Tear, Alan Civil og hljóm- sveitin Northern Sinfonia flytja Serenötu op. 31 eftir Benjamin Britten; Neville Marriner stjórnar. 16,15 Veðurfregnlr. Endurtekið efni: Norður-írland Dagskrárþáttur gerður af Páli Heiðari Jónssyni, áöur útv. 7. nóv. sl. Rætt við Ásgeir Magnússon, Egg- ert Jónsson, Þorstein Thorarensen, Mary Donnelly og John Cowan. Fram kemur álit brezku stjórnar innar á Irlandsmálum. 16.45 Létt lög. 17,00 Fréttir. — Tónleikar. 17,10 Framburðarkennsla í tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ Danska, enska og franska. 17,40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Tryggvi Sigurbjarnarson stöðvar- stjóri við Sogsvirkjun talar. 19,55 Mánudagslögin 20,30 Iþróttalff örn Eiðsson ræðir viö Torfa Bryn geirsson. 20,55 Samleikur í útvarpssal Rögnvaldur Sigurjónsson, Pétur Þorvaldsson og Sigurður Snorrason leika Tríó 1 a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. 21,20 Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21,40 Samtíðartónskáld Kynnt verða verk eftir Douglas Lilburn frá Nýja Sjálandi. 22.00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Lestur Passfiusálma (7). Lesari Óskar Halldórsson lektor. Framh. á bl». 39 Sunnudagur 6. febrúar 17,00 Endurtekið efni Félagi Napóleon (The Animal Farm) Brezk teiknimynd frá árinu 1955, byggð á samnefndri skáldsögu eftir George Orwell. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Á búgarði nokkrum koma húsdýr in sér saman um aó gera byltingu og steypa bóndanum af stóll. Ráðagerð þeirra heppnast fullkom lega, en brátt koma 1 Ijós ýmsir annmarkar á hinu nýja stjórnar- fari. Áður á dagskrá 17. janúar sl. 18,10 Helgistund Sr. Jón Thorarensen. 18,25 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristín Ölafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19,10 Hlé. 20,00 Fréttir' 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Maður er nefndur Kristinn E. Andrésson Svava Jakobsdóttir ræðir við hann 21,00 Tom Jones f>riðji söngva- og skemmtiþáttur inn með dægurlagasöngvaranum Tom Jones. Ásamt honum koma þar fram Paul Anka, Georgia Brown, Mary Hopkin o. fl. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21,50 Rauða herbergið Framhaldsleikrit frá sænska sjón varpinu, byggt á samnefndri sícáld sögu eftir August Strindberg. 6. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 5. þáttar: Sellen verður frægur, þegar kon- ungurinn kaupir málverk hans. Smith bókaútgefandi hyggst gefa út ljóð Arvids. Rehnhjelm fær tveggja ára samn ing við leikhúsið. f>ar kynnist hann leikaranum Falánder og vinkonu katu Agnesi, ungri ieikkonu, sem hann verður ástfanginn af. 22,30 Dagskrárlok. Mámidagur 7. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Fjallaævintýrið Leikrit eftir norska rithöfundinn H. A. Bjerregaard. Leikstjóri Aloysius Valente. Meðal leikenda Honas Brunnvoll, Gisle Straunie, Paal Hangeraas og Sigve Böe. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Leikurinn gerist í afskekktu byggð arlagi I Noregi á siðustu öld. Hreppstjórinn þar á gjafvaxta dóttur og hefur ákveðið að gifta hana ungum frænda sínum. En stúlkunni er lítið um þá ráöagerö gefið, og hefur meira dálæti á pilti úr borginni, sem hún hefur ný- lega kynnzt. 1 þessu byggðarlagi hafa Tatarar gert sig heimakomna að undanförnu, og nú er frændi hreppstjórans sendur af stað að leita þeirra. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22,10 í leit að Paradís Indversk kona, Gita Metha, gerði þessa mynd, sem lýsir Indlandi vorra daga frá sjónarhóli Indverja sjálfra, vandamálum þeim, sem við er að etja, og viðbrögðum landsmanna og viðhorfum þeirra. Þýðandi og þulur Sonja Diego. 