Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 1
32 SlÐUR írland: Tólf slösuðust í sprengingu Landon, Belfast 23. mairz. AP. NTB. MIKLAR vangaveltur voru bæðl í Belfast og í London í dag um áætlanir þær, sem brezka stjórn- in hefur á prjónunum til að draga úr viðsjám á Norður- ír- Iandi. Hvorki Edward Heath, for- sætisráðherra Bretlands né held- ur Brian Faulkner, forsætisráð- herra Norður-írlands, hafa viljað segja nokkuð um framvindu mála, en Faulkner hélt á ný tll London í dag og átti þar við- ræður við Heatli i allan dag, og búizt var við að þeir héldu annan fund í kvöld. Gefið hefur verið í skyn að tillögur Heaths verði birtar mn- an tíðar, en í Belfast heíur stjónniin lýst því yfir að hún sé einhuga í afstöðu sinni til þessaira tillagna. Lesa sérfræð- ingar það út úr þeim orðuim, að ruorður írska stjómnin sé hikandi við að samþykkja till. Heaths, þar sem búizt er við að hún feli í sér að völd stjórnairimmar í Belfast verði skert. , 50 sinnum meira vatn ein í Soginu, eða uni 5000 rúmm. á sekú ndu, bel.jaði undan Skeiðarárjö kli í gær þegar myndin var tek- in. I»á kvað jökullinn með þrumuraust og ólgan í fljótinu við útfallið var gifurlegt eins og sjá má. Sjá grein á bls. 16 og 17. Ljósmynd Mbl. Arni Johnsen. BREYTINGAR Á SÝRLANDSSTJÓRN Vaxandi fylgi við rétt strandríkja í morgun slösuðust tólf mamms er firnaöflug sprengja sprakk í miðbænum í Cauriekfergus. Skömmu áður en sprenigjan sprakk var hringt til lögreglu og sagt að sprenginig yrði imman tíðar og greip þá um sig óstjóm- leg skelfinig meðal íbúa bæjarins, em þair hefur verið friðsælí miðað við flesta aðra bæi á N-Wamdi. Beirnt, Damaskus, 23. marz AP. NTB. HAFEZ Al-Assad, forseti Sýr- lands, gerði í dag all nmfangs- mlkla breytingar á rikisstjórn sinni og sagffi þær miða að því að treysta ríkisstjómina í sessi. Með því að taka inn í stjórnina aðra en þá sem eru innan vé- Parísarfundir í óvissu París 23. marz. AP. NTB. BANDARÍSKU fulltrúarnir á samningafundiinum um Víetnam í Paris lýstu því yfir í dag, að handaríska sendinefndin myndi ekki hefja samningaviðræður að nýju fyrr en Norður Víetnamar og fulltrúar Þjóðfrelsishreyfing- arinnar væru reiðubúnir að taka þátt í alvarlegum viðræðum. William Porter, aðalfulltrúi Bandaríkjanna sagði að þessir aðilar yrðu að leggja fram sönn- fyrir góðum vilja sínum í þá átt til að raunhæfar viðræður gætu hafizt á ný. Semdimiefind Suður Víetn®ma rkvaðst líta sömu augum á þetta og Bandairíkjamenn. Telja frétta- onenn sem. bezit hafa fylgzit með framvindu mála, að þetta geti hoðað stöðnun í viðræðumum um Víetimam. Sendinefnd Norður Vietmams ■hefur þegar vísað ásökumum Bandarílkj-aimainna á bug og sagði að bamdaríska nefmdin reyndi hvað húm gæti til að spiiia fyrir því að viðææðuirmar gætu borið ámaingur. banda Baathflokksins hefnr for- setinn aff dómi fréttaskýrenda komið á mun meira jafnvægi. í stjórninni sitja 30 ráðherrar og er tæpur helmingur þeirra úr Baathflokknum. Ein mikilvægasta breytimgin er að Assad hiefiur skipað