Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 1
 Úr brezkum leyniskjölum: Stalín óttaðist annað stríð Roosevelt vílcíi allt til vinna til að komast í stríðið 1941 JÓSEF Stalín óttaðist nýja styrjöld Rússa við Banda- ríkjamenn og Breta rnörg- oim mámiðum áður en síð- ari heimsstyrjöldinni lauk. Hann varaði Franklin D. Roosevelt og Winston Chur- chill við því á Jalta-ráð- stefnunni í fehrúar 1945, að Þjóðyerjar væru ekki alvar- við Rússa og ætluðu að haida þeirn utan við væntajxtega Ærið- arsajnniniga og toomast að svo væguim samnánguim við Þjóð- verja að striði loknu, að þekn veittist auðvelt að reisa við land sitt á nokkruim áruim. Oift settí StaOin fraim óvænt- ar kröfur. 1 nóvemiber 1941 kvartaði hann til dæmis sár- an undan þvi, að eíndirægnin S sambúð Rússa og Breta væri skeytinu væri svona beiskur. I5n áikveðið var að iokum að svara alls ekki og segja Finn- um ekki strið á hendur, þó að tekið væri fram, að ef til vili yrði neyðzt tíl þess, ef Rúss- ar legðu á það þunga áiherzlu. En Rússar iögðu einmitt miikia áherzlu á stríðsytfirlýs- inguna gegn r’innuim, og smátt og smátt urðu Bretar að ganga að þessari kröfu þeirra. En frá Roosevelt og C’hurchill á Atlantsliafsfundinuni 1941. Roosevelt vildi að vissir atburðir leiddu til átaka við Þjóðverja. legasta hættan, sem þeir stæðu andspænis, heldur hugsanleg styrjöld Rússa, Bandaríkjamanna og Breta imíbyrðis. Haft er eftir Roosevelt, að hann hafi full- vissað Stalín um að banda- riska herliðið í Evrópu yrði kallað heim áður en tvö ár væru Jiðin frá lokum heims- styrjaldarinnar. Þessar upplýsingar koma íram í skjölum brezka henmála ráðuneytisins á tlimabilinu janúar 1941 tíl júlí 1945. Skjöl- in voru birt fyrir nokkrum vik um og eru i 950 bindum. Þar á meðal er itarlegasta greinar- gerðin, sem birzt hefur til þessa um ráðstefnuna i Jalta. Skjöiin eru mikil náma fyrir sagnfræðinga, og með birtingu þeirra hafa brezk yfirvöld vik ið nokkuð frá þeirri venju að birta ekki leyniskjöl f\rrr en 30 árum eftir samningu þeirra. Brezka þingið samþykkti fyrir þremur árum að flýta birtingu skiaia frá heimsstyrjaldarárun um, og Bretar hafa aldrei áð- ur birt jafnmörg rikisskjöl í einu. Áður en langt um Mður verða birt fleiri brezk skjöl frá heimsstyrjaidarárun- pm, meðal annars úr safni ut- anríkisxáðuneytisins, en lÖgum samkvæmt má halda leyndum ýmsum skjölum, sem hugs- anlegt er talið að geti vakið deiiur. 1 skjölum þeim sem þegar hafa verið birt er að finna ná- kvæmar upplýsingar um ólik- ustu málefni, en mikilvægustu skjöiin fjaila um innrás Þjóð- verja i Rússland, aðdragand- ann að þvi að Japanir og Bandaríkjamenn fóru i stríð ið, undirbúninginn að innrás- inni í Fralkkland og fundi æðstu manna Bandamanna. STAIÍN MISSKILINN Athygji vekur að óvenju- mörg skjöl af þeim, sem nú hafa verið birt, fjalla um sam- búðina við Sovétrikin og tii- raunir hivzkra ráðamanna að sikilja, út-skýra og túika um- rnatJi Jósefs Stalins, en það reyndist oft eríitt. Brezka stjórnin varði til þesis geysimiklum tíim'a öll striðisárin að ræða hvernig ætti að eyða þeirri tortryggni Stalíns, að Bretar og Banda- rí1‘ menn sætu á svikráðum horfin og kratfðist þess, að Bretar segðu þegar í stað Finnum, Ungverjum og Rúm- enura stríð á hendur. Hann tók það sérstakiega fram í sim skeyti, að umbúðir utan um skriðdreka þá og fiugvélar sem Bretar sendu til Ankang- elsk, væru lélegar og að her- gögnin löskuðust á leiðinni. Umræður um hvernig svara ætti sliku skeytí frá banda- manni stóðu lengi. OhurchiH sagði hæðnislega, að sambúð Breta og Rússa væri áreiðan- iega betri, ef ienigri tími en hálft ár væri idðinn siðan Rúss ar gerðu upp við sig, hvorum megin þeir ættu að standa í stríðinu. Anthony Eden utan- rikisráðherra krafðist þess, að Finniandi yrði sagt stríð á hendur til þess að bæta sam- búð Breta við Sovétrikin. RISASPRENGJAN Biaðakónigurinn Beaver- brook lávarður, sem var vig- búnaðarráðherra i stjóminni, virtíst vera bjartsýnn, því að hann sagði að Stalín kynni ekki stakt orð i ensku og að kannski væri um að kenna slætmri þýðingu, að tónninn i I þvi um veturinn 1941 til Jalta- ráðstefnunnar 1945 og jafnvel lengur, var eitt helzta stefið í umræðum brezku stjómarinn- ar, hvemig ætti að skilja Stal- in og hvort hægt væri að treysta honum. Eitt merkilegasta skjalið er greinargerð um samræður