Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEbRÚAR 1972 son og Ásmundur Sigurjónsson s}& um þáttinn. 20.15 I.ög unga fðlksins SigurOur Garðarsson kynnir. 21.05 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 fjtvarpssagan „Hinum megin við heiminn" eftir Gwðmund I>. 1'riAfiimssim Höfundur les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. Lestur Fassíusálma (26). 22.25 Tækni og visindi GuOmundur Eggertsson prófessor og Páll Theódórsson eðlisfræOing- ur sjá um þáttinn. 22.45 Harmonikulög Andrew Walter og Walter Eriks- son leika. 23.00 A hljððbergi Mannhatarinn — „Le Misanthrope" — eftir Moliére, í enskri þýOingu Richards Wilburs. MeO helztu hlut verk fara Richard Easton, Sidney Walker, Alan Brasington, Christ- ine Pickler, Betty Miller og Ellis Rabb. Leikstjóri er Stephan Port- er. Fluttir verða þrír íyrstu þætt- 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HUóðsetning Marinó Ölafsson. 20.55 Rauða herbergið Framhaldsleikrit frá sænska sjón- varpinu, byggt á samnefndri skáldsögu eftir August Strind- berg. 9. þáttur, sögulok. Efni 8. þáttar: Falk kaupmaöur stundar lána- starfsemi og hefur þannig náð tök um á ýmsum fyrirmönnum. Hann býður þeim til veizlu ásamt bróð- ur sínum sem hefur hlotið lof fyr- ir ljóðabók sína. Tjr veizlunni ler Arvid á verkalýðsfund með Olle, sem heldur þar erindi um Sviþjóð og vekur mikla reiði fundarmanna. 21.40 Nðbelsverðlaunahafar 1971 I þessum þætti eru kynntir þrír visindamenn, sem á siðastliðnu ári hlutu Nóbelsverðlaun fyrir störf sín, Dennis Gabor i eOlisfræði, Earl W. Sutherland i læknisfræöi og Gerhard Herzberg i efnafræOi. Sagt er frá verkum þeirra og rætt viO þá og samverkamenn þeirra. (Evrovision — Sænska sjónvarp- iö). Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 28. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Svartur sðlargeisli Leikrit eftir Ásu Solveigu. Frumsýning. Leikstjóri Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Lárus ................ Valur Gíslason Elín .... GuObjörg Þorbjarnardóttir Maria................... Helga Bachmann Sigrún ...... Þórunn Sigurðardóttir Birna .... Ragnheiður K. Steindórsd. Árni.................. Sigurður Skúlason Gunnar .................. BJörn Jónasson Leikmynd Snorri Sveinn Friðriks- son. Myndataka Sigmundur Arthurs- son. Stjórnandi upptöku Tage Ammen- drup. 7. þáttur í framhaldsflokknum „Ashton fjölwkyldan" verður sýnd r á þriðjudag kl. 20.30. Heitir hann „Sorgarfregn". Hér sést Sh -ila Ash'on með vini sinum. 21.35 Á hreiiidýraslóðum Mynd um tilraunir manna, til að varðveita hreindýrahjarðir þær, sem lifað hafa í víðáttum Alaska um aldir. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Nðbelsverðlaunahafar 1971 Kynningarþáttur um tvo afreks- menn, sem á síðasta Ari hlutu Nóbelsverðlaun fyrir störf sín, Pablo Neruda i bókmenntum og Simon Kutznets i hagvisindum. Þýðendur Sonja Diego og Björn Matthíasson. (Evrovision — Sænska sjönvarp- 10). 22.45 Dagskrárlok. 16.30 Endurtekið efni Rðmeó og Júlia Sovézk ballettmynd frá árinu 1954 með tónlist eftir Sergei Prokofidff, byggð á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare. Leikstjórar Lev Arnstham og L. Lavrovski (ballettmeistari). Aðalhlutverk GaJina Ulanova og Júri Zhdanhov. Þýðandi Reynir BJarnason. 18.00 Helgistund Sr. Jón Thorarensen. 18.15 stimdiii okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristín Ölafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Við djúp VII. Löng strönd, lax og lðn Lokaþáttur ferðar sjónvarps- manna íram með lsafjarðardjúpi sSðastliðið sumar. Farið er frá botni IsafjarOar um Langadals- strönd að Bæjum á Snæfjalla- strönd. