Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUÍNNUDAGUR 6. F'EBRÚAR 1972 \ FÉLAGSSTARF S J Á LF SXÆjÐ IS F LOKKSINS Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna FUNDUR UM SKATTAMÁL Magnús Jónsson fynrv. fjármálaráðherra ræðir skattamálin á fundi Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna i Atthagasal Hótel Scgu mánudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Spilakvöld sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Næsta spilakvöld vetrarins verður sunnudaginn 6. febrúar kl. 20,30 að HÓTEL SÖGU. Stutt ávarp flytur ELLERT SCHRAM. Spiluð félagsvist. Happdrætti. Haldið verður áfram keppni um framhaidsvinninginn. STJÓRNIN. * Stjórnmálanámskeið Oöins Næsti fundur á námskeiðinu verður 1 Val- höll miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20,30. Dr. GUNNAR THORODDSEN verður frum- mælandi á fundinum og flytur erindi um ræðumennsku. Stjóm Óðins. óskar ef tir starfsfóiki í eftirtalin störf= BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Þingholtsstrœfi Breiðholt II IStekkir) Fossvogur VI Laufásvegur 2-57 Breiðholt I. A. (Irabakki og Jörfabakki) Afgreiðslan. Sími 10100 Ingólfsstrœti Suðurlandsbraut og Ármúli Kvisthagi Baldursgata Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til katipenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafriframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. □ Mímir 5972277 — 1 Frf. I.O.O.F. 10 = 15 3278Vi = Kvm. I O.OT. 3 = 153278 = XX-Spkv. Kristniboðsfélagið í Keflavik fundur verður í Tjamartundi mánudagskvöldið 7. feixrúar kl. 8.30. Lesið bréf frá Bene- dikt Arnkelssyni í Giídcle. Hugleiðing. Attir veHkomnw. Stjórrvin. Fétagsstarf eldri borgara i Tónabæ Þriðjdag 8. febrúar hefst handavinna og föndur kl. 2e. h. Stúfcan Framtiðin Fundur á morgun. Minnst 2ja látinna félaga. — Æ.t. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópovogs mioníir á rftgerðarsamkeppnina. Skila- frestur tiil 15. febrúar mk. Stjóir.nin. Sunnudagsganga 6/2 um ÁMtanes. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Ferðafélag islands. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00 f. h. Allir velkomnir. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvíslega. Fjögurra kvölda keppni. — Heildarverðlaun krónur 13.000. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8:30. — Sími 20010. r OFliÍKVOL! ) OFISÍKVOLI l OFiBÍKVOL n HOT4L /A<iA SÚLNASALUR MM BJARliSON 00 HLJGMSVEIT Sunnukvöld Skemmtikvöld og ferðakynning verður að HÓTEL SÖGU í kvöld sunnudaginn 6. febrúar og hefst kl. 21. Fjölbreytt og góð skemmtun. Aðgangur ókeypis og ölium heimill. 1. Sagt frá ótrúlega fjölbreyttum ferðamöguleikum á þessu ári. 2. Litmyndasýning frá Sunnuferðum 1971 (Mallorca). 3. Bingó, vinningar tvær utanlandsferðir Mallorca og Kaupmarmahðfn. 4. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur og syngur fyrir dansi af sinu alkunna fjöri m. a. Maliorca- söngvana vinsælu. Malargestir munið að panta borð tímanlega hjá yfirþjóni. Fundur verður haldinn i kvenfélagi Grensássókner þriðjudaginn 8. febrúar t saifnaðarheimilinu f Miðbæ kl. 8.30. Myndir og frásagnir fró Eþiópíu. Simon- ette Bruwik hjúkrunarkona segir frá. Handavinnukennari kemur með sýnishorn. — Ath. breyttan fundardag. F’íladetfla i Reykjavik ■minnist þe&s, að í dag er toiblíudagurinn. Ræðumenn verða i kvöld ólafur Ólafsson kristniboði og Einar J. Gísla- son. Santkoman byrjar kl. 8. Fóm verður tekin tiil styrktar biblíufélaginu. Ljósmæður Ljósmæðrafélag Islands helduf skemimtifund að Hótel Esju sunnud. 6/2 kl. 20.30. Mætið vel og stundvislega á þorran- um. Skemmtinefndin. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur verður haldinn að Bárugötu 11 fiimmtudaginn 10. febrúar kl. 21. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Bamastúkan Svava heldur skemmtifund í Templ- arahöllinni kl. 2 sunnudagtnn 6. febrúar. ÖH börn velkomin. Gæzlum. Aðventkirkjan Reykjavík Samkoma í dag kl. 5. Verið velkomin. Aðalfundur kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aðalfund- arstörf. Mætið vel. Stjórnin. Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginn 8. febrúar kl. 8.30 í Sjélfstæðis- húsinu. Bingó. Konur fjöl- mennið. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlfcna 13 ti'l 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Framk M. Halldórsson. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h. M. a. verður kvikmyndasýning. Einangrun Góð plasteínangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 tif 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn I sig. Vatns- drægni margra annarra einango unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sírrni 30978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.