Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 23
MORGU'NBLAQCÐ, FÖSTUDAGUR '24. MAR.Z L972 23 Ólöf Guðríður Árna- dóttir — Minning I dag tfer Cram útiför Ólafar Guðr'íðar Ámaclótbur Skipa- S'undi 7 Rviík, er léat í Heiísu- verndar.stoðinmi 17. þjm. Óiöf var fædid að Slkaimma- dialsibðli í Mýrdal 23. febr. 1884 oig var þ vi nýiega orðin 88 ára •gömiu'l er húin léat. ForteLdrar hennar vonu Árni Ámason bóndi þar og kona hans Guðríð Uir Jónsdótfcir. Ólöf ólst upp í Mýrdalnum til fuillorðinsára oig þar kyninfcist hún eflti.rliifiandi manni sinum, Birni Kefil'ssyni trésmiiðam., sem var sveifcungi hennar. Árið 1920 fiiufctust þau ti'l Vestmannaeyja og bjuigg'u 'þar í n.okkui' ár. Siðan flutfcust þau til StioMkseyrar og átfcu þar hiei'milli í 3 ár. Tiil Reykjavílkur fiiuttiust þa.u árið 1930 og hafa átt þar heima siðan. ÓLöf oig Björn eiignuðust sex böm, þrjú þeirra dlóu ung, en þau sem upp kom- ust eru Raigna, gift Ölaifi Guð- bjantssyni, Ámi kvæntur Páöiinu, Þorsfceinsd., og Halldlór kvænt- ur undirritaðri. Einniig ólu þau u>pp eina f'ósfcurdófctur, Stel'lu Gu'ðlm'undsdófctuir, sem nú er bú- sett í Svílþjóð. Ólöf var sénstak- fega vakandi flyrir bindindisimál «'m oig starfaði milkið fyrir góð- temiþlaira, meðan heilsa og kraft ar íeyfðu. Þá var ííún mýLkil trú kona, og efaðist Irei um lif effcir dauðann. Kæra ÓLöf miín, þessar fláu Iiínur eiga fyrst og fremst að fæna þér þakkir mlnar og barna, flyrir afllt það sem þú varst ókkiur, og þó sérstaklega minnist ég með þakklæti þeirra itliima, er við áfcfcum heiimLi hjá yikkur Birni. Margs er að minn ast frá liðnum ánum, þó ég ei.gi teíji það upp hér, þó miun óg ávailLt minnast þín sem elsikulegr ar móður, fengdamóðiur og ömimu. Nú þegair þú ert honfiin efltir l'aniga jarðvist, ti.l þinina fyr irhieifcnu iheimkynna, sem þú trúðir svo á, vit ég flæra þér minar inn'illiegustiu þakikir fyrir alflit sem þú vanst mér otg miSnum. Að s'íöusfcu bið ég þór Guðs bless unar oig göðrar heiimikomu að leiðarlökuim. Krisfcín. Oss héðam kluikikur ’ka'Ma svo kalllair Guð oss all'a til síin úr ihieimi hór, þá söfnuð hans wér sjáuim og saman vera fláum í húsi þvú, sem eiliiiílt er. VaM. Briemn. Hugheilar þakkir og kveðjur ti'l barna minna og tengdabarria, tíl frændfól’k's og vina, sem glöddu mig á 80 éra afmæ-li mínu 14. marz s.l. Einnig sendi ég innilegar kveðjur til fyrrv. starfs- félaga minna hjá Loftleiðum. Guð blessi ykkur öti. Sighvatur Andrésson, Faxabraut 33 C, Keflavík B30RNINN Njálsgötu 49 - Sfml: 15105 Smurt brauð, snittur, coctailsnittur, brauðtertur og brauðbotnar. Smurbrauðss tofan BJÖRNINN, Njálsgöfu 49 — Sími 15195. Valdimar Númi Guð- mundsson — Kveðja Fæddur 17. júai 1926. Dáimn 14. marz 1972. 1 dag kveðjuim við Valdimar Náraa Guðmundsson hin-atu kveðju, en mjög óvænt var frá- falll hains. Hann var sonur hjón- anna Jóhönnu Si.gurðardóttur sem lézt árið 1961 og Guðmund ar Valdiimans Tómassonar vöru- biflreiðasfcjóra I Rerýkjavík. Núimi var einn af tðl'f sysfck- ínum ag er hann fyrstur þeirra tri'L að kv'eðja þennan beiim. Ekki ætla ég að skri'fa um mág mimn neina æviminningu, en aðeins nokkur fáfcækleg kweðjiuorð. Minningarnar koma í huig manns á kveðjiusfcuind og laða fram þakklæti fyrir ótefl at burði á liðnurn árusn. Eklki hefði miig grunað að svona brátit bæri kalflið að þegar þú dvaJc#r hjá oikkur síðast, þá hress og kátur eiras og þú áttir að þér. f>ú sagðir ókkur frá mörgu, sem þú ætlaði.r að gera og Líifiið virtist brosa við þér. Ég geyimi í huiga minnin.gu um góðan dreng, sem ég kveð með óslk um alJt gofct á gönigu þinni Guðs uim geim. Eftirlifandi konu þi'nni, böm- uim, öidruðum föður og systkin- urn sendi ég mflna dýpsfcu samúð arkveðjur og bið Guð að blfessa þau. HiMur. In meinoriiam Við 'koimu miína til IsJanids mið viikudaigs'kvöldið 15. þ.m. í nolkkurra daga heimsókn, ásamt íslienzlkri konu minni og fcveim sonum, fenguim vió hina sorg Jegu flregn að bróðir konu minn- ar Núimi Guðmiundisson hefði lát iat daiginn áður. Númi var flæddur í Reykja- vijk á þj'öðhá' íðardaginn 17. júní 1926. Hann var þvi aðeins 45 ára er hann lézt. Sunniudaginn 12. marz féfck hann skyndil'ega heilablæðingu og komst a'Jdrei ti'l meðvifcund- ar. Fjölskylduböndin tengdu ofck ur og vinátf.a ok'kar var djúp og varanleg svo len.gi sem ég áfctí því láni að fagna að vera homum samferða. Númi Guðmundsson var í orðsins fyfllstu mierkingtu heiilisfceypfcur maður. Hann þurftá éklki að sýnast. Hann var. Ég lýsi nú friði minniingar yf- ir mági mínum og vini Núma Gdðmundlssyni. Bið Drofctiin í náð sin.nl að styrfcja þá er honum sföðu næst ir, eiginkon.u hans, fimim bönti, föðiur og systkini. Hviil þú í flriði og þaklka þéc fyrir hvað þú vanst mér. Henry B. Leo, ræðismaður Svía I New Vork. og haust Fljúgió utan i vor meó Flugfélaginu (ttttsWo* ÍU. tWts>o'9 1, fiaykiavii, Á öllum árstímum býður Flugfélagið yður tíðustu, fljótustu og þaögilegustu ferðirnar og hagstæðustu kjörin með þotuflugi til Evrópulanda. Nú er tíml vorfargjaldanna. Venjuleg far- gjöld iækka um þriðjung tii heiztu stór- borga Evrópu. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. Hvergi ódýrari fargjöld. FLUGFELAG LSLAJVDS ÞJÓNUSTA - HRAÐl - ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.