Roosevelts og Ohurehiiis að sveitasetri forsetans i Hyde Park í september 1944. Efni viðræðnanna gekk undir dul- nefninu „pipublöndur'* (tube alloys). „Málinu verður sem hingað til að halda stranglega leyndu, en þegar sprengja hef ur að lokum verið smáðuð, verð ur henni ef til vill beitt eftir mikla umhugsun gegn Japön- um, sem verða að fá viðvörun þess efnis, að sprengjuárásun- um verði haldið átfram, þangað til þeir hætta að berjast." Bæði Rooseveit og Churchiil undirrituðu skjalið, sem hafði að geyma áætianir um viðtæk- ar ráðstafanir, sem áttu að koma í veg fyrir að vitneskja um ieyndarmálið síaðist út — sér i lagi til Rússa. SKAÐABÆTUR ! Á Jaltaráðstefnunni beittí StaJin sér ákaft fyrir þvi, að samþykkt yrði áætlun um, að Þjóðverjar yrðu neyddir til að greiða í striðsskaðabætur 20 milljarða doilara. Churchill iagði á það áherziu, að með því yrðu aðedns endurtek- in þau mistök, sem voru gerð eftir íyrri heimsstyrjölddna, þegar óraunhætfum skaða- bótum var þröngvað upp á sveltandd þjóð. Ohurchill gai í skyn, að eí skaðabæturn- ar yrðu minni, yrði Þjóðverj- um gert kieitft hvort tveggja i senn að greiða ýmsar skuldir og brauðfæða sig. „Ef maður viil iáta hestinn draga vagn- inn verður að gefa honum dá- litið hey," sagði ChurehiJl við StaMn. Ákveðið var i Jalta að fresta ákvörðunum um skaða- bætur. PYásögn Breta byggir á þvi sem brezku fuMtrúamir á ráð- stefrtunni skritfuðu hjá sér. Venjulega er vitnað óbeint i leiðtogana, og það er til dæm- is g 'rt um ummæii Stalíns þess etfnis, að hann óttaðist nýja styrjöid Rússa, Bandarikja- manna og Breta. Samkvæmt brezku skjölun- um var Staiin þeirrar skoðun- ar, að enginn bandamanna „mundi standa fyrir árás gegn einum hinna," en Staiin sagði að hann óttaðist, að „eftir 10 ár eða skemmri tíma yrðu leið- togarnir þrir horfnir og ný kymslóð komin til valda . . .“ Raunin varð sú, að Roosevelt andaðist i apríl 1945, aðeins tveimur mánuðum eftír Jaita-ráðstefnuna, Ohurc hiil beið ósigur i koscningunum um sumarið og Stalin iézt 1953. Þá var kalda striðdð í algleym ingi og aðeins átta ár liðin frá því Staiín varaði við nýju striði. Á Jalta-ráðstefnunni hvattí Staiin til þess samkvæmt brezku Skjölunuim að ákveðn- ari tiiraunir yrðu gerðar til þess að varðveita striðsbanda- lag Bandamanna í framtíðinni. „Aivarlegasta hættan væri möguleiki á átökum þeirra í mdUi," segir í brezku skjölun- um. Samkvæmt brezku skjölun- um sagði Roosevelt: „Forset- inn sagði, að aiiar mögulegar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að varðveita friðinn, en ekki ef kostnaðurinn yrði sá að haida úti stórum her í Evr- ópu i óákveðinn tima, 3.000 mll ur að heiman. Þess vegna yrði hernám Bandaríkjamanna tak- markað við tvö ár.“ Churchill lagði áherzlu á mikilvægi tveggja ára tímamarka Roose- velts daginn eftir. „Hann sagði, að án Bandarikjamanna gætu Bretar ekki einir sins liðs gætt friðarins i vestri, og hvatti ein dregið til þess að Frökkum yrði úthlutað hernámssvæði eftir ósigur Þjóðverja." USA VILDI STRÍÐ Uppiýsingar þær sem koona fram i skjölunum um sambúð Breta og Bandaríkjamanna eru ef til vill ekki síður forvitnd- legar en upplýsingarnar um sambúðina við Rússa. Einkum eru forvitnilegar upplýsingar um aðdragandann að þvd að Bandaríikin fóru i striðið. Sumarið 1941, um það leytd sem Bandarikjamenn leystu af hóimi brezka hernámsliðið á Is landi, skýrði Roosevelt Churc- hill frá því, að svo annt væri honum um að Bandaríkin færu í striðið að hann legði sdg 1 fraimlkróka um að setja á svið „atöurði", sem túlka mætti í Þjóðþingi Bandarikjanna og gagnvart almenningsálitinu í Bandaríkjunum sem dæmi um þýzka árás gegn Bandarikjun- um. (Um hlutverk íslands i þessari viðleitni Rooseveits hefur þegar verið fjailað í blaðinu). Fram kemur, að OhurchiH ótt aðist að Rússar , gæfust upp fyrir Þjóðverjum (intnrás- in var gerð í júni 1941) eða semdu sérfrið etftir fáeina mán uði. Aðstaða Breta yrði nánast vonlaus, ef það gerðist og Bandarikin væru ekki kornin í striðið. Á fundi þeim, sem var haid- inn i herskipi undan strönd Nýfundnalands í ágúst 1941 þegar „Atlantshafsyfirlýsing in“ var gefin út, bar þetta á góma i viðræðum Rooseveits og Ohurohills. Skýrsla sú, sem Ohurchili sendi stjórn sinni um viðræðurnar, var merkt „algerf leyndarmáT', og gagnstætt'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.