Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FÉBRÚAR 1972 7 Sextugur í dag: Páll Hallgrímsson, sýslumaður Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tifheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs sími 41616. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17 — Símar: 20100/23510/21680. nAttúra Hljómsveitin Nátt-úra óskar eftir Marshall gítarmögnurum helzt 50 vatta, gítanboxum, bassaboxum, Shune hljóð- nemu m o g statífum. Ná na ri uppl. i s. 83661 næstu daga. VERZLUNARHÚSNÆÐI um 40 fm, í mjög fjölmennu íbúðarhverfi og við e i.na mestu umferðargötu Rvíkur, ti'l leigu. Uppl. í sima 17888. EINSTAKLINGSlBÚÐIR Þeir, sem hafa áhuga á að byggja u. þ. b. 40 fm ein- stakliingsíbúðir, leggi nöfn sín, heiimilisföng og símanúmer í umslag, merkt Einstaklings- íbúðir prósthólf 5213, Rvík. NÝTT — NÝTT E ign izt alþjóða kynn ing arpak k ana. Innihalda mörg hundruð kynmingarsam'bönd, tilv. tæki- færi o. fl. Nr 1 150,00 kr„ rvr. 2 200,00 kr„ m. 3 300,00 kr. Hér er eitthvað fyrir alla. TliS, pósthólf 172 M.B., Hafnarfirði. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð ! þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira. 5 ára ábyrgð. VERKTAKAFÉLAGIÐ AÐSTOÐ — sími 40258. HEITUR OG KALDUR MATUR PÁSKA! A S0LRIKASTA STAÐ EVRÓPU C0STA DEL SOL BROTTFÖR ÞRIÐJUDAG 28. MARZ. HEIMFLUG ÞRIÐJUDAG 4. AFRÍL. PÁLL HaOQigirfiniSison, ®ýisfluma0- ur Árnesónga, er sextuigur í daig. Þótt hanm sé editn þeirra matnna, tseim þyldr litið koma tíl aifmæl- iisgreána og annars opinbens hjals «m vóni, lifandi eða iátna, verð- iur hann að þessu sinni að þola tj>á raun að sjá afmæiiisikveðju til slin á prentL Ég var í 17 ár búsettiur á Sei- ícrsisi. Þegar ég kom þangað, wru ílbúaimir nm 900, en þegar éig fór þaðan fyrir þremiur ár- lum, voru þieir fileiri en 2000. 1 isvo fámenmu sambýili fer ekkd ,hjá þvi að aUir kynnist og að sjál'fsögðu er fynst tekið eftir (þeim, sem ábyngðarmestu stöð- iumar harfa á hendi, svo sem handhöfum veraldlegis og and- llegs vaddis, sýsiliumanninum og pnestinum, handhöfum fjánmála- iog viðiskriptavaldsins, banka- stjóranum og kaupfélagsstjóran- um. En það er vitnisfourður um manngerð sýslumannsins, sem ég átti að yfirvaldi í 17 ár, að oftaist bar minna á honum en tfttestum áhrifamönnum öðrum. Ekiki hefur það verið þar fyrir, aið embætti hans væri smátt í (smðum eða mdnna en annarra sýstamanna, þvi hann hefur á hendi stærsta sýslumannsemib- ætti iandsins, og ekki er ástæð- an sú, að hann taki með léttúð á skyldustörfum sdnum, því á orði er haift, hve emibættin.u sé viel þjónað á alla lund. Orsakar- dnnar mun ek’ki vera að leita i ar fram úr troðslum i mannvirð- ingastiganum. Ekki hefur hann þó komizt hjá þvl, að féiagsieg trúnaðarstörf ýmiss konar hafi verið á hann lögð. 1 minum huga ber þar hæst forystuhlut- verk hans í uppbyggingu Þor- lákshafnar, sem hann tók að sér að axla, er Egill Thorarensen í Sigtúmum féll frá, og hann bar með ágætum, þar til stöðu