Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUÍsFBLAÐæ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 Verzlun til leigu eða sölu í úthverfi borgarinnar. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. EIGNAVAL, Suðurlandsbraut 10, 3. hæð, Slippstödin á Akureyri: Hætt við smíði stóru skuttogaranna Fasteignir í Kópavogi 4ra herbergja íbúð í Hófgerði. 6 herbergja raðhús við HKðarveg. ■fc Einbýlishús á góðum stað í smíðum. Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar, Digranesvegi 18, sími 42390. Ráðgert að undirbúa smíði minni skuttogara — Samið um smíði þriggja 150 lesta skipu Til sölu Ford Mustang '68 8 strokka, sjálfskiptur, útvarp, traiier-krók- ur, góð dekk. Ný innfluttur, fallegur og góð- ur bíll. Til sýnis og sölu að Kvisthaga 18, sími 16201. /iia\ # Innréttingar Tilboð óskast í frágang innanhúss í byggingu Veð- urstofu íslands við Bústaðaveg, Reykjavík. Innifalið í verkinu er smíði veggja, lofta, hurða, borða, skápa o.s.frv. og ennfremur dúkalögn og mál- un. tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 14. apríl kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 SLIPPSTÖÐIN HF. á Akureyri hefur fallizt á að rifta þeim samningum, sem gerðir voru við „Samninganefnd um skuttogara á Akureyri" á síðasta ári, um smíði tveggja skuttogara, um 1.900 lestir að stærð hvor. Fyrir- hugrað er að nota þær vélar og: tæki, sem samið hafði verið um vegna smíði þessara tveggja skipa, í smíðar á svipuðum skip- um erlendis. Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar, skýrði frá þessu á fundi með fréttamönm- um í gær. Sagði haon, að sér- stakir samningar yrðu gerðir við skuttogaranefndina um greiðslu beins og óbeins kostnaðar Slipp- stöðvarinmar við undirbúning smíði stóru togaranna. Jafn- fraimt skýrði hanm frá því, að ekki lægju fyrir nein ákveðin loforð um að stöðinni yrði falin smíði skuttogara af minni gerð, þ.e. 350—450 lesta skipa, og Slippstöðin hefði ekki sett nein skilyrði þar að lútandi, þegar hún afsalaði sér sammingum um smíði stærri skipanma. Hins vegar væri Iitið svo á, að ósk ríkis- valdsins um að hætt yrði við smíði skipanna á þeim megin for- sendum, að horfið yrði að smíði skuttogara af miruni gerð, gæfi vonir um, að áhugi væri á því að beiraa hinum minmi skuttogara- smíðum til inmlendra skipasmíða- stöðva og að þeim yrði þar með tryggð raðsmíði skipa nokkur ár fram í tímaran. Núveramdi verkefni Slippstöðv- arinraar eru komin á lokastig og raauðsynlegt að hefjast handa með næstu verkefni i maí n.k. Slippstöðin hefur undanfarið uranið að smíði 105 og 150 lesta fiskiskipa fyrir Hraðfrystistöðina hf. í Vestmainmaeyjum, og hefur verið ákveðið að smíða 3 slík fiskiskip og samningar um þau voru undirritaðir í gær. Öll þrjú skipin fara til Vestmammiaeyja, þar af tvö t»l Hraðfrystistöðivar- iraraar hf., fyrirtækis Eiraars Sigurðssoraar, og verða þau sam- eign Hraðfrystistöðvarinnar og Ö O F SWITZERLANÐ Roamer-úr handa hverju fermingar- barni Karl Bergmann úrsmiður. Skólavörðustíg 5 — sími 18611. skipstjóranraa, sem þeim muui stjórna. Taldi Guranar Ragnara, að verkefnakeðja Slippstöðvariniraar myndi raá saman með þessu móti, þar sem u ndirbúningstími vaeri skamtraur, og myndu verke&ii þessi eradast stöðirani í eitt ár. Slippstöðin liti hiras vegar á, að þetta væru bráðabirgðaverkefeii, og gerði ráð fyrir því að randir- búa smíði á skuttogurum af minni stærð, 46—50 metra lörag- um skipum um 350—450 lestír að stærð, og væri talið, að slík smíði gæti komizt á framkvæmda stig um næstu áramót. Kaupverð 150 lesta skipairaraa er rúmlega 40 milljónir og utn. leið og samningar um þau voru uradirritaðir í gær, voru umdir- ritaðir samniragar um kaup á aðalvélum, skrúfubúraaði o. fl. firá Sturlaugi Jórassyni & Co. 40 MILLJÓN KRÓNA VERÐMUNUR Gunraar Ragnars sagði í viðtali við Morgunblaðið fyrir nokkrum. dögum, að kostraaðaráætlura Slippstöðvariranar varðandi smíði á stóru skuttogurunum hljóðaði nú upp á tæpar 190 milljómár kráraa á hvom, og væri þá ekki reikraað með þeim launahækkun- um, sem vitað væri, að yrðu á raæstunni. Samniragsverð Spánar- togaranina srvonefndu, sem eru svipaðir Akureyrartogururaum að stærð, væri hins vegar, að sig miranti, um 152 milljónir króna á Framhald á bls. 9 Aðalfundur VVSÍ MK : Lí 1L' L- béna édgcbFan Nú er loksins komin út hljómplata með GUÐMUNDI HAUKI. Eiguleg plata, skemmtileg plata. þar sem hann syngur 3 lög við texta eftir sjálfan sig. Þetta er örugglega hljómplata við þrtt hæfi. Fyrsta hljómplatan með söngtríóinu LTID EITT er komin á markaðinn, og það er svo sannarlega hægt að segja að þeir byrji vet. A þessari plötu eru 4 lög hvert öðru betra. AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambands Islands hófst í gær kl. 14.00. Fóru þá fram venjuleg aðal- fundarstörf. Formaður samtak- anna Jón H. Bergs og Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri, fluttu ítarlegar skýrslur um starfsemina á liðnu starfsári og Magnús Gústafsson, tæknifræð- ingur flutti erindi og sýndi skuggamyndir til að kynna rita pakka, sem Tæknideild Vinnu veitendasambandsins hefir geflð út undir heitinu: „Hvemig gengur fyriirtækið?" I blaðinu á morgun verður nánar sagt frá aðalfundinum. Framhaldsfundur hefsit aftur á sama stað i dag kl. 15.00 stund- vislega með erindi Jónasar Har alz er hann nefnir: „Athuganir á fjárhag og rekstri fyrirtækja." Ennfremur mun skattamála nefnd skila álitd. Að fundi lokn- um munu fundarmenn verða gestir félagsmálaráðherra og þiggja hjá honum síðdegishress- ingu. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavikur Masrnús Ólafsson Ögmundur Kristinsson. affamiirn ** Hvitt: Skákfélag Aknreyrar Gylfl Þórhallsaon Tryggvi Pálsson. 5. 0 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.