yfirmamn sýrlenzka heraflans, Mustafa Tlas, vamarmálaráðherra lands- inis. Er þess vænzt að þessar breytingar verði síður en svo til að milda afstöðunia gegn ísrael- um. Assad komist til valda i nóvem- ber 1970 með blóðugri byltimgu og svip‘i hann þá vinstri arm Baathflokksins áhrifuim og lét famgiel'sa ýnrusa forysitU'menn þess arms. — sagði Hans G. Andersen í ræðu hjá SJÞ. HANS G. Andeirsen, sendiherra, túikaði sjónarmið íslenzku ríkis stjórnarinnar i ræðu sem hann fhitti 22. marz sl. í annari nndir nefnd á fundi hafsbotnsnefndar S.Þ., sem nú stendur yfir í New York. 1 ræðu sinni vakti sendiherr- ann m.a. athygili á því, að sú stefma að viðurkenna bæri, að fi'skimiið strandríikísins séu hóuti af aiuðlindiuim þess, asitti sívax- andi fylgi að fagna. „Hún kem- ur fram í tillög'um um 200 mólna efnahagslega lögsögu eða yfir- ráð, í lögisögiu Islands í 50 míl- ur (á grundivelli landigrunmslag- anma frá 1948), svo og nýlegri út fænslu N'íigeríu og Senegal í 40 míHur og 110 málliuar Þessi stefna kemur einniig fram í ýmisum yf- irlýsimgum ríkja S-Ameríiku, Asiu og Afriiku, svo ag í þeim megin- sjónarmiiðum, sem liiggja til grundivalilar tiltogna ýmissa ann arra riikija 1 öðrum hlutum heims,“ sagði sendilherrainn, en ræðu hans verða gerð ítarleg S'kil í Mbl. síðar. Jack Jones. Jack Jones til íslands? Fundur brezkra, þýzkra og íslenzkra verkalýðsleiðtoga hefst á mánudag í Bretlandi „FÁI óg boð um að konin tll Islands og ræða við vini okk- ar þar, mun ég' að sjálfsögðn þiggja það ef ég með nokkrn móti get,“ sagði Jaek Jones, f rarnk væmdast.jóri sambands brezkra fhitningaverkamanna í samtali \ið Mbl. í gær. Mbl. hafði samband \ið Jones í fra.mha.Idi af áskorun aðal- fnndar Sjómannafélags Reykjavíknr á Sjómannasam- band Islands nm að samband- ið beiti sér fyrir því að Jones verði boðið til íslands tii við- ræðna við íslenzka verkalýðs- leiðtoga nm iandhelgismáiið. Jones sagði Morgunblaðdnu einnig, að á mánudag yrði haldinn í London fundur ís- lenzkra, brezkra og v-þýzkra verkailýðisleiðitoga, sem Alþj. fflutningaverkamannasamband ið hefur boðað till, til að fjalla um landhelgismálið. Aðspurður sagði Jones, að landheigismálið væri mjög á dagskrá hjá félagi sínu og að mikill kvíði ríkti meðal fjölda félagsmanna í helztu fiskveiðiborgum Bretlands. Hann sagði að þrýstingurinn á stjórn samtakanna um að grípa tid aðgerða gegn Islend- ingum hefði aukizt fremur en hitt. Jones kvaðst hlakka til að geta rætt þessi mál á fund- inum í London. ) Fulltrúi IsQands á þessum fundi verður Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands Islands,- sem á aðild að al- þjóðasamtökunum. 1 viðtali við Mbl. sagði Jón, að hann hefði verið beðinn um að mæta á fundinum, en Sjómannasambandið væri eini aðili hérle'ndm félaiga að alþjóðasamtökunum. Hann hefði jafnframt verið trúnað- armaður samtakanna hérlend- is og varamaður finnska full- trúans í stjórn þess. Samtök- in starfa í mörgum deildum Framhald á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.