Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUXBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 tvitugB | STI LK A OSKASTl í þýðingu Huldu Valtýsdóítur. „Varstu ekki búinn að fá nóg af hávaðanum í kvöid ?“ „Af hávaðanum, jú. Þess vegna setti ég þessa plötu á. Er þér ekki sama?“ „Jú, á meðan þú ge*.ur stillt þig um að útskýra fyrir mér verkið. Ég ristaði brauð og tók upp sardín udós og eitthvað fleira. Mátti ég það? Ég hafði enga matarlyst áðan. Ot af henni, þú veizt. Vlt þú brauð?“ „Nei, þakka þér fyrir. Bara te." „Hann fór oft með mig á tón- iieika og lék fyrir mig kafla á plötum og fór að útskýra þang- að til mig langaði að æpa. Nú tiðkar hann það við dúfurnar. Hefur ef til vili alitaf gert það. Ég kenni næstum í brjósti um hana. Á vissan hátt: Þarna eru básúnumar. -Stórkostlegt! Heyr- irðu! Og þárna kemur upphaf- ið af fyrsta stefinu aftur. Og taktu eftir fingrafitmiinni þarna. Og þama fór hann i 6/8. Og þarna og þarna. . . “ Hún heliti í boila handa mér kom sér betur fyrir á tegu- bekknum með bakkann við hlið ina á sér og fór að borða. Ég tók timarit um hijómlistarmái úr hillunni og þóttist iesa ti'l þess að hún gæti hiustað á Weber í friði, ef hún kærði sig um það. Ég fór að hiugsa tii Roys með noktourri samúð og um þessa áráttu hans að segja dúfum frá básúnunum. Eigdnlega var það svoiítið hlægilegt, að hann skyldi ekki gera sér grein fyr- ir því, að hann mundi aldrei geta veitt öðrum Mutdeild í því hvernig hann upplifðá tóniist, Sffiíkt hlauf allltaf að vera pers- LEIKHUSKJALL ARINN SÍMI: 19636 'OUR En óg vissi það ekki þá. Og ónuleg einikareynsla. Þegar kom að hæga kaflamum í mið- hluta verksins sá ég út undan mér, að Penny hætti að tyiggja enda þótt hún væri með fiulian munninn af ristuðu brauði. Ég gaut augunum yfir gleraugiun og sá, að hún sat hreyfingar- laus með hálfa brauðsneið í hendinni. Eittíhvað rann niður vanga hennar og á flauelisjakk ann, sem ég hafði lánað henni í staðinn fyrir slopp. Mér sýnd- ist það fyrst vera tár, en það reyndist appelsiniumauk. Bás- únurnar fóku við aftur og hún flór að tyggja á ný. Ekkert erf- ist fremur en tónlistargáfur og ég þóttist þess íuE'viss, að Penny væri nú komln í fyrstu röð fiðiuleikara í góðri hljóm- sveit, ef Roy væri enn kvænt- ur móður hennar og Penny og ölfll bin hieíðu fæðzt tuttugu ár- um fyrr. Ef hún væri þá ekki komin í strengjakvartetf. Og þótt hún væri aftarlega á hflijóm sveiitarpaliinum í fámennum smá bæ, væri hún betur sett en hún hafðá nökkra möguíeika á næistu tuttugu árin. Það fór hrolfur um mig. Platan var búin. kJukkuna vantaði tiiu minútur í þrjú. Mér fannst eins og sandpappiír hefði verið límdiur innan á augnalok- in á mér. Penmy sat kyrr og starði í gólfið. „Furðufegt kvöld," sagði ég. „Viðbjóðslegt." „Hvers vegna félllst þú á að korna?" „Hvers vegna gerðir þú það? Ég vildi ekki vera heima. Og mig langaði tii að tala. Ötskýra. Ég gerði það ekki, en miig tang- aði tiil að reyna það, og þess vegna fór ég.“ „ Utsikýra hvað og hverniig?" „Það var eklki hægt. Ég kann það ekki. Ég gat það ekki.“ „Hivers vegna flytuirðu ekki til móður þinnar?" Hún krveikti í sígarettu. „Ég heí eyðilagt okkar samband. Ég hó’Jt, að skillnaðurinn væri henm ar sök. Auðvhað var sökin hans. maðurinn hennar vil mig ekki inn á heimilið. Hann er fast- eiignasali." „Þwí flliyitjið þið GiJlbert ekki burt?“ „Nei, takk. Ég gæti ekkd þol- að hann yflir méir alttaf. Það er nógiu slæmt að þurfia að um- gangast annað fólk við og við. Og ég mundi ekki vera í rónni, ef ég fytigdist ekki með heima.“ „Af hiwer jiu ?“ „Þú veizt nú til dæmis, að hann er að hugsa um að fara velvakandi 0 „Ógnvekjandi boðskapur“ Undir ofangreindri fyrirsögn skrifar Sigurður Vigfússon, Óð- insgötu 6 A: Vænt þætti mér um, að þú vildir ljá eftirfarandi línum rúm í dálkum þínum: Sunnud. 