Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNÍJLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1972 Sigríður Pétursdóttir — Minningarorð FRÚ Sigriður Pétursdóttir, Hverfisgötu 50 hér í borg and- aðist 1. þ.m. í Borgarspítalanum eftir rúmlega tveggja mánaða legu. Utför hennar fer fram á mánudaginn kemur. Hún var fædd 1. ágúst 1887 í Austurkoti á Álftanesi og voru foreldrar hennar Málfriður Þor- steinsdóttir og Pétur Pétursson. Ung fór hún að Miðdal í Mos- fellssveit og dvaldist þar nokk- ur ár, en fluttist síðan til Reykjavikur og átti þar heima til æviloka. Árið 1921 giftist Sigriður frænda sínum, Guðjóni Jóns- syni, kaupmanni á Hverfisgötu 50, og hófst þá merkur áfangi ævi hennar, sem verður hinum mörgu vinum þeirra hjóna minnisstæður. Guðjón kaupmaður á Hverfis- götu 50 var einn þeirra manna, er „settu svip á bæinn" eins og það hefur oft verið orðað. Hann var Ámesingur, sonur Jóns bónda Bjamasonar ' í Búrfells- koti í Grimsnesi. Ungur fluttist Guðjón til Reykjavikur og lagði þar gerva t Maðurinn min og faðir okkar Þorbjörn Þorvaldsson, Birkimel 8, lézt að heimiii sinu 4. febr. Jósefína Jósefsdóttir og dætur. t Móðir min, Sigríður Pálsdóttir, Aðalgötu 9, Keflavík, verður jarðsungin frá Að- ventkirkjunni í Reykjavík 9. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Helgi Valdimarsson. hönd á margt, enda þrekmenni, athafnasamur mjög og ósérhlif- Inn. Hann gerðist m. a. starfs- maður á Hótel Reykjavik, sem þá var talið veglegt gistihús. Kynntist Guðjón þar mörgum fyrirmönnum íslenzku þjóðar- innar svo og merkum útlending- um, er lögðu leið sína hingað til lands. Sú reisn og siðfágun, er riktu á Hótel Reykjavík, voru Guðjóni mjög að skapi og ork- uðu svo á hann, að hann bar þeirra minjar alla ævi. Hann vildi ávailt leysa hvers manns vanda, og töldu ungir menn, er störfuðu síðar hjá honum, að þeir hefðu notið hollra uppeldis- áhrifa af dvölinni þar. Guðjón hóf verzlunarrekstur á Hverfisgötu 50 og átti brátt mikil og vinsæl viðskipti við fjölda bænda austan Fjalls, en einnig við Reykvikinga um aila borgina. Heimili þeirra Sigríðar varð brátt góðkunnugt fyrir myndarskap og gestrisni. Átti húsmóðirin að sjálfsögðu ríkan þátt í því. Við, sem nutum vin- áttu Guðjóns á Hverfisgötu 50, minnumst húsfreyjunnar þar með virðingu. Um hana mætti segja, að hún var manni sinum „samvaiin að hvörri dygð“, eins og mig minnir að letrað sé á leg- stein merkra biskupshjóna í SkálholtL Marga stund sátum við forð- um á fundum með Sigríði og Guðjóni og ræddum um undir- búning Ámesingamótanna og ýmis áform og störf Ámesinga- félagsins í Reykjavik, en Guðjón var lengi formaður þess og lífið og sálin í starfsemi félagsins. Við minnumst einnig stórveizlna, er kaupmannshjónin á Hverfis- götu 50 héldu vinum sínum, þar sem allt fór saman: gleði, rausn, menningarbragur og hjarta- hlýja. Á þessu myndarheimili kynnt- umst við