Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24, MARZ 1972 21 70 ára: Anna Jóhannesdóttir Syðra-Langholti ÖRFÁ orð frá gömlum ná- igranna í þaMdætissikyni fyrir liðnar stundir, um leið og bornar eru fram inniiegustu hamingju- óskir þér tiil handa og fjölsikyldu þinnar í tilefni sjötugsafmselis. Við vorum húsnæðisiaus vet- urinn 1951 í Birtingahol'ti, þegar brann ofan af o'kkur ibúðarhúsið. í>etta var slæmur vetur, veðurfar rysjótt á köflum og kaldir dagar í útihúsum á stundum. Þeim mun hiýnra var í Syðra-Lang- hoiti þegar þangað var komið að loknum gegningum á kvöldin og hjartahlýjan þó mest. I>au hjón- in, Anna og Sigmundur, buðu Okkur til vetrardvídar þennan vetur og verður það viðmót, er þar var notið, seint f-uliþakkað. Hér skal ekki upptalið það, sem oft er gert í afmælisgreinum og vert væri, umsvif og búsýisla þeirra hjóna, það er löngu þekkt að myndarskap. Hér skuiu aðeins fluttar þak'kir okkar, sem gistum Syðra-Lang- holt þennan vetur, sem ég áður nefndi, og þá sérstaklega til Önnu, svo frábærrar umönnunar, sam við nutum hjá henni. Þá sömu sögu veit ég að allir hinir mörgu bera, sam þar hafa dvalizt, lengri eða skemmri tíma. Sigurfinimr Sigurðsson. DSJ^UD^]0[D©T]®DOö^] Laugalæk 2, REYKJAVIK, simi 3 50 20 Fíat 850 1967 til sýnis og sölu í því ástandi sem hann er í eftir þjófnað. Til sýnis við Fitjanesti Innri-Njarðvík. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 30. maí merkt: „Fíat 1967 — 1954". ■ i m FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Akranes Akranes Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda almennan fund, föstudaginn 24. marz n.k. að Heiöar- braut 20 kl. 9 e.h. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akranesbæjar fyrir árið 1972. Frummælandi, Valdimar Indriðason, bæjarráðsmaður. Jón Árnason alþm. mætir einnig á fundinum. Allir velkomnir. Stjórnir félaganna. H afnarfjörður Páskakökubazar VorboÖans verður í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 4 e. h. á morg- un, laugardag. Nú er tækifærið fyrir eiginmennina að gleðja konur sínar með ljúffengum kökum á páska- borðið. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn. Auglýsing írsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lendingi til náms við háskóla eða hliðstæöa stofnun á írlandi háskólaárið 1972—1973. — Styrkíjárhæðin er 450 sterlingspund, en styrkþegi þarf sjálfur að greiða kennslugjöld. Styrkurinn veitist til náms í írskri tungu, bókmenntum, sögu eða þjóðfræðum, eða í enskri tungu og bókmenntum. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. apríl nk. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu um- sækjanda í ensku eða írsku. — Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 20. marz 1972. ALLT I MATINN FUGLAKJOT Kalkúnar kr. kg 385,00 Rjúpur kr. stk. 265,00 Kjúklingar kr. kg. 255.00 llnghænur kr. kg. 125,00 Kjúklingabringur kr. kg. 270,00 Kjúklingalæri kr. kg. 270,00 Aliendur kr. kg. 320,00 Pekingendur kr. kg. 360,00 UTAKJÖT Snitchel kr. kg. 470,00 Filet kr. kg. 515,00 Mörbrá kr. kg. 515,00 Roast-Beef kr. kg. 460,00 Hakk, I. gæðaflokkur kr. kg. 250,00 Grillsteikur kr. kg. 225,00 Bógsteikur kr. kg. 215,00 T. Bone kr. kg. 325,00 ÍNAKJÖT Kótelettur kr. kg. 402,00 Læri kr. kg. 218,00 Hamborgarlæri kr. kg. 320,00 Hamborgarhryggir kr. kg. 475,00 Útbeinaðir kambar kr. kg. 370,00 Hamborgara reyktir kambar kr. kg. 390,00 Bógar kr. kg. 218,00 Svínahausar kr. kg. 65,00 Svínalifur kr. kg. 55,00 Va baconsíður HHANGIKJÖT Hangikjötslæri Hangikjötsframpartar Útbeinað læri Útbeinaðir frampartar V-i hangikjötsskrokkar ÓDÝR MATARKAUP kr. kg. 300,00 kr. kg. 199,00 kr. kg. 173,00 kr. kg. 335,00 kr. kg. 308,00 kr. kg. 180,00 Hvalkjöt kr. kg. 60,00 Folaldasaltkjöt kr. kg. 110,00 Reykt folaldakjöt kr. kg. 153,00 Súpuhænur kr. kg. 110,00 Folaldasteikur kr. kg. 125,00 Kjötbúðingur kr. kg. 130,00 NÝTT GRÆNMETI Nýtt blaðsalat — steinselja. Nýir sveppir — nýtt hvítkál. Nýjar gulrætur — nýar rauðrófur. Nýjar gulrófur og eftir helgi nýtt rauð- kál — nýtt blómkál — nýir tómatar. Verzlið tímanlega 1 póskamatinn Aðeins úrvals kjötvörur Laugalæk 2, REYKJAVIK, simi 3 50 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.