19. þ.m. var útvarp- að frá kirkju óháða safnaðar- ins; prestur séra Emil Bjöms- son. Sú kenning, sem þar var á borð borin fyrir þjóðina, var vægast sagt óguðleg kenning. Ræðumaður réðst þar með mik illi frekju að höfuðboðskap Heilagrar ritningar varðandi hjálprseðiskenninguna. Sagði hann kenninguna um meyjar- fæðdnguna, friðþæginguna og glödiunina vera kirkjunnar smíð, sem aðeins væri henrti og allri Ikrisitni til óþurftar oig ills eins. Hvaðan ræðumanni hef- ir tekizt að afla sér þeirrar fræðslu, sem boðskapur hans byggðist á, skal ósagt látið hér. En svo mikið er víst, að boð- skapur ræðumannsins á enga stoð, hivorki í Biblíunni né kristinni trúfræði, og verð- ur hann því að skoðast bæði óbiblíulegur og ókristileg- ur. Að finna þeim boð- skap, sem ræðumaður flutti þjóðinni, hliðstæðu, verður helzt gjört með því, að bera hann saman við skoðun Kaífas ar á sjáífsvitniisburði Jesú Krists um það, hver Hann væri. Þegar Jesús með eiði stað festi, að Hann vseri Guðs-son- urinn, lýsti æðstipresturinn yf- ir þvi, að Hann hefði guðlast- að. Á þessum eiði Jesú byggðu svo Gyðimgamir kröfu sina um dauðadóm yfir Kristi. Þeir sögðu: „Vér höfum lögmál og eftir lögmálinu á hann að deyja, þvi að hann hefir gjört sjálfain sig að guðssyni." Ræðumaður taldi, að kirkjan ætti að losa sig við þá skoðun, að Jesús frá Nasaret væri son- ur Guðs. 1 þvi ber honum og Kaífasi vel saman, háðir vilja Jesúm í burtu af landi llifenda. En lof sé Guði fyrir það, að hvorki Kaifas né hans skoð- anabræður flá fekið Drottin af lífi. Hitt hefir sumum prest- lærðum of oft tekizt, sem sé það að fá fólk til að snúa baki við Guði, svo að það hefir misst af náð Guðs, tapað af frið þægingargjörðinni í blóði Krists, og vegna þess glatazt eilíflega. En kirkjan — Guðs- fólk á sinn hyrningairstein, sem ljómar af eisku Guðs og rétt- læti. „Þvi að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hveir sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf“. Skrifað 22. marz 1971, Sigurður Vigfússon, box 933, Rvík.“. 0 Þakkir fyrir Passíusálmalestur „Kona i Vesturbænum" skrifar: „Mig langar til að koma á framfæri innilegu þakklæti til hr. Óskars Halldórssonar, lektors, fyrir það, hve frábær- lega vel hann les PassíusáEm- ana í Rikisútvarpinu. Fyrir það verður lestur þeirra bæði mér og mörg- um öðrum sannarleg helgi- stund. Þóra Sigurðardóttir, Rræðraborgarstiig 53.“ 0 Hver vill svara? „Kæri Velvakandi! Ég bið þig vinsamlegast að birta þessa grein i þeirri von, að hún verði sem flestum til umhugsunair og athafna. Hver vill svara mér? Hvers vegna vill mannkyn- ið, sem kallar sig kristið, leiða yfir sig og aðra þjáningu, böl og óhamingju, með þvi að breyta ekki eftir kenningu Drottins vors Jesú Krists, lifa í samfélagi við hann, og hafa hann í verki með sér? Oss er boðið að elska Guð og náung- ann, en ræktum vér kærleik- ann til Guðs og manna í hjört- um vorum? 1 kenningu Jesú, Guðs orði, er oss sagt, að lík- ami vor eigi að vera musteri Guðs, liíka er oss boðið að hafa okiki aðra Guði. Eru ekki marg ir, sem þjóna betur Bakkusi og Mammoni en Drottni vorum Jesú Kristi? Ég skora á hóf- drykkjumenn og konur, að fórna víninu á altari mannúð- ar og kærleika og bjarga þvi fólki, sem ekki á þann mann- dóm að geta staðið á móti löng- uninni í vínið. Þvi verður ekki bjargað nema að loka öll- um vínsölustöðum landsins. Það hljóta allir að sjá, að það er eina meðalið sem dugar. 0 ísland vcrði hannland Allir sem einn. Gerið Island að bannlandi! Leysið þjóðina úr viðjum voðans, frá eitrimu í hivaða mynd sem það er. Vel- miegiun, gleði, hamingja og ime'ysti kæmu i stað flátælktar, böls og þjáninga. Ríkissjóður yrði margfalt rikari, þegar hætit yrði að framCeiða vín og selja það. Með fyrirfram þökk. Lifið heil. Lilja Jóhannesdótfcir." — Það er nú ekki nema nokk ur hluti mannikyns, sem tetst að einhverju leyti kristinn. ALLIR KRAKKAR EICA AÐ LESA PETTA ! ANDRES ÖND OC FELAGAR halda barnaskemmtun í Háskólabíói nk. sunnudag, 26. marz, kl. 1.15 eftir hádegi. — Fyrst spilar skólahljómsveit Kópavogs þá verður kvik myndasýning — teiknimyndasyrpa. — Ómar Ragnarsson skemmtir með gamanvísum o. fl. — Þá stjórnar Svavar Gests ýmsum leikjum og hefur spurningakeppni, þar sem mörg góð verðlaun verða veitt. UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN AFHENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND. Verð aðgöngumiða er kr. 100.— og verður forsala aðgöngumiða á eftirtöldum stöðum ! dag og á morgun: Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7. Bókabúðinni Vedu, Álfhólsvegi 5, Kópavogi. Bókabúðinni Grímu, Garða- hreppi. Bókabúð Oiivers, Hafnarfirði og í Háskólabíói. Allur ágóði rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs. Lionsklúbburinn ÞÓR. Síðasta Andrésar andar skemmtunin Síðasta Andrésar andar skemmtunin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.