mannvænlegum böm- unum, þeim Vigdísi, Pétri, Ingv- ari Jóni og Málfríði (siðar Davis), sem hefur verið búsett i Englandi I 30 ár. Bamaböm þeirra Sigríðar og Guðjóns eru nú orðin 8. Frú Sigríður Pétursdóttir var glæsileg og þrekmikil kona. Meðan Guðjón kaupmaður lifði, var hún honum frábær lífsföru- nautur, sem skóp honum frið- t Útför eiginkonu minnar og móður okkar, GUÐMUNDllMU STEFANSDÓTTUR, Oddeyrargötu 28, Akureyri. verður gerð frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 8. febrúar kl. 1.30. Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgáfrdal sama dag. Fyrir hönd dætra, Valgarður Stefánsson. t Móðir okkar, frú SIGRlÐUR PÉTURSDÓTTIR, Hverfisgötu 50, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 14 mánudaginn 7. febrúar. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Málfriður Davis, Vigdís Jónsdóttir, Jón Guðjónsson, Pétur Guðjónsson, t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför systur okkar og frænku, SÓLVEIGAR JÓNSDÓTTUR frá Ljárskógum. Aðstandendur. sælt heimili í mikilli daglegri önn. Þegar Guðjón lézt árið 1958, sást bezt, hve farsæl frú Sigríð- ur var. Hugrekki hennar og bjartsýni léttu henni lífið síð- ustu æviárin ásamt ástúð bama hennar, sem hún naut i rikum mæli til hinztu stundar. Það var vor i lofti hér á landi i byrjun 20. aldar eftir miklar þrautatíðir. Þau Sigriður og Guðjón lifðu það ævintýri, að ís- lenzka þjóðin komst úr örbirgð til bjargálna. Sjálf áttu þau sér dug, starfsgleði og bjartsýni í rikum mæli. Þvíliks fólks er ljúft að minnast. Þau hjónin reyndum við að góðu einu. Blessuð sé minning þeirrau Sigurður Skúlason. ÍÞRÓTTA FRÉTTIR Staðan, mörkin og stjörnur Markhæstu leikmennirnir í 1. deild eru nú þessir: Gísli Blöndal, Val 54 Geir Hallsteinsson, FH 49 Axel Axelsson, Fram 48 Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 42 Ólafur Ólafssosn, Haukum 39 Stefán Jónsson, Haukum 39 Bjöm Pétursson, KR 36 Guðjón Magnússon, Víkinig 35 Magnús Sigurðsson, Viking 31 Páll Björgvinsson, Víking 31 STJÖRNURNAR Fréttamenn Mbl. hafa gefið eftirtöldum leikmönnum flestar stjömur fyriir framistöðu í mót- inu: Geir Hallsteinsson, FH 18 Gisli Blöndal, Val 18 Stefán Jónsson, Haukum 17 Emil Karlsson, KR 15 Guðjón Magnússon, Víking 14 n. DEILD Staðan í 2. deild er nú þessi: A-riðiU: Grótta 4 4 0 0 89:58 8 Þróttur 5 3 0 2 117:71 6 Þór 5 3 0 2 86:48 4 KA 3 10 2 60:50 2 Stjarnan 6 0 0 6 57:182 0 B-riðiil: Ármann 5 5 0 0 124:73 10 Breiðablik 5 3 0 2 84:92 6 Fylkir 4 10 3 59:79 2 ÍBK 4 0 0 4 66:86 0 I. DEILD Staðan i KVENNA L. deild kvenna er nú þessi: Valur 2 2 0 0 27:13 4 Árrnann 2 2 0 0 25:12 4 Breiðabiik 4 112 25:40 3 Fram 110 0 15:5 2 UMFN 3 0 12 15:39 1 Víkingur 2 0 0 2 10:18 0 — írland Franihald af bls. 1. og þeir gerðu í Londonderry," sagði Lyneh. Þingmaðurinn Bernadetta Dev lin verður í fararbroddi göng- unnar á morgun, og í ræðu á útifundi I Glasgow í gærkvöldi