haifn- arinnar var bieytt með lands- hafnarlögunum, og rikið tók við henni. f átökunum um kosninga lagabreytiniguna 1942 buðu fram- sóknarmenn hann Æram tii þings og sat hann á sumarþin'ginu en um haustið var kosdð eftir nýj- um lögum og þá misistu fram- sóknarmenn annan þingmanin sinn d tvimenningskjördæmun- um. Ég hef spumir af þvi, að Páll gekk vaskdega fram í kosn- ingabaráttunni og kom þar i Ijós, að hlédrægur er hann ekki, ef homum þykir annað vdð eiiga. f stjómmálum hefur homum síðan þótt hógværð emfoætfismanns- ins og ieikvangur hins daiglega strits hæfa sér bezt. Huigsjónir samvinnuhreyfingarinnar hiaut hann í vöggugjöf og fyrir þær bugsjóndr hefur hann ek'ki spar- að þá iiðveizliu, sem hann hefur mátt veita. Hann starfaði í stjórn Kaupfélags Ámesinga í um 30 ára skeið og lengst af sem fonmaður hennar pg starf hans í hafnarstjórn Þorlákshafn- ar var siamofið þessu þjónustu- vertki fyrir samvinnuhreyfiing- una. Fáum mun vera betiur kunin- ugt uim það en mér hvdldkit geysi starf Páll hefur lagt fram til að gera hugsjón Sunn'lendinga um sjúlkrahús í héraði að veruleika. Hann og Björn Friðgeir Björns- son, sýsdumaður Rangæinga, voru forgömgumenn að því að vékja það mál upp, eftir að sjúkrahúsið á Eyrarbakka daig- Framh. á bls. 15 öðru en látleysi sýslumannsins sjáiitfs og óbeit hans á hvers kon- SVEFNHERBERGISSETT GLEÐILEGA enskt (60 ára) og danskt sófasett, borð, stólar og fl. ti'l sölu. AMt antiik. Til sýnis í dag frá kl. 1 í Barðavogi 18, sími 32760. TVEIR UNGIR MENN óska eftir 2—3 herb. ifoúð í Reykjavik. Góðri emgengni beitið. Meðmæli, ef óskað er. Uppl. í sima 38274 næstu daga. 8 DAGAR VERÐ FRÁ KR. 15,500,oo SUMARLEYFISPARADÍS EVRÓPU — ALLT BÝÐUR YÐUR VELKOMIN í SUMARDÝRÐ UM PÁSKANA. — SÓLBAKAÐAR BAÐSTRENDUR — FJÖLDI SKEMMTISTAÐA — GLÆSILEGAR VERZIiANIR MEÐ ÓDÝRAR VÖRUR. PÁSKAHÁTÍÐAHÖLDIN Á COSTA DEL SOL ERU HEIMSFRÆG. ÞOTUFLUG HEIMAN OG HEIM — ÚRVALSGISTISTAÐIR Á ÓTRÚIÆGA LÁGU VERÐI: 1. flokks íbúðir — ★★★ HÓTEL EL GRECO — ★★★★ HÓTEL ALAY , — ★★★★ HÓTEL LAS PIRAMIDES — ★★★★★ HÓTEIj HOLIDAY INN — Kr. 15.500,00 (LA NOGALERA Kr. 18.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 20.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 20.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 22.000,00 FULLT FÆÐI PERLA) Nýtt lúxushótel við golfvöllinn í Torremolinos — einn hinn bezta í Evrópu. DRAGIÐ KKKI AÐ PANTA YÐUR FAR OG TRYGGJA YÐUR BEZTU PÁSKAFERÐINA. BEZTA PÁSKAVERDIÐ OG BEZTA AÐBÚNAÐ OG FYRIRGREIÐSLU. Á Laugavegi 66 II hœð er snyrti- stafa sem við köllum „Pierre Roberl clinique" MUNK) að þar er opið finmm dlaga vikunnar frá kl. 12—6 og á laugar- dlögum kl. 9—12. Eruð þér að fara á árshátíð eða skólaball? Notið yður „ókeypis" húsgreiningu og andlitsförðun. Látið snyrtisérfræðing leiðbeina yður með val á snyrtivörum, auk þess sem þér getið reynt að vild alls konar snyrtivörur frá J PIERRE ROBERT & JflNE HELLEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.