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun SigurOur Sverrir Pálsson. Þriðjudagur 29. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjolskyldan 7. þattur. Sorgarfregn Þýðandi Kristrún Þúrðardóttir. Efni H. þáttar: John Porter er með herdeild sinni i Frakklandi, en Margrét, kona hans, byr hjá tengdaforeldrum sin um. A0 lokum gefst hún upp á nöldrinu í frú Porter og í'lyzt heim til foreldra sinna. Skýrt er írá því í fréttum, að Þjóðverjar íiafi ráð- izt inn 1 Niöurlönd. John veröur viðskila viö herdeild sina. Sheila fær sér vinnu í hermannaklúbbi. Sheíton, prentsmiðjueigandi, óti- ast, aO sonur hans gerist sjáUboða liði i hernum og sendir hann 1 verzlunarferð. 31.20 Olík sj' -rmið Mammoii og menningin Umræðuþáttur í sjónvarpssal. Meðal þátttakenda verður úlhlut- unarnei'nd listamannalauna og í.1öldi listamanna. Umræöum stýrir Ólafur Ragnar Grímsson. Italskur fræðslumyndaflokkur. 7. þáttur. Neðaiisjávarævint.vi'i Þjöandi og þulur Öskar Ingimars- son. 2.20 Fn francais FröiisUukeiinsla i sjónvarpi 2tí. þáttur endurtekinn. Umsjön Vlgdís Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. Leikrit eftir Ásn Solveigu verður frumsýnt á mánudagskvbld kl. 20.30. Leikritið heitir „Svartur sólargeisli" og fara Valur Gísla- son, Guðhjörg Þorbjarnarclóttir og Helga Bachmann með aðaí- hlutverk, en leikstjóri er Helgi Skúlason. Hér eru Guðhjörg og Valur í hlutverkum sínu/n. Miðvikudagur 1. marz 18.00 Siggi Hvíti hvutti Þýðandt Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsdótt- ir. 21.20 t 'aiiterville-draugurinn (The Canterville Ghost) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1Í43, gerð með hliðsjón af sam- nerndri sögu eftir Oscar W'ilde. Le.kstjóri Jules Dassin. AOalhlutverk Charles Laughton, Robert Young og Margaret O' Brien. iAvöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Myndin gerist 1 Englandl .4 árum síðari heimsstyrjaldarinnar. I Canterville-höllinni, sem er 1 eigu einnar elztu og tignustu ættar landsins, hafa um aldaraðir verið magnaöir reimleikar. Þau álög fylgja þessum reimleikum, að aft- urgangan, Sir Simon de Canter- ville, getur ekki hætt næturrolti sínu um ganga hallarinnar, fyrr en einhver af afkomendum hans hefur sýnt verulega karlmennsku. En draugsi verður aO taka á þol- inmæöinni, því allir af Canterville- ættinni hafa til þessa veriO stakar heybrækur. Þá tekur hópur amer- iskra hermanna sér bölstaO í höll- inni, og meöal þeirra er fjarskyld- ur ættingi CanterviHe-íólksins. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 3. marz 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn NJöröur P. NJarð- vik, Vigdís Finnbogadóttir, Blórn Th. BJörnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigurbjörnsson. 18.10 Teiknimynd FERSKIR AVEXTIR Nútímafólk borðar meira og meira af ferskum á- vöxtum. Holl og góð fæða, fyrir börnin, fyrir alla. Ferskir ávextir eru mjögl viðkvæmir, ennútímatækni í f lutningum og SAMVINNA í innkaupum tryggja mestu mögulega fjölbreytni og gæðí, hjá okkur. 18.15 Ævintýri í norðurskðgum 22. þáttur. Skelfing I Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 14. þáttur endurtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Heimur hafsins 1.10 Adam Strange: skýrsla nr. 4821 Hefndarþorsti Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaöur Jón H. Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 Slim John Hve glöð er vor æska er í 5. sinn á dagskrá n.k. laugardag. Þátt- urinn nefnist „Bókavarzlan".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.