sagði hún meðal annars: „Ef brezki herinn gripur elkki til neinna aðgerða, ættum við ekki að gera neinar tilraunir til að brjóta niður víggirðingar hans. Ef hins vegar byssum brezka hers ins verður beint að okkur, get ég aðeins itrekað það, sem ég sagði í Derry — kastið ykkur á grúfu. Liggið hreyfingarlaus." — Addis Abeba Framhald af bls. 1. sér fyrir því, að Öryggisráðið fjal'laði aftur um Rhodesíu áður en langt um liði, í þeinri von að Breibum snerist hugur. Níu ríki greiddu atkvæði með Rhodesíutillögunni: Sovétríkin, Kína, Guinea, Sómalía, Súdan, Argentína, Indland, Paniama og Júgóslavía. — Fimm sátu hjá: Bandaríkin, Belgia, Italía, Frakk- land og Japan. Portúgafesamþykktima studdu einnig níu riki en sex sátu hjá: Frakkland, Ítalía, Bandarikin, Bretland, Argentína og Belgía. Þar var einnig skorað á Portúgal að binda enda á vopnaða baráttu gegn íbúum nýlendnarana 3ja svo og hvers kyns misrétti, er þeir væru beittir, heita pólitiskum föngum skilyrðislausri uppgjöf saka, koma ,á lýðræðisréttindum og fá stjómina í hendur lýð- kjöimum stj ómmátasanatö'kum. Körfubolti: Sti sti iði g l - ÍR 4 4 0 345:257 8 stig KR 3 3 0 241:190 6 — ÍS 4 2 2 250:262 4 — Valur 4 2 2 264:277 4 — Ármann 4 2 2 245:258 4 — Þór 5 2 3 239:298 4 — HSK 3 0 3 165:206 0 — UMFS 3 0 3 189:244 0 — Stighæstu leikmenn: Þórir Magnússon Val 113 stig Agnar Friðrikssom ÍR_ 90 — Kristinm Jörundsson ÍR 82 — Guttormur Ólafsson Þór 77 — Einar Bollason KR 70 — Bjami Gunnaæ ÍS^ 69 — Birgir Jakobsson ÍR 67 — Jón Héðin.sson Þór 67 -- Flest varnarfráköst tekin: Jón Héðinisison Þór 35 Bjarni Gunmar ÍS 32 Albert Guð>mumdsson Þór 29 Birgir Jakobsson ÍR 21 Þórir Magmússon Val 18 Birgir Birgirs Ármanni 18 Einar Sigfússon HSK 17 Agmar Friðrilkissom iR 17 Einair Gumnar Bollason KR 16 Flest sóknarfráköst tekin: Jón Héðinsson Þór 21 Bjamd Gummair ÍS 19 Einar Sigfússon HSK 16 Kristinm Stefámsson KR 15 Birgir öm Birgirs Ármanni 13 Pétur Jómsson UMFS 12 Amton Bjamason HSK 10 Birgir Jakobsson ÍR 10 Bezt vítahittni einstakiinga. (12 skot eða fleiri). Agmar Friðriksson ÍR 16:12 75,0% Kriistinn Stefámsson KR 14:10 = 71,4% Kristimn Jörundsson ÍR 20:14 70,0% Guttormur Ólafsson Þór 22:15 68,2% Hallgrímur Gunnarsson Á 14:8 = 57,1% 20:11 = 55,0% 14:7 = 50,0% 12:6 = 50,0% 12:6 = 50,0% Þórir Magnússon Val Kári Maríasson Val Bjöm Chriistensen Á Birgir ö. Birgis Á — Flugvél Framh'ald af bls. 1. ingaviðræður um hugsanlega fjöldaframleiðslu en engar á- kvarðanir hafa verið teknar enn sem komið er. Flugvélin vegur 550 káló, hámarksþungi í flugtaki er 840 kíló, flughrað inin 210 km á klst. — Menntaskólar Framhald af bls. 32 á ári. f Meinntadkólanum í Hamra- hlíð er launakostnaður per nem- anda 45.000 kr., í Menntaskól- anum við Tjömina kr. 38.000 per nemenda, í Menntaskólanum á Akureyri 43.000 kr. per nemanda, í Memntaskólanum á Laugarvatni kr. 41.000 per nemanda og í Menntaskólanum á