22,50 Dagrskrárlok. Þriðjudagur 8. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaidsmyndaflokkur. 4. þáttur. Úrslitakostir Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 3. þáttar: Margrét Ashton ætlar að gifta sig. Bróðir hennar, Phiiip, kemur heim frá Oxford með vin sinn, til þess að vera viðstaddur brúökaupið. I veizlunni veldur vinur hans hinu mesta hneyksli, með þvi að ráðast að Shefton prentsmiðjueiganda og ausa yfir hann svivirðingum af pólitískum ástæöum. Davíð, sem Framh. á bls. 30 Þér greiðið e.t.v. aðeins meira fyrir CUDO í staðinn fáið þér gæðagler, sem stenzt ýtrustu kröfur verkfræðinga CUDO-eftirlitsins til framleiðslu á tvöföldu gleri fyrir íslenzka staðhætti. CUDO-merkið tryggir yður tvöfalda einangrun - hljóðeinangrun og hitaeinangrun - fullkomna erlenda tækni með meira en áratugs reynslu á Islandi. TVÖFALT CUD0GLER; YÐAR ÖRYGGI. *T®1CUÐ0GLER Hf= » I • J SKÚLAGÖTU 26, SlMI 20650 vinmi iik Rétt í þessu berst mér ágætt Paríserbréf með fréttum af hátízku- sýnmgum í janúar. Þar segir: Vnn- sæfustu litir voru hv'ttt og rjóma- Inað og margir fínlegir kretnaðtr og vel rjómablandaðir l'rtir t. á. kremguJt. krembleikt og fleiri í þeim dur. Einnig kom fram hið gagn- stæða, magnaðir og sterkir Ht»rr gulir, grænir, bláir og rauðir. Dökk- blátt og svart eru eionig gruncf- vaHarlitir í tízku-litaskaianum. Pil-sin voru í öruggri hnésídd eða þar fyrir ofan í nokk-rum tifbri-gð- um, allt eftir s-mekk. Buxnadres-s marséruðu í löngu-m röðum, ek-kr sizt hjá húsinu Dior, sem fær fyrstu ei-nkunn fyrir sírtar sýningar. Giv- enchy var Hkl. sá næstbezti og svo komu fram rnjög skemm-tileg föt hjá Ricci, Chanel, Venet o. fl. Áberandi vinsæl eru buxur og jakki úr andstæðum efnum. Nú leitum við uppi í Vogue ýmis efm í svörtum l-it, sem eru girni-leg í sarn kvæmisbuxur, aflt frá pífsvíðuim sitkikenndum buxum og svo þykk- ari efn-i í víðar skálmar með upp- stögum. 1. Svart, slétt terylenesatín í bux- ur (hvítt brokade, blúncfa, tery- teneshantung o. fl. í blússur og jakka við), 2. Svart bróderað terylene-satín í kvötdbuxur eða heilan smoking. 3. Svart matt 100% teryten-e-shant ung í síðan, víðan pa rtygatla rn-eð t. d. chiffontolússu við. Einn ig til í brúnu, grænu og rauðu, 4. Svart attasksilki í víðar sam- kvæmistouxur. 5. Svart terylene með skávefnaði matt, þvotthæft, f samkvæm-is- buxur með uppslögum. Rau-tt í blazer, vesti eða málarajakka með. Athugið bryddi-ngarmög-u- lei-kan-n. 6. Tvíofið atlasksilik-i. Svart á ann- að borðið en hitt borðið í sterk- um tindrandi lit, Lúxusefni með feitum satíngljáa. Þarf ekki að fóðra. 7. Svart kamgarn, tvíbreytt. Efní í lúxusklassa, en á góðu verði. 8. Svart stretch. Jafngott í partýbux ur og víðar pilsbuxur ein-s og í skiíðagalfa. 150 cm br. á kr. 482.00 pr. meter. Áferðie á þessu ef-ni er mjög fín og má nota bæðí réttu og röngu að vild. Einnig til í dökkbláu og vínrauðu. At- hug-ið um leið brokade í bláu og vínrauðu í málarajakka. Látið hug myndaflugið leika lausum hala. Það er full búð af efnum á Skóta vörðustíg 12 og auk þess ódýri markaðurinn að Hverfisgötu 44. I Parísarbréfinu var löng klausa u-m rómantísku ballkjólana. Pífur og rykkingar, stór pils og, langsjöl úr léttum efnum. Vogue á blúnduefni, tyll, chiffon og brokade bæði í búðin-ni og á lager. Ef yðar efni er alveg að verða upp urið í búðinni, biðjið þá um að athugað sé á lag-ernum, hvort mei-ra sé til þar, Skílavcilustíður 12 L vími s 5S CC Híttumst aftur á sama stað næsta sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.