Isafirði kr. 40.100 á nemenda. Menntaiskólinn í Reykjavík er fjöknennasti menntaslkólinin með 1000 nemendur, MH með 700, MT með 600, MA með 500, ML með 200 og MÍ með 100. Fréttamaður Mbl. spurði menintaskólaken.narana Heimi Þorleifsson og Baldur Ingólfsson hvernig á því gæti staðið að reksturskostnaður á hvem netn- anda í MR væri svona miklu lægri en í hinum skólunum, næstum helmingi lægri en í þeim sem næst kemur og hátt í fimm sinnum lægri en þar sem kostn- aður er mestur. Þeir töldu að helzta skýringin væri líklega sú, að stöðugt væri verið að fjölga nemendum í ekól- anum, en fjárframlög hefðu ekki fylgt fjölguninni. Þrengsli væru orðin það mikil í skólanium, að miki'll fjöldi nemenda væri í mjög litlu rými. Og þótt kennarar teldu að kaupa þyirfti tæki, þá kornast þau hvergi fyrir vegna þrengsla. Laun kennara gætu svo e.t.v. legið í stærð bekkjardeilda. Annars sögðu þeir að ekki væri gott að gena sér grein fyrir þessu. Þrengslin í Menntaskólanum gamla eru ekiki nýtilkomin, þó að þau hafi stöðugt vensiniað. Árið 1942 skrifaði Pálmi Hannesson að húsið væri orðið of þröngt. Árið 1960 voru nemendur orðnir 600. Farið var að fá bráða- birgðahúsnæði í nærliggjandi húsum og átti aðeina að vera fyrst um sinn, enda nœstum ónothæft eins og í stofunum I Þrúðvangi og húsinu í Mið- stræti. Arið 1964 var nýbygg- ingin, sem kölluð er Casa Nova, reist og átti að verða fyrir sér- kennslu. Aðeins 3 stofur eru þó notaðar fyrir sérkennislu í eðlis-, efna- og náttúrufræði, hitt eru aimennar kennslustofur. Og nú er efsta hæðin í gamla Mennta- skólanum frá, því hún var dæmd ókennsluhæf vegna eldhættu. Við spurðum þá, Heimi og Þorleif, hvort ályk'ta rniætti, að það kæmi niður á kenmstkmni, hve þröngt væri og lítið nekstr- arfé skólans á hvern memanda. Þeir sögðu það vera nokkuð mikið sagt, húsnæðið væri ekki eini mælikvarðinn. En að sjálf- sögðu væri hætta á að eitt og annað færi úrskeiðis í slíkium þrenigsl'um og þegar kennaramir væru sífellt á þönum milli húsa með ailit sitt kennsiiuefni. Bréf það, sem stjóm kennara- félagsins skrifaði fjárveitinga- nefnd með fyrmefndum uppdýs- ingum, var samþytokt á kemmara- fundi og siðan vakin athygli fjárvedtinganefndar á þessu efni áður en búið var að taka fjár- lögin til annarrar eða þriðju um- ræðu. Síðan hefur ekkert gerzt, sögðu kennaramir. Það, sem Kemnarafélag Menntaskólans í Reykjavík telur brýmast, er, að: 1) álkvæðum reglugerðar um stanfslið verði fuillnægt nú þegar, 2) tekið verði ti'llit til þess við fjáirveitimgar til mennitaskóla, að þær séu i sem eðliiegustu samhengii við nem- endafjölda hverrar stofnunar, 3) veitt verði nægilegt fé til að innrétta efstu hæð skólahússins þegar á næsta ári. Þar verði vimmuherbergi kennara og aðset- ur þeirra deilda, sem enn hafa ekki sérhúsnæði, þar tll viðbót- arbygging ris og emdanleg lausn fæst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.